Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Page 46
~-i46
,(?8<?X T3U0A ,XS ÍUJOAQTIVIÁ
Mánudagur 21. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.50 Þvottabirnirnir(11) (Raccoons).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir Hallur Helgason og
Helga Sigriður Harðardóttir.
Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
18.15 Ruslatunnukrakkarnir (Garbage
Pail Kids). Bandariskur teikni-
myndaflokkur. Krakkahópur, sem
breytt hefur útliti sínu með ótrú-
legum hætti, lætur sér fátt fyrir
brjósti brenna i baráttu sinni fyrir
réttlæti. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen. Leikraddir Magnús Ól-
afsson.
Táknmálsfréttir.
Bundinn i báða skó (Ever De-
creasing Circles). Breskur gam-
anmyndaflokkur með Richard
Briers í aðalhlutverki. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
Ambátt (Escrava Isaura). Brasil-
ískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
Tommi og Jenni.
Fréttir og veöur.
Af tiðindum i tveimur borgum
(A Tale of Two Cities). - Þriðji
þáttur -. Bresk/franskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum. Aðal-
hlutverk James Wilby, Xavier
Deluc og Serena Gordon. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
Anna Lisa (Anna Liisa). Finnskt
leikrit eftir skáldkonuna Minnu
Canth. Leikstjóri Juija-Maija Ni-
skanen. Aðalhlutverk Anna-
Leena Hárkönen, Heikki Paavila-
inen, Pekka Valkeejárvi og Iris-
Lilja Lassila. Ung stúlka er i þann
t veginn að giftast þegar gamall
elskhugi hennar skýtur upp koll-
inum. Hann þolir ekki að annar
maður fái notið hennar en þegar
ástir þeirra bera ávöxt flýr hann
ábyrgðina. Þýðandi Kristin Mán-
tylá. (Nordvision - Finnska sjón-
varpið).
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
18.45
18.50
19.20
19.50
20.00
20.30
21.25
srm
*16.45 Sanla Barbara.
17.30 Nú harðnar í ári. Things Are
Tough Áll Over. Félagarnir Che-
ech og Chong, eru vaegt til oröa
tekið skrýtnar skrúfur. í þessu til-
felli er þaö vendamál C og C aö
þeir eru peningalausir, þeim er
kait og þeir vilja komast í burtu.
Aöalhlutverk: Cheece Marin,
Thomas Chong, Shelby Fiddis
og Rikki Marin.
18.55 Myndrokk.
19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og
frískleg umfjöllun um málefni líö-
andi stundar.
20.00 Mikki og Andrés. Mickey and
Donald. Uppátektarsemi þeirra
félaga kemur allri fjölskyldunni í
gott skap.
20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur með
gamansömu yfirbragði. Aðal-
hlutverk: Judd Hirsch, isabella
"V Hofmann, Jane Carr og Harry
Groener.
21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a
Sheepdog. Hollenskur fram-
haldsmyndaflokkur. Aöalhlut-
verk: Jo De Meyere, Ko van Dijk,
Rudy Falkenhagen og Bruni
Heinke.
22.00 Dýrarikið. Wild Kingdom. Vand-
aöir dýralífsþættir.
22.35 Stræti San Fransiskó. The
Streets of San Francisco. Banda-
rískur spennumyndaflokkur. Aö-
alhlutverk: Michael Douglas og
Karl Malden.
23.15 Heimsbikarmótið í skák. Páll
Magnússon fréttastjóri Stövar 2
sér um daglegar sjónvarpsút-
sendingar frá mótinu sem fram
fer í Skellefta í Svíþjóö.
23.35 Taka tvö. Doubletake. Fyrri hluti
spennandi leynilögreglumyndar.
Aðalhlutverk: Richard Crenna og
' Beverly D'Angelo. Leikstjóri: Jud
Taylor. Seinni hluti veröursýndur
\ annað kvöld.
