Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Page 41
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989. 53 Suimudagur 19. nóvember SJÓNVARPIÐ 13.00 Fræðsluvarp, endurflutningur. 1. Þýskukennsla (15 min.). 2. Þitt er valið (20 mín.). 3. Islensk- a, 3. þáttur (11 min.). 4. Algebra 8. og 2. þáttur (26 min.). 15.35 Gislaf um aldur og ævl. (We Can Keep You Forever). Bresk heim- ildamynd er fjallar um þá banda- rísku hermenn sem hurfu i Viet- namstriðinu. Talið er að allt að 500 hermenn hafi komist lifs af og séu þeir enn í haldi í Víetnam og Laos. Bandarísk stjórnvöld telja sig hafa endurheimt alla fanga en ástvinir hinna týndu hermanna hafa ekki gefið upp alla von. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. 16.50 Roberta Flack skemmtir með söng. Tónlistarþáttur með hinni vinsælu söngkonu. 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Sol- veig Lára Guðmundsdóttirflytur. 17.50 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Ævintýraeyjan (Blizzard Is- land). Nýr, kanadískur fram- haldsmyndaflokkur i 12 þáttum. Tíu ára gömul stúlka finnur töfra- festi sem gerir henni kleift að komast til Ævintýraeyjunnar ásamt bróður sinum en þar eru fyrir ýmsar furðuverur. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit (Bread). Breskur gamanmyndaflokkur um fjöl- skyldu í Liverpool sem lifir góðu lífi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Blaðadrottningin. (I II Take Manhattan). Fyrsti þáttur. Nýr, bandariskur myndaflokkur i átta þáttum. Flokkurinn er gerður eft- ir samnefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðalhlutverk: Va- lerie Bertinelli, Bany Bostwick, Perry King og Francesca Annis. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. Fram- hald. 21.25 Listaskáldin vondu. Árið 1976 tóku nokkur ung skáld sig til og leigðu Háskólabíó til þess að lesa upp úr verkum sínum. Þessi djarfa tilraun tókst vonum framar og húsfyllir varð. I þættinum er rætt við þessi skáld, sem nú eru meðal kunnustu listamanna þjóðarinnar, og þau lesa úr verk- um sinum. 22.20 Sagan (La Storia). Nýr, italskur myndaflokkur sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. Höfundur er Luigi Comencini. Gert eftir skáldverki Elsu Morante. I myndaflokknum er á magn- þrunginn hán fjallað um gyð- ingakonuna Idu, syni hennar tvo og örlagasögu fjölskyldunnar á Italiu í umróti siðari heimsstyrj- aldarinnar. Aðalhlutverk: Claudia Cardinale, Francisco Rabal, Andrea Spada og Antonio Degli Schiavi. Þýðandi Þuriður Magn- úsdóttir. 23.45 Úr Ijóðabókinni. Tvö Ijóð um skáldskapinn eftir Boris Pastern- ak í þýðingu Árna Bergmann og Geirs Kristjánssonar. Lesari: Kristján Franklin Magnús. For- mála flytur Arni Bergmann. 23.55 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. SIffff-2 9.00 Gúmmibimir. Teiknimynd. 9.25 Furðubúamlr. Teiknimynd. 9.50 Selurínn Snorri. Teiknimynd með islensku tali um ævintýri selsins Snorra og vina hans. 10.05 Litli folinn og félagar. Teikni- mynd með islensku tali. 10.25 Draugabanar. Teiknimynd. 10.50 Feldur. Teiknimynd með islensku tali um heimilislausa hunda og ketti. 11.10 Kóngulóarmaðurínn. Teikni- mynd. 11.35 Sparta sport Iþróttaþáttur fyrir börn. 12.05 Grafisk fantasía. Fantastico. Hans Donner er einn frægasti hönnuður sjónvarpsefnis fyn og siðar. I þættinum fáum við að kynnast störfum hans. 12.55 Heimshomarokk. Big World Café. Tónlistarþáttur, 13.50 Filar og tigrisdýr. Elephants and ■ Tigers. Dýralífsþættir. Annar hluti af þremur og fjallar hann að þessu sinni um mannætutigris- dýr. 14.45 Frakkland nútimans. Aujourd'hui en France. Fróðlegir og áhuga- verðir þættir um Frakkland i dag. 15.20 Ópera mánaöarins. Carmen. Óperan Camnen eftir Bizet er án efa ein af þekktustu óperum heimsins í dag. Að þessu sinni er hún kvikmynduð I sinu rétta umhvefi. Óperan er tekin bæði . úti sem inni og er skipuð úrvals söngvurum og má þar nefna Placido Domingo. Flytjendur: Julia Migenes-Johnson, Placido Domingo, Ruggero Raimondi, Faith Esham ásamt frönsku sin- fóniuhljómsveitinni. 