Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Page 42
54
l.AUGARDAGUR 9, SEPTEMBER 1-989.
Laugardagur 9. september
SJÓNVARPIÐ
15.00 íþróttaþáHurinn Bein útsending
frá leik ÍA og Fram í íslands-
mótinu I knattspyrnu.
18.00 Dvergarikið (11) (La Llamadade
los Gnomos) Spænskur teikni-
myndaflokkur I 26 þáttum. Þýð-
andi Sveinbjörg Sveinbjörns-
dóttir. Leikraddir Sigrún Edda
Björnsdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Advent-
ures of Teddy Ruxpin) Breskur
teiknimyndaflokkur um Bangsa
og vini hans. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson. Leikraddir Örn
Árnason.
18.50 Táknmálsfréltir
18.55 Háskaslóðlr (Danger Bay) Kana-
dískur myndaflokkur. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fréttum kl. 19.30.
20.20 Réttan á röngunni Gestaþraut i
sjónvarpssal. í þessum þætti
mætast keppendur frá Fellahelli
og áhugahóp um bætta umferð-
armenningu. Umsjón Elísabet B.
Þórisdóttir. Stjórn upptöku Þór
Elís Pálsson.
20.40 Lottó
20.45 Gleraugnaglámur. (Clarence)
Nýr breskur gamanmyndaflokkur
með Ronnie Barker í aðalhlut-
verki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.20 Kalbáturinn. (Das Boot) Þýsk
bíómynd frá árinu 1981. Leik-
stjóri Wolfgang Peterson. Aðal-
hlutverk Jurgen Prochnow, Her-
bert Grövemayer og Klaus Wen-
nemann. Þýski kafbáturinn U 96
er sendur í leynilega sendiför og
eiga skipverjar eftir að komast I
hann krappan áður en þeirri ferð
lýkur. Ath! Nk. sunnudag verður
sýnd heimildamynd um gerð
þessarar kvikmyndar. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
23.45 Náttfari. (The Night Stalker)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1981. Leikstjóri John Llewellyn
Moxey. Aðalhlutverk Darren
McGavin, Carol Lynley, Simon
Oakland og Claude Akins.
Blaðamaður I Los Angeles legg-
ur líf sitt I hættu við að rannsaka
morðmál. Þýðandi Þorsteinn
Þórhallsson. Ekki vlð hæfl barna.
01.00 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok.
9.00 Meö Beggu Irænku. Ég ætla að
draga í Ijósmyndahappdrættinu
í dag. Ég er lengi búin að safna
vinningum I kistuna mína og
þessir vinningar eru sko aldeilis
flottir! Svo gleymi ég auðvitað
aldrei að sýna ykkur teiknimynd-
ir og i dag sýni ég ykkur Ömm-
ur, Grimms-ævintýri, Villa, Blöff-
ana, Óskaskóginn og Snorkana.
Myndirnar eru allar með íslensku
tali.
10.30 Jól hermaður. Ævintýraleg
teiknimynd um alþjóðlegar hetjur
sem eru að vernda heimsfriðinn.
10.55 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd með íslensku tali um Sól-
rúnu.
11.20 Henderson-krakkarnir. Ástralsk-
ur framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Fyrsti þáttur.
Systkinin Tam og Steve eru aftur
flutt til borgarinnar og búa núna
hjá föður sínum.
11.45 Ljáðu mér eyra... Endursýnum
þennan tónlistarþátt.
12.15 Lagt í’ann. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum sunnudegi.
Kolkrabbar. Frá fyrstu tíð hefur kol-
krabbinn verió manninum hug-
leikinn. Til eru gamlar sögusagn-
ir sem greina frá árásargirni þess-
ara sjávarskrimsla og reyndar
hafa stærðar hvalir verið með
áverka eftir þessi undarlegu dýr.
Eru þeir árásargjarnir og hættu-
legir? Kafarar, sem leituðu svara
undan ströndum Seattle I
Bandaríkjunum, myndu líklega
lýsa kolkröbbunum sem hinum
Ijúfustu skepnum, greindum og
gáskafullum.
13.30 Golfsvelnar. Caddyshack. Golf-
völlur, golfsveinar, golfarar, litlar
hvítar kúlur og erkióvinur golf-
vallarins, nefnilega moldvarpan,
fara á kostum I þessari óborgan-
legu gamanmynd. Aðalhlutverk:
Chevy Chase, Bill Murray, Rodn-
ey Dangnerfield, Ted Knight og
Michael O'Keefe. Leikstjóri: Har-
old Ramis.
15.05 Refskák. Gámbit. Seinni hluti
endurtekinnar þýskrar framhalds-
kvikmyndar I tveimur hlutum.