©
Rás I
FM
92,4/93,5
12.00
12.20
12.45
13.05
13.35
14.00
14.05
15.00
^5.03
Fréttayfirlit. Tilkynningar.
Hádegisfréttir.
Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
j dagsins önn - Heimsreisufarar.
Umsjón: Margrét Thorarensen
og Valgerður Benediktsdóttir.
Miðdegissagan: Pelastikk eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur
Ólafsson les (15).
Fréttir. Tilkynningar.
Á trivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað nk. laugardags-
morgun kl. 6.01.)
Fréttlr.
Gestaspjall - Þetta ætti að
banna. Stundum og stundum
ekki. Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur frá fimmtu-
dagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Dagfinnur
dýralæknir. Meðal annars sagt
frá Dagfinni dýralækni og fleiri
ævintýrum Hughs Loftings. Um-
sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy og
Elgar.
18.00 Fréttir.
18.Q3 Fyll’ann, takk. Gamanmál I um-
sjá Spaugstofunnar. (Endurflutt
frá laugardegi.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
nemann eru Hlynur Hallsson og
norðlenskir unglingar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Einnig útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
í bitið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri) (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi á
Rás 1.)
3.00 Nætumótur.
4.00 Fréttir.
Atriðí úr Af tíðindum f tveimur borgum þar sem verið er
aö flytja fólk úr fangelsi til fallaxarínnar.
Sjónvarp kl. 20.30:
Af tíðindum
tveimur borgum
r
1
Síðastliðna tvo sunnu-
daga hafa verið sýndir 1. og
2. hluti myndaflokksins Af
tíðindum í tveimur borgum.
Þættirnir eru gerðir eftir
hinni rómuöu skáldsögu
Charles Ðickens er gerist í
París og London byltingar-
árið 1789 og segir af örlögum
tveggja manna og konunnar
sem þeir báðir elska. Háleit-
ar hugsanir og fórnir fyrir
málstaö og ást er þema
myndarinnar ásamt lýsingu
á þeim þjóðfélagsbreyting-
um er áttu sér staö á þessum
tíma.
Þeir sem fylgst hafa með
myndinni þurfa ekki að bíða
til sunnudags eftir þriðja
hlutanum.því hann verður
sýndur í kvöld og sá fjórði á
miðvikudagskvöldið. -HK
19.32 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ólafur Oddsson
flytur.
19.37 Um daginn og veginn. Helgi
Skúli Kjartansson sagnfræðingur
talar.
20.00 Litli barnatiminn: Nýjar sógur
af Markúsi Árelíusi eftir Helga
Guðmundsson. Höfundur lýkur
lestrinum (11). (Endurtekinn frá
morgni. Áður á dagskrá 1985.)
20.15 Barokktónlist.
21.00 Aldarbragur.
21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir
Vladimir Nabokov. Illugi Jökuls-
son les þýðingu sína (3).
22.00 Fréttlr.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Bardagar á íslandl - Betra þyk-
ir mér dreymt en ódreymt. Annar
jjáttur af fimm: Örlygsstaðafund-
ur. Umsjón: Jón Gauti Jónsson.
Lesarar með honum: Erna Ind-
riðadóttir og Haukur Þorsteins-
son. (Einnig útvarpað á miðviku-
dag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veóurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
íSb
FM 90,1
12.00 Fréttaytirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádeglstréttlr.
12.45 Milli mála. Árni Magnússon á
útklkki og leikur nýju lögin. Hag-
yrðingur dagsins rétt fyrir, þrjú
og Véiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Daegurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson, Lfsa Pálsdóttfr
og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Kristinn R. Ólafsson tal-
ar frá Spáni. - Stórmál dagsins
á sjötta tímanum.
18.03 ÞJóðarsálln, þjóðfundur I beinni
útsendingu, slmi 91 -38 500.
19.00 Kvöldfráttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga lólksins. Viö hljóð-
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Ávettvangi.
5.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
5.01 Airam ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
6.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svasðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
14.00 Bjami Ólafur Guömundsson.
Gömlu lögin, nýju lögin og allt
þar á milli. Óskalög og afmælis-
kveöjur.
