Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Side 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANtJAR 1990.
Fréttir
Slökkviliðsmenn eiga við brunann i loðnuverksmiðjunni á Krossanesi. Tjóniö er talið nema ailt að fimm
hundruð milljónum króna. DV-mynd GK
Eldsvoðinn í Krossanesverksmiðjunni:
Tjónið talið
nema allt að
fimm hundrað
milljónum
- engar brunavamir voru í verksmiðjunni
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Þótt rannsókn stórbrunans, sem
varö í Krossanesverksmiðjunni á
Akureyri aðfaranótt gamlársdags,
sé skammt á veg komin virðist ljóst
að um hundruð milijóna króna tjón
sé að ræða og er jafnvel talað um
500 milljónir króna í því sambandi.
Þá er ekki vitað um eldsupptök.
Ekki er taliö að um íkveikju hafi
verið að ræða en athygli manna
beinist að rafmagni eða olíubrenn-
ara í því sambandi.
Krossanesverksmiðjan er í eigu
Akureyrarbæjar en í gær átti nýtt
hlutafélag að taka yið stjóm verk-
smiðjunnar þar sem Akureyrar-
bær verður reyndar áfram aðaleig-
andi. Rekstur verksmiðjunnar
hafði gengið mjög illa vegna hrá-
efnisskorts, starfsmönnum hafði
öllum verið sagt upp og áttu upp-
sagnir þeirra að taka gildi er loðnu-
vertíð lýkur í vor.
Stýribúnaður
ónýtur
Aö sögn Tómasar Búa Böðvars-
sonar slökkviliðssijóra á Akureyri,
er öll klæðning á húsinu ónýt en
húsgrindin sjálf mun vera heil að
mestu. Hvað varðar tælo' verk-
smiðjunnar er óljóst með þau en
þó Jjóst að aUur stýribúnaður er
ónýtur en hann er mjög dýr.
Slökkviliðið fékk tilkynningu um
eldinn kl. 4.30 en tveimur tímum
áður hafði starfsmaður Securitas
komið á svæðið en einskis orðið
var, hann fór þó ekki inn í húsið.
Þegar slökkviiiðið kom á vettvang
logaði eldur um alla verksmiðjuna
en miðað við erfiðar aðstæður gekk
vel aö ráða niðurlögum hans.
Engar
brunavarnir
Það vakti mikla athygli aö í verk-
smiðjunni voru engar brunavamir
og sagði Tómas Búi að eðlilegt
væri aö þær hefðu verið látnar
mæta afgangi við endurbyggingu
verksmiðjunnar. Hann sagði að
fuUvíst mætti telja að hefðu bruna-
vamir veriö fyrir hendi hefði tjónið
oröiö mun minna.
Enginn
körfubíll
SlökkviUðið á Akureyri hefur
ekki yfir körfubU að ráða þrátt fyr-
ir miklar umræður um nauðsyn
þess. Krossanesverksmiðjan er
með 10 metra vegghæð og tum
verksmiðjunnar er 26 metra hár.
SlökkviUðsmenn komust ekki upp
á þak byggingarinnar og þeir urðu
að bíða eftir því að eldurinn í tum-
inum kæmi það neðarlega að þeir
gætu fengist við hann. „Það em
aUar líkin- á að körfubUl hefði borg-
að sig í þessu eina slökkvistarfi,"
sagði Tómas Búi.
í dag mælir Dagfari
Hið fullkomna bankarán
Hið fullkomna
úut’jmÍ'ttMSbni
AJ ntalfr.n**. tkrUi Mmc*
!•'< «n* Unknnnr^.
irrfnb tif, <« ‘M*l'*f* í
MK, «
»*«•<«
r.Ulwtoíflfr »óm<. ?>:
ryilíát ian»iM*»r
k'-Kvt « tii.r.t ií Mfis V,
imhtrítv.t: (•■«««<
>«u rM <-» fiutvuU
«í:S tf> *W*4 el :
pm rr. «'> »•« tsftr þ'.-w «í-.<
nr.taotxetor <tf |»)iu> o>i«><
bf»l{4« wb/»<u>v
• fc* ««M*f ft-'WáWijWítMíM :
:<•« >:« -i* HtKrM&M rix
Kf»:MWlWM !f*S>!«<•
WMt» «Kt« »* re*Uí<M(V .
cwyox) vf \p{4-
A Mir. nxm mtn iii to »
*:>r hv.%A tf ::tfi.sr.<-Kp.f» »4
.ýrKM-.lft' r> M)) (•;»:«■ < :< <ó
i*ri )>yló» « v«-. < lífr
*e%ntnáam a;énoriúan*r»
l(*:'« fv*xanr>>K~>.r <o:
h»{A U «A tfxo:«:
««<J:-t< tíssxJ*!*:.. úVi r.
bf.r C«*» r Cf tíUhr *•»«« «•
»*« «'«ilí<> ií f>n~+kr>r.< «tr* ;
ViMaltutnfrlmm
r«L>sn*« «*»»»♦ »4 »«i»;»* *w.
