Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 29
LAUGÁRDAGUR 9. SEPTEMBER 1989. ____' _ _____
pv_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Emmaljunga barnavagn, CB-talstöð,
14" svart/hvítt ferðasjónvarp, flug-
mannsstóll úr DC 4, 50 ára antik-
gripur sem þarfnast góðs eiganda.
Uppl. í síma 96-31115.
Til sölu Fender „The Twin“ gítarmagn-
ari, GP-8 effectatæki, turbo overdrive
og heavy metal fóteffectar, tuner og 3
Fender Stratocaster gitarar. Uppl.
gefur Valdimar í síma 78223.
Blár Silver Cross barnavagn til sölu.
Einnig baðborð á sama stað, hvor-
tveggja mjög nýlegt. Uppl. í síma
73626.________________________________
12 feta snókerborð, teg. Railey Club
de luxe, til sölu, nýlegt, alvörustykki,
gott verð. Uppl. í síma 92-13822.
4 dekk á 15" felgum, undan Suzuki
Samurai ’89, til sölu. Verð 20 þús.
Uppl. í síma 91-43090.
Barnakoja. Til sölu bamakoja, vel með
farin, með hillum og skrifborðsplötu.
Uppl. í síma 77406.
Fallegur og vel seljanlegur vörulager
til sölu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6700.
Fataskápur úr álmi til sölu, 160 cm á
br., 65 cm á dýpt og lofthæð, verð
10.000. Uppl. í síma 25909.
Glerborð, sófi frá Ikea og gamalt tekk-
hjónarúm til sölu. Uppl. í síma
92-27220.
Hjól
Lítill ísskápur, radarvari (Cobra), 2x20
W magnari + 2 tvíterar Pioneer til
sölu. Uppl. í síma 98-33445.
Saumavélar. Listavél, töluásetningar-
vél og overlock saumavél til sölu.
Uppl. í síma 91-21671.
Rafha suðupottur 100 lítra með DEFA
rofa til sölu. Uppl. í síma 91-34875.
Sófasett til sölu. Uppl. í síma 37269
virka daga.
■ Oskast keypt
Einstæð móðir með 2 börn vantar eitt
og annað í búið. Ekki dýrt, helst gef-
ins, t.d. ísskáp, sjónvarp, steriogræjur,
þvottav., videó o.m.fl. Uppl. í s. 72995.
Málmar - málmar. Kaupum alla
j málma, staðgreiðsla. Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfn, sími 84757.
Óska eftir tveim plötuspiturum af gerð-
inni Technics SL 1200. Uppl. í síma
98-12298 eftir kl. 19.
ísskápur óskast, 120 til 139 cm á hæð.
Uppl. í síma 14874 eða 20861.
Óska eftir að kaupa notaða bama-
vöggu.Uppl. í síma 98-31088.
■ Verslun
Verksmiðjuútsala. Pils, blússur, buxur
frá 500. Mikið af ódýrum bamafatnaði
frá 100. Allt nýjar vömr. Póstsendum.
Nýbýlavegur 12, Kóp., s. 44433.
Nýjustu haust- og vetrarefnin komin,
snið og allt tilheyrandi.
Saumasporið, sími 45632.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Hef opnað saumastofu
mína í verslunarmiðstöðinni
Eiðistorgi (uppi á svölunum).
Hreiðar Jónsson, klæðskeri, s. 611575.
■ Fyiir ungböm
Skiptiborð með hörðu baði og tveimur
skúffum til sölu, kr. 5.500, einnig
barnastóll á reiðhjól, kr. 800. Uppl. í
síma 670281.
Ungbarnabilstóll, 0-10 kg, leikgrind,
barnastóll burðarrúm og hoppróla til
sölu, sem nýtt, einungis notað af einu
bami, vagga getur fylgt. S. 673242.
Rauður Silver Cross bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 622975.
Óskum eftir að kaupa ódýran svala-
vagn. Uppl. í síma 91-79671.
