Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Side 35
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989.
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Ég þoli ekki Borgara. Ég þoli ekki Stínu. Ég þoli ekki brúðkaup. ]
Og allra síst þoli ég að þurfa að leigja smóking.
X------------------^
Mummi
meinhom
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgö.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Almennar sjónvarps- og loftnetsvið-
gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir.
Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s.
76471 og 985-28005._________________
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð
litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og
viðgerðaþjónusta. Verslunin Góð
kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Canon T90 myndavél til sölu, ásamt
35-105 zoomlinsu. Einnig Uniden
Bearkat 100 rása scanner. Allt nýtt.
Uppl. í síma 98-12117.
Dýrahald
„Fersk-gras“. Hrossafóður, úrvals-
gras, gerir fóðurbæti ónauðsynlegan,
háþrýstipakkað í loftþéttar ca 25 kg
umbúðir, ca 50% raki, næringarinni-
hald ca 5-10% frávik frá fersku grasi,
án íblöndunarefna. Ryklaust og sér-
lega hentugt m.t.t. heymæði, stein-
efaa- og B vítamínríkt, lágt prótín-
innihald, geymsluþol nokkur ár. Verð
á kg kr. 20 (októberverð). Pantanir í
síma 20400. Islensk erlenda, Hverfis-
götu 103.
Hestaeigendur, athugið! Tamninga-
stöðin Laxárnesi, Kjós, tekur til starfa
1. des. nk. Þeir sem eiga pantað pláss
fyrir tamningahross frá því sÍ. vor og
sumar vinsaml. staðfesti pantanir.
Skráning og nánari uppl. hjá Guð-
mundi Haukssyni í síma 667031.
Eru Sörli frá Sauðárkróki og Hrafn frá
Holtsmúla að gera íslenska hestakyn-
ið brúnt á litinn? Forvitnastu í bók-
inni Heiðajörlum um 178 verðlaunaða
stóðhesta, þá yngstu í landinu.
Hestamenn. Videospólur af hestamót-
um til sölu hjá Matthíasi Gestssyni á
Akureyri, sími 96-21205, í Reykjavík
hjá Ástund Austurveri og Hestamann-
inum í Ármúla.
„Hestaheilsa." 1000 kr. kynningarafsl.
á handbók hestamanna um hrossa-
sjúkdóma rennur út 20. nóv. Pantanir
í s. 91-685316 allan sólarhr. Eiðfaxi.
Eilíföareign. Framleiðum lónseringa-
staura úr stáli, snúningur á legum.
Smíðum einnig ódýra stalla. Borgar-
blikksmiðjan, Vagnhöfða9. S. 685099.
Heimsendi. Ný, glæsileg hesthús til
sölu, frábær staðsetning, milli Víði-
dals og Kjóavalla. Uppl. á skrifstofu
S.H. verktaka í Hafnarfirði, s. 652221.
Hestamenn. „Diamond" járningarsett-
in komin og ný gerð af „Diamond"
járningartösku. A & B byggingavörur,
Bæjarhr. 14 Hf., s. 651550.
Hesthús til sölu. Mjög gott 9-12 hesta
hús við Hlíðarenda í Hafnarfirði. í
húsinu er kaffistofa, hnakkageymsla
og stór hlaða. Uppl. í síma 91-54732.
Hljómsveitin Hrókar leika fyrir dansi á
haustfagnaði Sörla, Garðaholti, í
kvöld. Húsið opnað kl. 22.30. Mætum
öll og tökum gesti með.
Krakkar! Helgarnámskeið í hesta-
mennsku! Útreiðar, fræðsla, útilíf.
Kynnist sveitalífinu. Fæði og húsnæði
á staðnum. Sími 98-66758 á kvöldin.
Tveir hestar til sölu. 9 vetra klárgengur
hestur, upplagður fyrir börn, og 5
vetra hryssa, allur gangur. Uppl. í
síma 95-35834 eftir kl. 19.
8 vikna gamlir hreinræktaðir og guil-
fallegir golden retriever hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 71264.
Bleikblesóttur hestur fyrir barn eöa
konu til sölu, hnakkur gétur fylgr.
Uppl. í síma 92-13734;
Hestamenn, athugið! Hross á 7. vetri
undan Kára frá Kolkuósi og Von frá
Hemli til sölu. Uppl. í síma 72225.
Sex vetra brúnn klárhestur með góðu
tölti til sölu. Uppl. í síma 656394.
Til leigu í Hafnarfirði básar fyrir 3
hesta, hey fylgir. Uppl. í síma 91-22059.
■ Vetrarvörur
Yamaha SRV '84, 60 ha, ekinn 6500 km,
vel með farinn sleði, nýtt aukabelti
fylgir, verð 290 þús., eða 250 þús.,
staðgr. Engin skipti. Sími'91-39197.
Vélsleði til sölu, Yamaha XLV 540 ’87,
keyrður 2.500 km, kerra getur fylgt.
Uppl. í síma 91-50269.
Vélsleði. Polaris Indy Trail SKS ’88
til sölu, ekinn 3.000 mílur, 56 ha., með
löngu belti. Uppl. í síma 94-4940.
Yamaha Exiter, ekinn 4000 km, fallegur
sleði. Verð 550 þús. Uppl. í síma
96-24885.