Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989. Viðskipti Erlendir markaðir: Kísiljárnið að ná botninum Veröhrun kísiljárns er engu lagi líkt. Veröið er nú 643 dollarar tonniö. Um áramótin síöustu reis þaö hæst og var þá í kringum 1.150 dollarar tonnið. Verðlína kísiljárnsins hefur aðeins legið í eina átt á þessu ári; beint niður. Undantekningalaust hefur það lækkað í hverjum mánuði á þessu ári. Þá fór dollarinn niður í 1,78 þýsk mörk í gær og hefur ekki verið lægri í 11 mánuði. Söguleg vika þetta. Fyrir rúmum tveimur árum, í júlí árið 1987, var verð kísiljáms um 630 dollarar. Menn á markaði kísiljáms- ins fundu þá fyrir sterkri undiröldu. Þeir höfðu rétt fyrir sér. Framundan var stöðug verðhækkun sem náði toppnum í lok ársins 1988. Beina hnan upp stóð því í um eitt og hálft ár. Gamanið er hins vegar búið. Um 643 dollarar fyrir tonnið af kísiljámi er nefnilega svipað verð og fékkst áður en það tók á rás upp í júh 1987. Sérfræðingar telja sig núna hins veg- ar eygja botninn, verðið geti vart haldið áfram að lækka mikið úr þessu. Á ohumörkuðunum er fremur ró- legt þriðju vikuna í röð og litlar verð- breytingar. Þar vekur enn og aftur athygh hið firnaháa verð á gasohu. Verð á gasolíu og súperbensíni er það sama og hefur veriö svo um tíma. Ótrúlegt. Álverð heldur sig við rúma 1.700 dollara tonnið þessa vikuna. í sumar gerðu menn ráð fyrir að álverð héldi JPe 1200 ‘ ] Kisiljárn * .. r-..,- $ltonn 1100 900 - v 700 . -=2 mjjAsonojfmamjjAso sig á milli 1.600 og 1.700 dollara tonn- ið á þessum ársfjórðungi. Sú spá virðist ætla að rætast. Ástæða lækkandi verðs á dollar og pundi á gjaldeyrismörkuðum er sú að Evrópumyntir hafa veriö að sækja í sig veðrið að undanfömu, sérstak- lega þýska markið, vegna vaxta- hækkana og ástandsins í Austur- Evrópu. Menn kaupa frekar þýskt mark en dollar og pund. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö innstæður sínar meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggöir og meö 6,0% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundiö (tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggðar. Nafnvextir eru 12% og ársávöxtun 12%. Sérbók. Nafnvextir 20% og vísitölusaman- burður tvisvar á ári. 20,8% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 21% nafnvöxtum og 22,1% ársávöxtun á óhreyföri innstæðu, eða ávöxtun verðtryggös reikriings meö 2.75% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mánuöi á 23% nafnvöxtum og 24,3% ársávöxt- un, eöa ávöxtun verötryggðs reiknings með 5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liönum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggöur reikningur með 18,5-20% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 19,2-21% ársávöxtun. Verðtryggð bónus- kjör eru 2,75--4,25% eftir þrepum. Borin eru saman verðtryggð og óverðtryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 25% nafnvöxtum og 25% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 21% nafnvöxtum og 22,1% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 22,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 23,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiöast 23% nafnvextir sem gefa 24,3% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður viö verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt- unin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 11%, næstu 3 mánuði 20%, eftir 6 mánuði 21% og eftir 24 mánuði 22% og gerir það 23,21% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán- aða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 21% nafnvexti og 22,1% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggós reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aöa. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- buröur. Ábótarreikningur ber 18-19,5 nafnvexti eftir þrepum sem gefa allt að 20,45% ársávöxt- un. Samanburður er gerður við verðtryggða reikninga. Raunvextir eftir þrepum eru frá 2,5-3,25%. Sérstök Spariábót ber 2,5% prósent raun- vexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæöa sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 20% nafnvexti sem gefa 21,55% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verðtryggös reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 22% nafnvexti. Ávöxtunin er bor- in reglulega saman viö verðtryggða reikninga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 19% sem gefa 19,9 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerð- ur við verðtryggöan reikning. Óhreyfð innstæða fær 2,25% vaxtaauka eftir 12 mánuði. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 20,75% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 21%, eða 3,75% raun- vextir. Yfir einni milljón króna eru 21,75% vext- ir, eða 4,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 9-12 Bb 3ja mán. uppsögn 11,5-13 Úb,Vb 6 mán. uppsögn 12,5-15 Vb 12mán.uppsögn 12-13 Lb 18mán.uppsögn 25 Ib Tékkareikningar.alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán.uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-3,5 21 Ib Lb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb,lb,- m Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib Danskarkrónur 9-10,5 Bb,lb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvíxlar(forv-) 27,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viðskiptaskuildabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr-) Útlán verðtryggð 32,5-35 Lb.lb . Skuldabréf Útlántilframleiðslu 7,25-8,25 Úb Isl. krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb,Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. nóv. 89 29,3 Verðtr. nóv. 89 7,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig Byggingavísitala nóv. 497 stig Byggingavisitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvísitala 3,5% hækkaöi 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,441 Einingabréf 2 2,448 Einingabréf 3 2,926 Skammtímabréf 1,520 Lífeyrisbréf 2,232 Gengisbréf 1,970 Kjarabréf 4,411 Markbréf 2,336 Tekjubréf 1,874 Skyndibréf 1,328 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,138 Sjóðsbréf 2 1,675 Sjóðsbréf 3 1,501 Sjóðsbréf 4 1,262 Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,5090 Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 371 kr. Eimskip 393 kr. Flugleiðir 159 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 162 kr. Iðnaðarbankinn 175 kr. Skagstrendingur hf. 280 kr. . Útvegsbankinn hf. 150 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. égúst sapt. okt. nóv. Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensin, blýlaust,..173$ tonnið, eða um........8,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um 174$ tonniö Bensín, súper,.......189$ tonnið, eða um.........8,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um...................190$ tonmð Gasolía.............189$ tonnið, eða um.......10,0 ísl kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um 192$ tonnið Svartolía...........112$ tonnið, eða um........6,5 ísl. kr. htrinn Verð í síðustu viku Um ...115$ tonnið Hráolía Um «♦» «♦»<♦»<♦»«♦»»♦».♦».«»,« .18,3$ tunnan, eöa um........1.147 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um......................18,9$ tunnan Gull London Um...................411$ únsan, eða ura........25.753 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku ■ Um..................408$ únsan Ai London Um.........1.723 dollar tonnið, eða um..107.963 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...........1.710 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um...........9,8 dollarar kílóið, eða um.........614 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........9,8 dollarar kílóið Bómull London Um..............82 cent pundið, eða um.........113 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............84 cent pundið Hrásykur London Um.........369 doharar tonnið, eða um..23.122 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um................372 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........187 dollarar tonnið, eða um.11.717 ísl. kr. torrnið Verð í síðustu viku Um................184 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um..............62 cent pundið, eða um.........86 ísl. kr. kílóiö Verð í síðustu viku Um..............63 cent ptmdið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., sept. Blárefur............165 d. kr. Skuggarefur.........150 d. kr. Silfurrefur.........377 d. kr. BlueFrost...........208 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur.........133 d. kr. Brúnminkur..........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........643 dollarar tonnið Loðnumjöl Um........500 dollarar tonnið Loðnulýsi Um........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.