■ Heimilistæki
Litill Candy ísskápur með frystihólfi til
sölu. Verð kr. 7.000. Uppl. í síma
653007.
Zanussi Z 914 þvottavél til sölu á kr.
25.000, lítið notuð. Uppl. í síma 33736.
Eldavél óskast. Uppl. í síma 91-612286.
■ Hljóðfæri
Yamaha ME-30 skemmtari tii sölu, að-
eins eins árs, 2ja borða, Forritanlegt
undirspil, 30 raddir, tromuheili M/16
töktum o.fl. Frábært stykkki á aðeins
80 þús. kr. (mögul. á lækkun v/stgr.)
Uppl. í síma 98-31304.
Lítið notað Yamaha M.T.LX. 4-7 rása
heimastudio til sölu. Á sama stað er
Roland pr 100 digital sequencer til
sölu á 10 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6696.
Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgitarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Kostaboð. Lítið notaður DX 21 ásamt
tösku til sölu, leiðsögn um notkun
heilans í Orgelskóla Yahama. Uppl. í
síma 91-75769 og 20111.
Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 626264.
Rokkbúðin sú eina rétta. Vorum að fá
Crossover míkrófóna, statíf, mixera,
flightcase, kjuða, strengi o.fl. Rokk-
búðin, sú eina rétta. Sími 12028.
Stórkostl. þýskur Blutner flygill til
sölu, stærð 1,85 m. Verð 450 þús., píanó
gjaman tekið upp í. Uppl. í síma 40578.
Howard Skyline 450 rafinagnsorgel til
sölu. Uppl. í síma 678203 e.kl.17.
Notaður tenórsaxófónn óskast keyptur.
Uppl. í síma 91-27238.
Okkur vantar notað píanó. Hringið í
síma 98-66685.
Pianó. Óska eftir að kaupa notað
píanó. Uppl. í síma 688611.
■ Hljómtæki
Meiri háttar Pioneer- hljómtæki í bíl til
sölu, 2 stk. 120 W hátalarar, kraft-
magnari, útv./segulb. m/stöðvarminni.
V. 20-25 þús. S. 91-652916 e.kl. 15.
Technics magnari af bestu gerð + sam-
byggðar stereogræjur ásamt hátölur-
um til sölu. Uppl. í síma 40326 e.kl.
17. Róbert eða Lilja.
Fischer hljómtækjasamstæða m/geisla-
spilara og skáp. Uppl. gefur Valdimar
í síma 78223.
JBL hátalarar til sölu. Tlx8, þola 150
W, kosta nýir ca 42 þús., seljast á 24
þús. Uppl: í síma 91-19847.
Pioneer diskspilari í bíl, DEH-66, og
kraftmagnari, GM-2000, 2xl00w, til
sölu. Uppl. í síma 93-13305.
Nýleg Fischer hljómflutningstæki til
sölu. Uppl. í síma 91-71927.
■ Húsgögn
Borðstofusett, borð m/sporöskjulag-
aðri glerplötu og svörtum undirstöð-
um ásamt 6 stólum m/háu baki. V. 160
þús., kostar nýtt 210 þús. S. 91-54878.
Sundurdregin barnarúm, unglingarúm,
hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld-
húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér-
smíði á innréttingum og húsgögnum.
Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan
Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180.
Vel með farið hjónarúm til sölu, með
dýnum og náttborðum, frá Ingvari og
Gylfa, „Antik“, einnig furuhjónarúm,
með dýnum og átta stálstólar, með
bastsetum og baki. Uppl. í s. 91-75405.
Afsýring. Hættum 15. sept. Afsýrum öll
massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Heimasími 642130.
Sófasett 3 + 2 + 1. 8 ára gamalt
sænskt sófasett úr Línunni til sölu.
Ný klætt með ljósu áklæði. Verð kr.
25 þús. Uppl. í síma 18619.
Gott rúm til sölu, 210x90 cm, með skúff-
um, einnig gamalt, klassískt skrifborð,
gott vérð. UppJ. í síma 40578.
