Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Page 24
24
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1989.
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1989.
25
V >*, < «
• Pólverjinn i liði Bayer Leverkusen, Marek Lesniak, sést hér á fleygiterð með knöttinn en hann skoraði I
sigurmark Leverkusen gegn Bayern MUnchen um helgina. Símamynd Reuter |
AcmaIp lÁlrlr
HwMvll I vlili
toppeinkunn
- mjög óvænt úrslit í v-þýska fótboltanum
Það kemur ekki oft fyrir að vestur-þýska stórliöið Bayem
Miinchen tapi á heimavelli sínum. Á laugardaginn kom
Bayer Leverkusen i heimsókn tU Miinchen og lagði stór-
veldið aö velli á ólympíuleikvanginum, Pólski leikmaöur-
inn, Marek Lesniak, skoraði sigurmark Leverkusen á 15. minútu og
vissu 29 þúsund áhorfendur ekki hvaðan á þá stóö veðriö. Þetta var
fyrsti ósigur Bayem Múnchen á heimavelli í tvö ár. Með sigrinum
tók Leverkusen forystu í úrvalsdeildinnL
Köln tapaði
óvænt heima
Önnur úrslit komu geysilega á
óvart þegar Köln beið ósigur á
heimavelli fyrir nýliöunura í Fort-
una Diisseldorf. Köln náði forys-
tunni með marki firá Sturm í fyrri
hálfleik. í síðari hálfleik léku leik-
raenn Diisseldorf sem englar og
skomöu þijú mörk, Walz skoraði
tvívegis og Fuchs eitt. 28 þúsund
áhoríendur vom á leiknum og fékk
Köln svo sannarlega kaldar kveðj-
ur firá þeim þegar flautað var til
leiksloka.
Alltgengur
Stuttgart í haginn
Ásgeiri Sigurvinssyni og félögum
hans í Stuttgart gengur allt í hag-
inn. Á laugardaginn sigraði Stuttg-
art Borassia Dortmund, 3-1, á
Neckar Stadium, að viðstöddum 20
Júsund áhorfendum. McLeod,
öki iandsliösmaöurinn í liði
Dortmund, skoraði fyrsta mark
leiksins. Stuttgart náði að jafna
undir lok hálfleiksins með marki
frá Hoöc. Buchwald og Schmaeler
Asgeir lék vel í leiknum og glödd-
ust stuðningsmenn félagsins yfir
því aö hann væri búinn að tryggja
sér fast sasti i liðinu.
„Þetta gekk vonum framar hjá
okkur gegn Dortmund. Við voram
fljótiega undir í leiknum en er á
leikinn leið sýndum viö góða knatt-
spyrau og þegar á heildina er litiö
áttum við að vinna stærri sigur.
Ég er mjög ánægður með framrai-
stöðu mína og fékk mjög góða dóma
í blöðunum í gær,“ sagöi Ásgeir
Sigurvih8son í samtali við DV i
gær.
Asgeir sýndi oft sínar bestu hlið-
ar í leiknum og flölmiðlar hrósuðu
honum í hástert í gær. Ásgeir fékk
tvo í einkunn sem táknar að hann
hafi leikiö á landsliðsklassa. Eng-
inn annar leikmaður fékk svo háa
einkunn.
Leverkusen hefði komið á óvart en
úrslitin hleypa mikilli spennu í
deildina. Leikur Bayem virkaði
ekki sannfærandi um þessar
mundir, meiösli hijáðu liöið en það
ætti ekki að koma að sök því að
bekkur liðsins'
Arie Haan, þjálfari Stuttgart,
stýrði liðinu ekki í leiknum gegn |
Dortmund. Faðir hans lést á föstu-
daginn og hélt Iiann rakleiðis til I
Holiands þegar fréttin barst um lát |
bans.
