Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989. Spumingin Setja verslanir jólaskreyt- ingar of snemma upp? Sigurður Herbertsson: Verslanir mættu bíða með skreytingamar til 1. desember. Birgir Steinarsson: Nei, nei, þetta er ágætt. Grétar Þorsteinsson: Já, ekki spurn- ing. Jólaskeytingar ættu aUs ekki að vera settar upp fyrr en eftir 1. des- ember. Kristjana Stefánsdóttir: Nei, það held ég ekki. Er það ekki um mán- aðamótin? Þórhallur Tryggvason: Já, þær ættu alls ekki að vera settar upp fyrr en eftir 1. desember. Einar Ármannsson: Það finnst mér ekki. Lesendur Evrópubandalagið: Hvað viljum við? Kjósandi skrifar: Eftir að hafa hlustað á umræður um viðræður okkar íslendinga um imálefni Evrópubandalagsins ht ég svo á að við vitum ekki fullkomlega |hvað við viljum í þessum málum. Erum við að sækjast eftir fullri þátt- töku innan bandalagsins eða ekki? Framhald viðræðnanna virðist hvOa á því hvort umboð Alþingis er fyrir | hendi eða ekki. Til þessa dags hefur ekkert umboð frá Alþingi legið fyrir um fastmótað- jar viðræöur við Evrópubandalagið svo að ég get ekki séð hvemig á að , halda viðræðum áfram. Og þrátt fyr- I ir að þaö sé venjan að utanríkismála- ! nefnd nái samkomulagi í öllum við- i líka málum og það síðan sent til ríkis- j stjómar virðist ekki eiga að viðhafa þann háttinn á nú, heldur eiga könn- unarviðræður að halda áfram og þá 1 j j NSr-k ¥ vfp „Engin þjóð í EB sem getur fullnægt fiskþörf Evrópu að fullu,“ segir bréfrit- ari. Frá fiskmarkaði í Þýskalandi. eins og í lausu lofti. Því hvað er hægt að borðleggja og ákveða án þess að stefnan sé skýr? Auðvitað ekkert. Mér finnst þetta mál vera heldur betur komið í óefni og nokkuð ljóst að við munum verða utangátta þegar að því kemur að við verðum inntir eftir lokaákvörðun. En hvað er svo unnið við að ganga í EB? Hefur málið verið skoðað í heild? Hvað erum við t.d. að hafa áhyggjur af fiskimiðum okkar og fiskmörkuðum í Evrópu? Það er eng- in þjóð í EB sem getur örugglega full- nægt fiskþörf Evrópu að fullu. Og ef við fáum ekki aðgang að fiskmarkaði Evrópu með viðunandi hætti getum við rétt eins staðið utan bandalagsins og þá skipt við aðrar þjóöir utan þess. Svona er þetta á fleiri sviðum. Það er því engin þörf fyrir okkur að flýta viðræðum svo mjög á þessu stigi og alls ekki án þess að fullt umboð liggi fyrir frá Alþingi eða að kanna fleiri möguleika en einungis inngöngu í EB. Og það er kannski hvað mest áríðandi nú. „Ein með öllu“ hefur lengi verið einn vinsælasti aukabiti landsmanna. Skyldi það nokkuð breytast? Salmonella í sviðum og plástur í pylsu! Land og réttur veiðimanna Páll Ólafsson hringdi: Það fer að verða fráhrindandi að notfæra sér þær kjötvörur sem hér fást þegar svp er komið að salmon- ellu er farið að skjóta upp í svp út- breiddri matvöru sem sviðum. Ég er sennilega ekki einn um það að láta síðustu sviðaveislu verða mína sið- ustu í þess orðs fyllstu merkingu. Ennþá óhugnanlegra er þegar fréttist um fádæma sóðaskap sem virðist við lýði hjá framleiðendum unninna kjötvara. Þegar ég las um að plástur hefði fundist í pylsu sem keypt var á Akur- eyri nýlega frá Sláturfélagi Suður- lands varð mér jafnóglatt og þeim er neytti hennar. Ekki er nóg með að plásturinn hafi verið þama til staðar heldur blóðugur aö auki. Nú er spumingin hvort matvæla- framleiðendur láti ekki fólki í té Lúðvíg Eggertsson skrifar: Það er mál manna að Ríkisútvarpi hafa farið hnignandi síðan Andrés Bjömsson lét af starfi útvarpsstjóra. Þetta á sérstaklega við um Sjón- varpið. Sjálfur er ég nánast hættur að horfa á það og daglega mæti ég mönnum sem segja slíkt hið sama. Ein ástæðan er sú að kvöld eftir kvöld era sýndir framhaldsþættir, sem sumir endast mánuðinn út, stundum tveir eöa fleiri sama kvöld- ið. Sá sem ekki hefur fylgst með frá byijun hefur ekkert gagn af þessum þáttum. Sumir slíkir þættir geta að vísu verið sjálfstæðir, eins og t.d. Derrick og Matlock, en þeir era hætt- þunna plasthanska til að nota eins og viðtekin regla er alls staðar þar sem matvæh eru handleikin. Ég trúi því varla á svo stóran matvælafram- leiðanda sem Sláturfélag Suðurlands að hafa ekki betra eftirlit en það að svona nokkuð geti komið fyrir. Þetta er eitt af því sem ALLS EKKI á að geta gerst. í stóri matvælaverksmiðju, sem ég hefi kynni af í Belgíu, er nákvæmt eftirlit hvem morgun með öllu starfsfólki, þar á meðal er htið eftir að allir séu með einnota plasthanska á höndum við vinnu sína. Þar er ekkert sem heitir undanþága frá þessari vinnureglu. Er þetta kannski