Gullfallegt hvítt hjónarúm með nátt-
borðum til sölu. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 27377.
Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Dökk hillusamstæða, 3 einingar, til
sölu. Uppl. í síma 91-37474.
Til sölu fallegt eikarvatnsrúm, 1,80x2,20.
Uppl. í síma 91-21449.
Vel með farið sófasett (3 + 2 +1) til sölu.
Verð 25 þús. Uppl. í síma 666336.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er-
um með djúphreinsunarvélar. Ema
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
hom í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vömr hf., Skeifunni 8, s. 685822.
Bólstrun og klæðningar i 30 ár. Kem
og geri föst verðtilboð. Sími 681460 á
verkstæðinu og heima. Úrval af efn-
um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
■ Tölvur
Macintosh-eigendur, takið eftir. Minn-
isstækkanir, kr. 17.146,00 hvert MB.
Eigum einnig á lager 60MB harðan
disk, getum útvegað allar aðrar stærð-
ir. 1200 baud modem, kr. 17.388,00 (um-
sókn í stærsta tölvubanka heims fylg-
ir). Margt, margt fleira fáanlegt hjá
okkur. Hafðu samband. Makkinn,
sími 689426.
Macintosh SE með tveimur diskadrif-
um er til sölu. Tölvan er ný og ónotuð
og selst með góðum staðgreiðsluaf-
slætti. Sími 689954.
Amstrad 1512 til sölu með prentara, 2
drifum, litaskjá, 512 k vinnsluminni,
mús, stýripinna og fjölda forrita. Uppl.
í síma 91-53138.
Eigum fyrirliggjandi TEC sjóðsvélar.
Margar gerðir. Góð vara á góðu verði.
Sameind hf„ Brautarholti 8, sxmi
25833.
Tilboð mánaðarins. Amiga 1000, með
litaskjá, aukadrifi og nokkrum forrit-
um, á aðeins 60 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-72986. Erlingur.
Amstrad CPC 464 með prentara og
tölvuborði til sölu á 30 þús. Uppl. í
síma 72861.
Amstrad CPC 464 tölva til sölu ásamt
stýripinna, forritum og bókum. Uppl.
í síma 622382.
BBC Master með diskadrifi, litaskjá og
30 leikjum til sölu. Uppl. í síma 91-
671137 eftir kl. 19.
Commodore C128 tölva til sölu, lita-
skjár, diskettudrif o.fl. Uppl. í síma
79101 á kvöldin.
3ja mánaða Macintosh Plus og Image
Writerll til sölu. Uppl. í síma 38818.
PC töiva með 20 Mb höröum diski til
sölu. Uppl. í síma 91-78212.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
xim, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
nets kerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf„ Nýbýlav. 12, s. 641660.
4ra ára, 14" iitsjónvarp til sölu. Verð
10 þús. Úppl. í síma 91-73133 á kvöldin.
■ Ljósmyndun
Canon AE-1 til sölu. 28 mm, 50 mm og
100-200 mm zoomlinsur fylgja, einnig
tvöfalt flass ásamt nokkrum filterum
og DATAbaki. Uppl. í síma 689954.
Ertu áhugaljósmyndari? Viltu auka við
þekkingu þína? Námskeið Hugmynd-
ar ’81 er svarið! Uppl. veittar í Skóla-
stræti 3b á fimmtudagskv. e.kl. 20.30.
■ Dýrahald
Fyrir göngur og réttir. Ótrúlega ódýr
reiðfatnaður, jakkar, buxur, stígvél,
einnig öll reiðtygi til smalamennsku
á verði við allra hæfi. Pósts. Ástund,
sérverslun hestamannsins, s. 84240.
Scháferhundaklúbbur íslands auglýsir
göníp sunnudaginn 10. sept. Félagar
mæti kl. 14 við Grindavíkurafleggjai-a.
Grillað verður úti ef veður leyfir.
Nefndin.
100 I fiskabúr með öllum fylgihlutmn
ásamt fimm hressum fiskum, selst
ódýrt. Uppl. gefur Valdimar í síma
78223. .
