Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989.
Útlönd
Mladenov
kosinn
forseti
Austur-þýska þingið:
Samþykkir
Petar Mladenov, leiötogi búlg-
arskra kommúnista, styrkti mjög
stöðu sína í gær þegar haxm var
kosinn forseö landsins á fundi
þingsins. Þar með var forxnlega
bundinn endi á þrjátíu og fimm
ára harðstjóm Todors Zhivkovs,
fyrrverandi forseta.
Kosning Mladenovs kemur
viku eftir að Zhivkov var vikið
ur embætti flokksleiðtoga og að-
eins sólarhring eftir að miklar
hreinsanir áttu sér stað í flokks-
forystunni. Vestrænir stjómar-
erindrekar hafa fagnað þeim
breytingum sem átt hafa sér stað
í Búlgaríu. Þeir sem og stjómar-
andstööuhópar í landinu líta á
þær sem undanfara umbóta í
anda stefnu Gorbatsjovs Sovét-
forseta.
í ræðu sinni á þinginu i gær
sakaði Mladenov forvera sixm um
að vanvirða búlgarska þingið. Þá
gagnrýndi fýrrverandi vamar-
málaráðherraxm, Slavcho
Trenski, einnig forsetaxm fyrr-
verandi og sagði hann hafa notaö
opinbert fjármagn til eigin nota.
Þingmenn saraþykktu einnig aö
fella úr gildi lög um andóf en í
skjóli þeirra hefúr verið farið
með pólitíska andófsmenn sem
glæpamenn. Þá var þeim sem
sakfelldir hafa verið samkvæmt
lögunum veitt sakaruppgjöf.
Segja heimildarmenn að ákvörð-
un þessi geti leitt til þess að tvö
hundruð andófsmanna verði
ieyst úr haldi.
Einstakur
fundur
Jóhannes Páll páfi og Míkhaíl
Gorbatsjov Sovétforseti munu
hittast í Páfagarði hinn fyrsta
desember næstkomandi. Það
verður i fyrsta sinn sem páfi hitt-
ir að máli leiðtoga Sovétríkjanna.
Telja margir aö þessi fundur geti
rutt brautina fyrir heimsókn páfa
til Sovétríkjanna og lögleiðingu
úkraínsku kirkjunnar.
Fundur Gorbatsjovs og páfa
kemur á sama tíma og Gorbatsjov
verður í opinberri heimsókn á
ítaliu. Talið er að helsta umrasðu-
efni þeirra veröi staöa kaþólsku
kirkjunnar í Sovétríkjunum.
Fjórir
Norðmenn
farast í
flugslysi
Fjórir Norðmenn fórust þegar
sjúkraflugvél skail utan í fialls-
tindi í aöflugi aö flugvellinum í
Bardufoss, norðarlega í Noregi.
Lík þeirra fundust í flaki vélar-
innar í gær, þremur dögum eftir
slysiö. Um borð voru tveir flug-
menn, hjúkrunarkona og náms-
maður.
Slæmt veður var þegar slysið
varð, spjókoma og hvasst. Veðr-
áttan sem og myrkur hömluðu
mjög leit að vélinni.
Véhn, sem var Cessna Citation,
var i sjúkraflugi til Bardufoas
þegar siysið varð en þar átti aö
umbætur
Er Austur-Þjóðverjar flykktust til
landamæranna gengu þingmenn til
atkvæða um tillögur samsteypu-
stjómar Hans Modrows. Þetta var
aðeins í annað sinn á fjórum áratug-
um sem þingmenn kjósa frjálsri
kosningu. Tillögurnar, sem gera ráð
fyrir stórfelldum breytingum í efna-
hagslífi sem og á stjórnmálasviðinu,
vom samþykktar án mótatkvæða. I
stjórn þeirri, sem Modrow lagði fyrir
þingið til samþykktar í gær, eru
margir ungir meðlimir. Og af tuttugu
og átta ráðherrum em ellefu sem
ekki eru kommúnistar.
Forsætisráðherrann lofaði því að
skattar yrðu lækkaðir og skrif-
fmnskan minnkuð. Austur-Þjóðverj-
ar ætla að reyna að fá það besta út
úr kapítalismanum en halda jafn-
framt tryggð við „hinn mannlega
sósíalisma", sögðu leiðtogamir í gær.