Ung blaðakona fær hóp nýnas-
ista í lið með sér I þeim tilgangi
að kúga stjórnvöld með hótun-
um um skemmdarverk I kjarn-
orkuveri.
17.00 iþróttir á laugardegi. Heilar tvær
klukkustundir af úrvalsíþrótta-
efni, bæði innlendu og erlendu.
Umsjón: Heimir Karlsson og
Birgir Þór Bragason.
19.19 19:19.
20.00 Lif í tuskunum. Rags to Riches.
Bandariskur framhaldsjiáttur,
upplagður fyrir alla fjölskylduna.
Hann fjallar um milljónamæring-
inn Nick Foley og samskipti hans
við allar sex munaðarlausu stúlk-
urnar sem hann gengur I föður-
stað.
20.55 O'Hara. Spennandi og skemmti-
legur bandariskur framhalds-
flokkur. Aðalhlutverk: Pat Morita,
Kevin Conroy, Jack Wallace,
Catherine Keener og Richard
Yniguez.
21.45 Aulinn. The Jerk. Stórgóð gam-
anmynd sem segir frá Naven sem
alinn er upp hjá svartri fjölskyldu
í Mississippi. Einn góðan veður-
dag uppgötvar Naven sér til mik-
illar hrellingar að hann er ekki
svartur. Og það sem verra er,
hann verður að öllum líkindum
aldrei svartur. Aðalhlutverk:
Steve Martin, Bernadette Peters,
Catlin Adams og Jackie Mason.
23.20 Herskyldan. Nam, Tour of Duty.
Bandarísk spennuþáttaröð um
herflokk i Víetnam. Aðalhlutverk:
Terence Knox, Stephen Caffrey,
Joshua Maurer og Ramon Fran-
co.
0.10 Joe Kidd. Hinn baráttuglaði Sax-
on hyggst ná landi sínu og ann-
ara Suður-Ameríkubræðra sinna
aftur. Landeigandi nokkur óttast
þessar aðgerðir og ræður Joe
Kidd, sem leikinn er af East-
wood, til þess að fara með fylklu
líði manna og lægja öldurnar.
Aðalhlutverk Clint Eastwood,
Robert Duvall og John Saxon.
Stranglega bönnuð börnum.
1.35 Dagskrárlok
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríð-
ur Guðmundsdóttir flytur.
7.00 Fréftir.
7.03 Góðan dag, góðir hlustendur.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur
Pétursson áfram að kynna morg-
unlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn á laugardegi:
Laxabörnin eftir R.N. Stewart.
Þýðing: Eyjólfur Eyjólfsson. Irpa
Sjöfn Gestsdóttir les (6.) Einnig
mun Hrafnhildur veiðikló koma
I heimsókn og segja frá. Umsjón:
Gunnvör Braga.
9.20 Sigildir morguntónar - Vivaldi
og Handel.
9.35 Hlustendaþjónustan Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurn-
um hlustenda um dagskrá Út-
varps og Sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Haust i garðinum. Umsjón: Haf-
steinn Hafliðason.
11.00 Tilkynningar.
11.05 i liðinni viku. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulok-
in. Tilkynningar.
14.00 Borgir i Evrópu - Prag. Umsjón:
lllugi Jökulsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður
velur tónlist að sinu skapi. Um-
sjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16,00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins -
Hvolsvöllur og krakkarnir þar.
17.00 Leikandi létt. - Ölafur Gaukur.
18.00 Af lifi og sál - Fallhlífastökk.
Erla B. Skúladóttir ræðir við Þór
Jón Pétursson og Sigurlínu
Baldursdóttur um sameiginlegt
áhugamál þeirra. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir.
20.00 Sagan: Búriðeftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur. Höfundur les (7.)
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi. Inga
Rósa Þórðardóttir tekur á móti
gestum. (Frá Egilsstöðum.)
21.30 Islenskir einsöngvarar. Eygló
Viktorsdóttir syngur íslensk og
erlend lög. (Af hljómböndum.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunn-
endum. Saumastofudansleikur I
Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað
HREINSIÐ UÓSKERIN
REGLULEGA.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
UMFERÐAR
RÁD
sl. vetur.) Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.00 Linudans. Örn Ingi ræðir við
hjónin Ingibjörgu Guðmunds-
dóttur og Jón Árnason á Syðri
Gunnólfsá á Ólafsfirði. (Frá Ak-
ureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolitið af og um tónlist undir
svefninn. Jón Orn Marinósson
kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
8.10 Ánýjumdegi. með Pétri Grétars-
sym.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarps og Sjónvarps.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 íþróttarásin. íþróttafréttamenn
fylgjast með leikjum á íslands-
mótinu í knattspyrnu.
