Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Page 14
14 LAUGARDAGUR 18. NÖVEMBER 1989. Skákogbridge TR í undanúrslit Evrópubikarkeppninnar: liðsheildin skóp sigurinn Ekki var laust viö aö liösmenn Taflfélags Reykjavíkur bæru kvíö- boga fyrir keppninni viö Portisch og Polgar-systur í Búdapest. Þeir sem von áttu á þvi aö mæta ein- hverri systurinni gáfu sér alltént góöan tíma til undirbúnings. Þess- ar heimsfrægu systur, sem eru vel þekktar hér á landi, hafa enda sýnt að þær eru engin lömb að leika við. Meira að segja miðsystirin, sem talin hefur verið þeirra síst, sigraöi fyrr á árinu á sterku opnu móti í Róm með 8,5 v. af 9 mögulegum! Tafl TR-sveitarinnar viö MTK Budapest var liður í-3. umferð Evr- ópubikarkeppninnar. í fyrstu tveimur umferðunum sló sveit TR Anderlecht og Bayern Múnchen út sem hafa á að skipa snjöllum skák- meisturum þótt knattspyrnuhetjur þeirra séu öllu þekktari. Þetta er í annað sinn sem sveit TR tekur þátt í keppninni. í fyrra skiptið gerði sveitin stuttan stans er hún féll út á stigum eftir jafn- tefli viö Pohteknika í Búkarest. Liðsmenn höfðu því fulla ástæðu til að kvíða annarri heimsókninni austur fyrir en samanburðurinn reyndist eins og hvítt og svart. Ungverska lýðveldið tók á móti hðsmönnum opnum örmum og höfðu menn hvorki ástæðu til að kvarta yfir gistiaðstöðu né fæði. Hugurinn reikaði ósjálfrátt að óhreinum fletunum í Búkarest og spældu eggjunum sem voru „alveg eins og eggin heima þegar þau eru orðin köld,“ eins og hðstjórinn komst að orði. Fyrir keppnina fóru Ungveijar fram á að samkomulag yrði gert um að skákirnar yrðu ekki reikn- aðar til Elo-stiga. Við höfnuðum þeirri bón enda töldum viö að hk- lega hefði einhver Ungveijanna sett það sem skilyrði fyrir þátttöku sinni. En kannski kostaði þetta vinning fyrri keppnisdaginn. Port- isch, sem tefldi við Jóhann Hjartar- son á fyrsta borði, hristi bráð- snjalla nýjung fram úr erminni í enskum leik, náði betra tafli og tókst aö knýja fram sigur. í loka- hófmu sagði hann að ef skákin hefði ekki verið tekin til stigaút- reiknings heföi hann áreiðanlega vahð einhvem annan leik og látiö nýjungina hggja milh hluta. Portisch tókst einum Ungverja :.. i ..................................... Jóhann Hjartarson og Lajos Portisch eigast við á fyrsta borði í Evrópubikarkeppninni í Búdapest. að vinna skák. Fyrri daginn vann Jón L. Zsuzsu Polgar og Helgi arg- entínska stórmeistarann Barbero sem búsettur er í Búdapest. Öðrum skákum lauk með jafntefh. Sveit TR hafði því minnsta forskot fyrir seinni daginn, 3,5-2,5. Brugðið gat þvd til beggja vona, einkum þar sem TR-sveitin stæði höllum fæti yrði jafnt og kæmi til stigaútreiknings vegna meira vægis efsta borðs. En í seinni umferðinni lögðu hös- menn TR sig alla fram og uppsker- an varð stórsigur, 5-1, og lágu allar Polgar-systumar í valnum! Að auki sneri Hannes Hlífar skemmtilega á stórmeistarann Forintos í tíma- hraki þess síðamefnda en jafntefh varð hjá Helga og Barbero svo og Jóhanni og Portisch, sem sömdu eftir fáa leiki. Lokatölur urðu 8,5-3,5 og þessi árangur á einstök- um borðum: 1. Jóhann 0 -Portisch 1 2. Jón L. 11 - Zsuzsa 0 0 3. Margeir 1 - Judit 0 4. Helgi 1 - Barbero 0 5. Hannes 