Gott hesthús til sölu. Nýtt hesthús á
Andvarasvæðinu til sölu. Sérstaklega
hagstætt verð og greiðslukjör ef samið
er strax. Uppl. í síma 43048.
Hagabeit tii sölu. Getum tekið hesta í
haust- og vetrarbeit. Góðir hagar.
Aðeins 80 km á malbiki frá Reykjavík.
Uppl. í s. 91-680301 og 98-65540.
Hundaeigendur/hundagæsia. Sérhann-
að hús. Hundagæsluheimili Hunda-
ræktarfél. Isl. og Hundavinafél. ísl„
Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Poodlehundaeigendur. Tek að mér að
klippa og snyrta poodlehunda. Tíma-
pantanir hjá Hrönn í síma 91-74483.
Geymið auglýsinguna.
Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem
boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið
mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti
2, sími 621626.
3 básar á Víðidalssvæðinu til leigu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6706.
9 hesta hesthús til leigu í nágrenni
Víðidals. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6698.
9 vetra þægur, fallegur hestur til sölu,
einnig folöld undan Geisla 1045. Uppl.
í síma 98-63367.
Fiskabúr óskast, 29-40 lítra, gjarnan
með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma
30042.
Nokkrir hestar á aldrinum 5-10 vetra
til sölu, allir tamdir og eru góðir reið-
hestar. Uppl. í síma 667031.
Rauðblesóttur 14 vetra viljugur klár-
hestur með tölti til sölu. Úppl. í síma
97-61269 á kvöldin.
Takið eftir! Mjög fallegir og skapgóðir
2 mánaða scháfer-hvolpar til sölu.
Uþpl. í síma 92-46750.
Óska eftir að taka á leigu 2-4 bása í
vetur.í hesthúsi í Reykjavík. Get tekið
þátt í hirðingu. Uppl. í síma 19826.
4ra hesta hús, í Hafnarfirði til sölu.
Uppl. í síma 51611.
6 bása hesthús á Gustssvæðinu til sölu.
Uppl. í síma 687214 e.kl. 18.
Ný hestakerra til sölu. Uppi. í síma
96-52177 e.kl.19. á kvöldin
■ Vetrarvörur
Sleöi óskast. Óska eftir nýlegum snjó-
sleða, helst löngxim, í skiptum fyrir
Escort 1600, 8? + pen. Uppl. í síma
36892.
Vélsleði til sölu, Polaris THX ’83, 75
ha„ verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-672847.
Ducati/Cagiva á íslandi, 50 cc hjól,
vatnskæld, m/rafstarti, copperhjól,
götuhjól, keppnishjól, Ducati enduro
og krosshjól, Husqvama enduro og
krosshjól. Uppl. Ital Islenska hf„ Hva-
leyrarbr. 3, s. 652740.
Mótorhjóladekk, AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Til sölu Yamaha Virago 920 XV, með
breitt sæti, kom nýtt á götuna ’87, ek.
10 þús„ hjól í toppstandi. Verð 350
þús„ góður staðgreiðsluafsl. Til sýnis
að Háaleitisbraut 37. Sími 681810.
Fjórhjól - vélsleði. Fjórhjól, Kawasaki
Mojave 250, til sölu, gott hjól, einnig -m
vélsleði, Kawasaki 440, 56 hö. Uppl. í
síma 95-36625.
Notað 50 cc mótorhjól óskast, einnig
óskast notaður plötuspilari með
magnara og hátölurum. Úppl. í síma
91-13924 eða 41734.
Yamaha Virago 750 ’82, ekið aðeins 800
mílur, stóð inni í geymslu í sex ár.
Topphjól. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 29090 og 46599.
Yamaha XJ 600, árg 87 til sölu. Götu-
hjól, góður strg.afsl., og einnig kemur
ýmislegt annað til greina. Uppl. í síma
675627.
Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, fallegt
og gott hjól, skipti möguleg. Uppl. í
síma 84086.