Leiðtogar aðildarríkja Evrópu-
bandalagsins munu koma saman til
fundar í dag til að ræða atburði síð-
ustu daga í Austur-Evrópu og hvern-
ig bregðast skuli við beiönum frá
umbótasinnuðum ríkjum Austur-
Evrópu um víðtæka efnahagslega
aðstoö.
Reuter
Austur-þýska þingið samþykkti í gær
róttækar tillögur nýrrar samsteypu-
stjómar á meðan milljónir Austur-
Þjóðverja fóm yfir landamærin í
heimsókn til Vestur-Þýskalands.
Þrjár miUjónir Austur-Þjóðveija
höfðu farið yíir landamærin um
miðjan dag í gær í þann mund er
helgarumferðin var að hefjast.
Langar biðraðir mynduðust er
Austur-Þjóðverjar nýttu sér nýfengið
frelsi til ferðalaga vestur á bóginn. Á
meðan undirbjó lögregla í Vestur-
Berlín sig undir flóðbylgju austur-
þýskra gesta sem von er á um helg-
ina.
Milljónir Austur-Þjóðverja hafa farið í heimsókn til Vestur-Þýskalands síðan
landamærin voru opnuð. Simamynd Reuter
Tugir þúsunda mótmæla í Prag
Tugir þúsunda Tékka komu saman
til mótmæla í höfuðborginni Prag í
gær og kröfðust pólitískra umbóta.
Talið er að allt að þrjátíu þúsund
hafi komið saman og em þetta þar
með fjölmennustu mótmæh gegn
stjóm kommúnista þar í landi í 30 ár.
Margir kröfumanna fóm fram á
afsögn Milos Jakes, leiðtoga komm-
únista. „Burt með Jakes!“ og „við-
ræður!" hrópaði fólkið. Mótmæhn
vora til að minnast þess að fyrir
fimmtíu ámm voru tékkneskir
námsmenn ofsóttir og myrtir fyrir
að andmæla hemámi Þjóðverja.
Lögregla skipti sér ekki af mótmæl-
unum. Með þjóðfánann í hönd gengu
kröfumenn fylktu hði frá skólanum
að Vysehrad kirkjugarðinum þar
sem em grafir margar þjóðhetja
Tékkóslóvakíu.
í gær ræddi hugmyndafræðingur
tékkneska kommúnistaflokksins,
Jan Fojtik, við háttsetta sovéska
embættismenn. Tálsmaður tékk-
neskra yfirvalda neitaði í gær frétt
bandaríska dagblaðsins The New
York Times þess efnis að Sovétmenn
hefðu hvatt ráðamenn í Tékkósló-
vakíu til að hraða umbótum innan
landamæra sinna.
Reuter
Bardagamir í E1 Salvador:
Átta hundruð látnir
- segir bandaríski sendiherrann
Talsmaður lútersku kirkjunnar í
Bandaríkjunum sagði í gær að yfir-
völd í E1 Salvador hefðu tekiö í sína
vörslu tólf útlendinga sem leituðu
hæhs í lúterskri kirkju. Sagði tals-
maðurinn að fjórir hinna tólf væm
bandarískir ríkisborgarar en ekki er
vitað hverrar þjóðar hinir átta em.
Skæmhðum og stjómarhermönn-
um í E1 Salvador lenti saman í gær,
á sjötta degi harðra bardaga í
landinu. Aðfaranótt fostudags ríkti
þar nokkur kyrrð í kjölfar daglangra
bardaga á fimmtudag, þeirra hörð-
ustu sem átt hafa sér stað síðan
skæruliöar hófu sókn sína fyrir réttri
viku. í gær vom m.a. sex jesúíta-
prestar myrtir.
Morðin á prestimum vöktu óhug
meðal íbúa E1 Salvador og hafá verið
harðlega gagnrýnd. Stjómvöld lögðu
ábyrgðina á herðar „hryðjuverka-
samtökum“ en svo kalla þau skæm-
hða. Nokkrir háttsettir jesúítar hafa
sakað stjómarhermenn um þau.