17.00 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá
Lisu Pálsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Átram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Kvöldtónar.
22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp
beint í græjurnar. (Einnig útvarp-
að nk. föstudagskvöld á sama
tíma.)
00.10 Út á lifiö. Anna Björk Birgis-
dóttir ber kveðjur milli hlustenda
og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Bjartmar
Guðlaugsson sem velur eftirlæt-
islögin sin. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudegi á rás 1.)
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttir af veðri og llugsam-
göngum.
05.01 Afram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Ur gömlum belgjum.
07.00 Morgunpopp.
07.30 Fréttir á ensku.
9.00 Péfur Steinn Guðmundsson. At-
hyglisverðir og vel unnir þættir
um allt milli himins og jarðar,
viðtöl við merkilegt fólk sem vert
er að hlusta á.
13.00 íþróttadeildin með nýjustu frétir
úr sportinu.
16.00 Páll Þorsteinsson. Nýjustu
sveitalögin frá Bandaríkjunum
leikin og eflaust heyrast þessi sí-
gildu líka með.
18.00 Omannað ennþá.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Strákurinn er búinn að dusta ryk-
ið af bestu diskósmellum síðustu
ára og spilar þau ásamt þvi að
skila kveðjum til hlustenda. Sim-
inn 61-11-11.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör
við fóninn. Nú er mál að linni.
Það er ekki aftur snúið þegar
Siggi byrjar. Brjálæðislega hress
lög og alls kyns uppátæki. Ertu
að bóna bílinn eða ryksuga íbúð-
ina? Ef svo er spilar Siggi Hlöð-
vers réttu rónlistina sem þú vilt
heyra.
13.00 Kristófer Helgason. Nú ættu allir
að vera I góðu skapi og um að
gera að biðja um uppáhaldslagið
sitt eða senda afmæliskveðju.
Það er ýmislegt i gangi hjá Krisfó.
Síminn beint inn til Kristófers er
681900.
18.00 Snorri Sturluson. Ætlarðu út á
lífið I kvöld? Ef svo er kemstu I
rétta skapið því öll vinsælustu
danslögin heyrirðu hjá Snorra.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
mættur á næturvaktina með allt
á hreinu. Haffi flytur klístraðar
kveðjur milli hlustenda og fær
sjálfur að eiga 3% af öllum kveðj -
um. Síminn 611111.
3.00 Næturvakt Stjörnunnar.
EM 104,8
12.00 FÁ.
14.00 FG.
16.00 IR.
18.00 MH.
20.00 MS.
22.00 FB.
24.00 Næturvakt i umsjón IR. Óskaiög &
kveðjur, sími 680288.
4.00 Dagskrárlok.
7.00 Felix Bergsson.
12.00 Steinunn Halldórs.
15,00 Á laugardegi.Stefán Baxter og
Nökkvi Svavarsson.
18.00 Kiddi Bigfoot. „Parti - ball.“
22.00 Siguröur Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
10.00 Plötusafnið mift Steinar Viktors-
son.
12.00 Miðbæjarsveifla. Útvarp Rót
kannar mannlífið í miðbæ
Reykjavíkur og leikur fjölbreytta
tónlist að vanda.
15.00 Af vettvangi baráttunnar. Góml-
um eða nýjum baráttumálum
gerð skil.
17.00 Dýpið.
18.00 Perlur fyrir svín.Halldór Carls-
son.
19.00Flogið stjórnlaust. Darri Ásbjarn-
arson.
20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjón
Árna Freys og Inga.
21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Krist-
jánssyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Nælurvakt með Arnari Þór
Magnússyni,
SK/
: H A N N E L
5.00 Poppþáttur.
6.00 Griniðjan. Barnaþættir.
10.00 Trans World Sport. Iþróttaþátt-
ur.
11.00 Veröld Frank Bough’s.Hei-
mildamynd.
12.00 Jameson’s Week. Rabbþáttur.
13.00 Fjölbragðaglima (Wrestling).
14.00 The Bionic Woman. Spennu-
myndaflokkur.
15.00 50 vinsælustu lögin.
16.00 Dolly. Tónlistarþáttur.
17.00 Roar. Kvikmynd.
19.00 Conduct Unbecoming. Kvik-
mynd.
21.00 Fjölbragðaglima. (Wrestling)
22.00 Fréttir.
22.30 Poppþáftur.
13.00 A Little Romance.
15.00 Mr. Hobbs Takes a Vacation.
17.00 California Girls.
19.00 Overload.
21.00 The Amazing Howard Hughes,
part 1.
