Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1989, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989. Fiiruntudagur 30. nóvember SJÓNVARPIÐ «17.00 Fræðsluvarp. 1. Ritun. - Heim- ildir og frágangur. (12 mín.). 2. Þitt er valið - þáttur um lífshaetti unglinga. (Í6 mín.). 3. Umræð- an - umraeðuþáttur um lífsvenjur ungs fólks. - Stjórnandi Sigrún Stefánsd. (18 mín.). 17.50 Stundin okkar. Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.25 Sögur uxans (Ox Tales). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálslréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- i»- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Fuglar landsins. 6. þáttur - Toppskarfur. Islensk þáttaróð eft- ir Magnús Magnússon um þá fugla sem búa á íslandi eða heimsækja landið. 20.50 Hin rámu regindjúp. Annar þáttur. Ný þáttaröð sem fjallar um eldsumbrot og þróun jarðar- innar. Handrit Guðmundur Sig- valdason prófessor. Framleið- andi Jón Hermannsson. 21.15 Magni Mús (Mighty Mouse). Teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.30 Samherjar (Jake and the Fát Man). Bandarískur myndafiokk- ur. Aðalhlutverk William Conrad og Joe Penny. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. _ 22.20 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu iþróttaviðburði viðs vegar í heim- inum. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Svanir á sviðinu. (Svaner i studiet). Fylgst með upptökum á sjónvarpsuppfaerslu London Festival Ballet á dönsum Nataliu Makarovu við tónlist Tsjaikov- skijs, Svanavatnið (Nordvision- Danska sjónvarpið). Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok. 15,30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Benjl. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. 18.05 Dægradvöl. Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.30 Áfangar. Kirkjan á Stóra-Núpi. Hún er óvenjuvönduð að allri gerð og voru margir þjóðkunnir listamenn að verki er hún var byggð. Umsjón: Björn G. Björns- son. 21.50 SérsveHin. Mission: Impossible. Nýr vandaður framhaldsmynda- flokkur. 21.45 Kynin kljást Getraunaþáttur þar sem baeði kynin leiða saman hesta sina. Umsjón: Björg Jóns- * dóttir og Bessi Bjarnason. 22.20 Sadat. Seinni hluti framhalds- myndar um ævi Anwar Sadats, forseta Egyptalands. Aðalhlut- verk: Louis Gossett jr„ John Rhys-Davies, Madolyn Smith og Jeremy Kemp. 24.00 Hákarlaströndln. Sharks Para- dise. Þrjú ungmenni taka að sér að rannsaka dularfullt og óhugn- anlegt fjárkúgunarmál þar sem haft er I hótunum um að senda mannætuhákarla til strandar þar sem seglbrettaíþrótt er stunduð af miklu kappi. Aðalhluverk: David Reyne, Sally Tayler, Ron Becks og John Paramor. 1.35 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópufréttir. Frétta- og fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Fjórði þáttur af sex I umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn úr Morgunútvarpi á rás 2.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. . 13.00 I dagsins önn - Upp á kant. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Mlðdegissagan: Turninn útá heimsenda eftir William Heine- sen. Þorgeir Þorgeirsson les þýð- ingu slna. (13) 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað að- faranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Harðjaxlinn eftir Andrés Indriðason. Leik- stjóri: Andrés Sigurvinsson. Leik- endur: Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Arnar Jónsson, Ólafur Guðmundsson, Ragnheiður Arnardóttir, Theodór Júlíusson og Björn Karlsson. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: María veimiltíta eftir Ulf Stark. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - Rekstrar- ferðin eftir Lineyju Jóhannes- dóttur. Sigríður Eyþórsdóttir lýk- ur lestrinum. (3) 20.15 Pianótónlist. 