Úrslit í úrvalsdeildinni á laugar-
dag urðu þessi;
Mannheim-Karlsrahe.........,0-11
Hamburg-Homburg............2-01
Köln-Dusseldorf............1-31
B. Munchen-Leverkusen......0-11
Uerdingen-Werder Bremen....0-1
Stuttgart-Borussia Dortmund ...3-11
Frankfurt-Miinchengladbach ...3-01
Bochum-Nuraberg............3-31
Kaiserslautem- St. Pauli...1-1 f
Staðan í defldinni:
Leverkusen....l4 7 6 1 19-8
Bayera......14 8 3 3 29-13 191
Köln........14 7 5 2 21-16 19
Frankfurt...14 7 3 4 25-16 17
Stuttgart...14 7 3 4 20-18 17
Numberg.....14 6 4 4 22-15 161
Hamburg.....14 6 3 5 19-17 151
Bremen......14 4 6 4 20-16 141
Dortmund....14 6 2 6 15-13 141
Mannheim....14 6 1 7 17-21131
Homburg.....14 4 4 6 11-17 121
Uerdingen...14 4 3 7 20-21 11 [
Dusseldorf..14 3 5 6 20-24 11
Kaiserslaut....l4 3 5 6 20-25 11 [
Múnchengl...14 3 5 6 12-18 11
Bochum......14 4 3 7 17-26 11
StPauli.....14 2 7 5 10-20 11
Karlsrahe...14 2 6 6 10-23 101
-JKS
Iþróttir
Islenska landsliðið í handknattleik hafnaði í neðsta sætinu
á fjögurra landa mótinu í Sviss:
Júmbósætið í Sviss
en úrslitin lofa góðu
- tap gegn Sviss 18-22, Sovétríkjunum 28-32, og gegn Austur-Þjóðverjum í gær, 25-27
t, „Þegar a heildina er htið held ég að ekki sé annað hægt en að vera ánægður
með útkomuna. Að vísu endaði íslenska hðið 1 neðsta sætinu en úrshtin úr leikjun-
um eru ekki slæm fyrir okkur og lofa svo sannarlega góðu um framhaldið,“ sagði
Davíð Sigurðsson í fararstjórn íslenska landshðsins sem lauk í gær þátttöku á
fjögurra landa móti í Sviss. íslenska hðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu, fyrst
fyrir Sviss, 18-22, þá gegn Sovétmönnum, 28-32, og í síöasta leiknum í gær fyrir Austur-
Þjóðverjum, 25-27.
Menn þreyttir í
leiknum gegn Sviss
í fyrsta leik mótsins lék islenska liðið
gegn Sviss og tapaði, 18-22, eins og
áður sagði. Staðan í leikhléi var 9-12,
Sviss í vil. íslenska liðið virkaði þungt
og þreytt í þessum leik eftir nokkuð
langt ferðalag. Mörk íslenska liðsins í
leiknum skoruðu þessir leikmenn:
Óskar Ármannsson 5/3, Þorgils Óttar
Mathiesen 4, Héðinn Gilsson 3/1, Bjarki
Sigurðsson 2, Gunnar Beinteinsson 2,
Sigurður Gunnarsson 1 og Guðmundur
Guðmimdsson 1.
í liði Sviss var Stefan Schárer marka-
hæstur með 7 mörk en Hermann Schu-
macher skoraði 5 mörk.
Mark á mínútu
í Rússaleiknum
Lokatölurnar í leik íslands og Sovét-
ríkjanna á laugardag vora hreint ótrú-
legar. Sovétmenn sigraðu, 28-32, eftir
að hafa haft yfir í leikhléi, 12-17. Ekki
var varnarleikur íslenska liðsins burð-
ugur en leikmenn íslenska liðsins tóku
sig þó saman í andlitinu í síðari hálf-
leik og unnu hann með 16 mörkum
gegn 15. Varnarleikur Sovétmanna var
heldur ekki til að hrópa húrra fyrir en
áhorfendur fengu að sjá skemmtileg
tilþrif í sóknarleiknum hjá báðum lið-
um. Er ólíklegt að íslenskt landslið
skori 28 mörk hjá Sovétmönnum í bráö.
Óskar Ármannsson átti sannkallaöan
stjömuleik gegn Sovétmönnum og
skoraði hvorki fleiri né færri en 10
mörk. Fór hann hreinlega á kostum
og lék sinn langbesta landsleik. Annars
skoraðu þessir leikmenn mörk ís-
lenska liðsins gegn Sovétmönnum:
Óskar Ármannsson 10, Siguröur
Gunnarsson 3, Gunnar Beinteinsson
3, Guðmundúr Guðmundsson 2, Birgir
Sigurðsson 2, Sigurður Bjarnason 2,
Bjarki Sigurðsson 2, Þorgils Óttar Mat-
hiesen 2, Valdimar Grímsson 1 og Héð-
inn Gilsson 1.
