Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1989. A afmælishátíðinni var opnuð sýning á starfsemi Blindrafélagsins. Þarna sýnir ung stúlka frágang á burstum. DV-mynd JAK Afmælishátíð Blindrafélagsins: Þrír heiðurs- félagar Blindrafélagið hélt upp á fimmtíu ára afmæli sitt á laugardaginn. Vel á þriðja hundrað manna tóku þátt í hátíðarhöldunum sem fóru mjög vel fram að sögn Gísla Helgasonar, full- trúa afmælisnefndar BUndrafélags- ins. Lýst var kjöri þriggja heiðursfé- laga, Pálínu Guðlaugsdóttur, fyrrum ljósmóður, sem byrjaði að vinna hjá BUndrafélaginu, sem matmóðir, 73 ára að aldri og hætti ekki fyrr en hún var 87 ára gömul. Hinir tveir heiðurs- félagarnir eru hjónin Steinunn Ög- mundsdóttir og Olafur Pálsson, fyrr- um múrarameistari, sem var endur- skoðandi félagsins í mörg ár. Þau hjónin hafa gefið BUndrafélaginu stórgjafir í gegnum tíðina og voru hvatamenn að ritun sögu þess sem mun væntaniega koma út síðar á þessu ári. Á meðal atriða á afmæUshátíðinni var frumflutningur tónverks eftir tónskáldið Svein L. Bjömsson sem er sjónskertur og stundað hefur nám í tónsmíðum. Verkið er gert við ljóð- iö ímynd konu, eftir Garðar Bald- vinsson. Flytjendur voru HaUdóra Aradóttir píanóleikari og Viðar Egg- ertsson leikari. Sagði GísU Helgason hápunkt há- tíðarinnar hafa verið er ungur myndUstarmaður, Þórður Barðdal, færði félaginu óvænt myndverk eftir sjálfan sig, að gjöf. „Friðardúfan heitir þetta fagra verk og er það unn- iö í marmara." sagði GísU. Að kvöldi afmæUshátíðarinnar var þremur mönnum afhentur gulllampi BUndrafélagsins. Hann fengu HaUd- ór Rafnar framkvæmdastjóri, Guð- jón Guðmundsson, sem var for- maður stjómar BUndravinnustof- unnar til margra ára og var formað- ur bygginganefndar félagsins frá upphafi, og Oddur Ólafsson, fyrrum yfirlæknir á Reykjalundi, einn af frammámönnum Öryrkjabandalags íslands. Á laugardag var opið hús að HamrahUð 17 þar sem öU starfsemi félagsins var til sýnis. Er öUum vel- komið að skoða starfsemina er þar fer fram, framyfir næstu helgi. Þar eru til húsa BUndrabókasaín Islands og Sjónstöð íslands auk fyrirtækja BUndrafélagsins sem eru hljóðbóka- gerð og blindravinnustofa. Á fimmtu hæð er sýning á gömlum og nýjujn hjálpartækjum og handiðn bUndra. Á meðal athygUsverðra verka sem hægt er að skoða er bandsög gerð af Þórði Jónssyni frá MófeUsstööum í Skorradal en hann gekk jafnan undir nafninu Þórður þjóðhagi. Þórður, sem var blindur frá sjö ára aldri, var fæddur 1874 og lést hann árið 1962. Bandsögina, sem þykir Ustasmíð, gerði Þórður er hann komst að því að hann hefði ekki efni á að kaupa sér eina slíka. Hann mun þá hafa farið á trésmíðaverkstæði í Reykja- vík og fengið að þreifa á bandsög er þar var og síðan tók hann sig til og smíðaði slíkan forlátagrip upp á eigin spýtur og má þaö teljast einstakt af- rek. -gh ERT ÞU VIÐBUIN(N) ÓVÆNTUM „GESTI‘ AF AKREININNI Á MÓTI? UMFERÐAR RÁÐ LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐfl A VALDA ÞÉR SKAÐA! Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir toppmynd ársins TVEIR Á TOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo- ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric- hard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 9. Bióhöllin frumsýnir toppmynd ársins TVEIR Á TOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo- ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric- hard Donner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. -Bönnuð börnum innan 16 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLT í LAGI Sýnd kl. 