20.30 Frá tónlejkum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Stjórnandi: Colman Pearce. Einleikari: Einar Jóhannesson klarinettuleikari. • Reflex eftir Kjartan Ólafsson. • Klarinettukonsert eftir Carl Nielsen. Kynnir: Hanna G. Sig- urðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Bókaþing - Lesið úr nýjum bók- um. Umsjón: Viðar Eggertsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveltar íslands. •Sinfónia nr. 4 eftir Ludwig van Beethoven. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiriks- son kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarmeinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, gpð og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu, annar þáttur: Sigurður drepur Fáfni. Útvarps- gerð: Vernharður Linnet 21.30 Fræðsluvarp: Lyt og lær. Sjö- undi þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. (Endurtek- inn frá mánudagskvöldi.) 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk i þyngri kantin- um. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Marvin Gaye og tónlist hans. Skúli Helgason rekur feril lista- mannsins og leikur tónlist hans. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi á rás 2.) 3.00 Blitt og létt.... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinnþátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. Söngvarar á Montrey djasshátíðinni: (Endur- tekinn þáttur frá föstudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandarískir sveita- söngvar. 12.00 HádegisfrétHr. 12.1 !> Valdis Gunnarsdóttir. Fimmtu- dagur eins og hann gerist bestur. 15.00 Bjarnl Ólafur Guömundsson og allt það helsta úr tónlistarlifinu. Kvöldfréttir kl. 18.00. 19.15 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum. 20.00 Bíókvöld. Kvikmyndagagnrýni og allt það sem skiptir máli. Umsjón: Hafþór Freyr Sig- mundsson. 24.00 Freymóður T. Slgurösson Næt- urvakt. Fréttir eru á klukkutimafresti frá 8-18. 11.00 Snorri Sturluson. Ný tónlist en þessi gömlu góðu heyrast lika. Hádegisverðarleikur Stjörnunnar og VIVA-STRÆTÓ kl. 11.30. 15.00 Slguröur Helgl Hlöðversson. Mikið af nýrri tónlist. Þú vinnur þér alltaf inn eitthvað hjá Sigga. Síminn er 622939. 18.00 Þátturinn ykkar. Þetta er þátturinn ykkar. Spjallþáttur á léttu nótunum þar sem tekin eru fyrir málefni líðandi stundar. I dag, fimmtudag, fáum við gest til okkar og það er því ykkar að spyrja hann spjörunum úr. Um- sjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 19.00 Ekkert kjaftæði - stanslaus tón- llsL 20.00 Kristófer Heigason. Ný - fersk og vönduð tónlist á Stjörnunni. Stjörnuspekin á sinum stað. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Næturvakt sem segir sex. FM 104,8 16.00 MR. 18.00 IR. 20.00 FÁ. 22.00 FG. 1.00 Dagskráriok. 10.00 ívar Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni i bland við fróðleiks- mola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða rikjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress, kátur og birtir upp skammdegið. 19.00 Benedikt EHar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Slgurjón „Dlddl". Fylgir ykkur inn i nóttina. 1.00 Lifandi næturvakt. 18.00-19.00 Fréttir úr firðlnum, tónlist o.fl. fmIqo-í) AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Fróðleik- ur og Ijúf tónlist í dagsins önn. 16.00 Fréttir með Elriki Jónssyni. 18.00 Ljúf tónllst á Aöalstöðinni. 19.00 Kvöldtónlist á Ijúfum nótum. Síminn á Aðalstöðinni 626060. 22.00 islenskt fólk. Ragnheiður Davíðsdóttir tekur á móti gest- um. 0** 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 13.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors Framhaldsflokk- ur. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og visindi. 20.00 Moonlighting. Framhaldssería. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 00.30 Popptónlist. 14.00 Words By Heart. 16.00 The Wsnd in the Willows. 18.00 Golng in Style. 20.00 TroubledintheCityof Angels. 22.00 Predator. 23.45 Deadly Quest. 01.15 No Safe Heaven. 