Þ/«P> lt« IV <ó<i
,.MK vf «* Mitíi •«<:< «A<C*>ar.vK> ■
•WS *<*« fir-í* «** «e» • f«! (**>:■
'°í('ir rt'.r ntor.thntr o* pfi*.
vlj»r '.«>(? tfr v>;S l«4o :o>r vít
***&}**. >b> tff|»**»«*>.
Jvrítfmi-itt' MM vtkiío
*«A»o«.T»rr>í«.
M.U « oo ■<<-:< jv.>o«o «WkÍ>
!V)»«: «:«»•: ■«: • koí--. .i<'«\'<;'. (
•/»> «.*. K«OJ»OÍ ».v«»
• <*’.»<ffc«c**M>!<ro(«0X'»fc:.
BUvort MúA^rinKfi:* cr *4
♦»(• xrt: «< »:«♦ >*<:•»> k«»v
MoriA'v* .•< rvArisrí *tf
«? ií>»«» «a*<« 'xiíoU'v
'<.:•.■ «<->•'(• > •'••
.:■: BvcAi l«>« *> l-riri K J<oo< :->:xá
'<*:•»< ? h**4»** KlMSðv »**r-
»*", >(>>»■> «•: :»:^x< >:S.vx: <«( i
lo:o<. «£*»>.':>•,»'jt«s4«kr:
JONÓTTAR
RAGNABSSON
tó«KT
xfox *>v «tkr
*« iuf »»«v» «:> <ri8*» -jiirctk:
fr.ibfílit iTÍ'fÍKtl rorxio tfko.
Ii» tfn<:>:«)OM<'A í«<t< <»>'«•
xCmnui ar. {sri> • htfcí-
•mttfM* *« '/kiók-
»'*■» *»*li» ««a»-
: U:<V>iSo
fi krr:tc«M|* '■•*«♦•*> «5*»*-
*v-í: **1 r-«tf>1' >«•> <*( *« <» !*»•
:»»(«:. ««ttf •)<»*> W4X«*.
»x.f«:<.*. Wr.Vf* *• >V«< rr,-
X • Vo.O«4:f ,'<»'*(«<|'tf<)OX*
M*(kÍM ll*SdVMon. ( ánfet
tfirn tpr «4 (.•:• lAjfjtA
:«ól!8 l.»'o odxriif !«*■ <>: ««
lxfA*ri>:( !!•»!Vtfyice *»« «'
: *>: *ri >•*:<**< f'OMhiA >>:•:<■ ■•:<•>:•
«>n:kj<. «f«á i»»tU*-
r*f*
: «áv*»»*!>>: i
(<«<•< )v.<x riS ttfífvc k«*» <•(<»:<'
>:{,* ri*Wr»«KoK\ rjrtftf'f.tfrix.
♦:«ri«p>:<o> Þ*r »* »
• (:} >r<,)f»fi» Ú9B*.
O* fcomif «s* x* • ?>»»
>:* ♦i-'Jori WriUiUur »v< v»: *r»
UMlktiS ktft k«tf.;«iriu fcvou
v Orulifc- HitóíaeiWwc «:«> >:
rtfcl ))fcrikf««:<:>y <tfi&>:«I <ti
j<t»ri fcriUl k»KU(W.«w »a<::j
t>!«dtf>t>**» tfrtrofr :«v
k:(:>:»»m
II x>« f>*<( *íft<tnri «< (rikri'*
•f {»4 <or. *>•:♦:♦*:<:>:• íotfvf <(*
'AtTtu Oftf; ,tt !■}£*>■ I«óír *xA .
•um H *♦». !>:*••**■>«'>» fcw» :
)r)A.
Mtí*irft*s*!»*r.»nwt ««•>*>♦(
.♦*<»: «t*fcri*<r KKritílótf k lutóúr
« »«!*<:: kMw »v. <»>•<
tfl:*<(v 1*4 KitfiJ « í Mííjvw :*V.
v<f* v>:tf r.riík :«'.fo:*: s
(.!< ::•>.: „t k *.: :»■<.(«» «♦«
/f >.»:(4t f<K»l^(v«r»i«r Stf<;«:<..