Suzuki Dakar '87 til sölu, gott og vel
með farið hjól. Uppl. í síma 91-45257
eftir kl. 18.
Suzuki GSX 600F árg„ 88 til sölu, ekið
aðeins 4000 km, góð kjör. Uppl. í síma
73542 e.kl.18.
nBÍLARn
Nissan Sunny SGX 4x4
Árg. 1988, 5 dyra, station, 5
gfra, vökvastýri, veftistýri,
hljómflutningstæki, skíðafest-
ingar, dráttarkrókur, ekinn
13.000 km.
Toyota Tercel 4x4,
árg. '83, 5 gíra, útvarp +
kassetta, vel með farinn og
góður bill.
M. Benz 230 E,
rWTTT---.... ...-
árg. '84, sjálfskiptur, rafdr.
topplúga, centraiiæsingar, út-
varp + kassetta, iitur Ijós-
blár, góður bíll.
Mercedes Benz 190 E
Árg. 1988, met. lakk, sjálf-
skiptur, central-læsingar,
topplúga, hljómflutningstækí,
álfelgur, ekinn 26.000 km.
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
Smiójuvegi 4, Kópavogi,
simar 77200 - 77202
Takið eftir. Kaupum alla betri málma,
svo sem ál, eir, kopar og ryðfrítt stál.
Leitið uppl. Gæðamálmur sf„ sími
92-68522.
Vil kaupa þvottavél og þurrkara, sam-
byggt eða sitt í hvoru lagi, má vera
bilað. Uppl. í síma 91-670340 um helg-
ina.
Óska eftir að kaupa 20 feta gám, verður
að vera í góðu lagi. Vinsaml. hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6707.
Óska eftir eldhúsinnréttingu, helst úr
dökkri eik, með eldavél og ofni, á sama
stað óskast símsvari og tölvuprentari.
Uppl. í síma 651720.
Óskum eftir notuðu sjónvarpi með fjar-
stýringu, afruglara, video og ísskáp
með frystihólfi, 50x150 cm, á góðu
verði. Úppl. í síma 30251.
Kojur i fullri stærð, skiptiborð og svala-
vagn óskast til kaups, ódýrt. Uppl. í
síma 91-42686.
Steypuhrærivél. Óska eftir steypu-
hrærivél, mætti vera til tengingar við
dráttarvél. Uppl. í síma 91-681793.
Óska eftir að kaupa notaðan vel með
farinn bamavagn, helst nýlegan.
Uppl. í síma 29008.
Stórt einstaklingsrúm meö kómmóðu til
sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-
627014.
Til sölu vegna flutninga 2 Habitat sófa-
borð, glerplata og beyki. Uppl. í síma
91-10131.
Vestur-þýsk Varisco vatnsdæia til sölu,
6", 70 lítrar/sek, mótor 18 kw, 3ja fasa.
Uppl. í síma 92-13838.
2 rúm 90x200 (dýnulaus) til sölu, verð
5 þús pr. stk. Uppl. í síma 91-29182.
Kleinu-djúpsteikingarpottur til sölu, 30
lítra, 4,5 kW. Uppl. í síma 92-13838.
Philips farsími til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 96-62420.
Phöenix bindivél, automatic, til sölu.
Uppl. í síma 92-13838.
Veggkælir - frystiskápur. Óskum eftir
að kaupa veggkæli í verslun. Einnig
óskast frystiskápur með glerhurð.
Einungis góð tæki koma til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6688.
í Kolaportinu geta allir selt nánast
hvað sem er. Pantið sölubása í símum
621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöld-
in), útvegum sölufólk ef óskað er.
Seljendur notaðra muna fá nú sölu-
bása á aðeins 1500 kr. Kolaportið.
Vantar skilrúm, skrifstofustóla, skrifb.,
ritvélar, tölvur, skjalaskápa, kúnna-
stóla, leðurhægindastóla. Kaupi eða
tek í umboðssölu. Verslunin sem vant-
aði, Skipholti 50b, s. 626062.
I