Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Qupperneq 26
'FMNmiOTAGUR V. ÍDESEMBBR 'Tðæ.
,P
>
Menning
Meira í blíðu en stríðu
Ég býst við að fleiri en ég hafi beðið með
eftirvæntingu eftir endurminningum Guð-
mundar J. Guðmundssonar, formanns Dags-
brúnar, þegar það spurðist út að þeir Ómar
Valdimarsson blaðamaður hefðu lagt saman
um samsetningu slíkrar bókar. Á mörgum
sviðum er Guðmundur J. orðinn þjóðsagna-
persóna, auk þess sem hann er hafsjór af
fróðleik um menn og málefni. Sennilega
kann Guðmundur einhveija kímnisögu um
hvem einasta mann sem hann hefur kynnst
að ráði.
Frásagnarhæfileiki Guðmundar er ein-
stakur og í þessum endurminningum nær
Ómar að skila honum vel á bók - oftast. Þeg-
ar Guðmundur tekur flugið í frásögnum af
skemmtilegu fólki standast honum fáir snún-
ing.
En hann getur verið ögn óskipulagður í
frásögninni og þýtur oft fram og til baka um
hálfa öld eða svo. Þessu bregður svolítið fyr-
ir í bókinni en er þó varla til vansa.
Óskólagengnir menntamenn
Langbestu kaflarnir í bókinni eru einmitt
sögur af ýmsum samferöamönnum. Hann
bregður upp myndum af nokkrum eyrark-
örlum sem hann kynntist um ævina og hafa
haft mikil áhrif á hann. Þessir óskólagengnu
menn voru margir hverjir hámenntaðir eftir
sjálfsnám og það er afar fróðlegt að kynnast
lífsspeki þeirra og viðhorfum. Sagan af sam-
tali þeirra Óla Guðbrands götusópara og
Lárusar Jóhannessonar hæstaréttarlög-
manns við talningu í stjómarkjöri Dags-
brúnar er hreint óborganleg. Þá er lýsing
Guðmundar á Óskari Gunnlaugssyni hafnar-
verkamannai, sem gerður var að heiðurs-
félaga í Dagsbrún, stórmerkileg. Slík stór-
menni munu hafa verið nokkur í hópi hafn-
arverkamanna.
Lítillæti
En er þessi bók þá algóð? Svo tel ég ekki
vera. Ef rita ætti ævisögu Guðmundar J.
Guðmundsson þá væri þessi bók rétt rúm-
lega inngangurinn. Bókin er ekki heilleg
Guðmundur J. Guðmundsson.
ævisaga Guðmundar fram til 1960, þegar
henni lýkur skyndilega. Hún er fyrst og
fremst minningarbrot héðan og þaöan úr
æviferh hans. Guðmundur ítarlega frá hinu
fræga desemberverkfalh 1952. Hann segir
aftur á móti ekki jafnítarlega frá 6 vikna
verkfallinu 1955, en hann var verkfahsstjóri
Dagsbrúnar í báðum þessum höröu verk-
fóhum.
Mér þykir Guðmundur velja þá aðferð að
standa til hhðar og segja frá eins og áhorf-
andi. Þetta á bæði við þegar hann lýsir
Verkamannafélaginu Dagsbrún og eins Sós-
íahstaflokknum, sem hann starfaði í til
margra ára. Þáttur Guðmundar í Dagsbrún
er svo stór að hann getur ekki látið sem
hann hafi verið þar einhver aukamaður.
Hann lætur þá Sigurð Guðnason, Hannes
Stephensen og Eðvarð Sigurðsson, formenn
félagsins, eiga aht sviðið. Hann ber mikla
virðingu fyrir þessum mönnum og lætur þá
virðingu ganga út yfir eiginn þátt í félaginu.
Varðandi starf sitt í Sósíahstaflokknum,
Æskulýðsfylkingunni og fyrstu árin í Al-
þýðubandaíaginu, verður hann einnig eins
Bókmenntir
Sigurdór Sigurdórsson:
og áhorfandi. Sannleikurinn er hins vegar
sá að Guðmundur J. er hvergi áhorfandi þar
sem hann er í félagi eða flokki. Guðmundur
var í hringiðunni miðri í þessum samtökum
en ekki th hhðar.
