Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Page 20
20 MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1989. íþróttir 1. delld: Coventry-Man. Utd........1-4 Crystal Palace-MtUwall....4-3 Derby-Xhelsea............0-1 Everton-Arsenal..........3-0 Luton-Norwich............4-1 Man. City-Aston Villa....0-2 QPR-Charlton.............0-1 Southampton-Liverpool....4-1 Tottenham-ShefBeld Wed...3-0 Wimbledon-Nott. Forest...1-3 2. deild: Blackburn-Watford........2-2 Boumemouth-Portsmouth....0-1 Brighton-Newcastle........0-3 Ipswich-Plymouth..........3-0 Leeds-Wolves..............1-0 Leicester-Swindon.........2-1 Oldham-Middlesbrough......2-0 Oxford-Bamsley............2-3 Port Vale-West Ham........2-2 Sheffield United-Stoke....2-1 Sunderland-Bradford.......1-0 WBA-Hull..................1-1 3. deild: Birmingham-Huddersfield...0-1 Blackpool-Cardiff.........1-0 Bolton-Chester.......... 1-0 Bristol Rovers-Northampton..4-2 Crewe-Rotherham...........0-0 Fulham-Bury...............2-2 Leyton Orient-Reading.....4-1 Mansfield-Bristol City....1-0 Notts County-I'reston.....2-1 Shrewsbury-Brentford......1-0 Swansea-Tranmere..........1-0 Wigan-Walsail.............3-0 4. deild: Aldershot-Torquay.........1-2 Doncaster-Bumley..........2-3 Exeter-Hereford...........2-0 Gillmgham-Chesterfield....3-0 Halifax-Rochdale..........1-0 Hartlepool-York...........1-2 Lincoln-Grimsby...........1-1 Peterborough-Stockport....2-0 Scarborough-Carlisle......2-1 Scunthorpe-Colchester.....4-0 Southend-Maidstone........0-1 Wrexham-Cambridge.........2-3 England A r staoan Æ 1-deild: Everton.....10 6 1 3 17-12 19 Liverpool....9 S 3 1 22-8 18 Southampton .......... 10 5 3 2 21-16 18 Chelsea.....10 5 3 2 14-9 18 Arsenal.....10 5 2 3 16-10 17 Norwich.....10 4 5 1 15-11 17 Tottenham..lO 5 2 3 18-16 17 Nott. Forest.10 4 3 3 14-10 15 AstonVilla..lO 4 3 3 11-9 15 Millwall...10 4 2 4 18-18 14 CrystalP...10 4 2 4 12-21 14 Coventry...10 4 1 5 8-14 13 Luton.......10 3 3 4 10-9 12 Man.United..9 3 2 4 17-16 11 Derby......10 3 2 5 8-10 11 Man. City ....10 3 1 6 13-17 10 QPR.........10 2 3 5 9-12 9 Charlton____10 2 3 5 8-11 9 Wimbledon.,,10 1 5 4 9-14 8 Sheff.Wed...10 1 3 6 2-19 6 2. deild: Sheff.Utd....l3 8 4 1 24-14 28 Newcastle ...13 8 2 3 24-14 26 Leeds......13 7 5 1 21-13 26 WestHam....l3 6 4 3 21-14 22 Piymouth....l3 7 1 5 21-16 22 Sunderland.13 6 4 3 20-19 22 Oldham.....13 6 3 4 17-14 21 Blackbum...l2 4 7 1 21-13 19 Swindon....13 5 4 4 20-17 19 Brighton....13 6 1 6 20-19 19 Wolves......13 5 3 5 22-19 18 Boumemth.13 5 3 5 22-22 18 WBA.........13 4 4 5 20-21 16 Ipswich.....13 4 4 5 19-20 16 Watford....13 4 4 5 13-17 16 PortVale...13 3 6 4 13-14 15 Barnsley....13 4 3 6 15-24 15 Bradford....13 3 5 5 12-14 14 Oxford......13 3 4 6 17-23 13 Middlesbro..l2 3 3 6 16-21 12 Stoke.......13 1 8 4 13-18 II Portsmouth.13 2 5 6 12-21 11 Leícester...13 2 3 8 12-22 9 Hull.......13 0 8 5 14-20 8 • Nall Quinn lék að nýju með Arsenal eftir nokkurt hlé. Á myndinni hefir Quinn betur í skallaeinvígi gegn tveimur varnarmönnum Everton í leik liðanna á Goodison Park á laugardaginn var. Everton sigraði í leiknum og hefur tekið forystuna í 1. deild. Tæplega 33 þúsund áhorfendur fylgdust með leiknum. Símamynd Reuter Enska knattspyman: uverpool steinlá - tapaði fyrir Southampton, 1-4, og Everton skaust í toppsætið Liverpool beið sinn fyrsta ósigur í 1. deild á