23.00 The Boys Next Door.
00.30 The Hitchhiker.
01.00 Dr. GoldfootandtheGirlBomb.
03.00 A Little Romance.
EUROSPORT
★ ★
9.00 Hafnabolti. Leikur I amerísku
deildinni.
10.00 Frjálsar íþróttir. Stórmót í
Barcelona.
11.00 Rugby. Ástralska deildin.
13.00 Golf. Opna evrópska mótið i
Tadworth.
15.00 Rugby. Frá Ástraliu.
16.00 Blak. Evrópumót kvenna i Ham-
borg.
17.00 Frjálsar íþróttir. Stórmót I
Barcelona.
20.00 Golf. Opna evrópska mótið í
Tadworth.
22.00 Trans World Sport. Fréttatengd
ur íþróttaþáttur.
S U P E R
C H A N N E L
5.00 Teiknimyndir. /
9.00 Tónlist og tiska.
10.00 Tourist Magazine. Ferðaþáttur.
10.30 Tónlist og tíska.
11.00 Hollywood Insider.
11.30 Tónlist og tíska.
12.00 Charlie Chaplin.
13.00 Carry on Laughing.
13.30 The Goodies.
14,00 Wanted Dead or Alive. Vestras-
ería.
14.30 Tónlist og tiska.
15.00 Dick Turpin. Ævintýramynd.
15.30 Evrópulistinn. Poppþáttur.
16.30 íþróttir. Körfubolti.
17.30 Honey Wesl. Spennumynda-
flokkur.
18.00 Beneath the Twelfe Mile Reef.
Kvikmynd.
20.05 Celebrity.Míniseria.
Jurgen Prochnow í hlutverki kafbátsforingjans.
Sjónvarp kl. 21.20:
Kafbáturinn
Þessi kvikrnynd þýska upp á líf og dauða i undir-
leikstjórans Wolfgangs Pet- djúpunum. í myndinni eru
erson vakti verðskuldaða atriði sem eru geysilega
athygli þegar hún var gerð spennandi og verka ógn-
árið 1985. Myndin fjallar um vekjandi á áhorfandann.
leiðangur þýsks kafbáts árið Jurgen Prochnow fer á kost-
1941. Báturinn heldur frá La um í hlutverki kafbátsfor-
Rochelle og herjar á lestir íngjans.
breskra kaupskipa á leið Myndin er byggð á sann-
yfir Atlantshaf. sögulegri skáldsögu þýska
Myndin þykir lýsa á sérs- rithöfundarins, Lothars
taklega raunsæjan hátt Giinthers Bucheim sem var
innilokunarkennd og ótta sjóliði á kafbát í seinni
hermannanna sem börðust heimsstyrjöldinni. -Pá
Sjónvarp kl. 23.45:
Náttfari
Steve Martin verður i aulahlutverki á Stöð 2 á laugardag.
Stöð 2 kl. 21.45:
Aulinn
Þessi fyrsta kvikmynd, auð sem hann gloprar úr
sem gamanleikarinn Sveve höndum sér.
Martin lék í, tjallar um ung- Steve Martin hefur leikið
an mann sem brýst úr ör- í fjölda mynda og oftast
birgð af miklum dugnaði til gamanhlutverk af mikilli
auðlegðar en lendir í ör- leikni. Maltin gefur mynd-
birgð á ný. Hann er nefni- inni tvær og hálfa stjömu
lega svo tröllheimskur að og telur vera í henni góða
allt snýst á versta veg í spretti sem skyggi á fremur
höndum hans. Hann finnur slakt handrit. Leikstjóri er
upp sérstakt handfang fyrir Carl Reiner'
gleraugu sem færir honum -Pá
Þetta er bandarísk sjón-
varpsmynd frá árinu 1971.
Hún er í kvikmyndahand-
bók Maltins sögð vera sér-
kennileg blanda af hryllingi
og gamansemi.
Blaðamaðurinn Carl Kolc-
hak er sendur til Las Vegas
til þess að skrifa fréttir af
morðingja sem þar leikur
lausum hala og bítur fórn-
arlömb sín á barkann og
sýgur úr þeim blóðið.
Carl er sannfærður um að
hér hafi hann komist á
snoðir um frétt aldarinnar.
En ritstjórinn neitar að
birta fréttina, lögreglan
neitar að staðfesta hana og
það sem verst er, morðing-
Náttfari er sérkennileg
blanda af hryllingi og gam-
ansemi.
inn blóðþyrsti situr um líf
fréttasnápsins.
-Pá