Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989. Þriðjudagur 19. septeiríber SJÓNVARPIÐ 17 50 Múmindalurinn. (Mumindalen) Fmnskur teiknimyndaflokkur gerður eftir sogu Tove Janson Þýöandi Krrstin Mantyla. Sógu- maður Helga Jónsdóttir. (Nord- vision finnska sjónvarpið). 1815 Kallikanina. (Kallekanmsoven- tyr). Fmnskur teikmmyndaflokk- ur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sogumaður Elfa Bjórk Ellerts- dóttir. (Nordvrsion finnska sjónvarpið) 18 20 Ferðir Róberts frænda. (Uncle Rupen). Bresk barnamynd um póstmn Róbert frænda sem lætur sig dreyma um fjarlæg lönd. Þýð- andi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. (Black Beauty). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.20 Barði Hamar. (Sledgehammer) Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Pétur og úlfurinn. Fráfjölskyldu- tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands. Flutt verður verkið Pétur og úlfurinn eftir eftir Sergei Pro- koffief. Stjómandi Petri Sakari. Sogumaður Þórhallur Sigurðs- son. 21.00 Nick Knatterton. - Seinni hluti. 21.15 Eyðing. (Wipe Out). - Lokaþátt- ur. Breskurspennumyndaflokkur i fimm þáttum. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.05 Stefnan til styrjaldar. (The Road to War). - Þriðji þáttur - Japan. Breskur heimildamyndaflokkur i átta þáttum um heimsstyrjöldina siðari og aðdraganda hennar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 15.25 Hertogaynjan og bragðarefurinn. The Duchess and the Dirtwater. Ösvikinn vestri með gamansömu ivafi þar sem Goldie Hawn fer með hlutverk dansara i nætur- klúbbi sem vill feta sig upp met- orðastigann en hefur orðið litið ágengt i þeim efnum. Aðalhlut- verk: George Segal, Goldie Hawn, Conrad Janis og Thayer David. Bönnuð börnum. 17.05 Santa Barbara. 17.55 Elsku Hobo. Hobo lendir i ótrú- legum ævintýrum. 18.20 Veröld - Sagan i sjónvarpi. The World - A Television History. Afrika fyrir daga Evrópumanna 100-1500. Stórbrotin þáttaröð sem byggist á Times Atlas mann- kynssögunni (The Times Atlas of World History). í jtáttunum er rakin saga veraldar allt frá upp- hafi mannkynsins. I þessum þætti verður fjallað um Afriku áður en Evrópubúar héldu inn- reið sina (árin 100-1500 e.Kr.) 18.50 Klemens og Klementina. Tilvalin barna- og unglingamynd sem segir frá Millerfjölskyldunni og aðalpersónunum tveimur, Klem- ens og Klementinu, sem eru gæsir. Börn Millerfjölskyldunnar fylgjast með gæsunum frá þvi að þær koma úr eggjunum og þar til þær verða fullvaxta. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður, ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Visa-sport Blandaður þáttur með svipmyndum frá víðri ver- öld. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Undir regnboganum. Chasing Rainbows. Ný kanadisk þáttaröð sem gerist frá lokum heimsstyrj- aldarinnar fyrri til kreppuára þriðja áratugarins. Aðalhetjur myndarinnar eru tvær ungar striðshetjur, ungur, metnaðarfull- ur braskari og óróaseggur af að- alsættum en þeir etja kappi um að ná ástum vafasamrar glæsip- iu. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. 23.15 Kúba í dag. Castros Cuba. I þess- um þætti verður fjallað um valda- tíma Castros og hvaða afleiðing- ar seta hans i forsetastól hefur á umheiminn í dag, rúmum þrjátiu árum síðar. 23,45 Múmían. The Mummy. 1.20 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn - Alexanders- tækni. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 13.35 Miðdegissagan: Myndir af Fid- elmann eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdisardóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynnrngar. 14.05 Ettirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Troels Bendtsen verslunarmann sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15 00 Fréttir. 15 03 Með múrskeiö að vopni. Fylgst með fornleifauþpgrefti i Viðey á Kollafirói. Umsjón Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá 1615 Veðurfregnir. ' 16.20 Barnaútvarpiö - Fjallað um ævi og verk Mozarts. Umsjón Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir, 17.03 Tónlist á siðdegi - Mozart og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einmg útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarm Sigtryggsson. (Einmg útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18 45 Veðurfregnir. Tilkynningar 19.00 Kvöldfréttir. 19 30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ól- afsson. 20.00 Litli barnatiminn: Július Blom veit sinu viti eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingi sina (16). (Endurtekinn fri morgni.) 