Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Side 32
32 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Nýtt! Banana Boat töfragelið, Aloe Vera hárlýsir, sólbrúnkufestir f. ljósaböð, E-gel, f/exem, psoriasis. Fáðu bækling. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Sólarlampinn, Vogum, Bláa lónið, Heilsubúðin, Hafnarf., Bergval, Kóp., Árbæjarapótek, Hödd, Grettisg., Samt. Psoriasis- & exemsjúkl., Baulan, Borgarf., Ferska, Sauðárkr., Hlíðarsól Sigr. Hannesd., Ólafsfirði, Heilsu- homið, Akureyri, Hilma, Húsavík. Smáauglýslngadelld DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Seljið nýja og notaða muni í Kolaport- inu. Litlir sölubásar kosta 2.000 kr., stórir sölubásar 3.500. Seljendur not- aðra muna fá sölubása á aðeins 1.500 kr. Pantið pláss í silha 687063 e.kl. 16. Vinsamlegast athugið nýtt símanúm- er. Kolaportið alltaf á laugardögum. Verslunin sem vantaði auglýsir: vorum að fá inn fulla búð af notuðum og nýjum vörum á frábæru verði, skrifborð, fundaborð, tölvuborð, leð- ursófasett, leðurhægindastólar, tölv- ur, skrifstofustólar o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, s. 626062. Brúnn Gram isskápur til sölu, með frysti, hæð 126,5, breidd 59,5, dýpt 62. Kostar nýr 48 þús., verð 14 þús. Einn- ig hurð, perutré, án karma og járns, hæð 199,5, breidd 79,5, þykkt 4 cm, verð 3500. S. 671123 e.kl. 17.30. Hvit húsgögn frá Ikea. 2 kommóður m/3 skúffum hver, fatask. m/speglahurð- um, 7 skúffum og litlum hilluskáp, hillusamst. m/svörtum uppist. og hvít- um hillum, svart fatahengi og bama- baðborð, selst allt á hálfvirði. S. 13503. Innréttingar fyrir hárgreiðslustofu og afgreiðsluborð, allt sérsmíðað, selst ódýrt, einnig peningakassi, mjög góð ljós frá Lumex, kastarar, brautir og flúrljóstúpur, sem henta í verslanir. S. 11004 e.kl. 18 í dag og næstu daga. Kjötiðnaðarmaður - matreiðslumaður. Til sölu er 25% eignarhlutur í einu stærsta fyrirtæki á landinu á sviði veitingaþjónustu. Tilboð sendist DV, merkt „Hluthafi 7494“, fyrir 29. okt. Góð þvottavél til sölu, General Elec- tric, einnig 4 nagladekk, 185/70, 14", lítið notuð. Uppl. í síma 35398 og 39954. Lesley gervineglur, leysigeislameðferð. Hárrækt, Trimform, rafmagnsnudd við vöðvabólgu, gigt, bakverkjum og megmn. Orkugeislinn, s. 686086. Litsjónvarp og gasgrill. Til sölu Saba 22" litsjónvarp, nýyfirfarið, verð kr. 15 þús. Einnig nýlegt gasgrill. Uppl. í síma 91-71621 eftir kl. 17. Megrun, vitamíngreining, svæðanudd, orkumæling, hárrækt m/leysi, rafmn., akupunktur. Heilsuvál, Laugavegi 92 (Stjömubíóplanið), s. 626275 og 11275. Silkiblóm, silkitré m/ekta stofnum, postulínsdúkkur og gjafavömr. Send- um í póstkr. Silkiblómaversl. Art blóm og postulín, Laugav. 45, s. 626006. Svefnsófasett + sófaborð, sófasett, svarthvítt sjónvarp, 2 bamahjól, barnabílastólar, barnavagn, skíði og jeppadekk til sölu. S. 91-30711. Til sölu 4 nýleg nagladekk, 13"/185, á Corollu, Jettu o.fl., verð kr. 8 þús. Einnig 1 /i árs Siemens ísskápur m/frystihólfi, 170 cm. S. 91-77476. Til sölu: Dakota svefnsófi á kr. 15 þús., kommóða kr. 2 þús., hægindastóll, kr. 3 þús., skrifborð og stóll, kr. 7 þús. Uppl. í síma 91-42406. 