Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Page 24
36 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989. Knattspyma imglinga Mörg mót í gangi um helgina - Akranes-Valur 1-1 í frábærum leik á Skaganum Hafnarfjarðarmótið í Hafnarfirði er mikið um að vera á morgun því þá fer fram hið árlega Hafnarfjarðarmót í öllum flokkum kvenna og karla og því tilvalið fyrir fólk að bregða sér út á völl og fylgj- ast með skemmtiíegum leikjum og fá sér frískt loft í leiðinni. Keppnin hefst kl. 10 og stendur fram eftir degi. Spil- að er í Kaplakrika og á Haukavelli. Keppni yngstu flokkanna lýkur um hádegið. Vahnn verður dómari móts- ins. Kiwanisklúbburinn Hraunborg er hvatinn að þessu móti og gefur öll verðlaun. -Hson Pálmi Ingólfsson sendi unglinga- síðu DV eftirfarandi frétt ásamt myndum frá Grindavík: - Lýsismót UMFG í 4. flokki var haldið í fyrsta sinn 19. ágúst sl. Mótið þótti takast með miklum ágætum. Sex félög sendu lið til þátttöku og var spilað eftir reglum í miniknattspyrnu, þ.e. 7 manna liðum og á þveran knatt- spymuvöll. Höfðu strákarnir mjög gaman af þessari tegund knatt- spymu og sýndu þeir oft frábæra takta. Ekki var að sjá að drengimir væm of stórir fyrir þetta fyrir- komulag, nema ef vera skyldi markverðimir. Lýsi hf. gaf vegleg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í A- og B-liöum. Sigurvegari í flokki A-liða varð Reynir, Sandgerði. í öðru sæti varð Stjaman og ÍK í þriðja sæti. ÍK sigr- aði í flokki B-liða, Stjaman varð í Valur mætti LA í síðustu umferð A-riðils íslandsmótsins 30. ágúst sl. og fór leikurinn fram á Akranesi að viðstöddum fjölmörgum áhorfend- um. Liðin skildu jöfn, 1-1, og dugði það Val til að hljóta íslandsmeistara- titilinn. Skagamenn þurftu bæði stig- in til að hljóta sæmdarheitið. Leikur- inn var opinn og bráðskemmtilegur og mikið um marktækifæri á báða bóga. Valsmenn léku fyrri hálfleik- inn undan þægilegri golu og höföu ákveðið fmmkvæði en skyndisóknir Skagamanha voru afar hættulegar. öðru sæti og Reynir, Sandgerði, í því þriðja. Keppt var í vítaspymukeppni milh félaganna og veitt voru verð- laun til sigurvegaranna. Sá sem varði markið var enginn annar en Bjarni Sigurðsson landsliðsmark- vörður. Stjaman sigraði í keppni A-liða en Víkingur, R, í keppni B- liða. Þess má og geta að Bjami fékk á sig 20 mörk í 120 skottilraunum. Að keppni lokinni fengu allir þátttakendur lýsisflösku í viður- kenningarskyni. Ekki varð betur séð en krökkunum líkaði vel að spila á minni leikvelli og vom leik- imir bæði fjörugir og skemmtileg- ir. Það vom því ánægð ungmenni sem héldu heim að loknu vel heppnuðu móti. Hugmyndin er að þetta mót verði árviss viðburður í Grindavík. Fyrri hálfleikur var markalaus en færin buðust. Aftur á móti voru markverðir beggja hða, Láms Sig- urðsson í Valsmarkinu og Kristján Ólafsson, markvörður ÍA, vel með á nótunum. Varnir beggja stóðu sig einnig vel og var ekki auðfundin smuga. Á 8. mín. síðari hálfleiks var rétti- lega dæmd vítaspyrna á Skagahðiö þegar brotið var á Gunnari Má Más- syni á markteig í ágætu færi og skor- aði Gunnlaugur Einarsson úr henni af miklu öryggi. Tveim mín. síðar var dæmd vítaspyrna á Val þegar fæti Umsjón: Halldór Halldórsson var brugöið fyrir Harald Ingólfsson. Hann tók sjálfur vítaspymuna og jafnaði leikinn, 1-1. Síðari hálfleikur- inn var leikinn af sama krafti og hinn fyrri. Skagamenn pressuðu mikið á lokamínútunum og voru nálægt því að komast yfir þegar Tryggvi Tryggvason átti skot í þverslá af stuttu færi. Jafntefli í þessum leik vom sann- gjörn úrslit. Valsmenn áttu þó fleiri marktækifæri en möguleikar ÍA til' að komast yfir voru þó fyrir hendi og sennilega gleymir Tryggvi seint sláarskotinu undir lokin. Valshöið var jafnt, Gunnlaugur Einarsson, Steinar Adolfsson og Gunnar Már Másson góðir á miðj- unni. Arnaldi Loftssyni fer fram með hverjum leik og sömu sögu er að segja af Ólafi Jóhannssyni og Grétari Þórssyni. Skúli Egilsson er óðum að taka við sér eftir meiðsh. í framlín- unni átti Einar Daníelsson góðan dag og Páh Þórólfsson átti sennilega sinn besta leik á tímabihnu. „Þetta var mikhl baráttuleikur