Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Qupperneq 42
54 LAUÓARDAGtTR 18.; NÓVEMBER 1989. Laugardagur 18. nóvember SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 15.00 enska knattspyrnan 18.00 Dvergaríkið (21) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur i 26 þáttum. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18 25 Bangsi bestaskinn. (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Órn Árnason. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadiskur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. framhald 20.35 '89 á Stöðinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Leikstjóri Karl Ágúst Ulfsson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 20.55 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskur gamanmynda- flokkur með góðkunningjum sjónvarpsáhorfenda. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir 21.25 Fólkið í landinu. Maðurinnsem fór sínar eigin leiðir. Ólina Þor- varðardóttir ræðir við Gunnar Bjarnason, fyrrum hrossaræktar- ráðunaut. 21.45 Jackie Gleason fer á kostum (Jackie Gleason Special). Bandarískur skemmtiþáttur með hinum góðkunna leikara og sam- starfsfólki hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.35 Uppreisnarseggurinn (The Re- volutionary). Bandarisk biómynd frá 1970. Leikstjórí Paul Will- iams. Leikendur: John Voight, Jennifer Salt og Robert Duvall. Ungur námsmaður gerist virkur jjátttakandi i uppreisnarstarf- semi. I fyrstu er starf hans harla lítilvægt en á þó eftir að reynast honum afdrifarikt. Þýðandi Reynir Harðarson. 0.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með afa. Nú ætlar afi að vera duglegur og taka svolitið til heima hjá sér. Hver veit nema hann finni eitthvað spennandi. Teiknimyndirnar i dag verða Amma, Litli froskurinn, Sigild ævintýri, BlöHamir, Snorkamir og Skollasögur. 10.30 Júlli og töfraljósið. Teiknimynd. 10.45 Denni dæmalausi. Teiknimynd um óþekka strákinn hann Denna dæmalausa. 11.05 Jól hermaður. Teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.30 Henderson-krakkamlr. Ástralsk- ur framhaldsflokkur um systkinin Tam og Steve. 12.00 Sokkabönd i stil. Endurtekinn frá því i gær. 12.25 Fréttaágrip vikunnar. Fréttir sið- astliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. 12.45 Vald hins llla. Dark Command. Vestri sem fjallar um misheppn- aðan glæpamann sem lendir í útistöðum við nýskipað yfirvald I smábæ nokkrum. Aðalhlutverk: John Wayne, Claire Trevor, Roy Rogers og Marjorie Main. 14.20 Harður heimur. Medium Cool. Myndin gerist á siðari hluta sjó- unda áratugarins og fjallar um tvo félaga sem starfa sem frétta- menn. Aðalhlutverk: Robert Forster, Verna Bloom, Peter Bonerz og Marianna Hill. Leik- stjóri: Haskell Wexler. 16.05 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 17.00ÍþrótBr á laugardegi. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.00 David Lander. This Is David Lander. Hver er David Lander? Hann er aðalpersónan í þiessum bráösnjöllu bresku gamanþátt- um, leikinn af Stephen Fry. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðal- hluverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.00 Kvikmynd vikunnar. Fótafimi. Footloose. Myndin fjallar um ungan pilt sem flyst ásamt móður sinni frá stórborginni Chicago til smábeejar nokkurs I miðvestur- ríkjum Bandaríkjanna. Þar þykir pilti líf þæjabúa heldur dauflegt og einsetur sér að bæta þar um. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, John Lithgow, Dianne Wiest og Christopher Penn. 22.45 Undirhelmar Mlami. Miami Vice. Vinsæll bandarískur spennu- myndaflokkur. 