4 stk. hvitar rimlagardinur, mál: 1,93 á breidd og 1,58 á hæð. Uppl. í síma 689028 e.kl. 17. Borðstofuborö og 6 stólar til sölu, einn- ig eldhúsborð og 3 stólar. Uppl. í síma 91-78784 eftir kl. 19. Fjarstýrð helicopter, super heliboy m/fútaba helicopter fjarstýringu, mót- or, gíró o.fl. aukadóti. Sími. 98-12012. Fjögur góð negld vetrardekk undir Citroen Axel til sölu, verð kr. 4 þús. Uppl. í síma 91-45904 eftir kl. 18. Kafarar, ath.l Til sölu ársgamall Vik- ing Pro þurrgalli, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-612324 eftir kl. 18. Ný háþrýstiþvottavél. Til sölu Kew 3 fasa háþrýstiþvottavél á 25 þús. kr. undir nýverði. Sími 54057. Lánsloforö til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7543. Robland 3x380 til sölu. Upplýsingar í síma 656277. Sófi fæst gefins gegn greiðslu auglýs- ingarinnar. Uppl. í síma 18486 e.kl. 18. Þrekhjól og borðstofuborð til sölu. Uppl. í síma 54338 eftir kl. 19. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, vel með far- ið. Uppl. í síma 77326. ■ Óskast keypt Þurfa gamlar hljómplötur að eignast gott heimili? Óska að kaupa eða fá lánaðar hljómplötur (45 sn.), helst með rokki eða blómatónlist frá 1960-1975, einnig íslenskt efni til spilunar í út- varpsþætti. Hans í s. 41612 e.kl. 16. Áleggshnífur, búðarkassi o.fl. Áleggs- hníf, hamborgaragrill, djúpsteiking- arpott, búðarkassa o.fl. vantar fyrir nýjan smáréttarstað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7542. Erlendur gjaldeyrir. Óska eftir að kaupa erlendan gjaldeyri í töluverðu magni. Vinsamlegast hringið • síma 619062. Kaupum allar tegundir afgangslagera, s.s. fatnað, matvörur o.s.frv. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7487. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa lánsloforð Hús- næðismálastofnunar. Góð kjör í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7548. Óska eftir eldri gerð af útihurð og tvö- faldri svalahurð fyrir gamalt timbur- hús. Á sama stað óskast 2" og 3" ein- angrunarplast. Uppl. í síma 91-13038. 900x16 nælonhjólbarðar, 6 str., óskast. Mega vera slitnir en hæfir fyrir sóln- ingu. Símar 91-620416 og 680611. Bráðvantar lítinn ísskáp, ekki hærri en 0,85 cm. Uppl. í síma 674088 eftir kl. 19. Óska eftir frystikistu, helst 300 1 eða stærri. Uppl. í síma 93-86728 eða vs. 93-86732. Óska eftir vélsleða, úrbræddum eða löskuðum, ekki eldri en '81. Uppl. í síma 91-71626. Eldavél óskast, helst hvít. Uppl. í síma 91-71264. Myndvarpi og/eða Ijósritunarvél. Uppl. í síma 22525 og heimasíma 27553. ____ Vantar vél í varahluti í Range Rover. Uppl. í síma 98-34858. Óska eftir að kaupa gamalt götumótor- hjól. Uppl. í síma 31801. ■ Verslun Barnaefni, mynstruð, einlit í: skóla-, íþrótta-, úti- og sparifatnað o.fl. Geysi- legt úrval. Póstsendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388. Eldhúsborðplötur, 5,2 m, hvítt, ljós- grátt, blágrátt, sandsteins- og eikar- munstuf. Ásborg, Smiðjuvegi 11, 91-641212.. Felder fjölverkatrésmíðavélar. For- skurðarblað í _sög, hallanlegur fræsi- spindill o.fl. Ásborg, Smiðjuvegi 11, sími 91-641212. Jenný auglýsir. Úrval af stórum buxum og peysum, golftreyjum, blússum o.fl. 10% afsl. fyrir ellilífeyrisþega. Versl. Jenný, Kjörgarði, Laugav. 59, s. 23970. Verslunareigendur, athugið! Lager til sölu: leikföng, ritföng, búsáhöld og jólavörur, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-25463 eftir kl. 15. ■ Fatnaður Leðurfataviðgerðir. Opið 8-16.30 mánud. -föstud. Seðlaveski í miklu úrvali, nafngylling innifalin. Leður- iðjan hf., Hverfisgötu 52, 2. hæð. ■ Fyrir ungböm Bráðvantar vel með farna vöggu og áklæði. Uppl. í síma 675524. ■ Heimilistæki ísskápar og myndvarpi. ísskápur, 2801,145 cm á hæð, m/tveim- ur hurðum, á kr. 20 þús. Isskápur, 280 1, 143 cm á hæð, m/einni hurð, á 19 þús. ísskápur, 150 1, 85 cm á hæð, á 17 þús. Þetta eru nýlegir skápar, yfir- famir af rafvirkja. Einnig nýlegur, svo til ónotaður