Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Qupperneq 38
.68131 HííaMaVO/. ,BJ HUOAUHAÍJUAJ- LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftir líflegu, rösku og ábyggi- legu starfsfólki í eftirtalin störf: Dyra- varsla, ræsting (vaktir) auk þess upp- vaskari og fólk í glasatínslu um helg- ar. Uppl. gefur veitingastjóri á staðn- um í dag og á morgun e.kl. 16. Café Hressó. Sölufólk, athugiðl Óskum eftir að ráða duglegt og gott sölufólk til starfa í tímabundið verkefni. Mjög seljanleg vara. Góð sölulaun. Ahugasamir hringi inn nafn og síma til auglþj. DV í síma 27022. H-8076. Hresst starfsfóik óskast við þjónustu- störf, kvöldvaktir og hlutastarf kemur til greina. Uppl. á staðnum mán. kl. 15-17. Mongolian Barbecue, Grensás- vegi 7. Afgreiðslustarf. Viljum ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslustarfa í sæl- gætisverslun í Glæsibæ, helst heils- dagsstarf. Uppl. í síma 675152 e.kl. 15. Matreiðslumaður. Þekkt veitingahús í Reykjavík óskar eftir lærðum mat- reiðslumanni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8102. Starfskraftur óskast til kjötskurðar og annarra starfa í kjöt- og nýlenduvöru- verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8066. Suðurland. Áreiðanlegur starfskraftur óskast til aðstoðar húsmóður í sveit, má hafa með sér barn á aldrinum 3-6 ára. Uppl. í síma 91-75830. Óskum eftir að ráða konu eða karl í kjötskurð strax. Uppl. á staðnum. Islenskt franskt eldhús, Dugguvogi 8, sími 680550. Óskum eftir góðum sölumanni. Mjög góðir tekjumöguleikar. Umsóknir sendist DV, merkt „S-7475“, fyrir 20. nóv. Krakkar óskast til að bera út auglýs- ingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8090. Nuddarar - nuddnemar. Óskum að ráða nuddara og nuddnema strax. Uppl. í síma 23131. Óskum eftir að ráða fólk í myndasölu eftir kl. 18 á daginn. Upplýsingar í síma 91-675905. Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa hálfan daginn. Uppl. í síma 685811 eða 79773 á kvöldin. Óskum eftir starfsfólki í þrif. Umsóknir sendist DV, merkt „Snögg 2233“, fyrir 25. nóv. Til leigu stóll á hárgreiðslustofu í Garðabæ. Uppl. í síma 54461. Vélstjóri óskast á 300 tonna rækju- frystiskip. Uppl. í síma 641936. Óska eftir trésmiðum í mótauppslátt. Uppl. í síma 671275 e.kl. 19. ■ Atvinna óskast Heiðarlegur og reglusamur 23 ára karlmaður óskar eftir starfi, kvöld- og eða helgarvaktir æskilegar, er m.a. vanur veitingastörfum, hefur lyftara- próf. Uppl. í síma 681956. Verkfræðingur. Vélaverkfræðingur óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina, góð tölvukunnátta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8091. 49 ára mann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43715. Nýkomið Teg. 54542, stígvél úr vatnsheldu efni, mjög vel fóðruð. Verð 5.590,- Póstsendum Skóverslun Helga Völvufelli 19 Fellagörðum Sími 74566 22ja ára maður óskar eftir vinnu strax, hefur meirapróf og rútupróf, er vanur, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 78596. 22ja ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, er dugleg og reglusöm, allt kemur til greina. Uppl. í s. 91-71319 eftir kl. 18 laugardag og sunnudag. Piltur sem er að veröa 18 ára óskar eftir alhliða sendilsstarfi, er með bíl- próf og einnig próf á létt bifhjól. Sími 92- 68117 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. ■ Bamagæsla Fóstra i Kópavogi tekur börn í gæslu (0-3 ára). Er í Túnunum, hefur leyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8100. Við erum tvær litlar steipur í Hafnar- firði sem vantar ömmu eða góða konu sem gæti passað okkur kvöld og kvöld. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8081. Óska eftir að taka barn í pössun. Get líka gætt barns sem fer í Hólabrekku- eða Fellaskóla kl. 13. Uppl. í síma 91-79039, Beta. Hef laust pláss fyrir 1-2 börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-13542. Er í miðbænum. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Af hverju að leita langt yfir skammt? Þú ert velkomin(n) á samkomu hjá Orði lífsins á morgun kl. 11 að Skip- holti 50B, 2. hæð. Börn velkomin í fylgd foreldra. Beðið fyrir sjúkum. Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, .602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. Heildverslun í Reykjavík vill selja góða viðskiptavíxla fyrir jól. Góðar sjálf- skuldarábyrgðir. Tilboð sendist DV, merkt „Góðir víxlar“. Getur einhver góð manneskja lánað 700 þús., t.d. lífeyrissjóðlán? Tilboð sendist DV, merkt „Jól 797“. ■ Einkamál Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast traustum og sjálfstæðum manni sem hefur gaman af ferðalögum, dýr- um og dulspeki. Svar sendist DV, merkt „Dulspeki 8042“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Maður á þritugsaldri óskar eftir kynn- um við mannveru á svipuðum aldri, sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „K-8096“, fyrir 24.11. ’89. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, sími 10377. ■ Kennsla Saumanámskeið. Nú er tími til að sauma jólafatnaðinn, ný námskeið að hefjast, einnig sniðið fyrir fólk á sama stað. Björg Isaksdóttir, Bjargi 2 v/Nes- veg. 611614. Pianókennsla. Tek að mér áhugasama byrjendur á öllum aldri svo og lengra komna. Uppl. í síma 31151. ■ Skemmtanir Ó-Dollý! Siðastliðinn áratug hefur Diskótekið Ó-Dollý! verið í forsvari fyrir faglegri dansleikjaþjónustu með áherslu á góð tæki, góða tónlist, leiki og sprell fyrir alla aldurshópa. Hvort sem það er árshátíðin, jólaballið, fyrir- tækis-skrallið, skólaballið, tískusýn- ingin eða önnur tækifæri láttu góða, reynda „diskótekara" sjá um fjörið. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Diskótekið Disa. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæm- isleikir fyrir alla aldurshópa. Reyndir atvinnumenn, m.a. Dóri frá ’72, Óskar frá ’76, Maggi og Logi frá ’78. Einnig „yngri“ menn fyrir yngstu hópana. Nýttu þér reynsluna og veldu Dísu í s. 51070 kl. 13-17 eða hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. „Næturgalar”. Hljómsveit með bland- aða hljómlist, fyrir flesta aldurshópa. Uppl. í síma 641715. Ath. geymið aug- lýsinguna. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’89, s. 33309. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy 4WD, s. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Sparið þúsundir. Allar kennslubækur og ný endurbætt æfingaverkefni ykk- ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem reynsla og þjónusta er í hámarki. Kenni alla daga og einnig um helgar. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig- urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Honda Prelude GMEXI 1990. Ökuskóli, öll prófgögn. Engin bið. Þór P. Álbertsson, símar 43719 og 40105. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóh, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. ■ ImrrömmurL Rammalistar úr tré, úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. Kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Réykjavík. Túnþökusalan sf„ S. 98-22668 og 985-24430. Danskur skrúðgarðameistari. Nú er tíminn til að klippa tré og runna áður en snjórinn kemur. Teiknar einn- ig og skipuleggur garða. Sími 34591 og bílas. 985-28341. Jan Qvarfott. ■ Húsaviðgerðir Múrverk - flisalagnir. Steypur, múrvið- gerðir, nýbyggingar og breytingar. Múrarameistarinn, sími 611672. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon- íassoh og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. sveit á árshátíðina, jólaböllin, sveita- böllin eða þorrablótið, hafið þá sam- band við Guðnýju, sími 72863, Albert, s. 675999, eða Arna, s. 77279. Gí ‘ auglýsinguna. Trio-88 leikur alhliða danstónlist: Árs- hátíðir, einkasamkv., þorrablót og alm. dansleikir. Hljómsv. fyrir alla. S. 22125, 681805, 76396, 985-20307. Spákonur Viltu skyggnast inn i framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 dag£ vikunnar. Spámaðurinn í s. 13642. Viltu vita hvað er framundan? Spái bolla alla daga. S. 54662. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997-og 11595. Ath. Ræstingar, hreingemingar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. Hreingerningaþjónustan. Önnumst all- ar hreingerningar, helgarþjónusta, vönduð vinna, vanir menn, föst verð- tilboð, pantið tímanlega. Sími 42058. Tek að mér alhliða hreingerningar í heimahúsum, hef góð meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8047. Teppa- og húsgagnahreinsun, Fiber Seal hreinsikerfið. Einnig hreinsun á stökum teppum og mottum. Sækjum - sendum. Skuld hf„ sími 15414. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Verkfeeri Lítill Univ. fræs., beygjuvél 2000x3 mm, sax 2000x2, höggpressa 70 t., vals 2000x10 mm, m/profilb., bílalyftur, hjólastillitæki, lítil Ferguson dráttar- vél m/5 t. sturtuvagni og 27 cub. loft- pressu, fleygum o.fl. Fullkomin púst- röraframlvél, Stromab trébútsög, 250 mm, ný. S. 54816 eða 985-21316. Þjónusta Baðhúðun auglýsir: Endurhúðum baðkör og sturtubotna. Tökum einnig að okkur viðgerðir og hreinsun á hreinlætistækjum. Baðhúðun, símar 641608 og 985-32202. Málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum fyrir jól. Veitum faglega ráðgjöf og gerum föst verð- tilboð ykkur að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-623036 alla daga og öll kvöld. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska,- glös, bolla, hnífapör, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 91-43477. Fljót og góð þjónusta. Opið frá kl. 8 til 18, mánudag til laugardags. Kringlubón, Kringlunni 4, s. 680970. Húsamálun. Geri tilboð innan 48 klst. Uppl. eftir kl. 16.30 virka daga og all- ar helgar í síma 12039. Húsbyggjendur - verkatakar. Tveir trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, sérhæfðir í allri innivinnu. Uppl. í símum 19284 og 79453. Málari getur bætt viö sig verkefnum, jafnt stórum sem smáum, og gerir föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Gerið verðsamanburð. Uppl. í s. 23201. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Varandi, sími 626069. Alhliða viðgerðir húseigna, innanhúss sem utan. Þið nefnið það, við framkvæmum. (Einnig tekur símsvari við skilaboðum). Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Pipulagnir í ný og gömul hús. Reynsla og þekking í þína þágu. Uppl. í síma 36929. Trésmiöur getur bætt við sig verkefnum, úti sem inni. Vönduð vinna. Uppl. í síma 39861 og 670121. Nudd Einkatímar í þrýstinuddi, sogæðanuddi, pulsing, öndunarmeðferð og djúp- slökunamudd við vöðvabólgu, bak- verkjum, stressi o.m.fl. Lone Svargo, s. 18128 e.kl. 16 og allar helgar. Heimaþjónusta. Hver er ekki þreytt, pirruð o.fl.? Gott ráð - í nudd. Svæða- og slökunarnudd. Geymið auglýsing- una. Sími 91-17412 kl. 17-21 alla daga. Til sölu Stórglæsilegir, vandaðir skíðagallar á frábæru verði. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, sími 19800. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Loksins eru Mickey Thompson jeppad. komin, margar stærðir. Gott verð. Hjólbarðaþjón., s. 96-22840. Söluaðili í Rvík, Ingvi, s. 91-40319 og 985-22620. Léttitæki hf. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluvögnum, borðvögnum, pall- ettutjökkum o.fl. Smíðum eftir óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. Léttitæki hf„ Flata- hrauni 29, Hf„ s. 653113. Mikið úrval Lafði Lokkaprúð, hestar, dúkkur, kastali. Hjartafjölsk. og fylgi- hlutir. Barbiedúkkur og fylgihl. Stór- ar dúkkur og föt, 20% afsl.. 5% stgrafsl. Póstsendum, einnig í póst- kröfu. Leikfangahúsið. Betra verð. Skólavörðust. 8, s. 14806. Utsala á sætaáklæði, verð 3500 kr. Póstsendum samdægurs. Bílteppi, litir blár, rauður, grænn og svartur. Verð 1250 kr. fm. ÁVM driflokur fyrir flest- ar gerðir jeppa fyrirliggjandi (Manu- al), verð 7400. Sérpöntum varahluti í flestar gerðir bifreiða. G.S. varahlutir, Hamarshöfða 1, sími 83744 og 36510. Skautar. PVC-skór, stálskautar, hvítir, nr. 26-42, kr. 2970, svartir, nr. 31-47, kr. 2970. Hokkískautar, hokkíkylfur og hokkípökk. Póstsendum. Utilíf, sími 82922. Veljum islenskt! Ný dekk sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala smásala. Gúmmívinnslan hf„ Réttar- hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.