Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Qupperneq 18
18
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989.
Ætt og auður í Bolungarvík
Einar Guðfinnsson,
útgerðarmaður í Bolungarvík, f. 17. maí 1898, d. 29. okt. 1985,
kvæntur Elísabetu Hjaltadóttur.
Einar hóf útgerð á tvírónum bát úr Folafæti árið 1915. Hann hóf fiskverkun og útgerð tveggja
smábáta í Bolungarvík árið 1925. Rekstrinum breytti Einar í hlutafélagið Einar Guðfinnsson hf.
árið 1964 og var stjórnarformaður og aðalforstjóri eftir það en synir hans framkvæmdastjórar.
Reksturinn náði þá yfir útgerð, frystingu, síldarverksmiðju og síðar loðnuverksmiðju og
verslun.
Guðfinnur
Einarsson.
f.17. okt.1922,
kvæntur
Mariu Kristínu
Haraldsdóttur.
Við stofnun Einars Guðfinns-
sonar hf. árið 1964 kom út-
gerðin í hlut Guðfinns, elsta
sonarins. Hann varð jafn-
framt talsmaður fyrirtækis-
ins. Guðfinnur hefur stjórnað
útgerðinni síðan.
I
Hjalti
Einarsson,
f. 14. jan. 1926.
kvæntur
Guðrúnu H. Jónsdóttur.
Hjalti tekur ekki þátt í
rekstri fyrirtækisins.
Hann er matvælaverk-
fræðingur að mennt
og starfaði hjá Fiskifé-
lagi fslands að námi loknu.
Eftir það hjá S.H.og
1974 varð hann einn af
framkvæmdastjórum þess
Einar Kr. Guðfinnsson
Einar yngri er sá af þriðju
kynslóðinni sem er hvað
mest áberandi. Hann er út-
gerðarstjóri hjá Einari Guð-
finnssyni hf. og hægri hönd
föðursins við útgerðina.
Einar hefur einnig sóst eft-
ir áhrifum meðal sjálfstæð-
ismanna á Vestf jörðum og
er varaþi ngmaður fyrir
flokkinn.
Haraldur Guðfinnsson
Haraldur er bókari hjá Einari
Guðfinnsyni hf. Hann hefur
ekki látið mikið á sér bera en
er einn af arftökunum.
I
Guðmundur P,
Einarsson,
f. 21.des. 1929.
kvæntur
Kristínu
Marselliusdóttur.
Guðmundur hefur rekstur
frystihúss íshúsfélags Bolung-
arvíkur. dótturfyrirtækis Ein-
ars Guðfinnssonar hf., á sinni
könnu og er titlaður yfirverk-
stjóri þar.
Gísli J. Hjaltason
Gísli Jón er einn þeirra
sem í tímans rás erfir
Einar Guðfinnsson hf.
Hann hefur þó haslað
sér völl i ferskfiskút-
flutningí frá (safirði und-
ir handleiðslu frænda
síns, Ólafs Halldórs-
sonar. Gisli er tengda-
sonur Kristínar Ö. Her-
mannsdóttur, systur
Sverris, bankastjóra
Landsbankans. og Ögur-
vikurbræðra.
I
Pétur Guðni
Einarsson,
f. 20. ágúst 1937,
kvæntur
Helgu Aspelund.
Pétur Guðni gerðist ung-
ur vörubifreiðarstjóri og
rekur nú flutningaþjón-
ustu i Bolungarvik. Hann
á sinn hlut í í Einari Guð-
finnssyni hf. en hefur
ekki haft bein afskipti af
rekstri fyrirtækisins.
Jón Friðgeir
Einarsson,
f. 16. júlí 1931,
kvæntur
Margréti Kristjánsdóttur.
Jón Friðgeir hefurekki
tekið þátt í rekstri
Einars Guðfinnssonar
hf. en á þar sinn hlut.
Hann hefur þess í stað
haldið úti viðtækri
verktakastarfsemi í
Bolungarvik í rúma
þrjááratugi.
Jónatan
Einarsson,
f. 1. júlí 1928.
kvæntur
HölluP.
Kristjánsdóttur.
(hlut Jónatans kom verslun
Einars Guðfinnssonar hf. við
stofnun hlutafélagsins árið
1964. Hann tókeinnig aðsér
stjórn sildarverksmiðjunnar og
síðar loðnuverksmiðjunnar.
Einar Guðmundsson
Einar er verkstjóri í frystihúsi
dótturfyrirtækis Einars Guð-
finnssonar hf. og fetar þar
í fótspor föður sins sem hefur
borið hitann og þungann af
rekstri hússins.
Einar Guðfinnsson og
Elísabet Hjaltadóttir áttu
fleiri börn. Hér eru dæturnar Halldóra og Hildur ekki
C
taldar. Barnabörnin eru 36 og eru flest búsett í Bolungarvík.
Hildur býr í Bolungarvík, gift Benedikt Björnssyni útgerðar-
manni. Halldóra er búsett í Reykjavík.
I
Einar Jónatansson
Einar er einn helsti áhrifamað-
urinn af þriðju kynslóðinni inn-
an Einars Guðfinnssonar hf. og
líklegastur til að taka við af
föður sínum sem talsmaður
fyrirtækisins. Hannerskrif-
stofustjóri þar og jafnframt
forseti bæjarstjórnar Bolung-
arvikur og átti í deilum við
frænda sinn, Jón Friðgeir .
Kristján Jónatansson
Kristján er verslunarstjóri hjá
Einari Guðfinnssyni hf. og sá
arftaki föðursíns sem hefur
haft verslunina á sinni könnu.
DVJRJ
Finnur þú fimm breytingar? 19
Slepptu öllu þakklæti, góða min. Það var einhver sem gleymdi þessu
í strætisvagninum ...
Nafn:........
Heimilisfang:
Myndimar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betur er
að gáð kemur í ljós að á myndinni
til hægri hefur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi fimm atriði
skaltu merkja viö þau með krossi
á hægri myndinni og senda okkur
hana ásamt nafni þínu og heimil-
isfangi. Að tveimur vikum liönum
birtum við nöfn sigurvegara.
1. Elta stereoferðatæki með tvö-
fóldu segulbandi að verðmæti kr.
8.900,-
1. Elta útvarpsklukka að verðmæti
3.500,-
Vinningarnir koma frá Ópus,
Snorrabraut 29, Reykjavík.
Merkið umslagið með
lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? 19
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík
Sigurvegarar fyrir sautj-
ándu getraun reyndust
vera:
1. Hrefna Haraldsdóttir,
Öldugötu 2, 620 Dalvík.
H.C.M. stereoferðatæki með
tvöföldu segulbandi að verð-
mæti 5.785,-
2. Kristófer Jónsson,
Faxabraut 5, 230 Keflavík.
E.T.G. útvarpsklukka að
verðmæti 1.400,-
Verðlaunin koma frá Sjón-
varpsmiðstöðinni, Síðumúla
2, Reykjavík.
Vinningarnir verða sendir
heim.