20.15 Ljóðasöngur. 21.00 Alanon-samtökin. Umsjón Álf hildur Hallgrimsdónir. (Endur tekinn úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 31. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökuls son les þýðingu sina (15). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlenc , málefni (Endurtekinn frá sam< degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Aldrei að vikja, framhaldsleikrit eftir Andrés Ind- riðason. Fyrsti þáttur af fjórum. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó Gunnars- son, Grétar Skúlason, María Ell- ingsen, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Gunnar Rafn Guðmundsson, Þórdis Arnljótsdóttir, Guðrún Marínósdóttir og Róbert Arn- finnsson. (Einnig útvarpað i Út- varpi unga fólksins á fimmtudag kl. 20.30 á rás 2.) 23.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslensksamtíma- tónverk. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 0110 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. dónir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bítið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1 i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Næturnótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10.) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjami Olafur Guömundsson. Hér er allt á sínum stað, óskalögin og afmæliskveðjur allan daginn. 19.00 Snjólfur Teitsson. Þægileg og ókynnt tónlist i klukkustund. 20.00 Þorsteinn Asgelrsson. Strákur- inn er kominn í stuttbuxur og er í stöðugu sambandi við íþrótta- deildina jregar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10, 11,12,13,14,15,16,17 og 18. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lögin við vinnuna. Stjörnuskáldið valið kl. 16.30. Eftir sex-fréttir geta hlust- endur talað út um hvað sem er í 30 sekúndur. Síminn er 68-19-00. Fréttir kl. 16 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Kristófer Helgason. Maður unga fólksins með ný lög úr öllum átt- um. Óskalög er hægt að hringja inn i gegnum 681900. 20.00 Gunnlaugur Helgason. Banda- ríski, breski og evrópski vin- sældalistarnir kynntir. 24.00 Næturvakt Stjömunnar. FM 104,8 Stöð 2 kl. 21.30: Undir regnboganum í kvöld hefst á Stöð 2 nýr framhaldsmyndaflokltur í Ijórt- án þáttum. Flokkurmn er kanadiskur og gerist á fyrri hluta aldarinnar. Aöalpersónumar era þrjár, Jake, Christopher og Paula. Jake ólst upp í fátækt en er metnaöarfullur og ætlar sér að ná auöi og völdum. Aðstæður Christophers eru allt aðrar, hann er vanur allsnægtum en á við mörg vanda- mál aö striöa. Paula er kærasta Christophers en Jake gerir allt til að ná ástum hennar. Paula er milladóttir, tilfinninga- köld og ekki við eina Oölina felld. Hún leikur sér að tilfinn- ingum karlanna beggja og stefiiir fornri vináttu þeirra í hættu. Þátturinn i kvöld gerist í lok fyrri heimsstyrjaldar og seg- ir frá fyrstu kynnum Jake og Christophers. Lífshlaupi þeirra veröur siðan Iýst i næstu þáttum en þar togast á auður,völdogrómantik. -JJ FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunn- arsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 -38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðar- 16.00 MH. 18.00 FB. 20.00 IR. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. íslensk tónlistarvika á Útvarp Rót. Öll tónlist sem flutt verður í dag verður eftir íslensk tónskáld eða með islenskum flytjendum. 9.00 Tónsprotinn. Leikin tónlist eftir íslensk tónskáld og með ís- lánskum hljóðfæraleikurum, kórum og einsöngvurum. Um- sjón: Soffía Sigurðardóttir og Þóroddur Bjarnason. 10.30 í þá gömlu góöu daga. íslensk- ar dægurlagaperslur fyrri ára leiknar og rætt vlð tónllstar- menn. Umsjón: Soffia Siguröar- dóttir og Þóroddur Bjarnason. 12.00 Tónafljöt: Leikin blönduð is- lensk tónlist. 13.00 Klakapopp. Dægurlagatónlist siðari ára leikin og spjallað við tónlistarmenn. Umsjón: Steinar Viktorsson og Kristín Sævars- dóttir. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tllraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammó- fón. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist, 20.00 Það erum viðl Kalli og Kalli. 21 00 Heitt kakó. Arni Kristinsson. 22.00 Við við viötækiö. Tónlistarþátt- ur i umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar og Jóhanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. (Hvað með það?) Björn Steinberg Kristinsson. 7.00Hörður Amarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Slgurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þoríáks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1 00- 7 Páll Sævar Guðnason. 