ekki fost regla hér? Ef svo er ekki ættu menn ekki að undrast þótt plástur eða jafnvel fingurguh finnist í pylsum sem framleiddar eru hér á landi. m. Efni Sjónvarpsins er á hehdina htíð hvimleitt. Varla hður svo dagur að ekki sé sviðsett morð á skjánum. Og nú síðustu mánuðina era samfarir á skjánum að verða daglegt brauð, svo smekklegt sem það er nú. Út yfir ah- an þjófabálk tekur þó þegar sýndir era ofbeldisþættir fyrir böm eins og t.d. „Tommi og Jenny“ sem slöngvaö er framan í áhorfendur fyrir hveijar kvöldfréttir. Skelfing hlýtur útvarpsstjóri að vera hrifinn af þessu. Mætti vissu- lega honum til heiðurs kaha þáttinn „Markús og Örn“. „Veiðimaður“ skrifar: í framhaldi af lesendabréfi sem ég sendi th ykkar á DV um gróðavon bænda, og hefur kannski birst þegar þetta kemur til ykkar, vh ég bæta við nokkrum hnum. Ég áht að í þessum málum ráði einnig önnur sjónarmið sem að mati íslenskra veiðimanna era grandvall- aratriði. - Það vhl nefnhega þannig th að lög kveða svo á að „öhum ís- lenskum ríkisborguram skulu heim- har veiðar á almenningum og afrétt- um utan lögsagna lögbýla“ - Þetta tengist auðvitað því að menn verða þá, án verulegrar hættu, aö eiga greiðan aðgang að þessum stöðum. Flestum hugsandi mönnum má vera ljós sú hætta sem stafar af at- hæfi sem því að meina mönnum að- gang að slíkum afréttum. Menn hætta ekki veiðum, þeir fara ein- faldlega bakdyramegin. Á ég þar viö að menn láta ekki vita af sér, aka utan vega og er mér ekki grunlaust um að nýir slóðar og jeppatroðningar séu nú sem óðast að myndast þar sem þeirra er síst þörf - og því miður öh- Ingimar Skjóldal skrifar: Ekki er með öhu nýtt að ríkisstjóm íslands komi almenningi í landinu á óvart meö ákvörðunum sem ganga þvert á vitund þorra manna. - Nýj- asta ákvörðun þessara forsjármanna þjóðarinnar varð þó th þess að ég get ekki orða bundist og th þess m.a. að fleiri létu e.t.v. í sér heyra um málið. Ákvörðun þessara heiðursmanna er að ekki skuh leggja virðisauká- skatt á sölu laxveiðheyfa. Þó skal virða fjármálaráöherra það th vor- kunnar að hann virtist frekar veigra sér við að tilkynna þjóðinni þessa ákvörðun. Undanfarin ár hefur verið umræða um það hvort leggja bæri skatt á matvæh og aðra nauðsynjavöru og einnig rætt um bækur og menningar- vörur. Öhu þessu hafa ráöamenn vísað á bug og talið óhjákvæmilegt að eitt gengi yfir alla í þessum efnum og ekki veittar undanþágur. En skyndhega kemur upp vanda- mál þar sem fyrirsjáanlegt er að lax- veiðheyfi munu hækka viö þessa aðgerð og alhr geta séð að það gengur ekki. Að vísu eru flest heimili í um til skaða. Von veiðimannsins er samt sú að jámsög verði aldrei að föstum út- búnaði í veiðitöskunni eins og því miður nú horfir. Því þrátt fyrir keðj- ur og staura verða menn að eiga þess kost að komast um þessa vegi í neyð- artilfehum. Von okkar veiðimanna er sú að menn láti af þessu athæfi. Það hefur aha tíð verið talin frumskyldfc hvers góðs veiðimanns að ganga vel um landið og virða eignarrétt annarra. Veiðimenn og bændur eiga að geta átt gott samstarf án þess að ganga á rétt hvor annars. Ég á ekki von á því að þeir sem búa á „mölinni" fari nokkru sinni að koma upp keöjum við sín bæjarfélög og meina utanaðkomandi aðgang þar að. Ég býst t.d. ekki við að Davíð Oddsson láti setja keðju við Rauða- vatn þannig að utanbæjarmenn þurfi að ganga þaðan og í miðborgina. - Við vhjum allir eiga sama rétt. Öll eigum við landið og vhjum geta ferð- ast um það án þess að stofna að óþörfu lífi og limum í hættu. landinu að kikna undan því að hafa í sig og á og hafa þar af leiðandi ekki látiö sig dreyma um laxveiöi þar sem dagurinn kostar þegar um það bh mánaðarlaun venjulegs manns og breytir því ekki miklu hvort þau hækka eitthvað. Stundum er því miður svo aö sjá að ráðamenn þjóðarinnar séu shtnir úr öhum tengslum við almenning í landinu og hika ekki við að lemja hann með blautum sjóvetthngi þurfi þeir að hygla sér og öðram hálauna- mönnum. En hveijir græða á þessari ákvörð- un? Ekki fer hjá því að þjóðin sér gjaman þingmenn landsins með veiðistöng í hönd þegar stund er mhh stríða við stjórnun landsins. Ein- hvern tíma hlýtur almenningur í landinu að átta sig á hráskinnsleik þessara manna og gefa þeim svar, sem þeir kynnu aö draga lærdóm af. Stundum koma stjórnmálamenn fram fyrir alþjóö og undrast þaö hve kjósendur bera htla viröingu fyrir þeim. Mér er spum: „Við hveiju búast þeir?“ Sjónvarpið orðið leiðinlegt Hverjir græða á laxveiði án vasks?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.