Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Side 36
48
Smáauglýsingar
Mazda E 2200 dísil ’88 til sölu. fallegur
og vel raeð farinn bíll. Uppl. í síma
651688.
Mitsubishi L 300 4WO, árg. '88, til sölu,
verðhugmynd 1300-1350 þús. Uppl. í
símum 46084 eða 31828. Verður á bíla-
sölunni Skeifunni í dag, 9. sept.
AMC Eagle Wagon til sölu, árg. 1982, 5
manna, ekinn 95 þús. km, með drif á
öllum hjólum, bílnum fylgir út-
varp/kassettut., gijótgrind og þoku-
ljós. Verð kr. 500 þús. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
93-11829 eftir kl. 19.
Dodge Aries station ’88, 13 þ. mílur,
blásans., 940 þ.
MMC Lancer EXE ’88, 17.000 km,
gullsans., 740 þ.
Langur MMC Pajero ’87 turbo dísil,
sjálfsk., m/öllu, grásans., 1630 þ.
Stuttur MMC Pajero ’87, grásans.,
1250 þ.
Chevrolet Monza ’87, grásans., 20.000
Jrm Qlálfclf fvlfi V>
M;iida 626 GTI, rauður, m/öllu, 46.000
km, 860 þ.
Toyota Tercel 4x4 ’87, blásans., 34.000
km, 750 þ.
Strákamir við ströndina.
Bílakaup, Borgartúni 1, sími 686010.
Toyota SR5 turbo EFI pallbill '86, læst
drif, upphækkaður, 4", aukaljós, Dur-
aliner-klæðning innan í palli, velti-
grind, 36" radial mudder dekk, „króm-
pakki“. Uppl. í síma 673557 e. kl. 19.
Sími 27022 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989.
. ■___;; . ■ ______. 1 i i
Toyota Hilux Extra Cab turbo dísil, árg.
'86, mikið breyttur. Uppl. í síma
92T1937 og 92-13537.
Trans Am ’86 til sölu, allir fáanlegir
aukahlutir fylgja. Uppl. í s. 92-12247
eftir kl. 19 og í Bílabankanum í s.
91-673232.
Willys CJ 7 '79 til sölu, 36" radial mudd-
er, læst drif, 4:10 hlutföll, góður bíll
með sér skoðun. Á sama stað er til
sölu Harley Davidson mótorhjól, árg.
'72. Uppl. í síma 622777.
M.Benz 0309 D árg. '80, 6 cyl. með loft-
bremsum, Dodge Aries árg. '87, ekinn
20 þús. Nissan Pulsar ’86, sjálfskiptur,
ekinn 38 þús., til sölu. Uppl. í síma
92-15304 eftir kl. 19.
GMC Jimmy 6.2 I disil, ’88, til sölu,
rauður og svartur, topplúga, driflæs-
ingar, talstöð, rafdrifnar rúður og læs-
ingar, cruisecontrol, veltistýri, sjálf-
skiptur, 6 tonna spil, 36" dekk, króm-
felgur. Uppl. í síma 985-23732 og
91-40587.
Fallegur og vel með farinn Daihatsu
Cuore ’86 til sölu, rauður með sport-
rönd, nýskoðaður, ekinn 40 þús. km,
útv. m/segulb. og 4 nýl. vetrardekk
fylgja. Uppl. í síma 91-18422.
Honda Prelude EX, rauður, 1987, til sölu,
ekinn 41.000 km, rafm. í rúðum, rafm.
sóllúga, vökvast., 5 gíra, toppgræjur,
sumar- + vetrardekk. Verð 950 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 16196.
Subaru Justy J-12, árg. 1987, til sölu,
fjórhjóladrifinn, hvítur, útvarp og
segulband, vetrardekk, ekinn 30.000.
Vel með farinn og góður bíll. Verð 460
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 34111.
i
■
Daihatsu Cuore '87 til sölu, ijórhjóla-
drifinn, ekinn 30 þús. Verð 350 þús.
Uppl. í síma 91-73398.
M. Benz 190 E, árg. 1985, ekinn 97.000,
álfelgur, spöiler, sportstólar o.fl.,
skipti á ódýrari. Bílasalan Stórholt,
Akureyri, sími 96-22213.
Mitsubishi Lancer GLX, sem nýr, 4
mánaða, ekinn 10 þús, hlaðinn auka-
búnaði, rafm. í rúðum, speglum, centr-
allæsingar, velti- og vökvastýri. Verð
820 þús. Skipti + skuldabréf. Uppl. í
síma 91-657075 eftir kl. 19.
Honda Prelude ’87 til sölu, steingrá-
sans., ekinn 33 þús, rafm. í rúðum,
sóllúga, vökvastýri, 4 gíra, sjálfskipt-
ur. Uppl. í.síma 91-28792.
Ford Sierra XR4i '84 til sölu, ekinn 71
þús., útvarp/kassetta. sumardekk,
sóllúga. Gullfallegt eintak í topp-
standi. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
23623 í kvöld og næstu kvöld.
Smár en knár. Suzuki Fox ’88 413,
háþekja, til sölu, góður og fallegur
jeppi. Verð 720 þús., engin skipti.
