Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 34
34
mXntJdAGUR 23. OKTÓBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bflax tfl sölu
Pontiac Firebird ’83 til sölu, þarfnast
lagfæringa. Selst ódýrt, tilboð. Uppl.
í síma 18680milli kl. 19 og 21. Róbert.
Saab 900 GLS ’82 til solu, & dyra, ekmn
130 þús. Skuldabréf. Uppl. í síma
54181.
Subaru 4x4 station ’82 til sölu, ekinn
135 þús. Verð 200 þús. staðgreidd.
Uppl. í síma 73167 e.kl. 17.
Subaru station 4x4 árg. ’87 til sölu.
Verð 850 þús. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í síma 92-14004.
Til sölu Ford Sierra 1600 ’87, 3 dyra,
ekinn 40 þús. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-41728 eftir kl. 18.
Til sölu Subaru '82, 4x4, Blazer ’79 og
Benz 300 dísil ’82. Uppl. í síma 91-79870
eftir kl. 19.
Tilboö óskast í Colt '80, ekinn um 90
þús. km, tjón á vinstra frambretti og
húddi. Uppl. í síma 91-641508 e. kl. 20.
- AMC 401 og Cherokee til sölu. Uppl.
í síma 675846 milli kl 19 og 21.
Lada 1500 station, árg. ’87, til sölu,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 675029.
Lada Sport ’88, 5 gíra, með léttstýri,
til sölu. Uppl. í síma 17809 e.kl. 19.
Mazda 323 ’80, skoðaður ’90. Verð til-
boð. Uppl. í síma 652083.
Mustang V8 ’65-’66 óskast, má vera
lélegur. Uppl. í síma 91-652706.
Til sölu Trabant '88, ekinn 12 þús. km.
Uppl. í síma 91-41110 eftir kl. 19.
Volkwagen Microbus, disil, '82, til sölu,
með sætum. Uppl. í síma 92-27202.
VW ’74 til sölu, gangfær. Uppl. í síma
76088.
■ Húsnæöi í boöi
Reykjavik 4. Nokkur herbergi laus í
stórri skemmtilegri íbúð. Leigist
snyrtilegum, reyklausum stúlkum.
Húshjálp kemur til greina til lækkun-
ar á leigu. Uppl. gefur Sigurður í síma
99-6000 eða á höfuðborgarsvæðinu í
síma 623030.
Stúdíóíbúó í Hamarshúsinu v/Tryggva-
götu til leigu, ný einstaklingsíbúð,
parket, lyfta, frábært útsýni. Tilboð
sendist DV, merkt „Stúdíó Hamars-
húsi 4950”, fyrir fimmtudagskvöld.
Til leigu i miöbænum. 2ja 3ja herb.
íbúð til leigu í timburhúsi í mið-
bænum. Góð umgengni og reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV fyrir 28-
okt., merkt „Nóvember 7535”.
Einbýlishús til leigu. Ca 200 m2 ein-
býlishús í Garðabæ, laust strax, 3
mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV fyr-
ir 25. okt„ merkt „Garðabær 7518“.
Fallegt gistihús hefur nokkur herb. til
leigu í vetur, aðg. að eldh. og setust.
Örstutt frá HÍ og miðb. Rvk. Reglu-
semi áskilin. S. 624812 e. kl. 19.
Ný, stór, 2ja herb. ibúó til leigu í Kópa-
vogi frá 15.11. Uppl. um fjölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DV,
merkt „X 7544“, fyrir 1.11.
Til leigu 2ja herb. íbúð í gamla mið-
bænum. Tilboð með nánari uppl.
sendist auglýsingadeild DV merkt
„Skólavörðuholt 7528“.
Tvær stúlkur óska eftir meðleigjanda í
stóra og góða íbúð í Hafnarfirði, leiga
15 þús. á mán., 5 mán. fyrirfram. Uppl.
í síma 53549 e.kl. 19.
3 herb. íbúó í neðra Breiðholti til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt „7519“, fyrir
25. okt.
Litil íbúó nálægt nýja miðbænum til
leigu strax. Uppl. í síma 16518 í dag
og næstu daga.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Rúmgott herb. til leigu við Háaleitis-
braut, fyrir reyklausan einstakling.
Uppl. í síma 91-39428.
Tvö samliggjandi herbergi til leigu í
miðbænum, aðgangur að snyrtingu.
Sanngjörn Ieiga. Uppl. í síma 622374.
4ra herb. íbúð til leigu á góðum stað.
Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 7474“.
Sveitasetur vió sjó, skammt frá Bláa
lóninu, til leigu. Uppl. í síma 92-68794.
■ Húsnæöi óskast
2ja-3ja herb. íbúö óskast sem fyrst.
Reglusemi og mjög góð umgengni í
fyrirrúmi ásamt öruggum greiðslum.
Þarf helst að vera sæmilega rúmgóð
og á hóflegu verði. Sími 91-672530.
Byggingarmeistari óskar eftir 4ra herb.
íbúð, raðhúsi eða einbýli til leigu í
minnst 1 ár. 4 fullorðnir í heimili.
Viðhald á eigninni kemur til greina.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7550.
Fyrirframgreiðsla.
hr. Nash?
Auðvitað getum
við tekið á
móti frænda,
þínum.
Gott, við komum
^síðdegis í dag.
Verið velkomni
hingað, ég er
viss um að við
getum látið
Desmond
llíða mjög vel.
RipKirby
En þú hlýtur að vita að þeir eru
horfnir fyrir fullt og allt, og ég
vil ekki vera það sem eftir er hér
í Opar.
V 'Wf
'
C0PYRIGHT ©1963 EDGAR RtCE 8URR0UGHS. INC
All Righls Resífred
Þú vilt hverfa aftur
til fallega mannsins þíns.
Verðir þú nógu lengi hér’ \ mér hér.
munu jafnvel okkar menn
fara að sýnast
fallegir í þínum augum.
£'21
Hvutti
Svona eru eiginkonurnar, þær fá
mann til aö gráta niður ( bjórglasið,
og svo neita þær