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Frénaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þánur. 11.00 Another World. Framhaldsflokk- ur. 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 Young Doctors Framhaldsflokk- ur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 17.30 Sale of the Century. Spurninga- leikur. 18.00 Veröld Frank Boughs. Fræðslu- myndaflokkur. 19.00 Suicide's Wife. Kvikmynd. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþánur. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 23.30 Popptónlist. ISP MOVIES 13.00 Go Toward the Light. 15.00 The Marvellous Land of Oz. 17.00 Captain Yankee and the Jungle Raiders. 19.00 Promised Land. 21.00 Year of the Dragon. 23.25 Unholy Rollers. 01.00 The Hitchhiker. 01.30 Certain Fury. 03,00 Year of the Dragon. BUROSPORT ★, ★ 9.00 International Motor Sports. Frénatengdur þánur um kappakstur. 10.00 Tennis. Áskorendakeppni í Múnich. 11.00 Eurosport - What a Week! Litið á viðburði liðinnar viku. 12.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir. 13.00 Masters Showjumping Keppni i Calgary. 14.00 Knattspyrna. 15.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni i Brasiliu. 16.00 Eurosport - What a Week! Litið á viðburði liðinnar viku. 17.00 Sund. Keppni í Frakklandi. 18.00 Masters Showjumping Keppni í Calgary. 19.00 Golf. The Lancome Trophy sem fram fer í Paris. 20.00 Golf. Nú líður að Ryder Cup keppninni milli Evrópu og Bandarikjanna. Litið á keppnina 1987. 21.00 Knattspyrna. Leikir i irlandi. 22.00 Lyftingar. Heimsmeistarakeppn- in í Aþenu. SUPER C H A N N E L 13.30 Nino Firetto. Tónlistarjtáttur. 14.30 On the Air. Tónlist. 16.30 The Rock of Europe.Tónlist. 17.30 The Lloyd Bridges Show. 18.00 íþróttir. Snóker og körfubolti. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 íþróttir. Körfubolti. 21.00 Poppþáttur. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Söngflokkurinn Þrjú á palli, Halldór, Edda og Troels, flutti mikiö af irskum þjóðlögum. Rás 1 kl. 14.05: Eftirlætislögin í írskri viku Gestur í þættinum Eftir- lætislög veröur hinn góð- kunni Troels Bendtsen sem einkum er þekktur fyrir þátttöku sína í Savannatríó- inu og söngflokknum Þrem- ur á palli. Ekki er að efa að Troels hefur sitthvað fróð- legt að segja um tónlist frænda okkar íranna í til- efni af irsku vikunni hjá Ríkisútvarpinu því söng- flokkarnir tvéir, Savanna- tríóið og Þrjú á palli, byggðu efnisskrá sína aö talsverðu leyti á írskum þjóðlögum. Stjórnandi þáttarins er Svanhildur Jakobsdóttir og hefur hann verið á dagskrá frá febrúarbyrjun á þessu ári. Þátturinn er alltaf endur- tekinn aðfaranótt sunnu- dags í næturútvarpinu. -JJ Rás 1 kl. 13.35: Myndir af Fidelmann - ný miðdegissaga „Myndir af Fidelmann'* segir fra ameríska gyðingn- um Arthur Fidelmann sem er heldur misheppnaður listamaður. Sagan hefstþeg- ar hann kemur til Rómar í þeim tilgangi að skrifa rit- gerð um ítalska núðalda- málarann Giotto. Ýmislegt fer öðravísi en ætlað er og segir sagan frá lífi Fidel- manns á Ítalíu og atvikum sem hann henda þar, bæði broslegum, grátlegum og grátbroslegum. Höfundurinn, Bernard Malamud, er fæddur árið 1914 í Brooklyn í New York. Hann er amerískur gyðing- ur og flestar bóka hans fjalla um gyðinga. Malamud lauk námi við Columbia-háskól- ann í New York árið 1942 en hans fyrsta bók, „The Nat- ural“, kom út árið 1952. Sú saga var kvikmynduð árið 1984 og var Robert Redford í aðalhlutverki. Aðrar helstu bækur hans era „The Assistant" og „The Fixer'* en fyrir síðamefhdu bókina fékk hann Pulitzer-verð- launin auk margra annarra. Sú bók var einnig kvikmyn- duð en þá vora í aöalhlut- verkum Alan Bates og Dirk Bogarde. -JJ Sagan i sjónvarpi segir sögu mannkyns frá upphafi verald- ar. Stöð 2 kl. 18.20: Veröld - sagan 1 sjonvarpi Þáttaröð þessi er byggð á Times Atias-mannkynssög- unni og segir sögu veraldar allt frá upphafi mannkyns. í þessum þætti verður sagt frá Afríku áður en Evr- ópubúar héldu innreið sína á árabilinu 100-1500 e.kr. Mörg merk menningarsam- félög og ríki risu og féllu í Afríku, allt frá Egyptalandi og Axum í noröaustri til Malí og Benin í vestri. Af þeim þjóðum sem þróuðust í jaðri Sahara-eyðimerkur- innar ber mest á Egyptum og er menningararfur þeirra þekktastur. Hægfara útbreiðsla Bantu-ættflokks- ins út fyrir heimalandiö, Kamerún í Mið-Afríku, hafði sín áhrif og samfara útbreiðslunni breyttust lifn- aðarhættimir. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.