23.30 Sambúðaraunir. The Goodbye Girl. Myndin fjallar um Paulu sem kemur heim einn daginn og er þá sambýlismaður hennar á bak og burt. Maður nokkur ber að dyrum. Hann tjáir þeim að sambýlismaðurinn hennar fyrr- verandi hafi boðið honum að búa hjá þieim mæðgum tima- bundið. Áðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Marsha Mason og Ouinn Cummings. 1.15 Óblið örlög. From Hell to Vic- tory. Myndin fjallar um fjóra vini sem lentu eins og svo margir aðrir á vigvellinum. Þeir líta oft til baka til þess dags er þeir sátu saman einn bjartan ágústdag og fögnuðu vel heppnaðri róðrar- ferð þeirra á ánni Signu. Aðal- hlutverk: George Hamilton, Ge- orge Peppard, Jean Pierre Cassel og Horst Bucholz. 2.55 Stöllur á kvöldvakt. Night Partn- ers. í skjóli nætur fara tvær hús- mæður á stjá til að berjast gegn glæpum og hjálpa fórnarlömb- um árásarmanna. Aðalhlutverk: Yvette Mimieux, Diana Canova og Arlen Dean Snyder. 4.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan' dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - Naglasúpan, norskt ævintýri. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 9.20 Morguntónar. • Strengjakvart- ett i Es-dúr op. 6 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Nuovo kvartettinn leikur. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Tilkynningar kl. 11.00.) 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Utvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlifsins I umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 ísienskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9,30.) 16.15 yeðurfregnir. * 16.30 Úr sögu óperuflutnings á ís- landi. Annar þáttur. Jóhannes Jónasson ræðir við Þurlði Páls- dóttur. 18.10 Gagn og gaman. Þánur um börn og bækur. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. Modern Jazz kvartett- inn, Golden Gate kvartettinn og Tríó Bengts Hallberg leika og syngja lög eftir John Lewis. 20.00 Litli barnatíminn - Naglasúpan, norskt ævintýri. Umsjón: Kristin Helgadóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöð- - um. (Frá Egilstöðum) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurlregnir. 22:20 Dansað meö harmónikuunn- endum. Saumastofudansleikur I Utvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuö kynni við gesti á góðvinafundum i fyrravetur. Að jjessu sinni eru það strengjakvartettinn Skeletor blár sem nóttin, Maria Gunter söngkona og Tríó Egils B. Hreinssonar. (Endurtekinnþáttur frá 12. febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Oskar Páll Sveins- son kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arnljótsdóttir og Rósa Ingólfs- dóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Þorgeiri Ólafssyni, að þessu sinni Ásgeir Friðgeirsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiöjunni - Brasilisk tónlist. Annar þáttur. Ingvi Þór Kormáks- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Álram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum, 22.07 Bitið aftan hægra. Lisa Páls- dóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 istoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinnfrádeg- inum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) 8.00 Þorstelnn Ásgeirsson færir Bylgjuhlustendum kaffi í rúmið, spilar þægilega og góða morg- untónlist. Það er gott að vakna með Þorsteini. 13.00 Valtýr Bjöm Valtýsson með það helsta sem er að gerast I íþrótta- heiminum um helgina. 