Bandaríski sendiherrann, William
Walker, segir að hátt í átta hundmð
hafi látið lífið síðan bardagamir hóf-
ust - tvö hundmð stjómarhermenn
og nær sex hundmð skæruliðar.
Hann kvað ófært að segja til um
hversu margir óbreyttir borgarar
hefðu látist. Talsmaður mannrétt-
íbúar Mejicanos í El Salvador flýja heimili sín vegna ótta um frekari bar-
daga milli skæruliða og stjórnarhermanna. Simamynd Reuter
indahóps í E1 Salvador sagði að íbúar á miðvikudag og að álíka greftranir
úthverfisins Mejicanos hefðu jarðað muni líklega halda áfram.
133 borgara og skæruliða í fjöldagröf Reuter
Rúmenia er eina austantjalds-
ríkiö sem enn lýtur stjóm harðl-
ínuleiötoga frá Stahnstímanum.
Nú, þegar umbótabylgja gengur
yfir mörg ríki Austur-Evrópu,
drottnar Nicolae Ceausescu enn
yfir löndum sínum með harðri
hendi, þaggar niður gagnrýnis-
raddir og ýtir til hliðar öllum vís-
um að stjórnarandstöðu í
landinu.
Staðiö hefur verið fyrir mót-
mælum gegn haröstjóm Ceauses-
cu í mörgum löndum Austur-
Evrópu. í Ungverjalandi kveiktu
margir á kertum í gluggum sín-
um til að miimast þess að tvö ár
eru liðin síðan rúmenska lögregl-
an braut á bak aftur mótmæli í
borgiitni Brasov. í nokkrum aust-
ur-evrópskum höfuðborgum
söfhuðust mótmælendur saman
fyrir framan sendiráö Rúmeníu
og kröfðust afsagnar Ceausescus.
Kjör hins almenna borgara í
Rúmeníu eru slæm og hillur
verslanatómar. Ceausescuneitar
alfarið að innleiða umbætur i
anda stefnu Gorbatsjovs Sovét-
forseta. Reuter
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
Sparisjóösbækur ób. Sparireikningar 9-12 Bb
3ja mán. uppsögn 11,5-13 Úb.Vb
6mán. uppsögn 12,5-15 Vb
12mán.uppsögn 12-13 Lb
18mán.uppsögn 25 Ib
Tékkarcikningar.alm. 2-4 Sp.Vb
Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb
6mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-3,5 21 Ib Lb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab
Sterlingspund 13,25-14 Bb,lb,- Ab,
Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib
Danskarkrónur 9-10,5 Bb.lb
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennirvíxlar(forv.) 27,5 Allir
Viöskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 28-32,25 Vb
Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.lb
Utlán verðtryggð . Skuldabréf Útlántilframleiðslu 7,25-8,25 Úb
Isl. krónur 25-31,75 Úb
SDR 10,5 Allir
Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb
Sterlingspund 16,25-16,75 Úb
Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 38,4
MEÐALVEXTIR
Cverötr. nóv. 89 Verötr. nóv. 89 29,3 7,7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala nóv. 2693 stig
Byggingavísitala nóv. 497 stig
Byggingavisitala nóv. 155,5stig
Húsaleiguvisitala 3,5%hækkaði 1. okt.
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf T 4.410
Einingabréf 2 2,433
Einingabréf 3 2,894
Skammtímabréf 1,510
Lífeyrisbréf 2,217
Gengisbréf 1,957
Kjarabréf 4,380
Markbréf 2,322
Tekjubréf 1,860
Skyndibréf 1,318
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2,125
Sjóðsbréf 2 1,668
Sjóðsbréf 3 1,492
Sjóðsbréf 4 1,254
Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,4980
Söluverð að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 318 kr.
Eimskip 390 kr.
Flugleiðir 164 kr.
Hampiöjan 170 kr.
Hlutabréfasjóður 160 kr
Iðnaðarbankinn 170 kr.
Skagstrendingur hf. 244 kr.
Útvegsbankinn hf. 148 kr.
Verslunarbankinn 148 kr.
Grandi hf. 157 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, 0b= Otvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.