Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989. 31 Veiðivon Flugunni kastað fyrir lax upp við Hrafravatn í gærkveldi en hann fékkst ekki til að taka þótt flugurnar væru góðar og skrautlegar. Korpa hafði gefið 438 laxa í gærkveldi. DV-mynd G.Bender Korpa í gærkveldi: 438 laxar á land og síðasti dagurínn í dag - margir vænir laxar í stíílunni „Við erum að vona að Korpa nái 450 löxum en það má heldur betur ganga vel síðasta veiðidaginn, þriðjudaginn 19. september, núna eru komnir 438 laxar á land og í ánni er víða fisk- ur,“ sagöi veiðivörðurinn í Korpu í gærkveldi er veiðimenn voru að hætta veiðum en síðasti dagurinn er í Korpu í dag. Fyrir fáum dögum veiddu veiði- menn 12 laxa fyrir neðan bæinn Úlf- arsfell og má telja það nokkurt afrek en þar eru mjög skemmtilegir streng- ir. í stíflunni eru flestir laxar og eru margír þeirra vel vænir, torfur eru þar af löxum en þeir taka illa. Laugardalsá „Laugardalsá í ísafjarðardjúpi end- aði í 300 löxum og hann var 20 punda Sumir vegir eru þannig að mætingar eru mjög varasamar og framúrakstur kemur vart til greina. tfaroM1 y sá stærsti," sagði Siguijón Samúels- son á Hrafnabjörgum við ísafjarðar- djúp er við spurðum um lokatölur í Laugardalsá í gærkveldi. „Það kom einn 18 punda fyrir fáum dögum. Veiðimaöurinn var Ólafur Þórarins- son frá Akranesi. Laxinn veiddi Ólaf- ur í Blámýrarhyl og fiskurinn tók flugu. Baráttan stóð yfir í fjóra klukkutíma og var hin íjörlegasta," sagði Sigurjón í lokin. Hafralónsá og Kerlingardalsá og Vatnsá „Ég og Gunni Másson vorum að koma úr Hafralónsá í Þistilfirði fyrir nokkrum dögum og fengum 14 laxa, flesta á flugur, en áin hefur gefið um 300 laxa,“ sagði Ámi Baldursson seint í gærkveldi á leiðinni upp í Stóru-Laxá í Hreppum með veiði- stöngina í skottinu. „Stærsti laxinn sem við veiddum í Hafralónsá var 16 punda en stærsti laxinn í sumar er 20 punda. Þetta er veiðiá með marga góða veiðistaði og fallega laxa. Kerlingardalsá og Vatnsá hafa gefið á milli 70 og 80 laxa,“ sagði Ámi og ók áfram upp í Hreppa. G.Bender Alþýóuleikhúsið Sýnirí lönó 3. sýn. f immtud. 21. sept. kl. 20.30. 4. sýn. laugard. 23. sept. kl. 16.00. 5. sýn. sunnud. 25. sept. kl. 20.30. Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó, simi 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinnísima15185. Greiðslukort Leikhús sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. föstud. 22.9. kl. 20.30. Sýn. laugard. 23.9. kl. 20.30. Sýn. föstud. 29.9. kl. 20.30. Sýn. laugard. 30.9. kl. 20.30. MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Miðasala í Gamla Bíói, sími 11475, frá kl. 16-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið símagreiðslur Euro og Visa. 515 m)i Næstu sýningar! Oliver 23/9 firumsýning Oliver 24/9 su 2. sýning Oliver 28/9 fí 3. sýning Oliver 29/9 fö 4. sýning Oliver 30/9 la 5. sýning Oliver 1/10 su 6. sýning Oliver 5/10 fí 7. sýning Oliver 6/10 fö 8. sýning Oliver 7/10 la 9. sýning Oliver 8/10 su 10. sýning Sýningum lýkur 29. október n.k. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkort. Fáðu þér áskriftarkort °g tryggðu þér fast sæti. Salan stendur yfir og kosta þau kr. 6.720- fyrir 6 sýningar (20% afsl.) Kort fyrir 67 ára og eldri kosta kr. 5.400- Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga firá kl. 13-18. Símapantanir einnig alla daga firá kl. 10-12 í síma 11200. Nú getur þú pantað verkefhaskrána senda heim. Greiðslukort. 515 ám)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FACD FACD FACD FACD FACDFACÍ ' LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI D Kvikmyndahús Bíóborgin Metaðsóknarmynd allra tima BATMAN Metaðsóknarmynd allra tíma, BATMAN, trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Kea- ton, Kim Basinger og Robert Wuhl. Fram- leiðendur: Jon Peters og Peter Guber. Leik- stjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glov- er, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstjóri Ric- hard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuó börnum innan 16 ára. SVEIFLAN SIGRAR Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhl. Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Leikstj. Clint Eastwood. Sýnd kl. 6.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4, 9.10 og 11.20. Bíóböilin Metaðsóknarmynd alira tima BATMAN Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 i sal 1. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 í sal 2. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.05. MEÐ ALLTÍ UGI Sýnd kl. 7 og 11. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó UPP Á LÍF OG DAUÐA Þau vissu að ferðin yrði mikil prófraun en að hún yrði upp á líf og dauða kom þeim í opna skjöldu. Hverjum er treystandi og hverjum ekki? Leikstjóri og handritshöfund- ur: Don Coscarelli. Aðalhlutverk: Lance Henriksen, Mark Rolston, Steve Antin og Ben Hammer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. liaugarásbíó ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ I BÍÓ Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coke og stór popp kr. 200,- Samtals kr. 400,- Tilboð þetta gildir aðeins á þriðjudögum frá 19. sept. 1989. A-salur frumsýnir spennumyndina COHEN OG TATE FRÁBÆR spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross og Suzanne Savoy. Framleið- andi: Rufus Isaacs. Leikstjóri Eric Red. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. B-salur K-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. C-salur: AÐALRÉTTURINN 2 Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Regnboginn frumsýnir DÖGUN Hver var þessi ókunni, dularfulli maður sem kom í dögun? Hvert var erindi hans? Spenn- andi og afbragðs vel gerð og leikirt kvik- mynd sem alls staðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk, Anthony Hopkins, Jean Simmons, Trever Howard og Rebecca Pidgeon. Leikstj., Róbert Knights. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SHERLOCK OG ÉG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. BAGDADCAFÉ Endursýnum þessa vinsælu mynd i nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjömubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 4.45. STUND HEFNDARINNAR Sýnd kl. 9.05 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7.10. DRÚGUM ÚR HRAÐA! yUMFERÐAR RÁÐ Veður Noröaustanátt, víöa allhvöss eöa hvöss austan- og norðanlands þegar líður á morguninn. Sunnanlands verður léttskýjað í fyrstu en þykkn- ar upp þegar Líöur á morguninn, annars staöar rigning. Hiti 4-10 stig. Akureyrí rigning 5 Egilsstaöir súld 5 Hjaróames skýjaö 8 Galtarviti rigning 4 KeflavíkurflugvöUur léttskýjaö 5 Kirkjubæjarklausturléttský} að 6 Raufarhöfh súid 6 Reykjavík léttskýjað 2 Vestmannaeyjar léttskýjað 5 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen þokumóða 16 Helsinki þoka 9 Kaupmannahöfn þokumóða 17 Osló þokumóða 15 Stokkhólmur þokumóða 15 Þórshöfh alskýjað 11 Algarve léttskýjað 18 Amsterdam þokumóða 18 Barcelona þokumóða 19 Berlín léttskýjað 17 Chicago heiðskirt 16 Frankfurt þokumóða 14 Glasgow skýjað 12 Hamborg mistur 18 London skýjað 15 LosAngeles léttskýjað 17 Lúxemborg skýjað 16 Madríd hálfskýjað 11 •Malaga skýjað 20 MaUorca þokumóða 19 Montreal heiðskirt 15 New York alskýjað 18 Nuuk heiðskirt -2 Orlando skýjað 23 París rigning 16 Róm þokumóða 15 Vin þokumóða 17 Valencia þokumóða 24 Gengið Gengisskráning nr. 178-19. sept. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 62.000 82,160 58.280 Pund 97,188 97,439 96,570 Kan. dollar 52,429 52,564 49.244 Dönsk kr. 8,1713 8,1924 7,9890 Morsk kr. 8,7091 8,7318 8,4897 Sænsk kr. 9,3840 9,4082 9.0963 Fi. mark 14,0781 14,1144 13,8072 Fra. frankl 9,4081 9,4303 9,1736 Belg. franki 1,5172 1,5211 1,4831 Svlss. franki 35,7233 36,8181 38,1202 Holl. gyllini 28,1620 28,2347 27,5302 Vþ. mark 31,7485 31,8304 31,0570 ft. lira' 0.04405 0,04417 0,04317 Aust.sch. 4,5106 4,5222 4,4123 Port. escudo 0,3794 0,3804 0,3718 Spá. peseti 0,5077 0,5090 0,4953 Jap. yen 0,42514 0,42624 0,4185 irskt pund 84,708 84.925 82,842 SDR 77,2278 77,4271 74,6689 ECU 65,8037 85,9735 64,4431 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. FislonarkaðiiTLÍr Faxamarkaður 19. september seldust alls 110.257 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Laegsta Hæsta Grálúða 1,290 50.00 50.00 50,00 Karfi 23,122 34,97 34,000 47,00 Blálanga 0,403 45,00 45.00 45,00 Lúöa 0,236 169,60 120,00 210,00 Skötuselur 0,054 155.00 155.00 155,00 Steinbitur 1,650 65,36 65.00 69.00 Þorskur 24,576 59,47 56.00 71,00 Þorskur, 3 n. 2,620 30,00 30,00 30,00 Ufsi 52,340 34,54 30.00 35,00 Ýsa 3,885 91.85 75,00 110,00 A morgun verAur seldur afli úr Ásbirni og Porláki, 15 tonn af þorski og óákveðið magn af karfa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. september seldust alls 41,188 tonn. Þorskur 29,031 67,33 52,00 70.0C Ýsa 5,459 108,59 60,00 124.00 Langa 1,867 41,28 36,00 42,00 Lúöa 1,136 199,12 135.00 220,00 Steinbitur 1,469 85,00 65,00 65,00 Keila 0,920 25,00 25,00 25,00 . Karfi 0,453 37,97 20,00 42,00 Ufsi 0,276 26,00 26.00 26.00 Hámeri 0,220 10.00 10,00 10,00 Keila 0,920 25,00 25,00 25,00 Langa 1,867 41,28 36,00 42,00 Klnnar 0.095 77,89 70,00 80,00 Gellur 0,050 246,00 240,00 250,00 Kolaflök 0,135 148,00 148.00 148,00 Á morgun verður selt úr Viði hf.. 81 tonn af karfa. 53 tonn af ufsa, 4,8 tonn af þorski, 1,7 tonn af löngu, 1,4 tonn af ýsu og 10 stórlúðu. Einnig verður seldur bátafisk- ur. Fiskmarkaður Suðurnesja U. npttmbr stldust »11» 53,2113 tonn._ Þorskur 11,978 63,09 33,00 87,00 Ýsa 11.056 84,81 30,00 99,00 Ufsi 18.439 34,52 15,00 35,50 Karfi 7.100 35,46 34,00 35,50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.