18.00 Golf. Sýnt er frá alþjóðlegum stórmótum. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.00 Landslelkur. Bæirnir Eskifjörður og Seyðisfjörður bitast. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.05 Hercule PolroL Lokaþáttur. Aðal- hlutverk: David Suchet og Hugh Fraser. 21.55 Lagakrókar. L.A. Law. Fram- haldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga. 22.45 Michael Aspel II. Michael Aspel fær til sin þekkta gesti sem að jtessu sinni verða The Monkeys, Ruby Wax og Dj Travanti. 23.25 Syndin og sakleysið. Shattered Innocence. Myndin er lauslega byggð á ævisögu klámdrottning- arinnar Shaunu Grant. Aöalhlut- verk: Melinda Dillon, Jonna Lee, John Pleshette, Dennis Howard og Nadine van der Velde. Stranglega bönnuð börnum. 0.55 Dagskráríok. © Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson, prófastur í Vatnsfirði við Djúp, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Sig- riði Dúnu Kristmundsdóttur mannfræðingi. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 25, 31-46. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ífjarlægð. JónasJónassonhitt- ir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að jjessu sinni Þórgunni Snædal í Stokkhólmi. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Skútustaðakirkju. Prestur: Sr. Örn Friðriksson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Af þvi kynlega fólki Keltum. Þáttur i umsjá Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sin- fóniuhljómsveit Islands, Fjórtán fóstbræður og hljómsveit Svav- ars Gests leika og syngja. 15.10 í góðu tómi. með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Goð, garpar og valkyrjur. Þátta- röð úr Völsungasögu í útvarps- gerð Vernharðs Linnets. Fyrsti þáttur: Sköpun heimsins og upp- haf Völsungaættar. Sögumaður: Vernharður Linnet. Leikendur: Þórdís Arnljótsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Egill Ólafsson, Jón Júliusson, Sigurður Skúlason, Aðalsteinn Bergdal, Erla Rut Harðardóttir, Helga Þ. Stephen- sen, Hreinn Valdimarsson, Kristin Helgadóttir, Leifur Hauksson, Markús Þór Andrésson, Þórir Steingrímsson og Atli Rafn Sig- urðsson. (Einnig útvarpað i Út- varpi unga fólksins næsta fimmtudag.) 17.00 Kontrapunktur. Tónlistarget- raun. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. Dómari: Þorkell Sigur- björnsson. Til aðstoðar: Guð- mundur Emilsson. 18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Abætir. Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur á pianó tónlist eftir Frederic Chopin og Robert Schumann. 20.00 Á þeysireið um Bandarikin. Umsjón: Bryndis Viglundsdóttir. 20.15 isiensk tónlist 21.00 Husin I fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þánur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: Gargantúa eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórsson þýddi. Baldvin Hall- dórsson les (2.) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. Guðrún Á. Simonar, Magnús Jónsson og Þjóðleik- húskórinn syngja islensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. ét FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Smoky Robinson og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tón- listarferil listamannsins í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Maóurinn með hattinn. Magn- ús Þór Jónsson stiklar á stóru i sögu Hanks Williams. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Úrvali út- varpað í Næturútvarpi á sunnu- dag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttlr. 19.31 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Hlynur Halls- son og norðlenskir unglingar. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 22.07 Kllppt og skorið. Skúli Helga- son tekur saman syrpu úr kvöld- dagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suðurumhöfin. Lögafsuðræn- um slóðum. 9.00 Haraldur Gislason á morgun- vaktinnl. Halli er alveg með á nótunum og færir ykkur kaffi og rúnstykki í rúmið. Róleg og ijúf tónlist. 13.00 Þorgrimur Þráinsson. Sunnu- dagstónlist og létt spjall við hlustendur. 16.00 Ágúst Héðinsson með tónlistina þina og leiðbeinir hlustendum i helgarlokin. 19.00 Snjólfur TeHsson i kvöidmatnum. 20.00 Pétur Steinn með þátt fyrir hugs- andi fólk. Allt yfimáttúrulegt kannað, spjall um allt milli himlns og jarðar. 24.00 Freymóður T. Sigurösson leiðir Bylgjuhlustendur inn í nóttina með Ijúfum tónum. Fréttastofan er með fréttatima um helg- ar kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 10.00 Krístófer Helgason.Ljúf, ný og vönduð tónlist ræður ferðinni. Hann er með stjörnuspána á hreinu. 14.00 Darri Ólafsson. Tónlistin er ný, fersk og vönduð. Við spilum nýj- ustu tónlistina fyrstir. 18.00 Amar Kristinsson. Hvað er i bíó? 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. Þorsteinn fylgist með nýbylgju- tónlistinni og leikur hana i bland við vinsældapoppið. Ýmis fróð- leikur um tónlist og tónlistar- menn sem kemur þér á óvart. 1.00 BJöm Sigurðsson. Næturvakt á Stjörnunni. Siminn er opinn og Bússi tekur vel á móti þér. FM 104,8 12.00 MS. 14.00 IR. 16.00 MK. 18.00 FÁ. 20.00 FB. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Degskráríok. 8.00 Áml Vilhjálmur. Óskalög og eldra efni fram til klukkan eitt. 13.00 Sveinn Snorri. Léttur og liflegur. 16.00 Klemenz Amarsson. Sunnu- dagstónlist eins og hún gerist best. 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk joótt grannur sé. 22.00 Sigurjón „Diddl“. Fylgirykkur inn i nóttina. 1.00 LHandi næturvakt. FmI909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Sálaretetrið. Endurtekinn þáttur Önnu Inger Aikman. 10.00 Margrét HrafnsdóHir. Lífinu tekið með ró og hlustað á Ijúfa tóna. 13.00 Inger Anna Aikman. Skondnar sögur, innsend mismæli og hug- leiðingar um lifið og tilveruna. 16.00 Jón biHavinur Ólafssonfær gesti i heimsókn og leikur mikið af is- lenskri tónlist. 18.00 íslensk tónlisl 19.00 Darri Ólason.Þægileg tónlist i helgarlok. 22.00 irís Erlingsdóttir. Létt- klassísk tónlist í bland við fróð- leik tengdan tónlistinni. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnn- ar. 6.00 TheHourof Power.Trúarþáttur 7.00 Griniðjan. Barnaefni. 11.00 50 vinsælustu. Poppþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fræðslu- mynd. ■ 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 The Incredible Hulk.Spennu- myndaflokkur 16.00 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. 17.00 Eight is Enough.Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennumynda flokkur. 20.00 Key To Rebecca, part 1. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Fréttir. 23.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaþáttur. 00.30 Poppþáttur. 14.00 The Sand Pebbles. 17.00 Do Me a Favor, Don’t Vote for Mum. 18.00 The Colour of Money. 20.00 Pirates. 22.00 Mean Streets. 24.00 Movies Are My Life. 02.15 Raw Deal. 04.00 The Best of Times. *★* EUROSPORT *. * * ★ * 9.30 Tennls. Keppni nokkurra fyrrver- andi meistara á Spáni. 10.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur Iþróttaþáttur. 12.00 Fótbolti. Meginlandsknatt- spyrna eins og hún gerist best. 20.00 Golf. World Cup Golf. Liða- keppni á Las Brisas, Spáni. 15.00 Rugby. Irland—Nýja Sjáland. 