17.00 Hallgrímur Tborstelnsson -
Reykjavfk sfðdegls.Hér er tekið á
málefnum sem varða okkur öll,
leggðu þína skoðun fram og
taktu þátt í umræðunni. Siminn
í Reykjavík síðdegis er 61 -11 -11.
19.00 SnjöHur Teitsson. Þægileg tónllst
i klukkustund.
20.00 Þorstelnn Ásgelrsson. Iþrótta-
deildin kemur við sögu. Talmáls-
liðir'og tónlist eru á slnum stað
hjá Dodda.
24.00 Næturvakt Bytgjunnar.
Fréttir á Bylgjunni kl. 10,11,12,
13 og 14.
14.00 Margrát Hratnsdóttlr. Nýjustu og
heitustu lögin I dag. Kl. 16.30
er Stjörnuskáld dagsins valið og
kl. 18.15 er Talað út: Eldhús-
dagsumræður I léttum dúr og Ijúf
tónlist. Fréttlr kl. 14 og 18.
Stjömuskot kl. 15 og 17.
19.00 Krlstófer Helgason. Tónlist fyrir
fólk á rúntinum, í útilegu, heima
að hvila sig eða hvar sem er.
Slminn hjá Kristó er 68-19-00.
Hringdu og vertu með.
24.00 Næturvakt Stjömunnar.
12.00 Stjánl stuð.
13.30 Af vettvangi baráttunnar.
15.30 Óákveölð.
16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslif.
17.00 Búseti.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins.
19.00 Bland I poka. Tónlistarþáttur I
umsjá Ólafs Hrafnssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Bragi og Þorgeir.
21.00 FRAT.TónlistarþátturmeðGauta
Sigþórssyni.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur I
umsjá Hilmars Þórs Guðmunds-
sonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt a la Ivar & Sigþór.
13.00 Höröur Amarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Rlchard
Scoble.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Stelnunn Halldórsdóttir.
22.00 Þorstelnn Högni Gunnarsson.
1.00- 7 Páll Sævar Guónason.
SK/
C H A N N E L
4.30 Vióskiptaþáttur.
5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur.
7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga-
þáttur.
9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
10.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
11.00 Another World. Sápuóþera.
11.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
12.50 As Hie Worlds Tums. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur.
14.45 Sylvanians. Teiknimyndasería.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.30 Voyagers. Spennumyndaflokk-
ur.
19.30 Holocaust. Mínisería.
21.30 Jameson Tonighf. Rabbþáttur.
22.30 Don Johnson. Tónlisfarþáttur.
£4
13.00 All About Eve.
15.30 The Pinchclifle Grand Prix.
17.00 Maxie.
19.00 The Mlsslon.
21.10 Calilornia Dreaming.
23.00 Breaking All the Rulés.
00.30 The Hltchhiker.
01.00 Angel.
02.00 The Mission.
*★*
EUROSPORT
* *
★ *★
11.30 Skíði. Heimsmeistarakeppnin.
Svig og stórsvig karla I Ástrallu.
12.30 Showjumping. Evrópumeistara-
keppni f Rotterdam.
13.30 Frjálsar iþróttir. Grand Prix
stigamót í Köln.
14.30 Hjólreiðar. Frá meistarakeppni
í Lyons.
15.30 íþróttakynning Eurosport.
16.00 Snóker. Heimsmeistarakeppnin.
17.00 International Motor Sport.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
18.00 Frjálsar iþróttlr. Grand Prix
stigamót I Köln.
19.00 Eurosport - What a Weekl Lltið
á helstu vlðburði liöinnar viku.
20.00 BHhjólafþróttir.
21.00 Hnefalelkar. Eftirminnilegir at-
burðlr úr heimi hnefaleika.
22.00 Snóker. Bestu snókerleikar
heims leiða saman hesta sína I
Sheffield.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 Poppþáttur.
