Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Qupperneq 46
46
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1989.
Mánudagiir 23. október
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fræðsluvarp. 1. Itölskukennsla
fyrir byrjendur (4). - Buongiorno
Italia, 25 mín. 2, Algebra. - Bók-
stafareikningur og þáttun.
17.50 Þorkell sér um heimilið. (Torj-
us steller hjemme). Litill strákur
hjálpar til við heimilisstörfin. Þýð-
andi Asthildur Sveinsdóttir.
Sögumaður Unnur Berglind
Guðmundsdóttir. (Nordvision -
norska sjónvarpið).
18.10 Litla dansmærin. (Prima ball-
erina). Mynd um litla stúlku sem
vill verða dansmær. Sögumaður
Unnur Berglind Guðmunds.
(Nordvision - danska sjónvarp-
ið).
18.30 Ruslatunnukrakkarnir. (Gar-
bage Pail Kids). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen, Leikraddir
Magnús Ólafsson.
18 50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (19). (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Æskuár Chaplins. (Young
Charlie Chaplin). Fimmti þáttur.
Breskur myndaflokkur I sex þátt-
um. Aðalhlutverk Twiggy, lan
McShane, Joe Geary og Lee
Whitlock. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Alþingisumræður. Bein út-
sending frá stefnuræðu forsætis-
ráðherra og umræðum um hana.
Seinni fréttir og dagskrárlok um
eða eftir miðnætti.
15.30 Beggja vegna rimlanna. Thomp-
son's Last Run. Þeir voru æsku-
vinir. Þegar hér er komið við sögu
er annar þeirra að afplána lífstið-
ardóm innan fangelsismúra en
hinn er i þann mund að setjast
i helgan stein eftir vel unnin störf
innan lögreglunnar. Aðalhlut-
verk: Robert Mitchum og Wilford
Brimley.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd um hetjuna Garp.
18.10 Bylmingur.
18.40 Fjölskyldubönd. Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum
og þeim málefnum, sem hæst
ber hverju sinni, gerð frískleg skil.
20.30 Dallas. Framhaldsflokkur.
21.25 Áskrifendaklúbburinn. Það verð-
ur margt sem við gerum okkur
til gamans í kvöld. Umsjón: Helgi
Pétursson.
22.25 Dómarinn. Night Court. Spaugi-
legur, bandarískur framhalds-
flokkur.
22.50 Fjalakötturinn: Djassgeggjarar.
Jazz Comedy. Þetta er sovéskur
gamansöngleikur sem fjallar um
ungan hjarðsvein sem fer að lifa
og hrærast i leiklistarlifi Moskvu-
borgar. Þessi mynd þótti kær-
komin tilbreyting frá hinum hefð-
bundnu, grimmu og stjórnmála-
tengdu myndum sem Sovét-
menn gerðu á jiessum árum.
Aðalhlutverk: Lybov Orlova.
Leikstjóri: Grigori V. Alexandrov.
0.25 Nautgripir hf. The Culpepper
Cattle Company. Raunsær vestri
sem gerist skömmu eftir þræla-
stríðið. Ungan dreng dreymir um
að verða kúasmali og sækir um
vinnu við nautgriparekstur. Aðal-
hlutverk: Gary Grimes, Billy
„Green" Bush, Luke Askew og
Bo Hopkins. Stranglega bönnuð
börnum.
1.55 Dagskrárlok.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Margrét Páls-
dóttir flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Iþróttir aldr-
aðra. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
13.30 Miðdegissagan: Svona gengur
það eftir Finn Seborg. Ingibjörg
Bergþórsdóttir þýddi. Barði
Guðmundsson byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Á frlvaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Rimsirams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar við hlustendur.
(Endurtekið frá deginum áður.)
15.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Hvernig verður
bókin til? Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Reinecke,
Weber og Danzi.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Um daginn og veginn. Þórunn
Gestsdóttir ritstjóri talar.
20.00 Litli barnatiminn: Kári litli i skó-
lanum eftir Stefán Júlíusson.
Höfundur byrjar lestur sögu
sinnar.
20.15 Barokktónlist.
21.00 Fast þeir sóttu sjóinn. Umsjón:
Kristján Guðmundsson. (Frá
Isafirði)
21.30 Útvarpssagan: Haust i Skíris-
skógi eftir Þorstein frá Hamri.
Höfundur byrjar lestur sögu
sinnar.
22.00 Fréttir.
22,07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Samantekt um kommúnism-
ann i Austur-Evrópu. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Síðari hluti.
(Einnig útvarpað á miðvikudag
kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða,
stjórnandi og dómari Flosi Eiríks-
son kl. 15.03
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólina
Þorvarðardóttir fær þjóðarsálina
til liðsinnis I málrækt.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Við
hljóðnemann eru: Sigrún Sigurð-
ardóttir og Oddný Eir Ævars-
dóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Lyt og lær. Annar
þáttur dönskukennslu á vegum
Bréfaskólans. (Einnig útvarpað
nk. fimmtudagskvöld á sama
tíma.)
