Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Page 17
3|
v 17
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989.
André Bachmann - Til þín:
Slagara-
söngvarinn
Andre Bachmann hefur í mörg
ár skemmt Reykvíkingum á Hótel
Sögu og fleiri skemmtistöðum meö
söng og leik sinna manna. Tónlist-
in, sem hann flytur, eru þekktir
slagarar og gömui dægurlög sem
hæfa vel á börum og pöbbum. Hann
hefur nú gefið út sína fyrstu plötu
sem ber heitið Til þín. Er uppistað-
an lög sem hann hefur sungið í
mörg ár, lög sem flestallir þekkja.
Ekki er þó allt innihald plötunnar
gamlir slagarar því þrjú ný lög líta
dagsins ljós, tvö þeirra eftir hijóm-
borðsleikarann Carl Möller og eitt
eftir André sjálfan. Þar sem tvö
þessara laga eru fyrst á plötunni
má segja að hún gefi hlustandanum
falskt start því lögin Bjór á næstu
krá og Jörðin min eru rétt í meðal-
lagi og ekki nálægt gæðum þriggja
næstu laga sem fylia fyrri hhð plöt-
unnar: Ein á dag (Anytime), Ein-
hvers staðar (Lara’s Theme úr Dr.
Zhivago) eða Meira (More) sem
Andre gerir agæt skil.
Þá er frumsamda lagið á seinni
hhð plötunnar, Til þín, undir sama
hatt sett og fyrri tvö lögin. Annars
er André á suðrænum slóðum á
seinni hhðinni þar sem hann syng-
ur lög eins og Quando, quando,
Bessame mucho og Amor sem hér
hljóma með íslenskum texta.
Aha texta hefur Þorsteinn Egg-
ertsson gert og hefur honum oft
tekist betur upp. Útsetningar Carls
MöUers eru einfaldar, stela engu
frá stefunum en eru um leið ein-
hæfar. Fjölbreytni hefði ekki sak-
að, enda um margtuggnar melód-
ím- að ræða.
André Bachmann hefur ahra
sænúlegustu söngrödd og skUar
hann lögunum frá sér gallalausum.
í hehd rennur TU þín ljúft í gegnum
annað eyrað og út um hitt án þess
að skUja nokkuð eftir sig nema
helst faldar minningar frá Uðnum
árum. -HK
NISSAN SUNNY
EINN FALLEGASTI BÍLL
níunda áratuqarins
* Ný 12 ventla vél * Rafstýrðar rúður * Samlæsingar í hurðum * 3ja ára ábyrgð * Aflstýri * Frábært verð
í Stmny línum eítthvað ví • 3ja dyra hlaðbakur • 5 dyra hlaðbakur • Skutbíll, fjórhjóladrifinn tií er örugglega ð allra hæfí • 4ra dyra fólksbíll, sedan, hvort heldur framhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn, þú velur.
Sýning laugardag og sunnudag kl. 14-17
Lánakjör: T.d. 25% út og 75% lánað i aflt að 2 'A ár með lánslgörum banka
Nissan: Mest seldi japanski bíllinn í Evrópu
- réttur bíii á
réttum stað
Ingvar
Helgason hff.
Sævarhöfóa 2
sími 91-674000
_ MIÐI NUMER
999999*>999999
Vinningar eru skattfrjálsir
----VERÐ KR.-----
500.00
Sparisjóóur Reykjavíkurog nágrennis
Upplýsingar um vinninga í símsvara
91-686690 og á skrifstofu félagsins í síma
91-84999
Dregió 23. desember 1989
CITROEN BX19 4x4
SÍMAHAPPDRÆTT11989
STYRKTARFÉLAG
LAMAÐRAOG FATLAÐRA
Háaleitisbraut 11-13 Reykjavík