Hjá Sovétmönmnum var Alexander
Tutchkin markahæstur meö 8 mörk.
Naumttapgegn
Austur-Þjóðverjum
í gær lék íslenska liðið síðasta leik
sinn á mótinu gegn Áustur-Þjóðveijum
sem sigruðu, 25-27. „Leikurinn var í
jámum lengst af og munaði litlu að
íslenska liðinu tækist að jafna á loka-
mínútunum," sagði Davíð Sigurðsson
í samtali við DV eftir mótið. „Þegar 45
sekúndur voru til leiksloka urðum við
að taka ákveðna áhættu en þá voram
viö einu marki undir. Það gekk ekki
og Frank Wahl náði að skora 27. mark
Austur-Þjóðveija á síðustu sekúndun-
um.
Sovétmenn unnu sigur á mótinu,
Austur-Þjóðveijar urðu í öðru sæti,
Svisslendingar í því þriðja og íslend-
ingar í íjórða sæti. Sovétmenn unnu
Austur-Þjóðveija með fjórum mörkum
og Svisslendinga með níu marka mun.
Þá unnu Austur-Þjóðveijar nauman
sigur gegn Svisslendingum eftir að
hafa skorað þrjú mörk á síðustu mínú-
tunni.
Óskar markahæstur
í hófi sem haldið var í mótslok voru
afhent þrenn einstaklingsverðlaun.
Óskar Araiannsson fékk sérstök verð-
laun fyrir að verða markahæsti leik-
maður mótsins en hann skoraði sam-
tals 20 mörk á mótinu, 5 mörk gegn
Svisslendingum, 10 mörk gegn Rússum
og 5 mörk í gær gegn Austur-Þjóðverj-
um. Er þetta glæsilegur árangur hjá
Óskari sem hingað til hefur ekki fengið
tækifæri til að spreyta sig að ráði með
íslenska landsliðinu. Sovétmaðurinn
Atavan var valinn besti alhliða leik-
maðurinn og Alexander Tutschkin
besti sóknarleikmaðurinn.
Glæsilegt hjá
yngri mönnunum
Frammistaða íslenska landsliðsins á
þessu móti kom á óvart. Flestir áttu
von á slæmum skellum, sérstaklega
gegn Sovétmönnum og Austur-Þjóð-
veijum sem mættu með alla sína sterk-
ustu leikmenn til mótsins eins og gest-
gjafamir Svisslendingar. Þrátt fyrir að
allir leikirnir þrír hafi tapast verður
aö telja útkomuna góða þegar litið er
á lokatölur. Þar kemur tvennt til. Ann-
ars vegar lítill sem enginn undirbún-
ingur landsliðsins fyrir mótið og svo
hitt að margir af bestu handknattleiks-
mönnum okkar léku ekki með í Sviss.
Nægir þar að nefna nöfn eins og Kristj-
án Arason, Alfreð Gíslason, Atla Hilm-
arsson og Geir Sveinsson. Ungir leik-
menn og óreyndir fengu nú aö spreyta
sig og er þá sérstaklega átt viö þá Óskar
Armannsson, sem blómstraöi á mót-
inu, Sigurð Bjamason og Gunnar Bein-
teinsson. Allir hafa þessir leikmenn
litla reynslu í erfiðum landsleikjum en
skiluðu sínu hlutverki sérlega vel í
Sviss. Úrslitin og frammistaða ungu
leikmannanna lofa því góðu um fram-
haldið.
-SK
Tommy Coyne kom,
sá og sigraði á Park-
head, heimavelli
Celtic í Glasgow, á
laugardaginn. Coyne kom inn
á sem varamaður seint í leikn-
um gegn Hearts og skoraði sig-
urmarkið á lokamínútunni og
Celtic hirti öll stigin þijú. Ceitic
er í efsta sætinu í úrvalsdeild-
inni skosku.