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd ki. 5 og 7. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ VERAGEGGJ- AÐIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó WARLOCK Hann kom úr fortíðinni til að tortíma framtíð- inni. Ný hörkuspennumynd, framieidd af Arnold Kopelson, þeim er gerði Platoon. Aðalhl.: Julian Sands (A Room with a View, Killing Fields), Lori Singer og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Frumsýnir K-9 I þessari gáskafullu spennu/gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögreglu- hundurinn Jerry Lee sem hefur sínar eigin skoðanir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ATH. Nýir stólar I A-sal. B-salur: GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn KVIKMYNDAHATiÐ í tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques Annaud þar sem sýndar verða hans helstu myndir: BJORNINN Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.15. NAFN RÓSRINNAR Sýnd kl. 11.15. LEITIN AÐ ELDINUM Sýnd kl. 7. HRAKFALLABÁLKURINN Sprenghlægileg grínmynd um náunga með mikla orku en litið í kollinum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5 og 9. BEINT A SKÁ Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjömubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lógfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20. Ökumenn þreytast fyrr notiþeirléleg sólgleraugu. Vöndum val yUMFEROAR BINGOl Hcfst kl. 19.30 í kvöld________ Aðalvinninqur að verðmæti________ _________100 bús. kr.______________ 1! Hcildarverðmæti vinninqa um _ TEMPLARAHÖLUN ------ 300 þus. kr._ ____________ Eiríksgötu 5 - 5. 20010 'fT" FACQ LISTINN VIKAN 21/8-28/8 nr. 34 Brandarinn Stór-ákvarðanaklefinn. SuperVHS Aldahvörf i myndgæðum Super sjónvarpstækin: AV-S250, AV-S280 Með 600 línum NR 1 í heiminum. „Video“ magazine GF-SlOOOHE: S-VHS upptökuvélin JVC myndbandstæki ÍH/FT/HH/FS ....Full digit HR-D7Ó0EH-----------3H/HF/MCAM HR55000EH.......S-VHS/HF/NICAM JVC VideoMovie GR-A30............VHS-C/4H/FR/ St.500 GR-S77E..........S-VHS-C/8H/SB 123.200 GF-S1000HE...S-VHS/stór UV/HI-FI 179.500 Stærsta stökk videosögunnar! Ný __ JVC GR-S77 VideoMovie BH-V5E..............hleðslutæki í bfl 10.300 C-P5U..............^póluhylki f/EC-30 4.500 CB-V22U..............taskaf. A30, S77 3.300 CB-V32U..............taskaf.A30.S77 6.900 CB-V300U.......burðartaska/GF-SlOOO 13.800 BN-V6U..............jaflilaða/60 mín. 3.500 “ ' 4.100 5.700 7.300 1.800 1.600 8.900 8.200 BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO MZ-350.......Ætefiiuvirkur hlj óðnemi VC-V8961SE..........afritunarkapall VC-V826E............afritunarkapall GL-V157U..............JVC linsusett 75-3------------------úrvals þrífótur JVC sjónvörp AVB280....:....,28« /630H/SI/SS/FS/TT 136.700 AV-S250........-25» /560U/SI/SS/FS/TT 118.700 C-210.................-21«/BT/FF/FS 55.200 JVC videospólur E-240ER.......... .f/endurupptökur 760 E-210ER..............f/endurupptökur 700 E-195ER..............f/endurupptökur 660 B180E1R.....