Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Blaðsíða 26
38 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989. Lífsstfll Hárauður kokkteiikjól! eftir Kari Lagerfeidt. Kjóiiinn er úr þunnu siffoni, stuttur og vel fieginn. Tíska Dæmi um hönnun Gianfran- co Ferre fyrir Díor-tískuhús- ið. Kjóilinn er vel stuttur og úr rauðu giansefni. Issey Miyake er sjálfum sér samkvæmur og bryddar upp á ýmsu. Hér er á feröinni felid dragt úr silfruðu efni. Mjög stuttur og efnislítill kjóll eftir hönnuðinn Pierre Balmain. Claude Montana sýndi ekk- ert nema buxur að þessu sinni. Margir lýstu vantrú á slíkum einstrengingshætti og töldu að slíkt kynni ekki góðri lukku að stýra. Stúlkan er í netbol og svörtum sam- kvæmisbuxum. Jean- Paul Gauitier fer ekki troðnar slóðir i hönnun sinni og vakti mikla athygli. Sumir sögðu að ekki skíptí máti hvort farið vaeri i undirfatn- aðinn utan yfir aðalgallann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.