Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Page 10
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1989.
10
r •
Útlönd dv
Friðarfulltrúi Arababandalagsins, Lakhdar Ibrahimi, kemur til Beirút.
Símamynd Reuter
Gassprenging í Sovétríkjunum:
Þúsundir fluttar á
brott frá hættu-
svæðunum
Ákveðíð hefur verið að ílytja á þar sem sprengingiti átti sér stað
brott þúsundir íbúa Tyumen-hér- er eyðisvæði, sagði í sjónvarpinu.
aðs nærri Tobolsk í Vestur-Síberíu En á skjánum voru birtar myndir
í Sovétrfkjunum eftir aö oliu- og frá svæðinu og var einna likast því
gasleiðsla sprakk þar í gær að því að ;;halastjarna hefði lent“ á jörö-
er sagt var frá í fréttum sovéska unni að sögn fréttaþular. „Ef bæir
sjónvarpsins í gær. Talið er að hefðu veriö í næsta nágrenni hefðu
ástæðu sprengingarinnar megi nú staðið þar rústir einar." Ekki
rekja til mikils magn „eölisþungs kom fram í fréttum hvenær
gass“ sem hati safnast saman í sprengingin hefði átt sér stað né
leiðslunum. hvi nauðsyn er til að tlytja fólkið á
í fréttura sjónvarpsins var skýrt brott.
frá því að enginn hefði slasast í í Tyuraen-héraði eru margar af
sprengingunni sera var í leiðslum auðugustu olíunámum Sovétríkj-
sem verið er að leggja í Tyumen anna.
héraði skammt frá Tobolsk. Svæðið Reuter
Yfirmaður herafla kristinna í Líbanon:
Hafnar
friðaráætlun
- sem þingfulltrúar hafa samþykkt
ákvörðun um brottflutning sýr-
lenska hersins þar til tveimur árum
eftir að pólitískar umbætur, múha-
meðstrúarmönnum í hag, hafa geng-
ið í gildi. Það hafði verið krafa Aouns
að þeir þrjátíu og þrjú þúsund her-
menn Sýrlands sem eru í landinu
hverfi á brott hið fyrsta.
Þegar Aoun lýsti friðarstríði á
hendur múhmaðestrúarmönnum í
mars síðasthðnum hófst versta
rimma í rúmlega fjórtán ára borgara-
styrjöld í landinu. í kjölfarið létust
850. Þingfulltrúar vonast til að af-
staða Aouns muni ekki leiða til frek-
ari bardaga í þessu stríðshrjáða
landi.
Heimildarmenn herma að Sýrlend-
ingar hafni alfarið að draga herlið
sitt á brott á meðan ísraelskir her-
menn eru enn á öryggissvæði því er
þeir hafa lýst yfir í Suður-Líbanon.
Reuter
Þingfulltrúar múhameðstrúar-
manna og kristinna í Líbanon hafa
samþykkt friðaráætlun Araba-
bandalagsins um frið í borgararstytj-
öld þeirri sem nú hefur geisað í land-
unu í nær fimmtán ár. En yfirmaður
herafla kristinna í Líbanon hafnaði
henni í gær á þeim forsendum að hún
tryggði ekki að um algeran brott-
flutning hermanna Sýrlands yrði að
ræða. „Þetta samkomulag mun leiða
okkur beint til helvítis," sagði Michel
Aoun í gær.
Þingfulltrúamir samþykktu áætl-
unina á fundi sínum í gærkvöldi.
Hún gerir ráð fyrir pólitískum um-
bótum og takmörkuðum brottflutn-
ingi herhðs Sýrlendinga. Ákvörðun
þessi þýðir að fulltrúar kristinna
hafi boðið Aoun byrginn en hann
lagði að þeim að hafna samkomulag-
inu.
Málamiðlunarsamkomulag náðist
Bardagar í Beirút, höfuðborg Líban-
ons, hafa skilið eftir sig mikla eyði-
leggingu. Símamynd Reuter
hins vegar milli þingfulltrúanna.
Kveður það á um um að fresta skuli
Hvetur til
sjálfstæðis
verkamanna
Harry Tisch, leiðtogi austur-
þýsku verkalýðshreyfmgarinnar,
segir að verkalýðsfélög þurfi að
sýna meira sjálfstæði gagnvart
stjórnum fyrirtækja og kommúni-
staflokknum. Þetta kom fram í
fréttablaði verkalýðshreyfingar-
innar í morgun. Tisch hefur lengi
verið meðlimur stjómmálaráðs
kommúnistaflokksins.
Ekki hefur verið tilkynnt um
verkföll síðastliðinn mánuð á með-
an kröfurnar um endurbætur hafa
orðið æ háværari. Sannari frétta-
flutningur, eftir að Krenz tók við
af Honecker, hefur samt leitt í ljós
mikla óánægju meðal verkamanna
með lág laun, vöruskort og úreltar
vélar. Hin opinbera ADN-frétta-
stofa greindi frá því í gær að tvö
hundruð verkamenn í Dresden
heföu undirritað opið bréf í gær þar
sem hvatt var til víðtækra umbóta.
Tugir þúsunda efndu til kröfu-
göngu í Dresden á föstudagskvöld
og í Austur-Berlín og Plauen var
einnig efnt til mótmælagangna um Egon Krenz, hinn nýi leiðtogi aust-
helgina. ur-þýska kommúnistaflokksins.
Reuter Teikning Lurie.
MESTA ÚRVAL AF HINU OG
ÞESSU Á BESTA VERÐI
Vasadiskó frá kr.
1.520,-
Svifflugur og módel.
1 m sviffluga á kr. 1.990,
Tölvuarmur.
Hægt er að stjórna
með tölvu eða
stýripinnum. Verð
kr. 5.388,-
Gaslóðbolti.
Verð kr. 2.923,
Raf-kitt
Fjarlægðarmælir,
þráðlaus. Verð kr.
3.879,-
Rafgitarar með
Floyd Rose Tre-
melo. Verðáð-
urkr. 27.256,-
Nú kr. 16.360,-
Gitarstillarog eff-
ektar. Mikið úrval.
Verðfrákr. 2.624,-
Reiknivélar og vasatölvur.
Verðfrákr.440,-
Casio hljóðfæri. Frábærtæki frá kr.
3.420,-
Mælarfrákr. 1.191
.frá kr. 440,
Casio reiknivélar
möguiegt
Sendum í póstkröfu.
Laugavegi 26, sími 21615
Klukkurmeðdaga- fSl§
tali, öskranlegum
slökkvara eða
visum. Verðfrákr. 579,
m
Ljósamixerar, Ijósasjóv. Verð frá kr. 3.852,
Mixerar. Verð frá kr. 1.990,-
Hleðslutæki og rafhlöður.
Barnapassarar frákr. 1.220,-
Skáktölvur frá kr. 5.870,-
Bridgetölva kr. 6.300,
Rakvélar frá kr. 2.200,-
Útvarpsvekjarar kr. 1.890,-
Hljómstæður frá kr. 26.470,-
Sjónvörp frákr. 11.340,
Kaffivél kr. 3.030,
Hnökrabanar frá kr. 1.410,
Reykskynjari..... kr. 1.323,-
Sjónvarpsmagnarar frákr. 1.504,-
kr. 2.438,-
Hljóðnemar frá kr. 229,
Heyrnartól frá kr. 327,-
Stýripinnar frá kr. 713,
Hleöslutæki kr. 776,
frá kr. 64,
Mixerar frá kr. 1.984,
Casio hljómborð