17.30 Foley Square.
18.00 High Chaparral. Vestraþáttur.
18.55 CassleogCo.Sakamálaþiáttur.
19.50 Fréttir og veóur.
20.00 Dlscovery Zone.
21.00 Discovery Zone.
22.00 Fréttir, veður og popptónlisL
Cheech og Chong staddir einhvers staðar i eyðimörk og
greinilega orðnir vatnslausir.
Stöð 2 kl. 17.30:
Nú harðnar í ári
‘Cheech og Chong léku saman í nokkrum gamanmyndum
áöur en upp úr samstarfi þeirra slitnaði fyrir stuttu. Allar
þeirra myndir má setja í flokk með forsum. Þeir hafa yflr-
leitt gengið eins langt og hægt er í gamanseminni og oft
farið yfir mörkin þannig að þrátt fyrir alla vitleysuna á
áhorfandinn erfitt um hlátur.
Kvikmynd þeirra Nú harðnar í ári (Things Are Tough
All Over) er einmitt ein slík. Þeir leika báöir tvö hlutverk.
Fyrst ber að nefna tvo gárunga sem taka það að sér að
flytja bíl þvert yfir Bandaríkin. Þeir eru peningalausir og
eru óvandir að meðulum við að veröa sér úti um þá. Á hinn
bóginn leika þeir olíufursta sem eiga of mikið af peningum...
Það er mikilí hraði í myndinni og einstaka atriði virkilega
fyndið en þegar upp er staðið er áhorfandinn búinn að fá
sig fullsaddan af þeim félögum Cheech og Chong.
-HK
Richard Crenna og Beverly D’Angelo leika aðalhlutverkin
I myndinni Taka tvö.
Stöð 2 kl. 23.15:
Fyrri hluti spennumyndarinnar Taka tvö (Doubletake)
er á dagskrá Stöðvar tvö i kvöld. Richard Crenna leikur
lögreglumanninn Frank Janek. Hann er á næturvakt í New
York. Hann er kallaöur tfl að rannsaka tvö morð sem í
fyrstu virðast algjörlega óviökomandi hvort öðru. Annað
morðið er á gleðikonu og hitt á kennslukonu. En ekki er
allt sem sýnist Fljótiega eru gerðar ótrúlegar uppgötvanir
sem tengja morðin saman og einnig sjálfsmorð vinar Franks
sem hefur fengið mjög á hann.
Richard Crenna er sjálfsagt aöallega þekktur fyrir leik
sinn í Rambo myndunum þremur, en hann hefur í þeim
öllum leikið yfirmann Rambo. Hann er mjög þekktur kar-
akterleikari með langan starfsaldur að baki í sjónvarpi og
kvikmyndum. Meðleikari hans í Töku tvö er Beverly D’Ang-
elo. Leikur hún Caroline Wallace, Ijósmyndara sem birtist
við jarðarfór vinar hans og virðist ekki passa inn í þann
hóp sem þar er staddur.
-HK
Rás 1 kl. 13.05 - í dagsins önn:
Heimsreisufarar
í þættinum Heimsreisufarar í þáttasyrpunni í dagsins önn
í dag verður rætt viö tvær ungar stúlkur, Önnu B. Hendriks-
dóttur og Björgu Guðmundsdóttur, sem fóru í mikla ævin-
týraferð í vetur, meðal annars til Ástralíu, Kína, Singa-
pore, Balí og Thailands.
Þær segja frá lífi og siðum fólks sem þær kynntust á ferð
sinni en þær bjuggu meöal annars hjá kínverskri fjölskyldu
og dvöldu á hóteh í Thailandi þar sem heimilisdýrin voru
lófastórar köngulær, maurar og eðlur. Þá þurftu þær að
ganga í regnkápum öllum stundum í borg þar sem íbúarnir
höfðu fyrir sið að hrækja á allt og alla.
Umsjón með þættinum hafa Margrét Thorarensen og
Valgerður Benediktsdóttir.