04.00 Gorky Park. CUROSPORT ★ .★ 12.00 Hestaiþróttir. Keppni i Berlin. 13.00 Golf. Áskorendakeppni á St. Mellion golfvellinum. 14.00 Badminton. Heimsbikarkeppnin sem fram fer I Kína. 15.00 Skíði. Mót i Bandarikjunum. Liður í heimsmeistarakeppninni. 16.00 Hjólreiðar. Keppni I Lyons, Frakklandi. 17.00 Hestaiþróttir. Keppni i Berlín. 18.00 Motor Mobil Sport News. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 18.30 Surfer Magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 19.00 Golf. Opna ástralska meistara- mótið. 21.00 Listhlaup á skautum. Mót i Moskvu. 22.00 Körfubolti. Leikir i Evrópu- keppninni. 22.00 Hjólreiðar. Keppni I Lyons, Frakklandi. SCfíEENSPORT 11.30 jþróttir á Spáni. 11.45 Wide World of Sport. 12.45 Hnefaleikar. 14.15 Ameriski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 16.15 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Real Zaragossa. 18.00 Rugby. Hull-Wigan. 19.30 Argentlski fótboltinn. 21.15 Ameriski fótboltinn. Highlights og leikur háskólaliða. 0.15 Wide World of Sport. ^ Aöalstöðin kl. 22.00: íslenskt fólk Þáttur Ragnheiðar Daviðsdóttur, sem nefnist Islenskt fólk, er á dagskrá Aðalstöövarinnar á hverjum fimmtudegi. Fær hún tíl sín þekkt fólk og ræðir við þaö um lífíð og tilverana. í kvöld verður gestur hennar hinn þekkti Reykvíkingur, Guðiaugur Bergmann, sem rekið hefur fyrirtækið Karna- bær í rúma tvo áratugi og var hann á sínum tíma fyrstur til að aðlaga búö sína þeirri gjörbreytingu sem varð á fatat- ísku á sjöunda áratugnum. Þá hefur hann staðið fremstur í flokki þeirra sem vOja halda við heiðri og hefð gamla miöbæjaríns og er formaður Miðbæjarsamtakanna. Auk þess að rabba viö Guðlaug mun Ragnheiður fá í heim- sókn vini og félaga Guðlaugs og fær hann ekki fyrirfram að vita hverjir það verða. -HK Terry Markwell leikur Casey Randall sem reynir að finna fjársjóö nýnasista. Stöð 2 kl. 21.50: Sérsveitin - í baráttu við nýnasista Fjórir menn, sem allir eru barnabörn háttsettra þýskra yfirmanna, sem vora í her Hitlers í seinni heimsstyijöld- inni, ákveða að hittast í Zúrich. Ætlun þeirra er að endur- heimta guUfjársjóð sem hefur verið falinn lengi. Fjársjóðinn ætla mennimir síðan að nota til að endurreisa nasistahreyf- inguna. Hörkukvendið Casey Randall reynir að koma í veg fyrir að nýnasistar nái markmiðum sínum með því aö kom- ast á snoðir um hvar fjársjóðurinn er geymdur. -ÓTT Rás 1 kl. 20.30: - á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar I kvöid veröur útsending frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar ísiands sem leikur m.a. í fyrsta skipi tónverk eftír Kjartan Ólafsson sem er ungt tónskáld. Á efnisskránni era tónverkið Reflex eftir Kjartan, Klarinettukonsert eftir Carl Nielsen með einleikaranum Einari Jóhannessyni og Sinfón- ía nr. 4 eftir Ludwig von Beethoveen. Stjórnandi á tónleik- unum er Colman Pearce. Þetta eru sjöttu áskriftartónleikar Sinfónluhljómsveitaríslands. -ÓTT A.,. —— ... .-... .— ....... llil I I .1 ■■■■■■• I I I .... I I . t ... Hvers vegna verka ekki þessir blessuðu töframegrunarkúr- ar? Sjónvarp kl. 17.00: Lífshættir unglinga Daglegt líf unglinga og það val sem þeir standa frammi fyrir er megininntak þessa þáttar sem á erindi til nemenda í efstu bekkjum grunnskóla og í fyrstu bekkjum framhalds- skóla. Fyrri þátturinn fjallaði um tómstundir og íþróttir en sá sem verður sýndur í dag greinir frá ýmsu sem tengist fæðuvah unglinga, heilsufari, hollri fæðu o.s.frv. Hvers vegna verka ekki töframegrunarkúrarnir á krakka á viðkvæmum aldri og hvað er hitaeining eiginlega? Leitast verðm- við að svara þessum spumingum í þættinum Þitt er vahð. Dagskráin var unnin af hehbrigðisráðuneytinu í samvinnu við Fræðsluvarpið. Umsjónarmaður þáttagerðar er Bjami Ámason. Að lokinni sýningu myndarinnar stýrir Sigrún Stefánsdóttir umræðum um lífsvenjur ungs fólks. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.