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Úrvali út-
varpað aðfaranótt laugardags að
loknum fréttum kl. 5.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Jóhann
Pétur Sveinsson sem velur eftir-
lætislöginsín. (Endurtekinnþátt-
ur frá þriðjudegi á rás 1.)
3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
máhudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þátturfrádeg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugs-
amgöngum.
5.01 Lísa var það, heillin. Lisa Páls-
dóttir fjallar um konur I tónlist.
(Endurtekið úrval frá miðviku-
dagskvöldi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugs-
amgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm.
Leikin lög frá sjötta og sjöunda
áratugnum.
12.00 Valdis Gunnarsdóttir i rólegheit-
unum I hádeginu. Púlsinn tekinn
á þjóðfélaginu, tónlist og spjall.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson leik-
ur öll uppáhaldslögin. Viðtöl og
það helsta sem er að gerast I
íþróttum á degi hverjum.
19.00 Snjólfur Teltsson. Kvöldmatar-
tónlist.
20.00 Ágúst Héðlnsson athugar veður
og færð, flug og bíó.
22.00 Undir fjögur augu. Bjarni Dagur
Jónsson tekur á viðkvæmum
málum, því sem þú þorðir ekki
að spyrja um. Bjarni fær sérfræð-
inga I heimsókn og hefur símann
opinn 611111.
24.00 Dagskrárlok.
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Siggi fylgir þér heim, það er stutt
I húmorinn. Nýjasta tónlistin og
þú heyrir alltaf inná milli jressi
gömlu góðu.
19.00 Stanslaus tónllsL Ekkert kjaft-
æði!
20.00 Krlstófer Helgason. Það skiptir
ekki máli hvað þú ert að gera,
tónlistin á Stjörnunni er sú rétta.
1.00 Bjöm Þórir Sigurösson. Nýjasta,
ferskasta og vandaðasta tónlistin
á öldum Ijósvakans. Næturvakt
með BÚSSA er málið. Síminn
er 622939.
FM 104,8
16.00 MS.
18.00 FÐ.
20.00 MH.
22.00 MR.
1.00 Dagskrárlok.
13.00 Amór Björnsson.
15.00 Finnbogi Gunnlaugsson.
17.00 ívar Guðmundsson.
19.00 Guðný Mekkinósdóttir.
22.00 Ámi Vilhjálmur Jónsson.
3.00 Amar Þór Óskarsson.
13.00 Sagan.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
15.30 Um Rómönsku Ameriku. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslíf.
17.00 Búseti.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins.
19.00 Unglingaþáttur.
20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón
Bragi og Þorgfeir.
21.00 FRAT. Tónlistarþáttur með Gauta
Sigurþórssyni.
22.00 «/>■ 5 min. Nútímatónlist I
umsjá Gunnars Grímssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt
HfffiffiSHIR
---FM91.7---
18.00-19.00 Menning á mánudegi. Li-
stafólk tekið tali o.fl.
0**'
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 Young Doctors. Framhalds-
flokkur.
15.00 Poppþáttur.
16.00 Sky Slar Search. Hæfileika-
kepp’ni.
17.00 The New Price is RighLSpurn-
ingaleikur.
17.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur.
19.00 Amerika. Míniseria.
21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.00 Fréttir.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
23.30 Popptónlist.
13.00 The Perfect Match.
15.00 Dr. Who and the Daleks.
17.00 Words Bye Heart.
19.00 I Know My Name is Stephen,
part 1.
21.00 The Fourth Protocol.
23.00 The Honorary Consul.
00.45 The Annihilators.
03.00 Black Widow.
EUROSPORT
★. , ★
13.00 Fótboiti. Leikur i rússnesku
deildarkeppninni.
14.00 Showjumping. Bestu hestar i
Evrópu sýna listir sínar i Finn-
landi.
15.00 Golf. Woman's European Mast-
ers haldið i Belgiu.
16.00 Showjumping. Bestu hestar i
Evrópu sýna listir sínar I Finn-
landi.
17.00 Tennis. Women's International,
haldið i Zurich.
18.00 Íshokkí. Leikur í atvinnumanna-
deildinni i Bandarikjunum.
20.00 Eurosporf - What a Week! Litið
á helstu viðburði liðinnar viku.
21.00 International Motor Sports.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
22.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir.
23.00 ishokki. Leikur í atvinnumanna-
deildinni i Bandarikjunum.
S U P E R
C H A N N E L
14.30 Tónlist og tiska.
15.30 Vinsældalistar.
16.30 On the Air. Skemmtiþáttur.
17.30 Off the Wall. Tónlist og frétt-
ir úr tónlistarheiminum.
18.30 Time Warp. Framtíðarþáttur.
19.00 Tourist Magazine. Ferða-
þáttur.
19.30 Feróalag til Japans. Ferða-
þáttur.
20.00 The Discovery Zone.
Fræðslumyndaflokkur.
21.00 Fréttir og veður.
21.10 Discovery Zone. Fræðslu-
myndaflokkur.
22.10 Kingdom of the lce Bear.
Fræðslumynd.
