Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Page 43
55
LAUGAKDAGUR 18. NÓVEMBER 1989.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
<&Á<&
FRUMSÝNINGAR
í BORGARLEIKHÚSI
á litla sviði: ^
Httnsi u;
í kvöld kl. 20.00.
Sunnud. 19. nóv. kl. 20.00, uppselt.
Fimmtud. 23. nóv. kl. 20.00, uppselt.
Föstud. 24. nóv, kl. 20.00.
Laugard. 25. nóv. kl. 20.00.
Sunnud. 26. nóv. kl. 20.00.
Fimmtud. 30. nóv. kl. 20.
Föstud. 1. des. kl. 20.00.
Laugard. 2. des. kl. 20.00.
Sunnud. 3. des. kl. 20.
t
Á stóra sviði:
i kvöld kl. 20.00.
örfá sæti laus.
Fimmtud. 23. nóv. kl. 20.00,
örfá sæti laus.
Föstud. 24. nóv. kl. 20.00,
örfá sæti laus.
Laugard. 25. nóv. kl. 20.00.
Fimmtud. 30. nóv. kl. 20.00.
Föstud. 1. des. kl. 20.00.
Laugard. 2. des. kl. 20.00.
í forsal Borgarleikhúss laugard. 18.
nóv. kl. 14, Ijóða- og tónlistardagskrá.
Þorsteinn frá Hamri og Orðmenn Is-
lands koma fram ásamt Laufeyju Sig-
urðardóttir fiðluleikara og Páli Eyjólfs-
syni gítarleikara. Kaffi og vöfflur.
Munið gjafakortin okkar.
Tilvalin jólagjöf.
Miðasala
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum i síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
“ÍS?" B?
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
Sýningar verða sem hér segir:
10. sýning sunnud. 19. nóv.
Siöasta sýning
Allar sýningar hefjast kl. 20.30.
Ath. Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðapantanir eru í síma 50184
og tekur símsvari við pöntunum
allan sólarhringinn.
Frú Emilía
leikhús, Skeifunni 3c
HAUST MEÐ
GORKI
Leiklestur á helstu verkum
Maxims Gorki.
SUMARGESTIR
Sýn. í dag kl. 15.
Sýn. sunnud. 19. nóv. kl. 15.
Leikstjóri: Guðjón Petersen
Leikarar:
Sigurður Karlsson, Ragnheiður
Arnardóttir, Helga Jónsdóttir,
Ellert Á. Ingimundarson, Sigurð-
ur Skúlason, Lilja Þórisdóttir,
Þröstur Guðbjartsson, Helga Þ.
Stephensen, Arnar Jónsson, Árni
PéturGuðjónsson, Edda Heiðrún
Backman, Karl Guðmundsson,
Steinn Magnússon, Kjartan
Bjargmundsson, Sigurþór Heim-
isson og Guðrún Ásmundsdóttir
eftir Nigel Williams
14. sýn. sunnud. 19. nóv.
kl. 20.30.
15. sýn. miðvikud. 22. nóv.
kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðapantanir og upplýsingar í
síma 678360 allan sólarhringinn.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýn-.
ingardaga til kl. 20.30.
ÍSLENSKA ÓPERAN
___lllll GAMLA Blú INGOLFSSTRÆTI
TOSCA
eftir
Puccini
Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton
Leikstjóri: Per E. Fosser
Leikmynd og búningar: Lubos Hruza
Lýsing: Per E. Fosser
Hlutverk:
Tosca: Margareta Haverinen
Cavaradossi: Garðar Cortes
Scarpia: Stein-Arild Thorsen
Angelotti: Viðar Gunnarsson
Sacristan: Guðjón Óskarsson
Spoletta: Siguðrur Björnsson
Sciarrone: Ragnar Daviðsson
Kór og hljómsveit islensku óperunnar.
Aðeins 6 sýningar:
2. sýning laug. 18. nóv. kl. 20.00.
3. sýning fö. 24. nóv. kl. 20.00.
4. sýning laug. 25. nóv. kl. 20.00.
5. sýn. fös. 1. desember kl. 20.00.
6. sýn. lau. 2. desember kl. 20.00.
Siðasta sýning.
Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt.
Miðasala opin alla dga fr’kl. 16.00-19.00.
Sími 11475.
VISA-EURO.
Jasmin við Barónsstíg
VERSLUNIN HÆTTIR
Allar vörur með 30% afslætti af gömlu, góðu verði.
Jasmin sími 11625
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
Fjögur dansverk
í Iðnó
8. sýn. sun. 19. nóv. kl. 17.00,
athugið breyttur sýningatími.
9. sýn. fim. 23Í nóv. kl. 20.30,
nœstsiðasta sýning.
10. sýn. iaug. 25. nóv. kl. 20.30,
síóasta sýning.