14.00 Bjarnl Ólafur Guðmundsson. Daddi athugar það helsta sem er að gerast um helgina i tónlist- inni og fleira skemmtilegt. 19.00 Ágúst Héölnsson hitar upp fyrir næturvaktina, opin lína 611111. 22.00 Hafþór Freyr Slgmundsson á næturvakt Hafþór spilar allt sem þú vilt heyra og meira til. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson leiöir Bylgjuhlustendur inn i nóttina með Ijúfum tónum. 9.00 Darri Ólafsson. Darri tekur dag- inn snemma. Tónlistin er Ijúf en ný og vönduð. 13.00 Ólöl Marin ÚHarsdóttir. Ungir listamenn lita í kaffi. Ólöf talar við þig í gegnum sima. Siminn er 622939. 17.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson kynnir stöðu þrjátiu vin- sælustu laganna á Islandi. Öll vinsælustu lögin leikin á tveimur klukkustundum og fróðleikur og sögur sagðar á milli laga. 19.00 Amar Kristlnsson. Laugardags- kvöld á Stjörnunni eru engu lík. 24.00 Beln útsendlng. Tónlist úr vin- sælasta diskóteki landsins. Viðtöl við gesti, topptónlist og stuðið ómælt. 3.00 Amar Albertsson Addi er einn af jteim fáu sem... FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 FG. 16.00 IR. 18.00 MH. 20.00 MS. 22.00 FB. 24.00 Næturvakt i umsjón IR. Óskalög & kveðjur, sími 680288. 4,00 Dagskrárlok. 8.00 Árni Vilhjálmur. Óskalög og eldra efni fram til klukkan eitt. 13.00 Halli. Ryksugu-rokk o.fl... 16.00 Nökkvi Svavarsson. Kemur ávallt á óvart. 19.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og still sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Amar Þór. „Margur er knár þótt hann sé smár." FmI909 AÐALSTÖOIN 10.00 Jón Axel Ólafsson. Helgartónlist með ýmsum uppákomum. 13.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fróð- leiksmolar og kímni ásamt tónlist. 16.00 Oddur Magnús. Rómantikin ræður ríkjum. 19.00 Darri Ólason. Gullaldartónlist I bland við þægilega helgartónlist. 22.00 Rauðvín og ostar. Margrét Hrafnsdóttir við hljóðnemann. 6.00 Poppþáttur. 7.00 Griniðjan. Barnaþættir. 11.00 Poppþáttur. 12.00 Veröld Frank Bough’s.Hei- mildamynd. 13.00 Jameson’s Week. Rabbþáttur. 14.00 Fjölbragöaglima (Wrestling). 15.00 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 16.00 50 vinsælustu lögin. 17.00 Dolly. Tónlístarþáttur. 18.00 Beyond Atlantis. Kvikmynd. 20.00 Catch Me a Spy. Kvikmynd. 22.00 Fjölbragðaglima. (Wrestling) 23.00 Fréttir. 23.30 Poppþáttur. 14.00 A Passage to India. 17.00 The Wilch’s Sister. 18.00 Labyrinth. 20.00 Three Men and A Baby. 22.00 Predator. 23.45 Avenging Angel. 01.30 The Honorary Consul. 04.00 The Amazing Howard Hughes, part 2. EUROSPORT ★, , ★ 9.30 Rall. Keppni á Bretlandi. 10.00 Fótboltl. Þjóðirnar senrf eru á leið til Itallu. 11.00 Rugby. Ferð Nýja-Sjálands um Bretlandseyjar. 12.00 Goll. World Cup Golf. Liða- keppni á Las Brisas, Spáni. 15.00 Borötennis. Landskeppni milli Stóra Bretlands og Sovétríkj- anna. 16.00 Fótbolti. Þjóðirnar sem eru á leið til Itallu. 17.00 íshokki. Evrópukeppni félags- liða i Júgóslaviu. 18.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 19.00 Rall. Heimsmeistarakeppnin I startholum, 20.00 Golf. World Cup Golf. Liða- keppni á Las Brisas. Spáni. 22.00 Fótbolti. Fylgst með deilda- keppni á meginlandi Evrópu. 23.00 Rugby. irland-Nýja-Sjáland. SCREíNSPORT 7.00 Golf. Isuzu International á Hawaii. 8.00 Ameriski fótboltinn. Leikur vik- unnar. 10.00 Kanadiski lótboltinn. 12.00 Fótboiti. Leikur i argentisku deildinni. 13.55 Rugby. Leikur i frönsku deild- inni. 16.00 Íshokkí. Sovétrlkin-Tékkósló- vakía. 18.00 Golf. Inside The PGA. 18.30 Powersport Internationai. "19.30 Ameriski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 21.30 Mótorhjóla- kappakstur. 