Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Page 22
30 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11______________________________________________dv Sigurvegari á vetrarbrautinni. Subaru Hatchback 1800, árg. ’82, fæst á góðum kjörum fyrir ábyggilegan mann, ný- skoðaður, góður bíll, verð aðeins 200 þús. Uppl. í síma 44107. Tveir til sölu. Scout, ’74, upphækkaður á 38,5". Læst drif og jeppaskoðaður. Einnig mjög góð Toyota Corolla, ’81, nýsprautaður og skoðaður. Einnig hluti úr búslóð. S. 77341 e.kl. 17. Chevrolet Malibu árg. 73 til sölu. 2ja dyra, 350 cub., sjálfsk., eina eintakið, góður bíll, skoðaður ’90. Verð tilboð. (Ýmis skipti). S. 98-33860 e.kl. 19. Daihatsu Charade '80 til sölu, þarfnast lítils háttar viðgerðar fyrir endur- skoðun. Verðtilboð. Uppl. í síma 91- 16639.____________________________ Einn með öllu. Cadillac Cimarron ’86, skipti á ódýrari, einnig Buick Century ’84. Uppl. í síma 92-15488 á daginn og 92- 14147 á kvöldin. Fiat Regata 70S ’84 til sölu, skoðaður, vetrardekk, bíll í góðu ástandi, farið að sjá á lakki. Selst því aðeins á 120 þús. staðgr. S. 91-22626 e.kl. 18. GMC Van 78 til sölu, innréttaður, skoðaður ’90, góður bíll, verð 250 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92-16942. Honda CRX ’89 til sölu, sumar- og vetr- ardekk, útvarp, kassetta, skipti á ódýrari - skuldabréf. Uppl. í síma 52974. Mazda 626 Sedan '80 til sölu, vel með farinn og traustur bíll, verðhugmynd 9 90 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91- 689169 eftir kl. 17. MMC Colt ’82, í topplagi, til sölu, Einn- ig Oldsmobile Ciera GL ’83, 6 cyl., sjálfsk. Báðir skoðaðir. Uppl. í síma 91-72033. Saab 900 turbo '82, sjálfsk., rafm. í rúðum og sóllúgu, stereogræjur. Hörkuskemmtil. bíll. 25 þús. út, 15 þús. á mán. á 525 þús. S. 675588 e.kl. 20. Skoda Rapid '85 með topplúgu og ál- felgum, skoðaður ’89, ný vél, 5 gíra, verð kr. 150 þús. Uppl. gefur Linda í síma 91-651359. Tll sölu eða skipti: Fiesta '87, vel með farinn og fallegur bíll. Skipti á amer- ískum bíl koma til greina, frá ’78-8í. Uppl. í síma 52648. VW-Polo! 79 (á götuna ’8P). Nýl. innfl., nýyfirf. og skoðaður. Vínrauður, ek- inn 45-50 þús. á vél. Sparn., 3ja dyra, negld vetrard. Símar 626203 og 16484. Willys ’65 til sölu, 6 cyl. vél, vökva- stýri, ný blæja, góð dekk, skoðaður, verð 200 þús. 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 98-33622 eða 985-27019. Daihatsu Charade '83 til sölu, ekinn 68 þús. km, nýskoðaður. Uppl. í síma 91-622391 eftir kl. 19. Daihatsu Charade óskast, 4 dyra, bein- skiptur. Staðgreiðsla fyrir rétta hílinn. Uppl. í síma 91-12387 eftir kl. 19. .. Ford Escort ’84 til sölu, ekinn aðeins ^ 40.000 km, toppeintak. Uppl. í síma 652706 eftir kl. 18. Halló, halló! VW Golf, árg. ’81, til sölu, nýupptekin vél og kassi. Bíll í góðu standi. Uppl. í síma 92-14260 e.kl. 20. Honda Accord, árg. ’83 til sölu. Uppl. í símum 96-24170 á daginn og 96-22055 á kvöldin. Lada Safír 1300 '88. Mjög vel með farin Lada 1300 til sölu, ekin 28 þús. km. Uppl. í síma 91-656761. Lada Sport ’86 til sölu, einstaklega fallegur og vel með farinn jeppi. Uppl. í síma 52931 e.kl. 18. Mazda 323 1500, árg. '85, til sölu. Ný- skoðuð, gæti tekið tjónabíl upp í hluta kaupverðs. Uppl. í síma 77619 e.kl. 17. - Mercedes Benz 280 S 76 til sölu, skoð- aður ’89, verð 260 þús., 170 þús. stað- greitt. Bílakjör, sími 686611. MMC Colt 1500 GLX, árg. ’89 til sölu. Ekinn 18 þús. km, verð 790 þúsund. Uppl. í síma 656166. Peugeot 205 XR til sölu, árg. ’88, ekinn 30 þús. km, rauður, 5 gíra. Uppl. í síma 76776 e.kl, 16.______________________ Subaru 1800 station, árg. ’86 og ’88, til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 93-71298 á kvöldin. Til sölu og/eóa leigu Dodge Van B-200, árg. ’82, verðhugmynd 600 þús., staðgr. 