1 - Forintos 0 6. Karl 1 - Zsofía 0 Varamaður var Þröstur Þórhalls- son og hðstjóri og fararstjóri var Jón G. Briem, formaöur Taflfélags Reykjavíkur. Mig langar th að sýna ykkur fyrri skák mína vdö Zsuzsu Polgar. Seinni skákin var reyndar heh- steyptari af minni hálfu en vera má að Zsuzsa hafi dálítið misst móðinn eftir óvænta atburðarás þeirrar fyrri. Ég fékk fremur óynd- islega stöðu eftir byijunina en Zsuzsa tefldi ekki nógu markvdsst og eins og hendi væri veifað náði ég óvæntri gagnsókn. í nokkrum leikjum snerist tafhð úr því aö vera heldur lakara yfir í vdnningsstöðu. Hvítt: Zsuzsa Polgar Svart: Jón L. Árnason Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 Afskaplega hógvært afbrigði sem þó er ekki með öhu hættulaust. 3. - b6 4. Bd3 Bb7 5. 0-0 c5 6. c4 Be7 7. Rc3 cxd4 8. exd4 d6 Hinn möguleikinn er 8. - d5 9. cxd5 Rxd5 10. Re5 0-0 en leikurinn 11. Dg4! hefur þá reynst dálítið óþægilegur. Þannig tefldist skák mín vdð Danann Klaus Berg í átta landa keppninni í Aabybro á dög- unum og eftir 11. - Rf612. Dg3 Rbd7 13. Rxd7?! Dxd7 14. Bh6 Re8 jafnaði svartur taflið. Hins vegar er 13. Hel!? betri thraun og þá á svartur enn ýmis vandamál óleyst. 9. Hel 0-0 10. a3 Rbd7 11. b4 He8 12. Bb2 Bf8 13. d5!? e5 14. Rd2 g6 15. a4 a5 16. bxa5?! Nákvæmara er 16. Ba3 og þá verður tafliö tahð heldur betra á hvdtt. Eftir textaleikinn leikur svartur best 16. - Rc5! og eftir 17. Rb3 Rxb3 18. Dxb3 Hxa5 er staðan í jafnvægi. 16. - bxa5?! 17. Rb3 Ba6 18. Dd2 Drottningin stendur vel á d2 en Rxe4 (eða 24. Hxe4) Bxc4 (betra en 24. - Hxc4 25. Dbl) gefur svörtum betri færi, þökk sé biskupaparinu og taktískum möguleikum. Zsuzsa velur þriðja kostinn en hann slæm- an. 23. Bfl Bxc4 24. Bxc4 Hxc4 25. Rd2 Hc8 26. Db2 Hvað annað? Svartur hótaði ein- faldlega 26. - Rxd5 o.s.frv. 26. - e3! 27. Rf3 Tapar strax en 27. fxe3 Bxe3+ 28. Hxe3 (annars kemur 28. - Bd4) Hxe3 29. Rb5 Db6 er einnig von- laust. 27. - Hxc3! 28. Dxc3 Re4 Og hvítur gafst upp. Nýtt félagsheimili TR Taflfélag Reykjavíkur vígði í gær nýtt og glæsilegt félagsheimili að Faxafeni 12. Húsnæðið er mun þar fær hún ekki að vera lengi! Betra er 18. Rb5 Bxb5 19. axb5 a4 20. Rd2 og horfur hvíts eru betri, þótt 20. - Rc5 og ef Guð lofar - Rfd7 og - Da5 gefi svörtum gagnfæri. Einnig kemur 18. Ba3!? th greina. 18. - Rg4! 19. h3 Bh6! 20. Dc2 Rgf6 21. Ba3? Nú er 21. Rb5 Bxb5 22. axb5 a4 23. Rd2 Rc5 svörtum hagstæðara en í afbrigðinu að framan en engu að síður var þetta betri kostur. 21. - Hc8! 22. Bxd6 Zsuzsa yfirsást næsti leikur svarts. Enn var 22. Rb5 betra en eftir 22. - Bxb5 23. axb5 a4 24. Rd2 Rb6 stendur svartur betur. Skák 22. - e4! Mun sterkara en 22. - Bxc4 23. Bxc4 Hxc4 24. Dd3. Nú leiðir 23. Rxe4? Rxe4 24. Bxe4 Hxc4 25. Dbl Rf6 til liðstaps og 23. Bxe4 Rxe4 24. Jón L. Arnason stærra og hentugra en fyrra hús- næði vdð Grensásveg. Nettóstærð þess, að sameign með öðrum hús- eigendum undanskhinni, er 860 fm en húsnæðið að Grensásvegi er „aðeins" 370 fm. Tilkoma hins nýja félagsheimilis er bylting í skákmál- um íslendinga og er ástæða til að óska félaginu, svo og skákunnend- um öllum, til hamingju. Húsnæðið fullbúið kostar yfir 50 milljónir króna og má nærri geta að stjórnarinnar