22.00 Rall. 22.30 Rugby. Stóra Bretland-Nýja Sjáland. 24.00 Kanadiski fótboltinn. Rás 1 kl. 16.30: Úr sögu óperuílutnings Þátturinn flallar um sögu óperuílutnings á íslandi. Ára- tugurinn eftir sýningu Þjóðleikhússins á Rigoletto áriö 1951 var mikiö blómaskeiö óperuflutnings. Þjóöleikhúsiö sýndi þá hverja óperuna eftír aöra og þar komu fram söngvarar eins og Þuríöur Pálsdóttir, Guörún Á. Símonar, Guðmunda Eiíasdóttir, Sigurveig Hjaltested, Magnús Jónsson, Guð- mundur Guðjónsson, Guömundur Jónsson, Kristinn Halis- son og Jón Sigurbjörnsson. Sinfóníuhljómsveitin gekkst fyrir konsertflutningi á óper- um í Austurbæjarbíói og Leikfélag Reykjavíkur sýndi Miðil- inn eftir Menotti í raagnaðri uppfærslu. Flest af þessu er nú glataö og það sem varðveist hefur flest í einkaeign. í þættinum ræöir Jóhannes Jónasson viö Þuríði Páis- dóttui' um þetta timabil og leikin veröa brot úr óperuupptök- umfráþessumárum. -Pá Mæðgur sitja uppi með óþægilegan meðleigjanda. Stöð 2 kl. 23.30: Sambúðarraunir Paula er leikkona sem býr ásamt níu ára dóttur sinni og sambýlismanni sem óvænt stingur af til Ítalíu. Fljótlega birtist maöur sem segist hafa leigt hans hluta af íbúðinni. Paula á ekki annarra kosta völ en að sætta sig við þetta óvenjulega fyrirkomulag. Sambúðin við hinn ókunnuga, sem hefur fengið hlutverk á Broadway, reynist ekki auðveld. Hann rápar á Adams- klæöum um íbúðina, bryðjandi torkennilegt heilsufæði og íhugunarstundir hans með reykelsisilmi og söng reynast ekki síður erfiðar. En eins og vera ber fer allt vel að lokum og þessir tveir óhku einstaklingar finna að þeir hræra rómantískan streng í hjörtum hvor annars. Myndin var framleidd 1977 og þaö eru Richard Dreyfuss og Marsha Mason sem leika aðaihiutverkin. -Pá Stöð 2 kl. 20.45: Borgarpilturinn MacCormack flyst ásamt móður sinni írá Chicago tii smábæjar í Miðvesturríkjunum. Þar ríkja aðrir siðir og öðruvísi lifsvenjur en MacCormack hinn ungi á að venjast úr stórborginni. Þannig er flest það sem var MacCormack daglegt brauð staðarbúum alls ókunnugt. Eftir margvlslega árekstra við einstaka íbúa samfélagsins ákveður MacCormack að beita öllum ráðum til þess að snúa sveitamönnunum á sitt band og byrjar á konu klerksins og dóttur hans. Fræg dansatriði eru í myndinni og tónlistin úr henni fór um heimsbyggöina sem logi yfir akur árið sem hún kom út Þaö var árið 1984 og þaö var hinn fótafimi Kevin Baeon sem fór meö aðalhlutverkiö en leikstjóri var Herbert Ross. -Pá Sjónvarp kl. 21.25: Maöurinn sem fór sínar eigin leiðir Gunnar Bjarnason hrossaræktarráðunautur hefur verið þekktur aö flestu öðru en því að binda bagga sína sömu hnútum og samferðamenn. Hann hefur verið alls ófeiminn við að viðra skoðanir sínar á mönnum og málefnum gegnum tíðina og sjaldan hefur lognmolla og staöviðri ríkt þar sem Gunnar hefur farið um. Gunnar hóf feril sinn í bændaskólanum á Hvann- eyri en öllu meira fréttist af honum í starfi skólastjóra búnaðarskólans á Hólum þar sem mjög gustaði af embætt- isfærslum hans. Gunnar er þekktur fyrir áhuga sinn á hest- um og hestamennsku og hefur hann unnið ötullega að kynn- ingu íslenska hestsins á erlendri grund. Þá samdi hann og gaf út Ættbók og sögu íslenska hestsins auk þess að vera ráðunautur um hrossarækt í áraraðir. Það er Ólína Þorvarðardóttir sem spjallar við Gunnar í þættinum Fólkið í landinu og er ekki að efa að ekki verða allir sammála Gunnari fremur en endranær. -Pá Gunnar Bjarnason hesta- maður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.