Mióasala opin fró kl. 17-19 nema
sýningardaga til kl. 20.30.
Mióapantanir allan sólarhringinn
í síma 13191.
Ath. Sýningum lýkur 25. nóv.
LiLiíIJ ímÍIjlI P3 iiiyil i JdllLIU
ÉnLnlid liiÉitl Ellútil
- jljTL™ f»L“ 5
Leikfélag Akureyrar
Hús Bernörðu
Alba
eftir Federico Garcia Lorca.
Aukasýning laugard. 18. nóv. kl. 20.30,
næstsíðasta sýningarhelgi.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU
FYRIRIÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
4. sýning í kvöld kl. 20.00, uppselt.
Aukasýning laugardag kl. 20.00.
5. sýning sunnudag kl. 20.00.
6. sýning fi. 23 nóv. kl. 20.00.
Aukasýning fö. 24. nóv. kl. 20.00.
7. sýning lau. 25. nóv. kl. 20.00.
Aukasýning su. 26. nóv. kl. 20.00.
8. sýning fö. 1. des. kl 20.00.
ÓVITAR
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Laugardag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00, 40. sýning.
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-20.
Simapantanir einnig virka daga
kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17
Simi: 11200
Leikhúsveislan
fyrir og efdr sýningu
Þrirétttrð mlltið i Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða
kostar samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir.
Greiðslukort.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir stórmyndina
HYLDÝPIÐ
Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth
Mastrantonio, Michael Biehn, Todd Graff.
Tónlist: Alan Silvestri. Framleiðandi: Gale
Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron.
Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
NÁIN KYNNI
Sýnd kl. 5 og 10.
A SÍÐASTA SNÚNINGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TVEIR Á TOPPNUM 2
Sýnd kl. 7.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BATMAN
Sýnd kl. 2.45.
HEIÐA
Sýnd kl. 2.50.
LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL
Sýnd kl. 3.
Bíóhöllin
frumsýnir grínmyndina
BLEIKA KADILLAKINN
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette
Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson.
Leikstjóri: Buddy Van Horn. Framleiðandi:
David Valdes.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
LÁTTU ÞAÐ FLAKKA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
ÞAÐ ÞARF TVO TIL
Sýnd kl. 9 og 11.10.
ÚTKASTARINN
Sýnd kl. 7.05, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BATMAN
Sýnd kl. 2.45 og 5.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
James Bond-myndin
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Á FLEYGIFERÐ
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI
Sýnd kl. 3.
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANiNU?
Sýnd kl. 3.
MOONWALKER
Sýnd kl. 3.
Háskólabíó
SAGA ROKKARANS
Hann setti allt á annan endann með tónlist
sinni og á sínum tíma gekk hann alveg tram
af heimsbyggðinni með lífsstil sínum. Denn-
is Quaid fer hamförum við píanóið og skilar
hlutverkinu sem Jerry Lee Levis á frábæran
hátt.
Leikstjóri: Jim McBride. Aðalhlutverk:
Dennis Quaid, Winona Ryder, Alec Bald-
win.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
liaugarásbíó
A-salur
Frumsýning
BARNABASL
Runa af leikurum og leikstjórinn er Ron
Howard sem gerði „Splash", „Willow" og
„Cocoon".
Aðalhl.: Steve Martin, Mary Steenburger,
Dianne West, Rick Moranis, Tom Hulce,
Jason Robards.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
B-salur
HNEYKSLI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
C-salur
REFSIRÉTTUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýningar sunnudag kl. 3:
A-SALUR: LITLI TÖFRAMAÐURINN
B-SALUR: VALHÖLL
C-SALUR: DRAUMALANDIÐ
Litil kók og popp, kr. 100 á 3 sýningu.
Regnboginn
SÍÐASTA KROSSFERÐIN
Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn-
ery.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
STÖÐ SEX 2
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
PELLE
Sýnd kl. 9.
HIN KONAN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Sovésk kvikmyndavika:
MAÐURINN FRÁ
CAPUCHINS BOULLEVARD
Leikstjóri: Alla Surikova
Sýnd laugard. kl. 3, 5, 7 og 11.15.
GLEYMT LAG FYRIR FLAUTU
Leikstjóri: Eldar Ryazanov.
Sýnd laugard. kl. 9.
Kvikmyndaklúbbur islands:
SNEMMA VORS
Leikstjóri: Yasujiro Ozu
Sýnd laugard. kl. 2.
Stjörnubíó
EIN GEGGJUÐ
Gamanmynd.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
KARATESTRÁKURINN III
Sýnd kl. 3.10 og 5.
MAGNÚS
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 3.10, 7.10 og 9.10.
ÁSTARPUNGUR
Sýndkl. 11.