Þá vantar í bókina ár Guðmundar í borgar-
stjóm, störf hans í Verkamannabústöðum
og Breiðholtsbyggingunum. Að vísu er eitt-
hvaö af þessu eftir 1960.
Ómar Valdimarsson hefur sagt að hann
hafi orðiö að skera svo mikið niður aö th sé
efni í aðra bók. Það hlýtur hreinlega að vera
og kæmi ekki á óvart þótt bækurnar yrðu
tvær.
Sögumaðurinn ræður ferðinni
Sá sem ætlar að fræðast um ævisögu Guð-
mundur J. frá fæðingu fram th ársins 1960
fær ekki nema brot af henni í þessari bók.
En sá sem vhl kynnast hinum frábæra sögu-
manni Guðmundi J. verður ekki fyrir von-
brigðum. Og í hehd er bókin mjög skemmti-
leg aflestrar. Margt fróðlegt kemur að sjálf-
sögðu fram í þessari bók og alvaran er vissu-
lega líka th staðar í bókinni. Ég bíð spenntur
eftir næstu bók og sennilega verður þriðja
bókin aö koma út th að ljúka að segja frá
hfshlaupi Guðmundar J. Guðmundssonar.
Ómar Valdimarsson: Jakinn i blíöu og stríðu
Útg. Vaka-Helgafell.
Ein er upp til fjalla
Flesta daga ársins tekst okkur
meðalheiöarlegu fólki að horfa
fram þjá sálarstríði þeirra sem hafa
farið hla út af sporinu og sitja nú
í steininum vegna misgerða sinna.
Okkur tekst líka bærhega að kom-
ast af án þess að eiga mikið sam-
neyti við þá sem bjóða sjálfa sig til
sölu á hlemmum lífsins, fara í vasa
fólks, hrifsa handtöskur af eldri
konum, berja gamla menn og reyna
að drepa sjálfa sig og aðra með eit-
urlyfium. Við höfum bara verið
svona í skólanum, fengið okkur
vinnu og hoppað síðan út í skulda-
súpuna þar sem við svömlum nú á
meðan guð hækkar ekki vextina
og drekkir okkur. Við höfum þá
hversdaglegu aðferð að reyna að
láta tölumar á launaseðlinum og
visareikningnum stemma saman
og ef það mistekst veljum við ekki
þá leið úrbóta aö stela fyrir mis-
muninum eða selja okkur th kyn-
lífsbrúks fyrir aðra.
Tregróf og raunveruleiki
En ekki hún ísbjörg. Hún fer sín-
ar eigin leiðir. Hún er hinum megin
í lífinu og Vigdís Grímsdóttir hefur
boðiö okkur að setjast niður í
fangaklefa með henni viö hhö Pét-
urs veijanda og hlusta á hana segja
lífssögu sína í tólf stundir. Þama
er nýr heimur fyrir okkur meðal-
fólk, heimur sem hefur ekki veriö
kortlagður í íslenskum skáldsög-
um. Þaö er ekki gælt við lesanda
með því að leyfa honum að upplifa
sjálfan sig í gegnum persónur sög-
unnar heldur er verið að sýna okk-
ur það sem við þekkjum ekki fyrir
og bæta þannig við reynsluna. Allt
er nýtt og fáir fastir punktar sem
lesendur geta haldið sér í.
Ytri rammi sögunnar er líkur tre-
Bókmermtir
Gísli Sigurðsson
grófum Eddukvæða þar sem kona
rekur harmatölur lífs síns að lokn-
um miklum tiðindum, yfirleitt fyrir
einhvem áheyranda innan kvæðis-
ins. Og þeir sem hluta á sögur um
píshr annarra fá lausn eigin mála
hkt og leséndur píslarsagna kristn-
innar síðar. Með því að heyra um
harðari harma annars fólks verða
áhyggjur af mjólkurpeningum á
morgun heldur líthmótlegar.
Fangaklefi ísbjargar umlykur
söguna og margt af því sem greint
er frá gerist í falinni veröld, inni í
afkimum þjóðfélagsins þar sem ljós
almenns velsæmis skín sjaldnast.
Viö sjáum það sem aldrei kemur
fram og kynnumst konu sem fehur
ekki að venjulegu munstri, bæði
vegna reynslu sinnar og sérstæðs
hugarflugs.
ísbjörg lifir oft í heimi sögu og
ímyndunar sem er þó hka raun-
verulegur. „í huganum er hægt að
lifa ríkulegu lífi en þar verður aldr-
ei hægt aö snerta. Og það er bölvan-
legt.“ (26). í þeim heimi býr galdur-
inn líkt og undir söguteppinu sem
ísbjörg bregður yfir sig og Vilhjálm
frænda sinn þegar hún vhl breyta
heiminum. Og á meðan sagan er
sögö gerist enn ein sagan á milh
sögumanns og áheyranda. Þannig
er sagan sögð eftir á og verður jafn-
vel að sögum um sögur í sögu. Hinn
áþreifanlegi raunveruleiki er víða
fiarlægur en raunveruleiki sög-
unnar verður þeim mun sterkari.
Sagan hefur mótast og orðið hst-
form og líf í sjálfu sér. (Þótt það sé
komið úr móð aö tala um kvenna-
bókmenntir sakar ekki að nefna að
ýmsir fræðimenn hafa bent á það
sem kvenlegt einkenni að segja sög-
ur eftir á og horfa út til atburða
lífsins úr innhokuöum heimi.)
Hvenær drýgir maöur glæp?
í fyrstu er spurt hvort ísbjörg
muni sek af þeim glæp sem kom
henni í steininn. En sú spuming
víkur þegar við heyrum af uppeldi
hennar og samskiptum við þjóð-
félagiö. Faðirinn Guðmundur
drottnaöi yfir uppeldinu og boðaði
tilfinningahörku en móðirin Þór-
hildur Geirsdóttir berst áfram.
„Hún var Þórhildur. Sú sem háði
orrustur." (18). Úr veganesti þeirra
moöar ísbjörg tilveru sína og þegar
upp er staðið veit maður ekki hve-
nær hinn eiginlegi glæpur var
drýgður.
Nafnið ísbjörg er hlaðið merk-
ingu. ísinn er haröur og kaldur en
endurspeglar þó aðeins það um-
hverfi sem hann er í. Og vhji ísinn
halda áfram að vera ís bjargar
hann sér með því að vera þar sem
er nógu kalt. Hann bráðnar og eyð-
ist ef hann er fluttur í hlýjuna. ís-
inn verður að vera „yh húsa fiær“
eins og ijúpan í ljóðinu sem Vh-
hjálmur frændi rembist við að læra
fyrir skólann. „Hann langar að
stökkva inn í kvæðið og breyta
endinum. Langar að snúa öllu viö.
Og í lok sögu sitji þær saman konan
og rjúpan yfir súkkulaðiboha og
kvaki um himin og haf. En hann
ULTRA
GLOSS
Okkar albesta
vetrarbón!
Þolirtjöruþvott!
ESSO
Utsölustaðlr: I StÖðVdmCir
Olíufélagið hf.
Vigdís Grímsdóttir.
getur það ekki.“ (173). Eins er með
Isbjörgu. Hún getur ekki komið inn
i hlýjuna og tekið upp háttu fólks-
ins þar. Hún verður að lifa og deyja
með sínum hætti. Við breytum
henni ekki og fellum aö okkar
hversdagsmynstri. En við getum
kannski reynt að skhja líf hennar
úti í kuldanum.
Ég heiti ísbjörg Ég er ljón er land-
vinningur fyrir íslenska sagnalist.
Ljóðrænn stíh og form sögunnar
vinna með merkingu hennar og
glímt er við vanda manneskjunnar
af miklum hehindum. Hún er söng-
ur „um lífið og th lífsins" (10) og
dregur fram skýra andstæðu þess
í réttlæti fangaklefans. Lífið getur
verið htríkt og fuht af möguleikum
en klefinn er kaldur, haröur og
dimmur. í þessum andstæöum felst
sannleikur sögunnar. Að vísu er
tekið dæmi af stúlku sem er utan-
garðs en hún snertir líf okkar
hinna miklu víðar en við gerum
okkur grein fyrir.
Vigdís Grimsdóttir.
Ég heitir isbjörg Ég er Ijón.
Iðunn 1989.