Uppl. í síma 15590 (Sibba).
Volvo 245 árg. ’83 til sölu, ekinn 91.000
km, með álfelgum, grjótgrind, litað
gler í rúðum, vökvastýri, útvarp og
kassettutæki. Uppl. í síma 74094.
Toyota Supra 3,0i, árg. 1988, ekinn
37.000. Einn með öllu, skipti á ódýr-
ari. Bílasalan Stórholt, Akureyri, sími
96-22213.
Toyota Corolla GTi-16 ’88, rauður, til
sölu, ekinn 20 þús. Óaðfinnanlegt
ástand. Verð 990 þús. Uppl. í vs. 11945,
hs. 31538 eða 689839.
Datsun King Cab ’77 til sölu, skoðaður
’89, verð 65 þús., 50 þús. stgr., einnig
BMW 316 ’81, verð 260 þús., 180 þús.
stgr. Uppl. í síma 14221.
Honda Prelude ’88 til sölu, 2,0 EXi, 150
ha., 4ra hjóla stýri, rafmagn í rúð-
um/sóllúgu, útvarp/segulband, centr-
allæsingar o.fl. Ekinn 25 þús. km,
metallic-blár, gott eintak. Uppl. í síma
98-33445 (Þorsteinn).
Blæju-Suzuki Fox SJ 410 ’87 til sölu,
svartur, 30" dekk, krómfelgur, ekinn
42 þús. Verð 570 þús. Uppl. í síma
98-63361.
Dodge 600SE ’87 til sölu, ekinn 36
þús. km, aflstýri, sjálfskiptur, rafinagn
í rúðum og hurðum, cruise control.
Skipti á ódýrari ath. Uppl. í síma
39269.
Peugeot 405 GR 1.9 m 1989 til sölu,
sjálfsk., vökvastýri, ekinn 8.000 km,
vínrauður. Uppl. í síma 76061.
Honda Prelude EXi 2.0, árg. ’88, til sölu.
150 ha, 16 ventla, fjórhjólastýri, raf-
magn í rúðum og sóllúgu, centrallæs-
ing, útvarp/segulband, vökva- og
veltistýri, ekinn aðeins 12 þús. km.
Góð greiðslukjör. Skuldabréf. Uppl. í
síma 91-38258.
Ford Econoline 150, húsbill, Iitur stein-
grár, 8 cyl., 302 cc, sjálfsk., splittað,
drif, krómfelgur, eldavél, vaskur,:
svefnpl. f/4, fullk. hitunar- og brunav-
kerfi, raflögn öll unnin af rafvirkjum,
6 m2 fortj. og 450 1 geymslukista á
toppi. Bíllinn er allur endursm. 1987.
Toppbíll. Verð 1650 þús. Skipti á ódýr-
ari/skuldabréf. Uppl. í síma 672847.
Ford Econoline Club Wagoon XLT ’85
til sölu, 6 cyl. 300 cub. vél, sjálfskipt-
ur, overdrive, vökvastýri, cruisecon-
trol, krómfelgur, 31", verksmiðjulitað
gler o.fl. Snotur bíll. Uppl. í síma
91-46473.
Svartur Peugeot 309 XR. Til sölu þessi
glæsilegi Peugeot 309 XR ’88, ekinn
25.500 km. Sá eini á landinu með sam-
lita stuðara. Verð 690 þús. Nánari
uppl. í síma 91-83122 eða 23382.
Jeppi til sölu! Glæsilegur Cherokee
Pioneer, árg. 1987, ekinn 19 þ. km, 4
dyra. Bíllinn er með 6 cyl. 4.0 1 vél
(177 hö), selec.trac drifbúnaði, sjálf-
skiptingu, vökvastýri, veltistýri, út-
varpi + segulbandi, Upphækkaður
2 'A", álfelgur, dráttarbeisli, Ijóskast-
arar, krókar o.fl. Uppl. í síma 93-61281
og 91-24217.
■ Líkamsrækt
Veggtennis. Opið alla virka daga frá
kl. 9-23, laugardag og sunnudag frá
kl. 10-17. Pantaðu strax.
Veggsport hf„ Seljavegi 2,
sími 91-19011.
■ Ymislegt
íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt
leigutímab. Við bjóðum tíma fyrir
knattspyrnu, handknattleik, blak,
badminton, körfubolta, skallatennis
o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja.
Einnig hægt að fara í borðtennis og
billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og eft-
ir æfingat. eða tefla og spila. Upplagð-
ur klúbbur fyrir starfsfélaga eða
kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í
viku. Uppl. e. hád. í s. 672270.
'SSTOFAN
Skólavórðustíg3 Sínú26641
September-tilboð. Viltu verða brún(n)?
Frábærir bekkir, góðar perur.
1. 34 spegla perur.
2. 2 andlitsljós.
3. Andlitsblástur.
4. Tónlist í öllum bekkjum.
5. Góðar sturtur.
6. Góð þjónusta.
Verð: 10 tímar á kr. 2.300, 20 tímar á
kr. 3.950. Við erum ódýrir, ekki satt?
Pantið tíma í síma 26641.