Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Síða 28
40 LAUGARDAGUR 18. 1989. Afmæli Magnús S. Gunnarsson Magnús S. Gunnarsson lögreglu- maður, Brunnum 8, Patreksfirði, verður fertugur á morgun. Magnús er fæddur á Hólum í Reykhólahreppi og alinn þar upp og á Patreksfirði. Hann gekk í Barna- skóla Patreksfjarðar 1956-’63, Iön- skóla Patreksflarðar 1968-71 (mál- araiðn) og Lögregluskóla ríkisins 1986 og 1987- 88. Hann stundaði ýmsa vinnu á unglingsárunum á Patreksfirði, þ.á m. var hann með fósturföður sínum, Hirti Ó. Hall- dórssyni, á mb. Skúla Hjartarsyni BA-250 svo og á öörum bátum frá Bíldudal ogPatreksfirði. Magnús hefur búið í Patreksfirði utan ár- anna 1971-77, en þá bjó hann á Bíldudaf og var þar við sjómennsku og vann í Matvælaiðjunni hf„ en þar var soðið niður grænmeti og pilluð og unnin rækja. Hann sat í stjórn verkalýðsfélagsins Vamar á BOdu- dal og í stjórn Verkalýðsfélags Pat- reksfjarðar 1978-’82, í hreppsnefnd Patrekshrepps 1982-’86. Magnús gekk í Lionshreyfinguna 1973 og hefur setið í stjóm Lionsklúbbs BOdudals og Lionsklúbbs Patreks- fjarðar. Hann vann hjá Kaupfélagi Vestur-Barðstrendinga 1977-’85, fyrst í skipaafgreiðslu en síðan í verslun félagsins sem lagermaður og verslunarstjóri. Hann hefur verið fastráðinn lögreglumaður í lög- regluliði Barðastrandarsýslu (með aðsetur á Patreksflrði) frá 1.5.1986. Þann 1.5.1972 kvæntist Magnús Jensínu U. Kristjánsdóttur, f. 25.4. 1954, fulltrúa bankastjóra Sam- vinnubankans á Patreksfirði. Hún er dóttir Kristjáns B. Guðmunds- sonar, f. 29.7.1918, d. 24.11.1968, og Kristínar Guðlaugsdóttur, f. 15.11. 1916. Alsystir Jensínu er Guölaug H. Kristjánsdóttir, f. 5.9.1956, aðstoðar- stúlka hjá tannlækni í Reykjavík. Hálfsystkini Jensínu, sammæðra, eru: Anna Hjaltadóttir, f. 22.3.1940, gift Össuri Torfasyni, f. 17.12.1939, sem er þekktur j údókappi en er nú sjúkrabílstjóri á Egflsstöðum, og eiga þau eina dóttur; Gylfi Þ. Magn- ússon, f. 3.7.1946, flugmaður, frá- skflinn, búsettur í Reykjavík og á hann tvo syni, og Anna Magnús- dóttir (alsystir Gylfa), f. 31.10.1948, kennari, gift Frímanni I. Helgasyni, f. 7.7.1947, kennara og eiga þau tvö börn. Barn Magnúsar og Jensínu er Anna Kristín Magnúsdóttir, f. 14.8. 1972, nemi í Núpsskóla. Hálfsystkini Magnúsar, sam- mæöra, eru: Margrét S. Hjartardóttir, f. 4.5. 1953, gift Ottó Valdimarssyni, skip- stjóra á BOdudal, og eiga þau fimm börn. Ingibjörg Hjartardóttir, f. 2.9.1955, gift Ævari Guðmundssyni, verk- stjóra hjá Kaupfélagi Austur-Skaft- fellinga á Homafirði, og eiga þau einn son, auk þess sem Ingibjörg áttifyrireinn son. Halla Hjartardóttir, f. 31.8.1956, býr með Jóni Bjamasyni, bónda í Grænuhlíð í BOdudalshreppi, og eigaþauþrjúböm. Friðbjöm Hjartarson, f. 15.12.1957, vinnur í verksmiðju, kvæntur Ross- . lyn Webster og eiga þau eina dóttur og eru búsett í Gladstone í Ástralíu. Steinunn Erla Hjartardóttir, f. 7.9. 