Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989. 2 7 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tflsölu Mikið úrval af notuðum og nýjum hús- gögnum, leðursófasett, leðurstólar, eldhúsborð og -stólar, einnig mikið af skrifstofuhúsg. Gott verð, góð kjör. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50B, s. 626062. Kolaportið. Skrifstofusími Kolaports- ins er 687063 milli kl. 16 og 18. Kolajxirtið - alltaf á laugardögum. Memó-matic Singer prjónavél með mót- or og munsturtölvu til sölu, er í borði, verð 30 þús. Uppl. í síma 91-37252. Trommusett til sölu, einnig 2 sófaborð, annað úr tekki. Uppl. í síma 91-51344 eftir kl. 18. ■ Oskast keypt Staðgreiði vörulagera í fatnaði, búsá- höldum, leikföngum, jólavöru o.fl. Einnig áhöld og verslunarinnrétting- ar. Umboðssala hugsanleg. Uppl. í síma 91-50200, Ólafur Stefán. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Hornsófi óskast. Óska eftir vel með fömum homsófa. Uppl. í síma 91-74829 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa svarta/dökka hillu- samstæðu og glersófaborð. Uppl. í síma 624435 og 686575. Útstillingargínur. Óskum eftir útstill- ingargínum fyrir fatnað. Uppl. í síma 91-681717.___________________________ Notuð þvottavél óskast. Uppl. í síma 84834. Skrifborð. Óska eftir ca 50 ára gömlu dökku skrifborði. Uppl. í síma 40615. Óska eftir að kaupa afruglara. Uppl. í síma 91-676777 eftir kl. 19. Verslun Skreytum glugga. Seljum sjálflímandi jólamiða, skilti, firmamerki, bílmerk- ingar o.m.fl. Skilti og nierki hf., Smiðjuvegi 42D, Kóp., sími 78585. Fatnaður Klæðskeraþjónusta. Saumum eftir máli dömudragtir, herraföt og einkennisfatnað fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Tökum einnig að okkur fatabreyting- ar. Eigum fyrirliggjandi vinnufatnað fyrir verslanir og veitingahús: • kokkajakki, kr. 1.990, •kokkabux- ur, kr. 1.690, •svuntur, kr. 390-1.790, •sloppar, kr. 2.500-2.800. Módel Magasín, Laugav. 69, s. 25030. Jólasveinar! Farið ekki í jólaköttinn. Gerum jólasveinabúninga með húfum, beltum og skeggi. Póstsendum. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, 2. hæð, sími 91-15511. ■ Heimflistæki Uppþvottavél, strauvél og nýleg, mjög lítið notuð þvottavél til sölu, einnig afruglari. Uppl. í síma 91-73801 eftir kl. 20. Hljóðfæri Kawai-hljóðfæri loksins á Islandi. Mikið úrval af þessum frábæru hljóðfærum, digital-píanó, K1 og K4 synthesizer, Midi Sequencer, hljómborðsmixer, hljómborðsmónitorar, skemmtarar í miklu úrvali, píanó. Frábært verð, góðir greiðsluskilmálar. Hljóðfæra- hús Rvíkur, Laugavegi 96, s. 13656. Bassasnillingar. Til sölu mjög góð bassasamstæða, 400 W, 15" JB Lan- cing botn, 4x10" Session 100 W Combo, JVC 4x12 B equalizer og önnur hljóm- tæki. Uppl. gefur Bjarni Þór í s. 75047. Höfum til sölu harmóníkur, fiðlur, takt- mæla, nótnastatíf og gítarklossa. Gott verð. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 16239 og 666909._____________________ Píanóstillingar og viðgerðir. Er ekki upplagt aðláta stilla fyrir jólin? Vönd- uð vinna. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður, sími 16196. Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson, s. 626264. Yamaha þverflauta til sölu, silfur- húðuð, með silfúrmunnstykki. Uppl: í síma 621441. Hljómtæki Til sölu fullkomið Roadstar RC-751LB bíltæki með útvarpi, kassettutæki, innbyggðum magnara, 25x25w, og dig- ital, er nýtt, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-74773 e.kl, 13. Pétur._____________ Pioneer kraftmagnari fyrir bíla til sölu. Uppl. í síma 26908 e.kl. 16. Teppaþjónusta Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Auðveldar í notkun, hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft, leigutími: helgar, hálfir og heilir dagar. Verð hálfúr d. kr. 700, sólarhringur kr. 1000, helgargjald ltr. 1.500. Pantið vél tímanlega fyrir jól. Einnig úrvals hreinsiefni. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, s. 681950. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efni. Opið laugardaga. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppahreinsun. Hreinsið teppin sjálf með Sapour þurrhreinsiefninu. Engar vélar, ekkert vatn. Fæst í flestum matvörubúðum landsins. Heildsala: Veggfóðrarinn, Fálkafeni 9, s. 687171. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Ema og Þorsteinn, s. 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og 611139. Sigurður. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Teppahreinsun, 90 kr. á m’, einnig hús- gagnahreinsun. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og bamafjölskyldur. Uppl. í síma 19336. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Teppi Odýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Húsgögn Notuð húsgögn og ný, s. 77560. Á hálf- virði: Allt fyrir heimilið og skrifstof- una, einnig raftæki, t.d. ísskápar, þvottav., hljómflutningstæki, video- tökuvélar o.fl. Við komum á staðinn og verðmetum. í boði em 3 möguleik- ar: Nr. 1. Tökum í umboðssölu. Nr. 2. Staðgreiðum á staðnum. Nr. 3. Vömskipti. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6 C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson, forstjóri, Guð- laugur Laufdal, verslunarstjóri. Búslóð til sölu. Smart homsófi, leður- lúx í sökkli og tauáklæði, kr. 65 þús., IKEA furuskrifborð, kr. 4 þús., hring- laga, reykhtað glerborð, kr. 8 þús., hvítur standlampi, aðeins standur, kr. 1500, hvítt hringlaga eldhúsborð, kr. 1000, gamall ísskápur, 140x60, kr. 5 þús. Uppl. gefúr Linda í síma 651359. Vatnsrúm, ársgamalt, til sölu með áföst- um náttborðum, stærð 215x155, litur hvítur. Uppl. í síma 79962 eftir kl. 18. Raðhornsófi og leðurhægindastóll með skemli til sölu. Uppl. í síma 686928. Bólstrun Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun- arþjónusta, stuttur afgreiðsliifrestur. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Tölvur Átt þú IBM PC/PS2 tölvu? Ábyrgðin stendur í 1 ár en hvað svo? Svarið er viðhaldssamningur hjá okkur, allir varahlutir og vinna við viðgerðir inni- falið. Við lánum tæki meðan gert er við. Bjóðum Visa og Euro mánaðar- greiðslur. Hafðu samband við tölvu- deild Skrifetofuvéla h/f og Gísla J. Johnsen í s. 623737. Laser XT 640 KB tölva með 30 mb. hörð- um diski + eitt diskadrif, 14" EGA litaskjár til sölu, einnig tölvuborð. Verð tölvu 100 þús. stgr. S. 75205 e.kl. 17. Amstrad PC 1640, 2ja drifa, til sölu, með hágæða Ega litaskjá og DMP 3000 prentara. Uppl. í síma 91-14691 e.kl. 20. Atari 1040 ST tölva til sölu, Atari SM 125 skjár, Epson LX 800 prentari ásamt góðum ritvinnsluforritum. Allt lítið notað. Uppl. í síma 16069 e.kl. 18. Macintosh Plus tölva með aukadisk- drifi til sölu gegn 110 þús. stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-20461 eftir kl. 17. Ný Atari 1040 STFM tölva til sölu, ásamt Archimedes litaskjá, ritvinnslukerfið ÍST. Word og nokkrir leikir fylgja. Verð 85 þús. Sími 612201 e.kl. 17. Amiga 500 til sölu ásamt skjá, prent- ara og aukadrifi. Uppl. í síma 666437 eftir kl. 14. Mikió úrval af PC-forritum (deiliforrit). Komið og fáið lista. Hans Ámason, Laugavegi 178, sími 31312. Wyse 386/16 AT/PC til sölu. Gott verð, ýmsir fylgihlutir. Uppl. í síma 91-75653 eftir kl. 16. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfe árs ábyrgð. Almennar sjónvarps- og loftnetsvið- gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir. Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s. 76471 og 985-28005. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Ljósmyndun Olympus OM10 til sölu. Vélinni fylgja þrjár linsur, Cosina 70 mm til 210 mm zoomlinsa og Makenon 28 mm víð- linsa, Olympus 50 mm standardlinsa, flass, Suntax 9000. S. 92-13793 e.kl. 18. Dýrahald Andvarafélagar - hestamenn. Föstu- daginn 1. des. verður smá teit í félags- heimilinu með jólaglöggi og tilheyr- andi. Húsið opnar kl. 20. Inngangseyr- ir er kr. 1000. Mætum öll og tökum gesti með. Skemmtinefndin. Nú fer hver að verða síðastur því hross- in hækka stórlega um áramót. Á enn- þá nokkur gersemisfolöld eftir, einnig fola og fagrar hryssur. Greiðslukjör óvíða betri. Uppl. í síma 98-78551. Graskögglar til sölu, beint úr gámi í Víðidal. Ath., hækkar 26% um ára- mót. Pantanir í síma 91-30700 frá kl. 9-16 og 675080 á kvöldin. Hestakerra. Til sölu glæsileg hesta- kerra, 2ja hásinga, 2ja hesta, létt og lipur. Uppl. í síma 92-15631 eftir kl. 21 á kvöldin. 