myndvarpi, stærð á mynd ca 150x200 cm. S. 656708. Kitchen Aid uppþvottavél til sölu, 6 ára, lítið notuð, nýyfirfarin, verð ca 25 þús. Uppl. í síma 71019 eða 673154. Philco uppþvottavél í góðu lagi til sölu, selst ódýrt. Á sama stað til sölu Mac- intosh tölva. Uppl. i síma 91-75110. Candy þvotttavél, 4ra ára, til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 76088. ■ Hljóöfæri________________ Hljóðupptökunámskelð í fullkomnu 24 rása hljóðveri er að hefjast, kennd verður öll undirstaða í hljóðupptöku og nemendur fá verklega þjálfun. Uppl. og skráning í síma 91-623840 og 77512 næstu daga. Stúdíó Bjartsýni hf. Vorum að fá nýja sendingu af Marshail gitar- og bassamögnurum. Heimsþekkt gæðavara, einnig nýkomin Pearl og Rodgers trommusett. Rín hf., sími 91-17692. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Harmóníkur, gott úrval, 48, 72,96 og 120 bassa, þriggja og fjögurra kóra, m.a. Borsini professional model. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Pianóstillingar, viðgerðir og sala. Greiðslukortaþjónusta. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Gitarleikari óskar eftir að komast í ungl- ingahljómsveit á Reykjavíkursvæð- inu. Uppl. í síma 91-74322. ■ Hljómtæki Tökum í umboðssölu hljómflutnings- tæki, sjónvörp, video, farsíma, bíl- tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Þurr- hreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið heldur eiginleikum sínum og verður ekki skítsælt á eftir. Nánari uppl. og tímapantanir í síma 678812. Teppa- og húsgagnahreinsun, 100 kr. á ferm teppa. Öll vinna mjög vel af hendi leyst og með öflugri djúphreinsivél. Sími 91-19336 e. kl. 19 alla daga. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og611139. Sigurður. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Notuð húsgögn, s. 77560, og ný á hálf- virði. Við komum á staðinn, verðmet- um húsgögnin. Tökum í umboðssölu eða staðgreiðum á staðnum. Raftæki sem annar húsbúnaður, einnig tölvur og farsímar. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Smiðjuvegi 6 C, Kópavogur, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn þ.á m. fulningahurðir, kistur, kom- móður, skápa, stóla, borð o.fl. Sími 76313 e.kl. 17 virka daga og um helgar. Hjónarúm til sölu. Til sölu vel með far- ið hjónarúm með tveim dýnum, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-642079 eftir kl. 18.__________________________ Sundurdregin barnarúm, einstaklings- og hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Fallegt Ijóst sófasett, 3 + 1 + 1, og sófa- borð til sölu. Uppl. í síma 36181 eða 82981. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Hjónarúm úr massifri eik ásamt nátt- borðum til sölu. Uppl. í síma 31794. ■ Antik_________________________ Útskorin renaissance borðstofuhús- gögn, skrifborð og bókahillur. Sófa- sett, speglar, svefnherbergishúsgögn, klæðaskápar, sófaborð, málverk, postu-lín. Antikmunir, Laufásvegi 6. Opið frá 13-18. Sími 20290. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- hom í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. Sófasett, stakir sófar og homsófar eftir máli. Verslið við framleiðanda, það borgar sig. Betri húsgögn, Duxhús- gögn, Reykjavíkurvegi 62, s. 91- 651490. ■ Tölvur Átt þú IBM PC/PS2 tölvu? Ábyrgðin stendur í 1 ár en hvað svo? Svarið er viðhaldssamningur hjá okkur, allir varahlutir og vinna við viðgerðir inni- falið. Við lánum tæki meðan gert er við. Bjóðum VISA og EURO mánaðar- greiðslur. Hafðu samband við tölvu- deild Skrifstofuvéla h/f og Gísla J. Johnsen í s. 623737. Amstrad CPC 6128 m/iitask., diskdrifi og prentara + fjöl. fórrita, m.a. rit- vinnsla, leikir og myndræn úrvinnsla. Hv. 40 þ. S. 91-76692. Commodore 128 ásamt Philips skjá, diskadrifi, punktaprentara, „daisy wheel“ prentara og forritum til sölu á aðeins 55 þús. Uppl. í síma 12490. Tökum allar tölvur og týlgihluti í um- boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og forritunarþjónusta. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1. Sími 678767. Tölvutilsögn. Tek nemendur í einka- kennslu. Hef yfir að ráða Victor PC tölvu með fjölda forrita. Uppl. gefur Eyjólfur í síma 73572 eftir kl. 17. Litiö notuð IBM PS II tölva með 20 mb hörðum diski til sölu. Verð 160 þús. Uppl. í síma 45577. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Almennar sjónvarps- og loftnetsvið- gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir. Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s. 76471 og 985-28005. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðarþjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. Viðgerðaþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. ■ Ljósmyndun Notaðar myndavélar, mikið úrval góðra véla og fylgihluta, greiðslukjör, 6 mán. ábyrgð. Tökum í umboðssölu. FOTOVAL, myndavélaviðgerðir, Skipholti 50B, sími 39200. Minolta Dynax 7000 I með 35-80 mm linsu og flassi til sölu. Uppl. í síma 93-11987. ■ Dýrahald „Fersk-gras“. Hrossafóður, úrvals- gras, gerir fóðurbæti ónauðsynlegan, háþrýstipakkað í loftþéttar ca 25 kg umbúðir, ca 50% raki, næringarinni- hald ca 5-10% frávik frá fersku grasi, án íblöndunarefna. Ryklaust og sér- lega hentugt m.t.t. heymæði, stein- efna- og B vítamínríkt, lágt prótín- innihald, geymsluþol nokkur ár. Verð á kg kr. 20 (októberverð). Pantanir í síma 20400. Islensk-erlenda, Hverfis- götu 103. 12 hesta nýtt hesthús í Víðidal til sölu, með kaffistofu og góðri reiðtygja- geymslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7539. Hestamenn. „Diamond" jámingarsett- in komin og ný gerð af „Diamond" járningartösku. A & B byggingavörur, Bæjarhr. 14 Hf., s. 651550. Hestar fyrir alla fjölskylduna. Reiðhest- ar, Hrafnsynir og -dætur, og fleiri góð- ir reiðhestar, bamahestar o.fl. Uppl. í síma 91-53107 og 985-29106. Tveir folar til sölu, fimm og sex vetra, lítið tamdir. Faðir Þáttur frá Kirkjubæ, móðir undán Ringó frá Vatnsleysu. Uppl. í síma 95-36576. Bráðvantar bás til leigu fyrir 1 hest á Víðidalssvæðinu í vetur. Uppl. í síma 91-75447 eftir kl. 17. Takið eftir! Skapgóður og fallegur 3ja mán. scháfer-hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Vill ekki einhver taka að sér 8 mánaða scháferhvolp? Kostar 20 þús. Uppl. í síma 97-51450. 6 hesta pláss til sölu í Víðidal. Uppl: í síma 91-18382. Fjórir reiöhestar til sölu. Uppl. í síma 98-71267. Skrautdúfur til sölu, hreinræktaöar. Úppl. í síma 92-68795 eftir kl. 19. ■ Hjól______________________________ Suzuki TS 50 cc ’87 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 53531. Óska eftir vel með förnu fjórhjóli. Uppl. í síma 93-71854. Bjarni. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1989. Alvöru reiðhjól á haustverði. • Hercules Super Competition, keppnisfjallahjó), aðeins 13,5 kg, 18 gíra, með besta fáanlega útbúnaði. Fullt verð 73.500, tilboð 55.125 stgr. • Hercules Triathlon „tímakeppnis- hjól“, ca 9,5 kg. Fullt, verð 61.000, til- boð kr. 45.750. • Hercules Ventimiglia, 12 gíra götu- hjól í hæsta gæðaflokki, ca 10,9 kg. Fullt verð 38.840, tilboð 29.130 stgr. • Hercules Monte Carlo, 12 gíra, vönduð götuhjól, karl- og kvengerð, þyngd ca 11,5 kg. Fullt verð kr. 29.470, tilboð kr. 22.100 stgr. Til sýnis og sölu í versluninni Vaxtar- ræktinni, Skeifunni 19, sími 681717. Hjólheimar auglýsa. Eigum mikið úr- val af fylgihlutum og varahlutum, getum útvegað hvað sem er, nýtt og notað. Mikill lager fyrirliggjandi, t.d. jettar og loftsíur, flækjur, keðjusett, bremsuborðar, rafgeymar, knastásar, blöndungar, kúplingar, handföng, o.m.fl. Tökum einnig að ’okkur allar viðgerðir, jafnt útlits- og vélaviðgerð- ir, breytingar o.fl. Ath., fyrir þá sem hyggja á vélabreytingar í vetur erum að undirbúa pantanir á stimplum, knastásum o.fl. Áhugasamir hafi sam- band. Opið kl. 10-20, um helgar 12-18. Sími 678393. Yamaha XT 600, árg. ’86, til sölu, ekið 15.000, verð 250 þús. Uppl. í síma -96-41588 milli kl. 19 og 20. ■ Vagnar Vagn til sölu, stærð, 1 ‘A x 1, með full- komnum ljósabúnaði. Uppl. í síma 25225 e.kl. 17. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, afestur á Reykjavíkursv. kaupanda að kostnlausu. Borgarplast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld-/helgars. 93-71963. Vinnuskúr óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 31709 e.kl. 18. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af haglaskotum í lOga, 12ga, 16ga, 20ga og 410. Hvergi meira úrval af rifflum og haglabyssum. Hleðslu- efni og hleðslutæki fyrir öll skotfæri, leirdúfur og kastarar, gervigæsir og -endur, tökum byssur í umboðssölu Gerið verðsamanburð, póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Skotreyn. Fræðslufundur í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, þann 25.10 kl. 20.30. Fundarefni: landréttur - veiðiréttur. Frummælandi Haukur Brynjólfsson. Fræðslunefndin. Byssuviðgerðir. Geri við allar teg. af byssum og hef fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir. Símar 91-53107 og 985- 29106. Kristján, Goðaborg. Skammbyssuæfingar verða haldnar í vetur á vegum Skotfélags Reykjavík- ur, á mánud. og fimmtud. kl. 21.20, í Baldurshaga, Skammbyssunefnd. ■ Hug______________________________ Októbertilboð: • CB12-9M rafgeymar, kr. 4.999, • M83769/2-1 rafgeymar, kr. 14.999, • SV-III standby Vacuum system í flestar gerðir flugvéla, kr. 19.999, • MS50-35 headsets, kr. 1.999, o.m.fl. • Einnig nýkomin sending af Log- bókum, ELT rafhlöðum o.fl. Lækkað verð. ísam hf., sími 29976. Flugskýli til sölu. Endi T-skýlis í Flug- görðum er til sölu. Skýlið er úr nýrri áfanga bygginganna og því af stærri gerðinni. Úppl. gefnar í síma 91-77396 og 92-46554. 1/9 hluti i 4ra sæta flugvél, Piper Warior ásamt flugskýli til sölu. Gott eigenda- félag. Uppl. gefur Haukur í síma 79133, vs. 680300. 1/5 hluti í Jodel S-140 til sölu. Góð og vel búin stélhjólsvél, nýr mótor. Skýl- ishluti fylgir. Uppl. í síma 666779. Til sölu 1/8 hluti i TF-KNM sem er af gerðinni Piper Try Pacer. Uppl. í síma 91-656387. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa lánsloforð Hús- næðismálastofnunar. Góð kjör í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7548. Kona óskar eftir 250 þús. kr. láni í eitt ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7536. Tek að mér að selja vixla og skulda- bréf. Hef góð sambönd. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7520. Óska eftir lánsloforði Húsnæðisstofn- unar. Beggja hagur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7538. ■ Sumarbústaðir Við Meðalfellsvatn er til sölu sumarbú- staður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7517.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.