Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 26
34 FIMfvfTUDAGUR 30. NÓVEMBER W89. Tippaðátólf Þrefalt enn á ný Þrátt fyrir góðan vilja og töluverða fyrirhöfn tókst engum tippara að ná tólf leikjum réttum um síðustu helgi. Því olh meöal annars tap Bayern Míinchen í Niirnberg, sigur Derby á Tottenham í London og svo nokkur óþægileg jafntefh. Potturinn verður þrefaldur enn einu sinni og bíða 1.577.094 feitar krónur í pottinum. Búast má við því að fyrsti vinningur verði ekki undir þremur mihjónum. í síðustu viku seldust 346.733 raðir og var potturinn 1.972.370 krónur. Fyrsti vinningur hefur þegar verið nefndur. Annar vinningur, 395.276 krónur, skiptist mihi ehefu raða með ehefu rétta. Fyrir hverja röð eru greiddar út 35.934 krónur. íslandsmeistaratitillinn freistar margra Hóparnir SOS og TVB16 leiða hóp- keppnina eftir 12 umferðir og eru með 102 stig. HULDA er með 101 stig, SÍLENOS og FÁLKAR eru með 100 stig, FYLKISVEN 99 stig, SÓJ og MAGIC-TIPP eru með 98 stig en aðr- ir minna. Hópkeppnin er geysilega spennandi. Ekki einungis eru efstu hóparnir að keppa um sigur í haust- leik Getrauna, heldur blandast inn í keppnina íslandsmeistaratitih í Get- raunum, sem veitist fyrir besta ár- angur í öllum þremur leikjunum: vorleik, sumarleik og haustleik. Þeg- ar þijár umferðir eru til leiksloka er TVB16 hópurinn í fyrsta sæti með 310 stig, SOS hópurinn er með 208 Getraunaspá fjölmiðlanna c — -H c > i; .2, ■= — •= <3 E C! .2 > -Q E 'O ro >. í Q í> P !ö? Q co ir _ro ? oj = c _ «o <o ■> :0 ro ■O •O W W < I LEIKVIKA NR.: 48 Stuttgart Köln 1 1 1 1 1 1 1 X X 1 1 Aston Villa Nott.Forest 1 1 1. 2 X 1 X 1 1 1 2 Chelsea Wimbledon 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 C.Palace Q.P.R 1 X X 1 2 X 1 X X X 1 Derby Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 Everton Coventry 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X Luton Tottenham 2 2 1 2 X 1 2 2 1 X 2 Manch.City Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 2 Millwall Southampton X 1 2 X 1 2 1 X 1 X X Norwich Sheff.Wed 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Leeds Newcastle 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 Sunderland Swindon 1 1 1 X X X 1 1 1 1 1 Hve margir réttir eftir 12 haustvikur: 67 61 54 60 65 68 64 59 59 68 63 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 15 4 1 1 15 -3 4 2 3 14-13 27 15 6 2 0 20 -4 2 1 4 7-13 27 15 5 2 1 18 -9 Aston Villa 3 1 3 7-6 27 15 3 5 0 15 -6 Chelsea 4 1 2 7-6 27 15 3 3 1 17-11 Southampton 3 2 3 14-14 23 15 5 0 2 8-7 2 2 4 5-12 23 15 3 2 2 9-7 Nott.Forest 3 2 3 11 -7 22 15 2 6 0 12 -8 3 1 3 9-9 22 15 4 1 3 14 -7 Derby 2 2 3 5-6 21 14 4 2 1 12-5 Manch.Utd 2 1 4 11 -15 21 15 4 0 3 12-11 Tottenham 2 3 3 11 -12 21 15 5 1 2 15 -9 1 2 4 6-13 21 15 4 2 2 10 -6 Luton 0 3 4 7-14 17 15 1 2 4 5 -10 Wimbledon 2 5 1 7 -7 16 15 3 2 3 12 -9 Millwall 1 2 4 9-18 16 15 4 2 2 13-10 0 • 2 5 5-22 16 15 2 3 2 8-6 Charlton 1 3 4 4-10 15 15 2 2 3 6-8 Q.P.R 1 4 3 8-11 15 15 4 1 3 14-10 Manch.City 0 2 5 4-18 15 16 3 3 2 9-6 Sheff.Wed 1 1 6 1 -18 15 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 19 6 3 1 17-11 Sheff.Utd 5 3 1 15 -9 39 19 8 2 0 20 -6 Leeds 3 3 3 13-15 38 19 7 2 0 19 -9 Newcastle 3 4 3 17-11 36 19 6 3 1 21 -12 Sunderland 4 2 3 12-14 35 19 3 5 1 20-15 Blackburn 4 5 1 16-12 31 19 6 4 0 18-10 Oldham 2 3 4 7-10 31 19 6 2 2 19 -9 West Ham 2 4 3 12-14 30 19 5 3 1 17-10 Ipswich 3 3 4 13-16 30 18 5 2 1 20-5 Swindon 3 3 4 12-17 29 19 5 3 1 16 -8 Plymouth 3 0 7 13-19 27 19 3 3 3 18-17 W.B.A 3 3 4 14-14 24 19 4 3 3 15-10 Wolves 2 3 4 12-16 24 19 5 0 4 12-10 Brighton 2 2 6 16-19 23 19 3 5 1 11 -8 Port Vale 2 3 5 10-14 23 18 5 2 3 16-14 Bournemouth 1 2 5 9-15 22 19 4 3 2 13-12 Middlesbro 1 3 6 11 -18 21 19 4 3 2 12 -8 Bradford 0 5 5 7-14 20 19 4 3 3 15-12 Oxford 1 2 6 9-17 20 19 5 1 3 13-11 Watford 0 4 6 6 -15 20 19 3 4 3 13-14 Barnsley 2 1 6 9 -26 20 19 2 5 3 14-15 Portsmouth 2 2 5 7-14 19 19 3 3 4 12-14 Leicester 1 3 5 8-15 18 19 0 4 5 6-13 Hull 1 7 2 12-13 14 19 2 5 3 11 -13 Stoke 0 3 6 6 -21 14 stig, BIS hópurinn með 307 stig, FYLKISVEN er með 303 stig. og FÁLKAR eru með 302 stig. Miklar sviptingar geta orðið í lokaumferð- unum, því margir hópanna eru með áttur og.níur th að henda út fyrir betri árangur. Verðlaun fyrir haustleik Getrauna eru vegleg. Sá hópur sem sigrar fær fjóra farmiða til London eða Frank- furt og miða á knattspyrnuleik. Ann- ar vinningur er matur fyrir sex manns á Pottinum og pönnunni og þriðji vinningur matur fyrir íjóra á Pottinum og pönnunni. Þar er annar eigandi og kokkur Stefán Stefánsson hinn þekkti tippari sem var í BIS hóppnum, sem vann hópleik Get- rauna í fyrra. Veittir verða verð- launaskildir fyrir 24 fyrstu sætin. Fyrir sigur í íslandsmeistarkeppn- inni í Getraunum verða veittir bikar- ar. Fjölmiðlakeppnin jöfn og spennandi Keppni fjölmiðlanna hefur aldrei verið eins jöfn og spennandi. Þrjár umferðir eru th leiksloka og eru Al- þýðublaðið og Bylgjan efst með 68 stig. DV er með 67 stig, Dagur er með Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans í Stuttgart spila á heimavelli gegn Köln á laugardaginn. Leikurinn verður sýndur beint í íslenska sjón- varpinu og hefst útsending klukkan 14.30. Lokun sölukassa er klukkan 14.25. 65 stig, RÚV 64 stig, Hljóðbylgjan og STÖÐ 2 eru með 63 stig, Morgun- blaðið er með 61 stig, Þjóðviljinn 60 stig, Stjarnan 59 stig og Tíminn er með 54 stig. Þrjú hundruð þúsund króna vinningur leitar húsbónda Rúmt ár er liðið frá því að beinlínu- tenging var tekin í notkun hjá Get- raunum. Samkvæmt lögum um Get- raunir eru vinningar geymdir í eitt ár, en eru settir í varasjóð eftir það. Það þýðir því ekki fyrir tippara að koma með vinningsmiða ári eftir að leikirnir voru leiknir. Ekki hefur mikið fahið út af vinningum hjá Get- raunum. Flestir tipparar passa mið- ana sína og sækja vinningana. Þó bíða nokkrir stórir vinningar eftir eiganda. 101.202 króna vinningur fyrir ellefu rétta, frá því 3. desember 1988, hefur ekki gengið út enn. Eigendur tveggja 80.435 króna vinninga frá 18. febrúar 1989 hafa ekki gefið sig fram. 68.560 króna vinningur frá 8. aprU 1989 bíð- ur eiganda. Stærsti ósótti vinningur- inn er 371.283 krónur og er frá 15. aprU 1989. Þá helgi voru úrslit óvænt og einungis tvær raðir komu fram með ellefu rétta. Annar vinnings- hafinn hefur ekki náð í vinninginn. Það munar um minna en 371.283 krónur. Auk þessara stóru vinninga eru nokkrir vinningar upp á tugi þús- unda króna. Tipparar ættu að passa kvittanir sínar vel og fara vandlega yfir úrsUtin. Ef einhver vafi er á því hvort um vinning sé að ræða má allt- af stinga kvittuninni í sölukassa og sjá hvort um vinning er að ræða. reknir í vikunni 1 Sfruttgart - Köln 1 Staðan á toppnum í Bundesligunni er óljós. Ekkert Uð skar- ar fram úr enn sem komið er og sáu íslenskir sjónvarpsá- horfendur Nurnberg taka Bayem Munchen í kennsiustund á laugardaginn var og vinna 4-0. Næsta beina útsendingin er viðureign Stuttgart og Köln. KöUi er efst í BundesUgunni með 25 stig en Stuttgart er í fimmta sæti með 21 stig. Stutt- gart tápar ekki oft á heimavelU sínum, Neckarstadion, og veitir gestum sínum varmar viðtökur. 2 JLston Villa - Nott. Forest 1 Aston Villa hefúr gengið ótrúlega vel undanfama tvo mán- uði og unnið sjö leiki af átta í deildarkeppninni. Það er því ástæða til að gefa Uðínu möguleika á sigri gegn Nottingham Forest. Foresfiiðið hefur unnið tvo síðustu leiki sína og fékk ekki á sig mark í þessum tveimur leikjum. 3 Chelsea - Wimbledon 1 Chelsea er enn í toppbaráttunni. Liðið er ósigrað í fimm síðustu leikjum sínum og hefur einungis einu sinni verið borið ofurUði í eUefu síðustu deildarleikjum. Wimbledon á í erfíðleikum. Á heimaveUi gengur ekkert og hefur liðið einungis unnið þar einn leik. Á útiveUi gengur liðinu betur, hefur unrnð tvo leiki. 4 C. Palace - OPR 1 QPR-Uðið er eitt hið lúmskasta í Englandi. Núorðið halda allir aö Uðið tapi öUum leikjum en þá vinnur liðið óvænt, eins og á heimaveUi gegn Liverpool og á útiveUi gegn Derby. Sigramir em að vísu ekki nema þrír enn sem kom- ið er. Leikmenn Crystal Palace hafa verið frekar daprir í fimm síðustu leikjum sínum og án sigurs. En Uðið hefur unnið fjóra af sex síðustu heimaleikjum sínum og leikmenn Uðsins Ukiegir til afreka i þessum leik, enda er QPR-Uðíð 5 Derby - Charlton 1 Derby hefur unnið þrjá síðustu leiki sína og skorað tíu mörk í þessum þremur leikjum. Vömin hefur einnig verið traust því andstæðingunum hefur einungis einu sinni tekist að skora mark í þessum þremur leikjum. Charlton hefur einn- ig verið á veiðum því liðið hefur níu stig úr tíu síðustu leikj- um sinum. 