400 þús. Uppl. í síma 26547. Til sölu á hálfvirði Honda Civic ’81, 75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-77287 eftir kl. 17. Toyota Corolla, árg. 1987, til sölu, ek- inn 53.000 km. Uppl. í síma 20173 eftir kl. 19. Ódýr Daihatsu Charade, árg. '80, til sölu, góður bíll. Verð 65 þúsund. Uppl. í síma 642151. M. Benz 240 D 74 til sölu. Uppl. í síma 91-78455 eftir kl. 18. Skodi '84 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 678595 eftir kl. 17. Volvo 240 GL '86 til sölu, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 93-12594. Lada Sport '88 til sölu, 5 gíra, léttstýri. Uppl. í sima 91-43433. ■ Húsnæði í boði 40 fm íbúð í miðbænum til leigu. Leiga 28 þús. á mán., rafmagn og hiti innifalið, 3 mán. fyrirfram. Laus strax. Uppl. í síma 17175. Góð 3ja herb. íbúð í Bústaðahverfi til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. um fjölskylduhagi og greiðslugetu sendist til DV, merkt „ABC 8327“. Herbergi til leigu. Gott herbergi til leigu nálægt Borgarspítalanum. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 689161 e.kl. 18. Skólafólk. Herbergi til leigu frá 1. jan- úar til 1. júní í Laugameshverfinu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Möguleiki á fæði. Sími 33207. Til leigu 2ja herb. nýstandsett íbúð í Kópavogi með sér inngangi. Leiga 28 þús. með hita/rafinagni. Tilb. með uppl. um íjölskst., send. DV, m. „8341“. Til leigu sólrík 5 herb. íbúð I Breiðholti. Mikið útsýni, lyfta, gervihnattarsjón- varp. Uppl. í síma 91-31988 eða 985-25933.___________________________ Á besta stað I vesturbæ, nýleg falleg 3 herb. íbúð til leigu, laus strax. Reglu- semi og góð umgengni áskilin. Tilboð með uppl. sendist DV, merkt „8316“. 3 herbergja íbúð til leigu í grennd við Skólavörðuholt. Tilboð sendist DV, merkt „Skólavörðuholt 8332“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stórt herbergi til leigu, laust 1. des., einhver húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 623275 e.kl. 18. Til leigu 2 herb. íbúð I Vogum, laus 10. jan. ’90. Tilboð sendist DV, merkt „Vogar 8295“, fyrir 10. des. ’89. Herbergi við Frakkastíg til leigu með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 13647. Til leigu lítiö herb. nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 12271 milli kl. 18 og 20. Herbergi til leigu með sérinngangi, möguleiki á eldunaraðstöðu, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-14615 eftir kl. 16. Herbergi nálægt Hlemmi með aðgangi að snyrtingu (ekki baði) til leigu fyrir reglusaman karlmann. Nánari uppl. í síma 91-15757 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast Óska eftir herb. með eldunaraðstöðu eða einstaklingsíbúð á leigu sem fyrst. Öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8331. H-8331 Par með 2 ára dreng vantar 3 herb. íbúð í austurbænum frá og með 1. jan. Greiðsla fyrir leigu 30-35 þús. á mán. Reglusemi og skilvísi lofað. Meðmæli ef óskað er. Embla í síma 681545. Tvær útivinnandi, reglusamar stúlkur óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-681829 eða 91-39171. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka herbergi til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8317. Kona óskar eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu, helst í Breiðholti, sem fyrst. Uppl. í síma 91-51333 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 71310. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu. Góð umgengni og reglu- semi. Uppl. í síma 91-82348. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð í kjallara sem fyrst. Uppl. í síma 37542. ■ Atvinnuhúsnæöi Iðnaðar- og verslunarhúsnæði til leigu. 140 m2 verslunarhúsnæði á besta stað við Smiðjuveg, 280 m2 verslunar- og iðnaðarpláss við Smiðjuveg og 160 m2 iðnaðarpláss við Súðarvog. Uppl. í símum 689699 og 45617 e.kl. 18. Á besta stað í miðbænum er til leigu atvinnuhúsnæði, stærð 46 og 35 ferm. Sanngjörn leiga. Uppl. í sima 91-22769 fyrir hádegi. Óskum eftir að taka á leigu stæði eða bílskúr undir einn til tvo einkabíla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8303. Bilskúr. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu í vetur. Uppl. í síma 22435 á daginn og 73947 á kvöldin. í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn- að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin. ■ Atvinna í boði Tölvuinnsláttur - vaktavinna. Óskum eftir að ráða áreiðanlegan og líflegan starfskraft á aldrinum 20-30 ára. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta al- gjört skilyrði. Unnið er aðra vikuna frá kl. 12-16 og hina frá kl. 16-22, einn laugard. í mánuði og annað hvert sunnudagskvöld. Meðmæli óskast. Þarf að geta hafið störf strax. Um- sóknir sendist DV, merkt „Stundvísi 8326“ fyrir 6. des. Dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38, óskar eftir starfsmanni í hlufastarf frá kl. 16-18.30 nú þegar, ennfremur starfsmanni í fullt starf frá 15. des. Æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja uppeldismenntun. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-39070. Aukavinna. Óskum eftir fólki á nætur- vaktir um helgar. Vinnutími frá kl. 12-4. Unnið aðra hverja helgi. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8339. Bóksölufóik, athugið! Getum bætt við okkur vönu sölufólki við kynningu og sölu á íslensku upprunaorðabók- inni frá Orðabók Háskólans. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8309. Sölufólk. Vantar duglega og áhuga- sama sölumenn strax. Góð sölulaun. Um er að ræða bæði dag-, kvöld- og helgarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8322. Óska eftir vanri manneskju í smur- brauði, vinnutími frá kl. 9-17, 5 daga vikunnar. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-8320._________ Au pair - New Jersey. Au pair vantar sem fyrst til New Jersey. Maria í New Jersey veitir upplýsingar í síma (901) 201-652-4175. Beitning. Beitningamenn og land- formann vantar á 250 tonna línubát frá Hafnarfirði. Uppl. í símum 91-53853 og 50571 á kvöldin. • Pizzeria - matargerð. Óskum að ráða duglegan starfskraft á iíflegan og skemmtilegan pizzustað. Uppl. í síma 91-678867 milli kl. 13 og 18._________ Bakarí. Starfskraft vantar til af- greiðslu í bakaríi frá kl. 12.30-19.00. Uppl. í síma 91-77600 milli kl. 8 og 18. Kjötmiðstöðin óskar eftir kjötaf- greiðslufólki. Uppl. á staðnum. Kjöt- miðstöðin Laugalæk. Vínveitingahús vantar diskótekara 3-4 kvöld í mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8319. Sölufólk óskast, törn fram að jólum, skilyrði bíll. Einhver reynsla æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8342. ■ Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir framtíðar- starfi, er með stúdentspróf af við- skiptabraut, vön ritvinnslu og ritara- störfum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-82826. 28 ára karlmaöur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 653104 eftir kl. 18. ■ Bamagæsla Dagmamma eða amma. Óska eftir að komast í samb. við bamgóða og trausta konu, búsetta austan Kringlu- mýrarbr. eða í austurbæ Kópav., sem gæti annast tæpl. Í árs dreng eftir hádegi 5 d. vikunnar. S. 81264 e.kl. 18. 15-16 ára barnapía óskast til að gæta 4ra ára stráks nokkur kvöld í viku. Er í Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8324. 19 ára norsk stúlka vill au-pair-starf frá 1. febr.-l. jún. ’90. Hefur 6 mán. reynslu og talar íslensku. Uppl. í síma 20848._______________________ ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Virðisaukaskatturinn er að koma. Um áramót þurfa allir atvinnurekend- ur að hafa komið sér upp löglegum reikningum. Þór - Útlitshönnun, Síðumúla 15, sér um að hanna, setja upp og prenta reikningana fyrir þig. Uppl. hjá Þór í síma 91-687868. Blúndur og blásýra. Hvernig bragðast blásýra? Er doktor Einstein „lýta- læknir“ skyldur Alberti? Eru 13 lík í kjallaranum? Er Shakespeare í lög- reglunni? Leikfél. Kópavogs, s. 41985. Fyrirgreiðslan - Fjármálin i ólagi? Komum skipan á þau f. einstakl. og fyrirt. Spörum innheimtukostnað og drvexti. Komum á staðinn. Trúnaður. Er viðskfr. S. 91-12506 v. d. kl. 14-19. Erótískar myndir. 39 titlar af amerísk- um adults movies (fullorðinsmyndir). Toppefni. Sendið 100 kr. fyrir pöntun- arlista í pósthólf 3261, 123 Rvík. Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076 og 42494. ■ Einkamál Fjárhagslega sjálfstæður maður óskar eftir kynnum við konu með góð kynni í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Góð kynni 8328“. Hress stúlka óskast til að sjá um skemmtiatriði í herrasamkvæmi. 100% þagmælska. Svör sendist DV, merkt „Fjör 8325“, f. 8. des. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, sími 10377. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Spái i tarotspil og bolla. Uppl. í síma 39887. Gréta. M Skemmtanir Ó-Dollý! Síðastliöinn áratug hefur Diskótekið Ó-Dollý! verið í forsvari fyrir faglegri dansleikjaþjónustu með áherslu á góð tæki, góða tónlist, leiki og sprell fyrir alla aldurshópa. Hvort sem það er árshátíðin, jólaballið, fyrir- tækis-skrallið, skólaballið, tískusýn- ingin eða önnur tækifæri láttu góða, reynda „diskótekara" sjá um fjörið. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. ■ Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila góðum árangri. Efni sem eykur slitþol teppanna, minna ryk, betra loft. Góð og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Ath. sérstakt tilboð á stiga- göngum. Uppl. í síma 74929. Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Geri tilboð í stigaganga íbúum að kostnaðar- lausu. Sjúgum upp vatn. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar - teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 11595. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Tök- um að okkur hreingemingar, teppa- hreinsun, veggja- og gluggaþvott. Vinnum alla daga vikunnar. Uppl. í síma 77749, 46960 og 985-27673. Hreingerningaþjónustan. Önnumst all- ar hreingerningar, helgarþjónusta, vönduð vinna, vanir menn, föst verð- tilboð, pantið tímanlega. Sími 42058. Teppa- og húsgagnahreinsun, Fiber Seal hreinsikerfið. Einnig hreinsun á stökum teppum og mottum. Sækjum - sendum. Skuld hf., sími 15414. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Verktak hf., sími 7-88-22. Alhliða við- gerðir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerð- ir - múrverk úti og inni - lekaþétting- ar - þakviðgerðir - glugga- og gler- skipti og önnur almenn trésmíða- vinna. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Húseigendur, athugið! Tökum að okkur hvers kyns viðgerðir og viðhald húsa. Tímavinna - fast verð. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. veitir Guðmundur í síma 52483 eftir kl. 18.30. Fljót og góð þjónusta. Opið frá kl. 8 til 18, mánudag til laugardags. Kringlubón, Kringlunni 4, s. 680970. Múrari getur bætt við sig flísalögnum og múrviðgerðum, vönduð vinna - skrifleg meðmæli frá arkitektum o.fl. Uppl. í síma 91-652063 e.kl. 18. Parketlagnir, flísalagnir og uppsetning- ar á innihurðum, fataskápum og inn- réttingum. Verðtilboð eða tímavinna. Vönduð vinna. Sími 92-15048 e.kl. 19. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Tökum að okkur hvað sem er, lögum allt að því allt. Hafðu samband og við komum og skoðum málið.'Uppl.J sím- um 24515 og 19134. Varandi, simi 626069. Alhliða viðgerðir húseigna, innanhúss sem utan. Þið nefnið það, við framkvæmum. (Einnig tekur símsvari við skilaboðum). Vönduð trésmíði, vanir menn. Getum bætt við okkur stórum eða smáum verkefnun. Fast verð ef óskað er. Hringið í síma 91-54008 á kvöldin. Málarar geta bætt við sig verkefni, vönduð og góð vinna. Uppl. í símum - 91-72486 og 40745. Málarar geta bætt við sig verkefnum, vönduð vinna, hraun og mynstur- málning. Uppl. í síma 77210 eftir kl. 19. Múrarar geta bætt við sig ýmsum verkefnum. Föst tilboð. Uppl. í síma 83327 á kvöldin. Pipulagnir í ný og gömul hús. Reynsla og þekking í þína þágu. Uppl. í síma 36929. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um fyrir jól. Uppl. í síma 91-34000, sím- svari ef engin er við. ■ Innrömmun Rammalistar úr tré, úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. Kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. ^AIternatorar Startarar Ótalgerðirog tilheyrandi varahlutir. Hagstætt verð. 12 mán.ábyrgð. G SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 - 8 47 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.