býður ærið verk- efni við fjáröflun. Þá hefur Skák- samband íslands einnig aðstöðu í nýja húsinu og verður unnt að opna á milli þannig að nota má allt húsnæðið í einu ef henta þykir. Skákhreyfmgin getur því loks haldið alþjóðleg skákmót í sér- hönnuðu eigin húsnæði og sparað sér þannig veruleg fjárútlát í leigu- greiðslur. Sverrir Norðfjörð arki- tekt teiknaði, Steintak byggði og Þýsk-íslenska innréttaði. Fyrsta keppnin í hinu nýja hús- næði er dehdakeppni Skáksam- bands íslands sem hófst í gærkvöld og lýkur á sunnudag. -JLÁ Bikarkeppni Bridgesambands íslands: Tryggingamiðstöðin sigraði Modem Iceland í beinni útsendingu Úrshtaleikur í Bikarkeppni Bridge- sambands íslands var sphaður um ; síðustu helgi og sigraöi Trygginga- .miðstöðin sveit Modem Iceland í ;jöfnum.og spennandi leik. . I Fynj hluti keppninnar var sphað- 1 ur á Hótel Loftleiðum en síðustu 10 spilin í beinni útsendingu á Stöð 2. ;Svo skemmtilega vhdi til að þegar | útsending hófst voru sveitimar hníf- jafnar með 108 stig hvor. Þetta jók á spennuna og bættu upp þá smáu hnökra sem á útsendingunni vom. Tryggjngatniðstöðin stóð að lokum uppi sem sigurvegari og réðust úr- slitin ekki fyrr en í síðasta spih. Lokatölur urðu 133-119. Þegar á hehdina er htið er ástæða th þess að óska starfsmönnum Stöðv- ar 2 th hamingju með útsendinguna. Ymislegt þarf þó að laga, s.s. að sph- in vom of þétt saman og árangur úr lokaða salnum vantaði á stundum á skjáinn. Sagnir máttu einnig vera greinilegid óg heppilegra væri í fram- tíðinni að hafa myndavél á sphum þess spilárá ‘sem segir hveiju sinni. Það gerir áhörfándánum auðveldara aö fylgjast með útskýringum um- sjónarmanna þáttarins. Bikarmeistarar BSÍ 1989 eru Bragi Hauksson, Sigtryggur Sigurðsson, Ásmundúr Pálsson, Guðmundur Pétursson, Ásgeir Asbjömsson og Hrólfur Hjaltason. Fyrirhði án spha- mennsku var forstjóri Trygginga- miðstöðvarinnar, Gísh Ólafsson, sem einnig er einn af fyrrverandi forset- um Bridgesambandsins. En við skulum skoða eitt sph frá keppninni. Bridge Stefán Guðjohnsen N/0 ♦ KG1074 V K 9 3 ♦ K 2 + Á D 6 ♦ ♦ + 9 G 8 7 6 4 7 4 K 10 5 4 2 * Á D 8 2 V D 10 ♦ D 9 5 3 + G 8 7 * 653 V Á 5 2 ♦ Á G 10 8 6 + 93 í opna salnum sátu n-s Hermann og Ólafur Lárussynir en a-v Sigtryggur Sigurðsson og Bragi Hauksson. Þar gengu sagnir á þessa leiö : Norður Austur Suöur Vestur 1 lauf (1) pass 2 tíglar pass 2 spaðar (2) pass 3 lauf (3) pass 3 grönd pass 4 spaöar pass pass pass (1) Precision 16+ (2) Spuming um styrk og kontról (3) Fjögur kontról en neitar háspili í spaða x Austur sphaði út hjartadrottningu og norður drap í blindum á ásinn. Síðan var laufdrottningu svínað, laufás tekinn' og lauf trompaö. Þá kom tromp, tíunni svínað og austur drap á drottningu (líklegra er betra að setja tvistinn). Austur sphaði nú tígli, tían úr blindum, sem átti slag- inu. Enn kom spaði og þegar vestur var ekki með var sphið einn niður. Á hinu borðinu varð Guðmundur Pétursson sagnhafi í sama samningi og austur sphaði út laufi. Þegar spaðalegan kom í ljós var tígulsvín- ingin eða tígul/hjarta kastþröng eini möguleikinn og Guðmundur vann sitt spil og 10 dýrmæta impa. Stefán Guðjohnsen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.