Veður
Vestan og norðvestan strekkingur
og él við norðurströndina, einkum á
sunnudag, en annars hæg breytileg
átt og léttskýjað um allt land. Frost
0-10 stig, mest í innsveitum.
Akureyrí hálfskýjað 0
Egilsstaðir alskýjað 2
Hjáröames skýjað 3
Galtarviti skýiað 3
Keíla víkurflugvöllur úr koma 2
Kirkjubæjarklaustur skýjaö 1
Raufarhöfh skýjað -1
Reykjavík úrkoma 1
Sauðárkrókur léttskýjað 1
Vestmannaeyjar snjóél 3
Útlönd kl. 12 ó hádegi:
Bergen ■ léttskýjaö 8
Helsinki súld 2
Kaupmannahöfn léttskýjaö 7
Osló léttskýjað 2
Stokkhólmur léttskýjað 5
Þórshöfh skýjað 8
Algarve þrumuveð- 13
ur
Amsterdam léttskýjað 6
Bareelona skýjað 16
Berlín heiðskírt 5
Chicago skýjað -9
Feneyjar léttskýjað 9
Frankfurt heiðskírt 6
Glasgow skýjað 8
Hamborg heiðskírt 5
Gengið
Gengisskráning nr. 221 - 17. nóv. 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,750 62,910 62,110
Pund 99,067 98,319 97,898
Kan. dollar 53,685 53,822 52,866
Dinskkr. 8,7487 8,7710 8,7050
Norskkr. 9,0705 9,0937 9,0368
Sænsk kr. 9,7272 9,7520 9,7184
Fi. mark 14,7024 14,7399 14,6590
Fra.franki 10,0080 10,0335 9,9807
Belg.franki 1,6216 1,6257 1,6142
Sviss. franki 38,3968 38,4947 38,7461
Holl. gyllini 30,1755 30.2525 30,0259
Vþ. mark 34.0551 34,1429 33,8936
it. lira 0,04629 0,04641 0,04614
Aust. sch. 4,8353 4,8476 4.8149
Port. escudo 0,3958 0,3968 0,3951
Spá.peseti 0,5314 0,5328 0,5335
Jap.yen 0,43514 0,43825 0,43766
irsktpund 90,313 90,543 89,997
SDR 79,8989 80,1027 79,4760
ECU 69,7309 69,9087 69.3365
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
FiskmarkaðimLr
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
17. nóvembcr seldust alls 53.886 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur 12,727 73,99 66,00 80,00
Vsa.ósl. 17,791 79,78 50,00 97,00
Ýsa 6,925 89,33 78,00 94,00
Steinbítur 1,371 72,34 50,00 78,00
Keila 1,912 22,17 15,00 24,00
Karfi 0,153 50.00 50,00 50,00
Lúöa 0,575 257,06 220,00 315,00
Skata 0,015 110,00 110,00 110,00
Keila, ósl. 1,857 14,59 12,00 22,00
Langa, ósl. 0.648 40,00 40,00 40,00
Steinbitur 1,371 72,44 50,00 78,00
Ufsi 0,156 30,00 30.00 30,00
Keila 1,912 22,17 15,00 24,00
Koli 0,438 35,30 35,00 36,00
Smáþorskur 0,628 41,35 39,00 42,00
Lýsa 0.124 25,00 25,00 25,00
Smáþorskur 0,492 41,00 41,00 41,00
ósl.
Saltfiskur 0,250 130.00 130,00 130,00
Gellur 0,024 240,00 240,00 240,00
Kinnar 0,055 84,64 83,00 85,00
Langa 0.149 44,00 44,00 44,00
Hlýri 0.326 70,00 70.00 70,00
Á mánudag verða 115 tonn seld úr Hjalteyri EA, aðal-
lega karfi. úr Stakkavik ÁR um 20 tonn af þorski, ýsu,
löngu, keilu, steinbit og lúðu.
Fiskmarkaður Suðurnesja
17. nóvember seldust alls 39,447 tonn.
Blandað 0,070 15,00 15.00 15,00
Svartfugl 0,181 41,88 40,00 51,00
Undirmálsf isk- 0,136 27,12 25,00 33,00
ur Lax 0,053 170,00 170,00 170,00
Lýsa 0,045 15,00 15,00 15,00
Ufsi 0,280 28,39 15,00 31.00
Steinbitur 0,430 41,54 15,00 49.00
Skata 0,200 85,25 85,00 86,00
Lóða 0,147 132,59 85,00 295,00
Karfi 0,244 25,07 15,00 28,00
Ýsa 12,225 77,22 60,00 95,00
Þorskur 19,542 70,84 50.00 80,50
Langa 2,579 42,25 15,00 50.00
Keila 3,315 16,22 14,00 18,00
i dag verða seld úr linu- og netabátum 20 tonn af þorski
og 15 tonn af ýsu.
FACOFACO
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEQI