Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Page 13
13 FIMMTUDAGUR 7. DESF.MBE'R 1989. Samningar við Evropubandalagið: Gagnkvæm atvinnuleyfi lokka Haddi hringdi: Við kunningjarnir höfum verið að ræöa um þá kosti og galla sem við íslendingar kunnum að hafa af þátt- töku okkar í Evrópubandalaginu. Margt er þar sem við sjáum gott og sitthvað slæmt líka. Einkum sjáum við fyrir okkur að með því að ganga í bandalagið er þar með lokið yfirráð- um okkar sjálfra yfir ýmsum stjórn- unarþáttum sem við höfum haft veg og vanda af hingað til, þótt segja megi að „vegurinn" hafl ekki alltaf verið mikill. Við teljum t.d. að stjórn peninga- kerfisins gæti varla verið verri en hingað til, svo að við grétum nú ekki þótt hún yrði sameinuð öðrum þátt- tökuþjóðum og þar með yrði eitt sam- eiginlegt myntkerfi. - Annað sem við höfum velt fyrir okkur er hið sameig- inlega atvinnusvæði ríkjanna, sem á væntanlega að þýða það, að ekki megi hindra sókn fólks í atvinnu milli ríkjanna. Þetta teljum við vera það atriðið sem hvað mest myndi lokka okkur til þátttöku í bandalagi með Evrópðuríkjunum. Ég sé t.d. ekki hvernig það ætti að vera nema til góðs, að við Islendingar getum farið héðan og sótt um störf hvar sem er í Evrópulöndunum. Ég er ekki svo viss um að allíaf verði um svo auðugan garð að gresja hér á landi í þessu tilliti. Ef hins vegar hér verður nóg atvinna og langt umfram eftirspurn þá hlýtur okkur að vera jafn kærkomið og hingað til að fá erlent vinnuafl til landsins til að anna eftirspurn. - Ég get ekki séð að þessi þáttur sem varðar óskert flæði atvinnutækifæra geti annað en lofað góðu fyrir alla íslendinga. Við höfum ekki af svo miklu að taka. Og ekki þarf mikið til að allt leysist upp, eins og nú gæti farið hér, ef hvorki veiðist loðna né þorskur og enginn vill lengur nýta vatnsfóll okkar sem orkugjafa. Strætisvagnar Rey kja víkur - Leið 16 Ein óánægð skrifar: eins og hinn vagninn gerir, þannig að þessu yrði breytt og að leið 16 Ég bý í Grandahverfinu og hér að stundum, þegar enginn er heima, gangi til Id. 1 eins og aðrir vagnar. gengur strætó, leið 16. - Hún hættir þarf maður að ganga heim um kl. 12 Vonandi verður SVR við þessari bón að aka kl. 18.30 og þá tekur leið 2 við. að kvöldi. okkar. Sá vagn gengur ekki að Hagaskóla Ég og fleiri myndu gjarnan vilja X GÍlIgG Þegar komið er inn úr kuldanum Tilbúið þykkni í þennan vinsæla vetrardrykk á norðlægum slóðum. Óafeng glögg: 1 hluti glögg þykkni 2 hlutar vatn. Aðferð: Hitið að suðu- marki, blandið möndlum og rúsínum í ef vill. Berið fram heitt með Fááls piparkökum. Góða skemmtun og gleðilega hátíð. íslensk ÍÍHÍ Ameríska 1 Ltr 0,7 L 0,35 L Verið verðglögg! FÉLAG RÆSTINGARSTJÓRA heldur jólafund 8. desember kl. 20 í blómastofu Sóknar, Skipholti 50. Stjórnin NYJUNG: VINNUSTAÐANUDD pm/ Hálsrígur? Verkur í öxlum? Þreyta s baki? Við komum tíl þín með stólinn okkar og látum þér líða vel. Minnkum streitu og þreytu. Áukin snerpa betri aíköst. NUDDÞJONUSTAN S.F. SKÚLAGÖTU 26 SÍMI 623224 Langholtskjör Fiskbúrið Langholtsvegi 174 Opið alla virka daga 9-20 laugardaga 10-16 Fiskur er okkar fag Ávallt ný línuýsa Heil ýsa.................. kr. 207 kg. Ysuflök.......................kr. 380 kg. Nætursöltuð ýsuflök.............kr. 385 kg. Fiskfars........................kr. 395 kg. Ýsuhakk.......................kr. 435 kg. Saltfiskur................. kr. 420 kg. Silungur........................kr. 550 kg. Gellur..........................kr. 420 kg. Kinnar......................kr. 220 kg. Ýsa í raspi...................kr. 490 kg. Lúða........................kr. 350 kg. Gott úrval af nýlenduvörum Sendum heim yður að kostnaðarlausu Sími 34320 Gerið verðsamanburð - það borgar sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.