1960, gift Ólafi H. Haraldssyni, sjó- manni á Patreksfirði, og eiga þau tværdætur. Óttar Hjartarson, f. 16.1.1963, vinnur í vélsmiðju, kvæntur Ingu F. Gísladóttur, búsettur í Grindavík og eiga þau einn son. Hmnd Hjartardóttir, f. 31.5.1970, býr með Ingimar H. Reynissyni, nema við Stýrimannskólann í Reykjavík, og þau búsett í Reykja- vík. Hálfbróðir Magnúsar, samfeðra, er Gestur M. Gunnarsson, f. 25.12. 1950, útgerðarstjóri í Stykkishólmi, Magnús S. Gunnarsson. kvæntur Elínu H. Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Magnúsar em Gunnar Helgason, f. 27.12.1927, sjómaður og verktaki í Reykjavík, og Anna P. Magnúsdóttir, f. 14.5.1930, húsmóðir á Patreksfirði. Fósturfaðir Magnús- ar er Hjörtur Ó. Halldórsson, f. 5.11. 1929, sjómaður. Foreldrar Önnu voru Magnús Sig- urðsson, b. á Hólum í Reykhóla- hreppi, og Ingibjörg Pálsdóttir. Til hamingju með afmælið 18. nóvember 85 ára Jón M. Jóhannsson, Hringbraut 50, Reykjavík. 80 ára I ngólfu r Hallsson, Grundargarði 3, Húsavik. Ingunn Sigmundsdóttir, Hjallaseli 51, Reykjavík. Sveinhildur Vilhjálmsdóttir, Hlíðargötu33, Neskaupstaö. 60ára Anna M. Jónsdóttir, Vallhólma 20, Kópavogi. Fanney Vernharðsdóttir, Hafiiargötu 26, Siglufirði. 50 ára SveinfríðurSiguröardóttir, Valshamri, Álftaneshreppi. Valdís Garðarsdóttir, Geitastekk 2, Reykjavík. 40ára Elsa Súsanna Kja rtansdó 11 ir, Þverási 19, ReyKjavík. Hallfríöur B.Ingimarsdóttir, Hjallavegi 9, ísafirði. Ingileif Bj amadóttir, Hámundarstöðum 2, Vopnafirði. Kristin Halldórsdóttir, Holfastíg 12, Bolungarvik. Margrét R. Jóhannesdóttir, Funafold 91, Reykjavík. Margrét Sigurþórsdóttir, Böðvarsgötu 10, Borgamesi. Rannveig Gunnarsdóttir, Kjartansgötu 8, Reykjavík. Viktoría Steindórsdóttir, Rjúpufelli 27, Reykjavík. Vilhjálmur Þ. Þórarinsson, Syðra-Garðshomi, Svarfaðardals- hreppi. Þorsteinn Baidursson, Ytri-Bægisá2, Giæsibæjarhreppi. Guðlaugur Helgi Helgason Guðlaugur Helgi Helgason raf- virkjameistari, Skipholti 20, Reykja- vík, verður fimmtugur á morgun. Guðlaugur er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Árið 1955, þá 16 ára gamafl, hóf hann nám í rafvirkjun hjá Skúla Júlíussyni rafvirkjameist- ara og lauk því 1959, og hefur starf- að við það síðan. Guðlaugur er fé- lagi í Kiwanisklúbbnum Kötlu í Reykjavík. Eiginkona Guðlaugs er Aðalheið- ur K. Hafliðadóttir húsmóðir, f. 28.4. 1940. Hún er dóttir Ólafar M. Guð- jónsdóttur og Hafliöa S. Hafliðason- ar, bifreiöastjóra hjá Rafveitunni. Böm Guðlaugs og Aðalheiðar em: Júlía L„ f. 2.10.1959, gift Hirti Hringssyni og eiga þau Guðlaug Heiðar, f. 26.5.1981. Erling V„ f. 25.9.1960, kvæntur Þórdísi Árnadóttur og eiga þau Áma Má, f. 7.10.1984. Ólöf H„ f2.2.1963, býr með Inga Amarsyni. Aldís K„ f. 3.6.1969, býr með ívari Ö. Ómarssyni. GuðlaugH.,f. 10.4.1977. Systkini Guðlaugs eru: Sigurbjart- ur H„ f. 17.9.1935, kvæntur Ásgerði Jónsdóttur og eiga þaufjögur böm; og Katrín G„ f. 6.5.1948, gift Jóni Á. Óskarssyni og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Guðlaugs vora Helgi K. Þorbjömsson, f. 10.1.1913, d. 11.1. 1985, birgðavörður hjá Ríkisskipum, og Júlíana Júlíusdóttir, f. 3.11.1913, d. 6.1.1986, húsmóðir. Guðlaugur Helgi Helgason. Brúðkaups- og starfsafmæli Ákveðið hefur verið að birta á afmælis- og ættfræðisíðu DVgreinar um einstakl- inga sem eiga merkis brúðkaups- eða starfsafmæli. Greinarnar verða með áþekku sniði og byggja á sambærilegum upplýsingum og fram koma i afmælisgreinum blaðsins en eyðublöð fyrir upplýsingar afmælis- barna liggja frammi á afgreiðslu DV. Upplýsingar varðandi brúðkaups- eða starfsafmæli verða að berast ættfræði- deild DV með minnst þriggja daga fyrirvara. Það er einkar mikilvægt að skýrar, nýlegar andlitsmyndir fylgi upplýsingunum. Helgl Guðjón Kristjánsson Straumfjörð. Helgi Guðjón Kristjánsson Straumfjörð Helgi Guðjón Kristjánsson Straumijörð, verkstjóri hjá Slát- urfélagi Suðurlands, Þrastargötu 3B, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Helgi er fæddur í Laufási í Borg- arfirði en ólst upp á Vopnafirði hjá ömmu sinni og móðurbróður. Eiginkona Helga er Sæunn Guð- mundsdóttir afgreiðslumaður, f. 26.5.1945. Hún er dóttir Guömund- ar J. Guðmundssonar, sem nú er látinn, og Ólafar Bjamadóttur hús- móður. Börn Helga með fyrri sambýfls- Frábær gjöf Kr. 3.800,- ítölsk glös, 3 geröir, 18 stk. Útsölustaöir: Reykjavík: Rammageröin, Krjnglunni Kópavogur: Blómahöllin, Hamraborg 1-3 Hafnarfjöröur: Búsáhöld og leikföng Strandgötu 11-13 Dögg, Bæjarhrauni 26 Keflavik: Stapafell, Hafnargötu 29 Akranes: Blómaríkió, Kirkjubraut 15 Borgarnes: Blómabúð Dóru, Borgarbraut 1 Höfn: Blómaland, Vikurbraut 4 Hellissandur: Versl. Blómsturvelllr ísafjöröur: Straumur, Silfurgötu 5 Blönduós: Ósbær, Þverbraut 1 Akureyri: Blómaversl. Laufás, Hafnarstr. 96 Húsavik: öryggi sf„ Garöarsbraut 18A Egilsstaðabær: Versl. Sveins Guómundssonar Selfoss: Blómahornið, Austurvegi 21 konu sinni er Sigurður Gunnar, f. 16.12.1962. Börn Helga og Sæunnar eru: Guðmundur Ólafur, f. 20.1.1965, bílstjóri, kvæntur, Ölmu Dögg Jó- hannsdóttur, f. 8.8.1969, tækni- teiknara. Kristján Hólmsteinn, f. 6.11.1967, kjötiðnaðarmaður, ókvæntur. Matthildur, f. 21.8.1969, ógift. Systkini Helga era: Þórdís G„ í sambúð með Franklín Þórðarsyni og á hún fjögur böm frá fyrra hjónabandi; Gunnlaugur H„ kvæntur Arnbjörgu H. Guðmunds- dóttur og eiga þau sex börn, og tvö böm úr fyrra hjónabandi; Þóra S„ gtft Sigurði Jónssyni og eiga þau þrjú böm og á hún tvö börn úr fyrra hjónabandi; Þórólfur Þ„ kvæntur Valborgu Stefánsdóttur og eiga þau tvö börn. Foreldrar Helga: Kristján Steinar Þórólfsson Straumfjörð sjómaður, f. 27.9.1917, d. 3Ó.7.1977, og Jóhanna Magnea Helgadóttir húsmóðir í Kópavogi, f. 12.8.1915. Helgi tekur á móti gestum í Síðu- múla 17 milli kl. 17 og 19 í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.