frá upphafi th enda. Við fengum mörg góð marktækifæri sem ekki tókst að nýta og lékum því undir miklu álagi í lokin en þetta tókst og er ég í sjö- unda himni með jafnteflið," sagði Steinar Adolfsson, fyrirhði Vals, eftir leikinn. Skagahðið var einnig gott og var Haraldur Ingólfsson potturinn og pannan í flestum sóknaraðgeröun- um. Tryggvi Tryggvason og Einar Árni Pálmason voru sterkir í vöm- inni ásamt Lárasi Orra Sigurðssyni. Brandur Sigurjónsson, Siguröur Sig- ursteinsson, Ágúst Guðmundsson og Theodór Hervarsson voru mjög virk- ir í leik sínum ásamt Bjarka Péturs- syni sem ávaht er ógnandi leikmað- ur. Ljóst er að þessi tvö félög þurfa ekki að kvíða framtíð meistaraflokks með slíkan mannskap innanborös. „Við pressuðum stíft undir lokin og vorum nálægt því að skora þegar skot Tryggva hafnaði í þverslá en í raun töpuðum við íslandsmótinu í Keflavík á sínum tíma,“ voru orð Brands Sigurjónssonar, fyrirliða Skagamanna, að leik loknum. Þjálfari Vals er Haukur Hafsteins- son en þjálfari Akurnesinga er Hörð- ur Jóhannsson. Dómari var Sæ- mundur Víglundsson og átti hann frábæran dag. Honum til aðstoðar á hnunni voru þeir Þorgeir Jósefsson og Gunnar Viðarsson - dómaratríó afbestugerð. Hgon Staðan í A-riðli 2. flokks Þór, Ak.-KA 3-2 Stjarnan-ÍBK 4-0 Mörk Stjömunnar: Valdimar Kristó- fersson 2, Bjarni Benediktsson 1 og Sigurður Hhmarsson 1. Valur ............ 14 10 2 2 45-15 22 ÍA ............... 14 10 1 3 36-17 21 Þór.Ak............ 14 8 3 3 36-26 19 Víkingur ......... 13 5 2 6 26-27 12 Stjaman .......... 14 5 1 8 26-30 11 KA ..........,.... 14 4 1 9 25-40 9 ÍBK .............. 14 4 1 9 16-38 9 KR ............... 13 3 1 9 13-31 7 ÍBK er fahið í B-riðil. Einn leikur er eftir, Víkingur-KR, en hann gæti breytt röð neöstu liðanna. Lokastað- an í öhum riðlum yngri flokka verð- ur birt nk. laugardag. Lýsi í viðurkenningu - vel heppnað mót í 4. flokki í Grindavík Það verður mikið um að vera í knattspyrnu þeirra yngri um þessa helgi. Meðal annars hefst riðla- keppni haustmóts KRR í 5. flokki í dag og lýkur á morgun. Keppni hefst báða dagana kl. 10. Spilað verður í tveim riðlum og á tveim félagssvæð- um. Á Fylkisvelh leika eftirtalin fé- lög: Víkingur, Fram, Fjölnir og Fylk- ir, en á morgun verður þessi riðhl fluttur yfir á Ármannsvöll. Á Vals- velh spha eftirtalin lið: Valur, Þrótt- ur, KR, ÍR og Leiknir. Leikið verður síðan um sæti sunnudaginn 16. sept. nk. á gervigrasinu og hefst keppni kl. 10. Víkingur og Fylkir sigruðu í 6. flokki Sl. sunnudag fór fram úrslitakeppni haustmóts KRR í 6. flokki og sigraöi Víkingur í keppni A-liða og Fylkir í B-hði. Nánar um það á unglingasíðu DV nk. mánudag. UMSK-mótið Hið svokahaða Kjalarnesmót fer í gang um þessa helgi og verður leikið í 6. flokki í dag frá kl. 11 þar til yfir lýkur og meistari krýndur upp úr hádeginu. Leikið er á Tungubökkum í Mosfellsbæ. í UMSK-mótinu er sph- að í öhum yngri flokkum telpna og drengja og stendur keppni yfir svo th út mánuðinn. Bjarni Sigurðsson landsliðsmarkvörður ásamt ungum og efnilegum mark- Strákarnir benda á að lýsið sé hollt fyrir alla þá sem ætla sér að verða góðir í knattspyrnu. vörðum úr Grindavík. 3. flokkur KR varð Islandsmeistari í knattspyrnu sl. sunnudag. KR-strákarnir léku úrslitaleikinn gegn bikarmeisturum Akurnesinga og sigruðu þá, 4-1. Þeir eru einnig Reykjavikurmeistarar. - Myndin er tekin eftir verðlaunaafhendinguna en úrslitakeppnin fór fram á Akureyri. - í fremri röð frá vinstri: Jóhann Kristjánsson, Flóki Halldórsson, Sigþór G. Sigþórsson, ívar Örn Reynisson, Sigurður Örn Jónsson fyrirliði, Trausti Hafliðason, Sigurður Ómars- son, Óskar Þorvaldsson og Jón Indriðason. - í aftari röð frá vinstri: Haraldur Haraldsson þjálfari, Gunnar Þjóðólfsson liösstjóri, Guðmundur Kristjáns- son, Einar B. Árnason, Magnús Már Magnússon, Sigurður R. Eyjólfsson, Árni Sigurðsson, Mikael Nikulásson, Jón Páll Leifsson, Gústaf Elí Teitsson, Logi Jónsson, Sigþór Sigurjónsson liðsstjóri og Jón Már Ólafsson liðsstjóri. DV-mynd Kristinn Hreinsson 2. flokkur - A-riðill: Valsmenn íslandsmeistarar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.