Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Page 23
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1989.
> ■ * C S C s
23"
Iþróttir
• Matthías Einarsson átti ágætan leik meö KR-ingum í úrvalsdeildinni gegn Grindvíkingum á Seltjamarnesi i gærkvöldi. Axel Nikulásson, til vinstri,
fylgist með gangi mála. KR-ingar sigruðu örugglega í leiknum. DV-myndGS
valsdeildinni urðu þessi:
Reynir-Nöarðvík
Þ6r-ÍR.....................97-92
Valur-Haukar...............78-82
Tmdastóll-Keflavík.......100-101
KR-Grindavík...............79-63
Staðan eftir leiki helgarinnar er
þessi:
A-riðilI:
Keflavík.....6 4 2 580-515 8
Grindavík....6 8 3 451-451 6
ÍR...........6 3 3 507-511 6
Valur........6 2 4 492-501 4
Reynir.......6 0 6 440-682 0
B-riðÍll:
Njarövík.....6 6 0 534-471 12
KR...........6 5 1 435-398 10
Haukar.......6 4 2 541-433 8
Tindastóll...6 2 4 531-541 4
Þór..........6 1 5 477-585 2
• Næstu leikir í úrvalsdeildinni
fara fram annað kvöld. Þá taka
ÍR-ingar á móti liði Tindastóls ftá
Sauðárkróki og hefet leikur lið-
anna klukkan átta í Seijaskóla. Á
sama tíma leika Valur og Njarðvík
á HUöarenda.
Körfubolti
f staðan
Úrsllt í leikjum í 1. deild karla i
körfuknattleik um helgina:
Bolungarvík-Léttir.........73-71
UMSB-Laugdælir.............49-60
UÍA-Víkverji......'........62-56
Snæfell-Laugdælir..........70-64
Staðan eftir leiki helgarinnar er
þannig:
ÍS...........3 3 0 237-178 6
Snæfell....4 4 0 309-258 8
UMSB.........3 2 1 202-194 4
Akranes....4 2 2 310-290 4
UÍA..........3 2 1 219-180 4
Víkverji...2 1 1 142-143 2
Laugdælir..3 1 2 204-205 2
Bol.VÍk........3 1 2 208-227 2
Léttir........3 0 3 160-229 0
UBK..........4 0 4 246-333 0
Úrvalsdeildin í körfuknattleik:
KR-sigur
- sigruðu Grindyikinga, 79-63
KR-ingar únnu ótrúlegan léttan sem þeir fengu var litill og sigur
sigur á Grindvíkingum í úrvalsdeild- þeirra aldrei í hættu
inni í körfuknattleik í gærkvöldi. Bestu menn KR-ingar voru Kouv-
Lokatölur leiksins urðu, 79-63, en ton og Birgir Mikaelsson. Páil Kol-
KR-ingar leiddu í hálfleik, 39-32. beinsson var mjög ógnandi með
KR-ingar þurftu ekki á neinum stór- hraða sínum og leikni. Guðmundur
leik til að leggja Grindvíkinga. Leik- Bragason var skákstur Grindvíkinga
urinn var ekki mikið fyrir augað, en liðið í heild lék langt undir getu.
mikið af mistökum af beggja hálfu • Ami Sigurlaugsson og Jón
enþóöllufleirihjáSuðumesjamönn- Bendér dæmdu leikinn og voru á
nm sama plani og Grindvíkingar.
Grindvíkingar vilja örugglega • Stig KR: Anatoli Kouvton 20,
gleyma þessum leik sem allra fyrst. Matthías Einarsson 17, Birgir Mika-
Ekkertgekkupphjáþeim, hvertsko- elsson 16, Axel Nikulásson 10, Páll
tið á fætur öðru geigaði og varnar- Kolbeinsson 8, Böðvar Guðjónsson
leikurinn var ekki heldur til að hrópa 2, Hörður Gauti Gunnarsson 2, Hrafn
húrra fyrir. kristjánsson 2, Lárus Ámason 2.
KR-ingar höfðu yfirhöndina allan • Stig Grindvíkinga: Guðmundur
leikinn, náðu mest átján stiga for- Bragason20, JeffNulll4, Sveinbjörn
ystu. Mikill hraði einkenndi viður- Sigurðsson 6, Hjálmar Hallgrímsson
eigninaenþaðvomþóKR-ingarsem 5, Ólafur Jóhannsson 4, Steinþór
réðu betur við hann. Vesturbæjarlið- Helgason 4, Rúnar Árnason 4, Marel
ið sýndi á köflum ágætan leik en hð- Guðlaugsson 4, Eyjólfur Guðlaugs-
ið getur þó miklu betur. Mótspyman son 2. -JKS
Byrjendanámskeið eru að hefjast
UDOFÉIAG
tVlKUR
Þjálfari verður Michal Vachun, landsliðsþjálfari frá
Tékkóslóvakíu. Æfingar verða í nýjum æfingasal
félagsins í húsakynnum Sundlauga Reykjavíkur í
Laugardal.
Innritun fer fram á staðnum milli kl. 17 og 19 24. október.
Allar nánari upplýsingar veittar í símum 39414 og 31976.