3ja mánaða collie-hvolpur til sölu. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8323. Hesteigendur. Nokkrir básar til leigu á Gunnarshólma. Uppl. í síma 91-31560. ■ Vetrarvörur Articat Cheetah, árg. '87, 56 hö., ný vél, ekinn 1700 mílur til sölu. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 96-81333 e. kl. 20. Vélsleðar. Getum útvegað vinsælustu amerísku vélsleðana fyrir áramót, lít- ið eknir, vel með famir, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-13346 e.kl. 18. Hjól Bifhjólafólk: Öryggishjálmar, leður- jakkar, leðursmekkbuxur, leður- hanskar. Gott verð. Póstsendum. Karl H. Cooper og Co, Njálsgötu 47, sími 10220. Honda MB '82 til sölu, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 92-13851. ■ Til byggmga Þakjárn. Seljum bárujárn eftir máli. Breidd 90 cm. Verð á lengdarmetra kr. 550. Klæddur fermetri kr. 687. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 45544/42740. Milliveggir, samþ. af Brunamálast., í allar tegundir húsnæðis, einkum með mikla lofthæð, góð hljóðeinangrun. A-veggir hf., s. 985-25427 og 670022. Mótatimbur. Uppistöður, 2x4, til sölu. Uppl. í síma 91-44460. Mótatimbur. Óska eftirmótatimbri 1x6. Uppl. í síma 98-21794. Byssur Fabarm 3" haglabyssa (pumpa) til sölu, verð 25-30 þús. Uppl. í síma 681565 á daginn, 627052 á kvöldin, Óskar. Flug Flugmenn - flugáhugamenn. Fundur um flugöryggismál verður haldinn í kvöld í ráðstefhusal Hótel Loftleiða og hefet kl. 20. Fræðsluerindi og fi-æðslumyndir. Allir velkomnir. Flug- björgunarsveitin í Reykjavik, Flug- málafélag íslands, Flugmálastjórh, Öryggisnefúd FlA. Verðbréf ' Oska eftir mótor i Kawasaki Invader 340 eða 440 vélsleða, árg. ’81, til greina kemur að kaupa ónýtan sleða með góðum mótor. Uppl. í síma 96-71168. Óska eftir að kaupa lánsloforð. Hafið , samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8340. Fasteigriir Góð kjör. Til sölu nýlegt 130 m2 stein- steypt einbýlishús með 45 m2 bílskúr og eignarlóð, um 20 km frá höfuð- borgarsvæðinu. Verð 8,5 millj. Góð áhvílandi lán geta fylgt. Útborgun samkomulag, einnig möguleiki á að skipta á fasteign úti á landi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H- 8335. Gunnarssund, Hafnarfjörður. Góð stað- setning. Til sölu falleg og björt, 2ja herb. 45 m2 íbúð á l.hæð í góðu steinh., sérinng., laus strax. Sími 91-43168. Fyiirtæki Fyrirtækjasalan, Laugavegi 45,2. hæð. •Til sölu lítið framleiðslufyrirtæki, hentugt fyrir tvo. •Til sölu sölutumar í Rvík, ýmis skipti möguleg. •Til sölu bifreiðaverkstæði í Rvík, verð aðeins 800 þús. •Til sölu matvöruverslanir í Rvík, skipti möguleg á íbúð, bíl eða sumar- bústað. •Til sölu jeppavarahlutaverslun og verkstæði, verð aðeins 1500 þús., með lager. •Til sölu blóma- og gjafavöruverslun, besti tíminn framundan. •Til sölu bílasala í Rvík. • Höfum fjársterkan kaupanda að sölutumi með 2 millj. kr. veltu á mán. Góð útborgun og mjög góðar fast- eignatryggingar. •Vegna mjög mikillar sölu vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá. •Uppl. í síma 91-625959. Smáfyrírtæki óskast. Óskum eftir að kaupa lítið iðnaðar- eða framleiðslu- fyrirtæki sem mögulegt er að flytja út á land. Uppl. um framleiðsluvöm, verðhugmynd o.fl. sendist DV fyrir 10. des., merkt „MÖ-83U“. Gott tækifæri! Vegna flutninga til út- landa er til sölu pizzeria, veitingahús með sætum fyrir 65 manns. Góð stað- setning og góð velta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8333. Bátar Til sölu vel útbúinn Viking-bátur, stærð 6,03 tonn, 70 tonna kvóti, skipti á ýmsu koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8337. Vil skipta á litlu línuspili og Elliðahand- færarúllum. Uppl. í síma 96-22751. Vídeó Videoþjónusta fyrir þígl Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sfi, Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Varahlutir Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeþpa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrife. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafiiaif. Nýlega rifnir: BMW 316 - 318 - 320 ’76-’85, BMW 520i '82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Daihatsu Charade TX ’84, Dai- hatsu skutla ’84, Charmant ’84, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84, Skoda ’88, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats- un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþj. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Corolla ’86, Charmant ’85, Charade ’82, Civic ’81~’83, Escort ’85, Fiat 127 ’85, Galant ’81-’84, Golf ’82, Mazda 626 '82/323 ’81-’86, Skoda ’84-’89, Subaru ’80-’84, VW rúgbrauð o.fl. Vélar og gírkassar í úrvah. Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt land. Kaupum nýl. tjónabíla. Varahlutaþjónustan, simi 653008, Kaplahrauni 9B. Eigum mikið úrvaí altematora og startara í japanska bíla. Eigum einnig mikið úrval af vél- um og gírkössum. Erum að rífa: MMC Lancer ’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant ’80, ’82 og ’83, Nissan Micra ’86, Es-' cort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Mazda 929 ’80, Dai- hatsu Charade ’80, Mazda 323 ’82, VW Golf ’79 og ’83, Volvo 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel ’83. Kaupum bíla til niðurrife, sendum um land allt. • Bilapartasalan Lyngás sf., s. 54816/652759. •Erum fluttir að Lyngási 17, Garðabæ.' •Eigum ávallt notaða varahluti í flestar teg. bifreiða, m.a. MMC Colt turbo ’87-’88, Galant ’85, B., ’86, D., ’80. Lancer '81, Audi 100 cc ’83-’86, Golf ’85-’86, Sunny ’87 Micra ’85, Charade ’79-’87, Honda Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82, Renault 18 ’80. Mazda 323 ’82-’85, 626 ’81,2200 dísil ’86,1800 pickup ’80, Saab 900 ’82, Fiat Uno 45S ’84, Panda ’83, Lada st., Sport, Toyota Carina ’82 o.fl. Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada 1300, 1600, Saab 99 ’76-’81, 900 ’82, Alto ’81-’84, Charade ’79-’83, Skoda 105, 120, 130 ’88, Galant ’77-’82, BMW 316 ’76-’82 518,520 ’82, Volvo ’78. Viðgerð- arþjónusta. Föst verðtilboð ef óskað er. Amljótur Einarss. bifvélavirkja- meistari, Smiðsbúð 12, Garðabæ, sím- ar 44993, 985-24551 og 40560. Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover og Bronco ’66-’77 til sölu. Óft opið á laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi, Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð *• inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn og 652314 á kvöldin. Partasalan, Skemmuvegi 32M, sími 77740. Varahlutir í flestar gerðir bif- reiða. Kaupum nýlega tjónbíla til nið- urrifs. Opið frá kl. 9-19. Vél, 318cc, til sölu með kassa, einnig veltibúr í Escort. Uppl. í síma 38194 allan daginn. Vélar Góð borðsög eða sambyggð trésmiða- ■ vél óskast til kaups, einnig stand- borvél. Sími 625045 frá kl. 9-18. Viðgerdir Toppþjónustan hf., Skemmuvegi M 44, Kóp., sími 71970. Hugsaðu vel um bífinn þinn því hann er verðmæti. Alhliða bifreiðaverkstæði. Mótorvið- gerðir, mótorstilfingar, undirvagna- viðgerðir, ryðbætingar, réttingar og rafviðgerðir. Við veitum elli- og örorkulífeyris- þegum 10% afelátt. Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 og 689675. Svissinn hf. Bílarafmagn, ( almennar viðgerðir. Vönduð og góð þjónusta. Svissinn hfi, Tangarhöfða 9, sími 91-672066. Opið frá kl. 8-18. Bíltex, sími 642151. Tek að mér allar almennar bílaviðgerðir fljótt og vel. Geri föst verðtilboð. HLJÖÐKÚTAR 0G PÚSTRÖR frá viðurkenndum framleiðendum í Ameríku og Evrópu í flestar gerðir bíla, t.d.: * TOYOTA * FORD SIERRA * mazda * FIAT * MiJSUBISHI * SUBARU * O.FL. O.FL. GÆÐAVARA - G0TT VERÐ PÓSTSENDUM Oplð laugardaga kl. 10-13 Bílavörubúbin FJÖDRIN Skeifan 2 simi 82944

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.