16.00'Tennis. heimsmeistarakeppni unglinga i Paraguay. 17.00 Íshokkí. Evrópukeppni félags- liða i Júgóslaviu. 18.00 Hestaiþróttir. Keppni í Júgó- slavíu. 19.00 Golf. World Cup Golf. Uða- keppni á Las Brisas, Spáni. 21.00 Fótbolti. Meginlandsknatt- spyrna eins og hún gerist best. 22.00 Rugby. Deildakeppni á Bret- landseyjum. 23.00 Rall. Heimsmeistarakeppnin I startholum. 23.30 Tennis. Keppni nokkurra fyrrver- andi meistara á Spáni. scReeNSPonr 7.00 Ameriskl lótboltinn. Highlights. 8.00 Rall. Lombard RAC Rally. 8.30 Rugby. Bradford-Wigan. 10.00 Ameriski fótboltlnn. Leikur vik- unnar. 12.00 Fótbolti. Real Madrid-Atletico Bilbao. 13.45 Rall. 14.15 Kanadiskl lótbolUnn. 16.15 Fótbolti. Leikur i argentlsku deildinni. 18.00 íshokki. Leikur i bandarísku at- vinnumannadeildinni. 20.00 Ameriskl fótboltlnn. Leikur há- skólaliða. 22.00 Rall. Lombard RAC Rally. 22.30 Hnelalelkar. 24.00 Hjólrelðar. Sundance Grand Prix. Stöð 2 kl. 12.05: Grafísk fentasía (Fant- astico) flailar um hönnuð- inn Hans Donner. Ailir sem hafe hitt hann furöa sig á hinu geysilega hugmynda- flugi sem þessi sjónvarps- hönnuður býr yfir. Donner, sem er þýsk-aust- urrískur, er yfinnaður á Rede Globo sem tjóröa stoersta sjónvarpsfyrirtæki í veröldinni. Sérsviðhans erukynning- ar og auglýsingatækni og þykir hann standa þar fremstur í fiokki. Þá er hann eförsóttur í að gera byrjanir á þáttarööum og hefur hann gert margar frægar byrjanir sem hafa lika kostað dágóð- an skilding. Hið mikla ímyndunarafl Ðonners í gerð grafíkur íýr- ir sjónvarp hefur gert hann frægan um allan heim. Eitt þekktasta verk hans er opn- unin á geysivinsælum, þýskum skemmtiþætti, Fantastico. Opnunaratriðið er í 90 mínútur og kostaöi 24 milljónir og það tók Donner og aöstoöarmenn hans 50<Xl vinnustundir að fullgera innganginn. Þessi inngangur verður sýndur í þættinum um Hans Donner og dregur þátturinn nafh sitt af skemmtiþættinum. -Hk Rás 1 kl. 16.20: Goð, garpar og valkyrjur I dag hefst flutningur á útvarpsgerð Vemharðs Lin- nets um garpa, goð og val- kyijur. Efnið er sótt í Völs- ungasögu og Snorra-Eddu og eru flytjendur fjölmargir. Fyrsti þátturinn segir frá sköpun heimsins og upphafi Völsungaættar, hvemig Sigmundur Völsungason fékk sverð Óöins og slapp úr vargaklóm. Þá er einnig sagt frá því er hann hefndi foöur síns ásamt Sinfjötla er hann átti með systur sinni. Með hlutverk í fyrsta þætti fara Þröstur Leó Gunnarsson, Þórdís Am- ljótsdóttir, Ath Rafn Sig- urðsson, Egill Ólafsson, Jón Júlíusson, Sigurður Skúla- son, Aðalsteinn Bergdal, Erla Rut Harðardóttir, Helga Þ. Stephensen, Hreinn Valdimarsson, Kristín Helgadóttir, Leifur Hauksson, Markús Þór Andrésson og Þórir Stein- grímsson. Sögumaöur er Vemharð- ur Linnet og stjómaði hann upptöku ásamt Vigfúsi Ingvasyni. Sjónvarp kl. 18.25: Ævintýraeyjan (BLi22ard Island) er nýr kanadískur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum sem hefur göngu sina í dag. í byrjun kynnumst við systkinunum Tracey og Wayne. Þau lenda í miklum ævintýrum þegar þau finna hálsfesti eina sem hefur ein- staka eiginleika. Eins og í ævintýri em þau allt i einu stödd á'éyju einni þar sem þau hefja ieit að eiganda hálsfestarinnar. Eýja þessi er sanrikölluð ævintýraeyja þar sem vætt- ir, galdrakerling og ófreskj- ur búa. Börain lenda í mikl- um ævintýTum um leið og sjálfstraust og trú á lífiö eöist hjá þeim. Þótt þau.haldi i fýrstu að hlutverk þeirra sé aö leita uppi eiganda hálsfestarinn- ar þá komast þau seinna meir aö því að tilgangurinn með vera þeirra á eyjunni er allt annar. -HK Rás 2 kl. 14.00: Spilakassinn 1 2 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nafn: Heimili: Svör sendist til: — Spilakassinn - RíkisútvarpiÖ Efstaleiti 1 108 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.