6 Everton - Coventry 1 Ef eingöngu væri farið eftir árangri í undanfömum leikjum yrði að spá Coventry sigri, því liðið hefur unniö þrjá af fjór- um síðustu leikjum sínum á meðan Everton hefur ekki unn- ið neinn fimm síðustu leikja sinna. Mikil meiðsli hafa hrjáð lykilmenn Evertonliðsins og því ekki við góðu að búast. En það liggur ljóst fyrir að Everton er með betri mannskap 7 Luton - Tottenham 2 íslenskir úpparar em orðnir langþreyttir á Tottenham. AUt- af er búist við sigri en þá tapar Mðið. Þetta gerist sérlega oft á heimaveUi. Mér hefur orðið það á, enn einn veturinn, að spá Tottenham velgengni en það virðist ætla að bregðast. Þó spái ég Tottenham sigri gegn Luton. Luton er erfitt heim að sækja á gervigrasvöllinn sinn en leikmenn Tottenham em heldur engir aúkvisar. 8 Manch. City - Liverpool 2 Hinir ungu leikmenn Manchester City hafa fengið til tevatns- ins undanfamar vikur. Leikmenn hafa gengið af velli von- sviknir enda uppskeran rýr, einn sigur úr sjö síðustu leikjun- um. Sá sigur var á heimavelh, sá fjórði í vetur. Liverpoolvél- in hikstaði örlítið í byrjun nóvember en nú er búið að hreinsa karboratorinn og hðið farið að vinna leiki á ný. Mel Machin, frarhkvæmdastjóri Manchester City, var rekinn í vikunni. Ekki bætir það ástandið hjá liðinu. 9 Millwall - Southampton X Millwall er án sigurs í átta síðustu deildarleikjunum. Einung- is tvö stig hafa fengist úr þessum átta leikjum þannig að staðan er mjög slæm. Á meðan leikmenn Millwall hafa másað og blásið brunuðu leikmerui Southampton í fjórða gír yfir Liverpool, Q.P.R og nú síðast Luton. Jafnteflin urðu þrjú þannig að töpin vom einungis þrjú. Vegna staðsetning- ar Millwall í London er hðinu spáð einu stigi, annaö er ekki 10 Norwich - Sheff. Wed. 1 Sex af átta heimaleikjum Norwich hefur lokið með jafntefh en Norwich hirh öll stigin í hinum tveimur. Það er því hægt að útiloka jafntefh. Staða Shefiield Wednesday er ákaflega slöpp, hðið hefur unnið einn útileik af átta og gert eitt jafn- tefli en tapað afgangnum. Ekki er það sannfærandi og lýkur hér umræðu um þerrnan leik. 11 Leeds - Newcastle 1 Þar mætast stálin stinn í 2. deildinni. Liðin em að beijast um að komast upp í 1. deUd og er Leeds rétt ofar. Leeds hefur unnið sjö síðustu heimaleiki sína en hefur sýnt veik- leikamerkí undanfarið og tapað tveimur leikjum af þremur þeim síðustu. Newcastle er án taps í níu síðustu leikjum sín- um og hefur einungis tapað einum leik af fjórtán síðustu. En einhver verða úrshtin að vera. Leeds tapaðí fyrri leik hðanna 5-2 í Newcastle en hefnir þess nú. 12 Sunderland - Swindon 1 Á meðan athyglin beinist að hðunum: Shefiield United, Le- eds, Newcastle og West Ham hefur Sunderland haldið sínu og læddist upp í eitt af toppsætunum með sigri í Brighton um síðustu helgi. Sunderland tapaöi fyrsta heimaleik sínum en hefur unrúð sex síðan þá og gert þijú jafntefh. Swindon er meó viðunandi árangur. Ossie Ardiles er framkvæmda- stjóri hðsins sem hefur unrúð þrjá af fimm síðustu útileikjum sínum en tapað tveimur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.