Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989.
Fréttir
Víðast reynt að auka
sjálfstæði seðlabanka
- segir Þráinn Eggertsson prófessor
„í Bandaríkjunum er því þannig
háttað að seðlabankastjórinn er skip-
aður til einhverra ára af forsetanum.
Þann tíma sem seðlabankastjórinn
situr er hann einráður á sínu sviði
og forsetinn getur ekki sett seðla-
bankastjóra af frekar en hæstarétt-
ardómara," sagði Þráinn Eggertsson,
prófessor við viðskiptafræðideild
Háskóla íslands, þegar hann var
spurður að því hvemig sjálfstæði
seðlabanka væri háttað erlendis.
Mikil umræða hefur verið um þau
mál að undanfómu og hefur því ver-
ið haldið fram af Steingrími Her-
mannssyni forsætisráðherra að
Bandaríkjaforseti geti rekið og ráðið
seðlabankastjóra eftir eigin geðþótta.
„Menn gera sér grein fyrir að hags-
munaárekstrar em ævinlega á milli
stjómmálamanna sem em að fara í
kosningaslag og vilja láta ástandið
líta vel út í nokkra mánuði á meðan
kosningabaráttan fer fram og steypa
svo kerfinu út í verðbólgu strax á
eftir.
Það er búið að margmæla það í
Bandaríkjunum og Evrópu að stjóm-
málamenn hegða sér svona. Þeir
nota allt kerfið til að setja allt í gang
Nú stendur yfir endurnýjun á fundarsal þeim sem er staösettur á 14. hæð
i Húsi verslunarinnar. Meðal annars verður skipt um innréttingar. Þær
nýju eru smíðaðar úti i bæ og hffðar upp á 14. hæð. Þegar Ijósmyndari DV
tók meðfylgjandi mynd var verið að hifa barborö upp með öflugum krana
sem notaður er til þessara verka. DV-myndGVA
fyrir kosningar - skapa atvinnu og
því um líkt. Þegar síðan kosninga-
baráttan er hðin þá blossar verð-
bólgan upp og hahi myndast á við-
skiptum við útlönd og allt fer í steik.
Það er nefnilega hægt í örfá skipti
að vera með tilbúið góðæri rétt á
undan kosningum." Þráinn sagði að
víða tnn heim hefðu ótvírætt mælst
hagsveiflur, tengdar kosningabar-
áttu, sem ættu ekki við rök að styðj-
ast.
„Það hefur verið stefna víða um
heim að gera seðlabankann sjálf-
sta^an vegna þess að hann ber
ábyrgð á gjaldmiðlinum og stjómar
lánaviðskiptunum í landinu. Það er
nefnilega svo gífurlega mikilvægt, th
að atvinnulíf geti þróast, að það ríki
fullkomið traust gagnvart þessari
stofnun. Þetta er líka tengt svo mikið
alþjóðlegum viðskiptum í stóm lönd-
unum að menn fundu það hjá sér að
það ætti að taka þessa stofnun út úr
hinum daglega bardaga póhtíku-
sanna. Það er yfirleitt reynt að hafa
seðlabanka sem annars konar hluta
af stjómkerfinu heldur en beinlínis
ráðuneyti. Þetta snýst aht um það
að skapa langtímatraust en hagfræð-
ingar em farnir aö skhja það betur
aö lykhatriði í öflugu efnahagslífi er
að það ríki jafnvægi og traust í pen-
ingamálum.“
Þráinn sagði að þær hugmyndir
sem menn gerðu sér yfirleitt um
seðlabanka, sem stjómtæki í efna-
hagslífinu, væm byggðar á Eng-
landsbanka. Hann væri mjög sjálf-
stæður og það væri yfirleitt reyndin
í þróuðum ríkjum. í vanþróuðu ríkj-
unum væm hins vegar seðlabankar
oft leikfang í höndum stjómmála-
manna.
-SMJ
Heimili fyrir unga fikniefnaneytendur:
Fitjar metnar á tugum
milljóna lægra verði
- en
Matsnefnd, sem haföi þann
starfa að leita hepphegs húsnæðis
fyrir væntanlegt heimhi fyrir unga
fíkniefhaneytendur, hefur skhaö
áhtl Að mati nefndarinnar em
Móar og Fitjar á Kjalamesi lögð að
jöfíiu. Samkvæmt heimhdum DV
þykja Móar heppilegri þar sem
meira land íylgir þeim og næsta
jörð er Saltvík sem er í eigu Reykja-
víkurborgar.
Eigendur Fitja hafa gert ríkis-
sjóöi söluthboð. Tilboöið hljóðar
upp á 55 milljónir króna. Heinúldir
DV herma að matsnefndin hafi
komist að þeirri niðurstöðu að Filj-
ar séu ahs ekki svo mikils virði. í
áhti nefndarinnar er talað um að
upp a
greiöa megi fyrir Fitjar tugum
milljóna lægri fjárhæð - eða á bh-
inu 20 th 30 mihjónir króna.
Fitjar þykja erfiðar í sölu og fáir
sem geta haft not af húsinu. Móar
hafa það fram yfir Fitjar að styttri
tími er þar tíl heimhið getur tekið
til starfa þar.
Gjaldþrot Stjömunnar um 20 milljónlr:
Olafur Laufdal rekur
stöðina á eigin ábyrgð
Hljóðvarp hf., sem rekið hefur út-
varpsstöðina Stjömuna, var úr-
skurðað gjaldþrota í gær að ósk
stjómar félagsins. Ólafur Laufdal,
sljómarformaður og aðaleigandi
Stjomunnar, segir að ekki hggi ná-
kvæmlega fýrir hvað gjaldþrotið sé
stórt en hann segist ekki geta ímynd-
að sér að það sé meira en 20 milljón-
ir króna. Búsljóri hefur gefið Ólafi
leyfi th að reka stöðina áfrarn á eigin
ábyrgð en Ólafur hefur áhuga á að
kaupa eigur Stjömunnar af þrotabú-
inu þegar þar aö kemur. Hlutafé
Stjömunnar var 20 mhljónir króna.
„Ég er í gífurlegum persónulegum
ábyrgðum fyrir Stjömuna og þar
sem ég hef trú á því að stöðin eigi
eftir að ná sér vel á strik aftur hef
ég fengið leyfi th að reka hana áfram
á eigin ábyrgð," segir Ólafur Laufdal.
„Stjaman hefur náð mestri hlustun
sem einkastöð hefur náð eftir að hún
kom th sögunnar. Auglýsingatekjur
hennar vom um 130 mhljónir króna
á síöasta ári sem er meira en auglýs-
ingatekjur Bylgjunnar vom. Þess
vegna hef ég trú á að með aðhaldi í
rekstri og að vera vel vakandi yfir
dagskránni nái stöðin sér á strik.“
Ölafur segir ennfremur að flestalhr
fjölmiðlar á íslandi eigj við rekstrar-
vanda að stríða núna. „Þaö er hart í
ári hjá fjölmiðlum og allir þekkja
fjárhagsvanda Ríkisútvarpsins. Á
þeim bæ em hins vegar til endalaus-
ir peningar th að halda taprekstri
áfram."
Loks segir Ólafur aö þegar Stjam-
an og Bylgjan fluttu saman í hús-
næði 28. ágúst síðastliðinn hafi ahar
tölur legið fyrir. „Það er athyglisvert
að engar nýjar tölur mn íjárhags-
stöðuna höfðu komið fram þegar
Bylgjumenn riftu, nokkram dögum
eftir að stöðvamar tvær fluttu saman
í húsnæði."
-JGH
PáJl Þorsteinsson fógeti:
Jón Steinar hefur
sínar skoðanir
„Jón Steinar krafðist þess að
ég viki sæti. Því var hafnað í
Hæstaréttisagði Páh Þorsteins-
son borgarfógeti um gagnrýni
Jóns Steinars Gunxhaugssonar,
lögmanns Þýsk-íslenska á emb-
ætti þaö sem Páh gegnir.
Hann nefur sagt að Páh sé nán-
ast einkadómari Gjaldheimtunn-
ar og geri ekkert annað en að
dæma í málum sem Gjaldheimt-
an á aöhd að.
- Hefúr þú hafnaö mörgum lög-
taksbeiönum Gjaldheimtunnar
undanfarin ár?
„Þau em ekki mörg. Ég held að
það sé hægt að telja þau á fingr-
um annarrar handar," sagði Páh
Þorsteinsson. -sme
Kjaradeilumar:
Flugvirkjar sömdu í nótt
Flugvirkjar hjá Landhelgisgæsl-
unni og viðsemjendur þeirra skrif-
uðu undir nýja kjarasamninga í nótt.
Um er að ræða svipaöan kjarasamn-
ing og Flugvirkjafélagið gerði fyrir
sína umbjóðendur í vor.
Sáttafundur í dehu mjólkurfræð-
inga hefur staðiö óshtið síðan í gær
og stóð enn þegar DV fór í prentun.
Þar hafði aðeins þokast í samkomu-
lagsátt í morgun en þá hófst verkfah
mjólkurfræðinga hjá Mjólkurbúi
Flóamanna á Selfossi. ,
Rafiönaðarmenn hjá ríkinu hafa
boðað verkfah eftir viku. Þar af leið-
ir að deha þeirra fer í dag th ríkis-
sáttasemjara og mun hann boða th
sáttafundar fljótlega eftir að dehan
kemxu- formlega th hans.
S.dór
Þjóðviljinn:
Ólafur ráðinn
Ólafúr H. Torfason, blaðafuhtrúi gegnt ritstjórastarfi við blaöið eftir
Upplýsingaþjónustu landbúnaðar- að ráðningarsamningur Marðar
ins, var í gær ráðinn ritstjóri Þjóð- Ámasonar og Shju Aðalsteinsdóttur
vRjans. Mun hann starfa við hhö rann út í vor. Ólafur mun hefja störf
Áma Bergmann en hann hefur einn við Þjóðvhjann í næsta mánuði. -JSS