þessu keppnistímabili gegn Southampton á útivelh en á sama tíma sigraði Everton lið Arsenal og skaust úr fjórða sætinu á toppinn. Tottenham vann öruggann sigur á Sheffield Wednesday á White Hart Lane og sjö mörk litu dagsins ljós á Selhurst Park, heimavelh Crystal Palace í Lundúnum. Southampton kom Liverpool í opna skjöldu strax í upphafi leiksins með kröftugum leik. Southampton lék skemmtílega knattspymu, skóknarleikurinn var settrn- á odd- inn og það bar svo sannarlega góðan árangur. Rodney Wallace skoraöi tvívegis en Paul Rideout og Matthew Le Tissier bættu við tveimur mörk- um. Peter Beardsley skoraði eina mark Liverpool úr vítaspymu í síð- ari hálfleik. Gengi Southainpton hef- ur veriö sérlega gott að undanfómu og er hðið meðal efstu hða í deildinni. Everton er nú í efsta sætinu en Liverpool hefur alla möguleika aö einturheimta toppsætiö því höið á einn leik th góða. Everton vann sannfærandi sigur á Arsenal á Good- ison Park. Skoski landshðsmaðurinn Pat Nevin var í miklu stuði og skor- aði tvö mörk en McDonald innsiglaði sigur Everton. Sigurður Jónsson lék ekki með Arsenal, sat á varamanna- bekknum allan leiktímann. Lineker skoraði tvö gegn Sheff. Wed. Tottenham átti ekki í miklum erf- iðleikum gegn neðsta hði 1. dehdar, Sheffield Wednesday. Gary Lineker skoraöi tvö mörk í fyrri hálfleik og varamaðurinn Paul Moran skoraði þriðja markið á 64,'mínútu. Lineker hefur skorað sjö mörk í síðustu fimm leikjum Tottenham og er hðið nú í sjötta sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Everton. United sýndi klærnar gegn Coventry Hið stjömuprýdda hð Manchester United tókst loksins að sýna sitt rétta andht gegn Coventry á Highfield Road. Velski landshðsmaðurinn Mark Hughes skoraði fyrsta markið snemma í fyrri hálfleik og Steve Bmce skoraði annað mark skömmu fyrir leikhlé. í síðari hálfleik skoraði Mike Phelan þriðja markið og Mark Hughes var aftur á ferðinni níu mín- útum fyrir leikslok. Drinkell klóraði aöeins í bakkann fyrir Coventry. Mikiðfjörá Selhurst Park Mikið fjör var á Selhurst Park í Lon- don þegar Crystal Palace sigraði ná- granna sína í Mhlwah. Palace náði 3-5 forystu og virtist aht stefna í stór- sigur liðsins. Ian Wright skoraði tví- vegis í fyrri hálfleik en mark Wright eitt, Hopkins minkaði muninn fyrir gestina undir lok hálfleiksins. Mhlwah mætti ákveðið th leiks í síðari hálfleik og Tony Cascarino og Steve Anthrobus jöfnuöu leikinn, 3-3, á fimmtán mínútna leikkafla. Mark Wright tryggði síöan Crystal Palace sigurinn og var þetta jafn- framt hans annað mark í leiknum. Kerry Dixon skoraði eina mark leiksins í viðureign Derby County og Chelsea. Derby átti ekki síður minna leiknum en óheppnin var ahsráðandi þegar upp að marki andstæðingsins kom. Lið Wimbledon átti ekki minnstu möguleika í fríska leikmenn Notting- ham Forest. Hodge, Parker og Pearce gerðu mörk Nottingham Forest. Yo- ung skoraði fyrir Wimbledon. QPR tapaði óvænt fyrir Charlton á Loftus Road, Mortimer skoraði mark gest- ana. gengi Norwich City er upp og ofan í dehdinni og á laugardag beið hðið afhroð gegn Luton. Black, Drey- er, Whson og Wihiams skoruðu fyrir Luton en Ahen skoraði eina mark Norwich. -JKS • Gary Lineker fagnar fyrra marki sinu gegn Sheffield Wednesday. Line* ker var aftur á ferðinni sfðar I leiknum og hefur hann skorað sjö mörk i 1. delld. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.