• Hearts náði forystunni á
32. rnínútu gegn Motlierwell
með marki frá Scott Crabbe.
Roy Aitken jaJBnaði í upphafi
seinni hálfleiks. Motherwefl
heldur áfram að koma á óvart
og er liðið í ööru sæti. Mother-
well sigraöi Dimdee United,
3-2. Doug Arnott geröi sigur-
markið á 71. mínútu.
• Dunfermline sigraði
Dimdee, 2-1, en aöeins þrír
leikir fóru fram i deildinni um
helgina vegna úrslitaleiks
Rangers og Aberdeen í skoska
deildarbikanium í gær.
Staöan í úrvalsdeildinni er
þossi*
Celtic.....10 5 4 1 17-10 14
Motherwell ...10 4 4 2 16-12 12
Dunfermline.io 4 3 3 17-13 11
Hibemian....9 4 2 3 13-10 10
Hearts.....10 4 2 4 15-14 10
Aberdeen....9 4 2 3 8-8 10
Rangers.....9 3 3 3 8-9 9
DundeeUtd ...10 2 4 4 14-16 8
St.Mirren...9 3 1 5 9-17 7
Dundee.....10 1 3 6 13-21 5
Franski boltinn
Úrslit í frönsku 1. deildinni um
helgina urðu þessi:
Bordeaux-Marseille..........3-0
Brest-Toulouse............0-0
Sochaux-RacingParis.......9-0
Paris SG-Lyon..............0-1
Toulon-Nantes...............0-0
Monaco-Mulhouse...........0-0
Lille-Montpellier.........1-0
Cannes-Auxerre..............2-2
Caen-Nice...................l-i
• Frank Wahl lék vel með Austur-Þjóðverjum á aiþjóðlega mótinu í Sviss og hér sést hann skora eitt marka sinna
í leiknum gegn íslendingum f Sviss i gær. Til varnar eru þeir Sigurður Bjarnason, til vinstri, og Bjarki Sigurðsson.
Símamynd Stefano Schröter
• Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði íslenska liðsins, stóð oft í ströngu á mótinu í Sviss og hér sést hann skora eitt
af mörkum islenska liðsins i leiknum gegn Austur-Þjóðverjum i gær. Austur-Þjóðverjarnir, sem eru til varnar,
eru Rudiger Borchardt til vinstri og Heiko T riepel. Sfmamynd Reuter
Hollenski boittnn
Úrslit í hollensku l. deildinni um
helgina:
PSV-VitesseArnhem.........0-1
MVV Maastricht-Waalwijk ....3-0
Nijmegen-Haariem.........3-1
WiRem II-Den Bosch........í-o
• Staða efstu liöa í Hollandi er
þannie:
RodaJC ...11 5 5 1 17-11 15
PSV......10 6 2 2 36-13 14
Utrecht .,..11 7 0 4 14-10 14
Twente...11 3 7 1 10-8 13
RKC......11 5 3 3 16-15 13
Ajax.....11 4 4 3 22-11 12
Markahæstir t Englandi
Mikil barátta virðist
ætla að verða um
markakóngstMIinn í
ensku knattspyrn-
unni. Sem stendur eru fimm
leikmenn efstir og hafa skorað
7 mörk hver. Þeir eru Mark
Hughes, Man. Utd., Gary Lin-
eker, Tottenham, Mike Newell,
Everton, Michael Thomas,
Arsenal, og lan Wright, Crystal
Palace. Eftirtaldir leikmenn
hafa ’skorað sex mörk: John
Barnes, Liverpool, Peter
Beardsley, Iiverpool, Robert
Fleck, Norwich, Ian Rush, Liv-
erpool, Dean Saunders, Derby,
Teddy Sheringham, Millwall,
og Roy Wegerle, Luton.
• í 2. deild er Mick Quinn,
Newcastle, markahæstur og
hefúr skorað 14 mörk, Bemie
Slaven, Middlesbrough, er
næstur meö 10 mörit, Andy
Ritchie, Oldham, er með 9 og
átta mörk hafa skoraö Steve
Bull, Wolves, Bobby Davison,
Leeds, Marco Gabbiadini,
Sunderland, og Paui Moulden,
Bournemouth.