23.10 Fréttir og veöur.
23.20 Evrópuvinsældalistinn.
00.20 Time Warp. Gamlar klassí-
skar visindamyndir.
Rás I kl. 13.30 - Miðdegissagan:
Svona gengur það er ný miðdegissaga sem hefur göngu
sína á rás 1 í dag kl. 13.30. Sagan er eftir danska höfundinn
Finn Soeborg. Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi en lesari er
Barði Guðmundsson leikari.
Soeborg er kunnur og vmsœll fyrir ýkju- og háðsögur sín-
ar en nokkrar þeirra hafa verið þýddar á íslensku. Aðalper-
sónan í Svona gengur það er ungur maður sem kemur til
Kaupmannahafnar utan af landi. Þar kynnist hann hinu
undarlegasta fólki, lendir á kynlegum vinnustað og er látinn
annast bamagæslu þar sem hann býr en sá starfi reynist
honum erfiður í meira lagi.
Rás 1 kl. 20.00 - Litli bamatímiim:
Kári litli í skólanum
í Litla bamatimanum í kvöld hefst lestur nýrrar fram-
haldssögu, Kári litli í skólanum. Það er höfundurinn, Stefán
Júlíusson, sem les. Sagan er sjálfstætt framhald sögunnar
Kári litli og Lappi sem höfundurinn las í Útvarpinu fýrr á
þessu ári.
Sagan kom fyrst út árið 1940 þannig að segja má að hún
hafi fylgt þremur kynslóöum í gleöi og sorg. Sagt er frá
Kára en nú er hann oröinn sjö ára gamall og er að hefja
skólagöngu. Sagt er frá leikjum Kára og vináttu hans við
Gunnar og ekki skortir á að ævintýrin séu allt um kring.
Ray (Steve Kanaly) býr sig undir að gefa Bobby (Patrick
Duffy) einn vel útilátinn eftir að sá síðarnefndi hafði gert
tilraun til að leggja bar einn í rúst.
Stöð 2 kl. 20.30:
Dallas
Pam er horfin og í ör-
væntingu dettur Bobby svo
harkalega í það að kalla
verður til bræður hans, JR
og Ray, til að koma í veg
fyrir að hann rústi bar
nokkurn. Þetta er eitt af
mörgum vandamálum Ew-
ingfjölskyldunnar þessa
dagana. Þá má geta þess að
JR er við sama heygarðs-
homið og mun í kvöld svíkja
einn „vin“ sinn og Sue Ellen
er enn edrú og reynir fyrir
sér í viðskiptaheiminum.
Það er sem sagt úr nógu að
moða fyrir aðdáendur Dall-
asþáttanna í þætti sem nefn-
ist Bróðurást og varla er
hægt að ímynda sér að hér
sé átt við JR, Bobby og Ray
þótt engir aðrir bræður
komi við sögu í mynda-
flokknum. -HK
Rás 1 kl. 21.30:
Þorsteinn frá Hamri byrj- sögur og erlent efni að vild.
ar í kvöld að lesa sögu sína I fyrsta lestri keraur við sög-
Haust í Skírisskógi. Eins og unaAloEddinseraerættað-
nafniðbendirtilerhérhöfð- ur úr ferðasögu Marco Po-
að til Hróa hattar og kappa los.
hans, Litla Jóns og Vil- Haust í Skírisskógi kom
hjálms skarlats. En sagan út 1980 og verður hún lesin
er ekki öll þar sem hún er í átta lestrum á tímum út-
séð því aö Þorsteinn notar varpssögunnar á sunnu-
fom sagnaminni í frásögn dags-, mánudags- og þriöju-
af íslensku nútímalifi. Hann dagskvöldura.
nýtir þannig íslenskar þjóð-
Fyrsta kvikmyndastjarna Sovétríkjanna, Lybov Orlova, leik-
ur eitt aðalhlutverkið í Djassgeggjurum.
Stöð 2 kl. 22.50:
Djassgeggjarar
Djassgeggjarar gæti verið
nafn á bandarískri kvik-
mynd frá fjórða áratugnum
en svo er nú ekki. Að vísu
er myndin frá íjórða ára-
tugnum en er rússnesk þótt
ótrúlegt sé. Mynin er fjör-
legur gamansöngleikur sem
fjallar um hjarösvein sem
fer að lifa og hrærast í leik-
listarhringiöu Moskvuborg-
ar.
Leikstjóri myndarinnar er
Grogori Alexandrov sem
var samstarfsmaöur kvik-
myndasnillingsins Sergei
Eisensteins. • Alexandrov
leikstýrði sinni fyrstu mynd
1930 en Djassgeggjarar er af
flestum talinn vera hans
merkasta kvikmynd. Mynd-
in er mjög ólík þeim kvik-
myndum sem voru gerðar í
Sovétríkjunum á þessum
árum og eru í raun geröar
enn þótt heldur hafi losnað
um reipið á undanfórnum
árum.
Eitt aðalhlutverkið í
myndinni leikur Lyubov
Orlova en það má með sanni
segja að hún sé fyrsta kvik-
myndastjama Sovétríkj-
anna. -HK