—........f/endurupptökur 625 JVC hljómtæki XL-Z555----------GS/LL/3G/ED/32M/4TO 38.700 XLM600...............GS/3G/ED/32M/FD 47.200 XL-M400.................ES/3G/32M/FD 37300 RX-777—....SurSound útvmagnari/2x80W 62.800 RX-222.....SurSound útvmagnari/2x35W 27.300 AX-Z911......Digit Pure A magn/2xl20W 77.900 AX-Z711...Digit Dynam. A magn/2xl00W 54.500 AX-222.............jnagnari/2x40W 17.600 TD-W777.....segulbt/tf/AR/DolB/C 37Æ00 Polk Audio hátalarar Monitor4A.................. 100W 19.600 Monitor5 Jr..................125W 31.600 RTAOT...................... 250 W 49.800 SDA-CRS +...................200 W 79.100 SDA2.................. .350 W 94.300 SDAL...................... 500 W 133.300 SDASRS2.3...................750 W 190.300 JVC hljóðsnældur FI-60......................normal 180 FI-90.....................normal 210 UFI-60.................gæðanormal 240 UFI-90.................gæðanormal 270 UFII-60......................króm 270 XFlV-60....................jnetal 440 R-90.................. DATsnælda 890 £ FACO FRÉTTIR Nú eru dagsetningar á námskeiðunum með Karli Jeppesen komnar á hreint: 26. ágúst, 16. og 23. sept. Þeta er 8 tíma yfirferð sem virkar mjög hvetjandi á byrjendur sem lengra komna. Við veitum frekari upplýsingar í síma 91-613008. Veldu JVC mynd- og hljóð- snældur. Því fylgir öryggi Heita línan i FACO 91-613008 Sama verö um allt land Veður Suðaustan- og sunnanátt, stinnings- kaldi eða allhvass í fyrstu en heldur hægari þegar liður á daginn, skúrir eða rigning um austanvert landið en- úrkomúlítið eða úrkomulaust vest- anlands. Hiti 8-13 stig. Akureyri skýjað 13 Egilsstaðir skýjað 10 Hjarðames súld 10 Galtarviti hálfskýjað 10 KeflavíkuríIugvöUurrigíúng 8 Kirkjubæjarklausturskúr 9 Raufarhöfh þoka 8 Reykjavík rign/súld 9 Sauðárkrókur skýjað 10 Vestmannaeyjar rigning 9 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rign/súld 15 Helsinki skúr 15 Kaupmannahöfn Oslö Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga MaUorca Montreal New York Nuuk París Vin Valencia þokumóða 18<-jp rigning 16 rigning 17 súld 11 heiöskírt 23 léttskýjaö 16 þokumóða 22 heiðskírt 20 heiðskírt 19 þokumóða 19 léttskýjað 17 skýjað 13 léttskýjað . 17 léttskýjað 16 léttskýjaö 17 heiðskirt 19 léttskýjað 18 léttskýjað 22 súld 24 skúr 20 mistur 25 slydda 2 léttskýjað 194 ft þokumóða 17 léttskýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 157-21. ágúst 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,670 60,830 58,280 Pund 96,240 95,491 96,570 Kan. dollar 51,544 51,680 49,244 Dönsk kr. 7,9646 7,9856 7,9890 Norsk kr. 8,4946 8,5172 8,4697 Sænsk kr. 9.1461 9,1722 9,0963 Fi. mark 13,7511 13,7874 - 13,8072 Fra.franki 9,1674 9,1916 9,1736 Belg. franki 1,4781 1.4820 1,4831 Sviss. franki 35.8464 35,9409 36,1202 Holl. gyllini 27,4246 27.4969 27,5302 l/þ. mark 30,9170 30,9985 31,0570 it. lira 0.04307 0,04319 0,04317 Aust. sch. 4,3916 4,4032 4,4123 Port. escudo 0,3711 0,3720 0,3718 Spá.peseti 0,4951 0,4964 0,4953 Jap.yen 0,42441 0,42553 0,4185 irskt pund 82,539 82.756 82,842 SDR 75,7477 75,9475 74,6689 ECU 64.1616 64.3308 64,4431 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðirnir?* Faxamarkaður 21. ágúst seldust alls 221,638 tonn. Magn í Veri i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Kadi 0.211 21,35 15.00 28,00 Langa 0.546 15.00 15,00 15.00 Lúða 0,425 215,74 165,00 250,00 Koli 0,967 52.00 52,00 52,00 Steinbitur 0,140 60,00 50,00 60,00 Þorskur 191,313 45,92 30,00 53,00 Ufsi 15,823 23,16 23,00 25,00 Ýsa 11,924 81.96 50,00 94,00 Á morgun verður selt úr Sigurey og neta- færabátum óákveðið magn af þorski. og hand- r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.