■tft (tfiriytf) k< ».■>.•« *>:♦< >*• :
:«-((:< »<■< •>)<(\:<)!U tr,.tri-TKf:
il*WKíft.
t ritHt-fnO-1 (rrir*v»*vj
'.M't.v, ■: \ 6:«io:o*: r, (-,•< «fcfcl
:*:*:> *kkl Vtir. ritfri:-/
<k;rit *'ri:f'<tf ririfc )>««*> »Cri:
\*,*:i\«niíiáí*r.ixalX.rv ;
fii«stf*.r.itrr*tfivffctf*K ri>: i. xt*
•4 Sxok.fXf kV1o».:ó«<
u (fW.intf* ftrif ’rA >t (ritf
j^íSiíaLi.JuiiiíiSÉÍÍíSii^i,
„Ég held að ekki sé ofmælt að ís-
lendingar, ekki síst þeir yngri, séu
þmmu lostnir yfir síöustu atburð-
um í þjóðlífinu. Aö einkafyrirtæki
skyldi lánast það sem aUa banka-
ræningja dreymir um, og það
sennUega á löglegan hátt, hijómar
eins og reyfari í jólabókaflóðinu.
Ekki aðeins tókst fyrirtækinu að
ryksjúga innstæður þúsunda ís-
lenskra erfiðisvinnumanna, heldur
er obbinn af eigin fé bankans horf-
inn í þessa hít.
Þetta mál er vitaskuld þannig
vaxið að ekki kemur annað til
greina en allir angar þess séu rann-
sakaðir til þrautar undanbragða-
og tafarlaust.“
Þórnnig hófst kjaUaragrein í DV
föstudaginn 13. desember árið 1985.
Hér var vehð að fjaUa um Haf-
skipsmáUð og höfundur greinar-
innar var Jón Óttar Ragnarsson,
titlaðiu' dósent. Og dósentinn held-
ur áfram og segir síðar í greininni:
„Spillingin felst í því aö kerfi, sem
lætur stjómmálamenn deUa út al-
mannafé, kippir á skömmum tíma
öUum stoðum undan siðferðisvit-
und þeirra.“ Og áfram heldur dós-
entinn og færist nú aUur í aukana
þegar hann Utur tíl framtíðarinnar.
„Maður framtíðarinnar er nefni-
lega ekki sá iðjusami kerfisþræU
eða áhyggjulausi bírókrat sem sós-
íaUsminn hefur galdrað fram í stór-
um stíl. Maður framtíðarinnar er
þvert á móti náskyldur kapítalista
nútíðar og fortíðar. Maður sem tek-
ur áhættu með eigið fé í stað þess
að vera sníkjudýr á öðrum. íslenskt
samfélag hefur hins vegar kaUað
fram nýtt og afar óheppUegt af-
brigði af kapítaUsma: sem hættir
fil, ekki eigin fé... heldur almanna-
fé.“
Síðan þetta var skrifað hefur
mikið vatn rimnið til sjávar.
Skömmu eftir að tilvitnuö grein var
skrifuð sneri dósentinn sér nefni-
lega að sjónvarpsrekstri og sló í
púkk með félögum sínum. Samtals
fimm miUjónir króna. Ekki gekk
það alveg upp að reka sjónvarps-
stöð fyrir fimm milljónir og það var
þá sem dósentinn rifiaði það upp
fyrir sjáifum sér hvemig hið full-
komna bankarán er framiö. Hann
gerði drainn bankaræningjans að
veruleika og ryksaug Verslunar-
bankann með þeim einstæða ár-
angri að eigið fé bankans komst í
þrot.
Fjármálamönnum hérlendis sem
erlendis þótti svo mikið tíl þessa
bankaráns koma að þeir ákváðu
að útnefna dósentinn fyrrverandi
sem markaðsmann ársins. Það var
verðskuldaður heiður vegna þess
að það er ekki á hverjum degi sem
venjulegur dósent í matvælafræði
rýr heilan banka inn aö skinninu
á löglegan hátt. Eða eins og hann
sjálfur oröar það: „að ryksjúga inn-
stæður þúsunda íslenskra erfiðis-
vinnumanna“. Eini munurinn er
kannske sá að meðan dósentinn
hélt að það væru erfiðisvinnu-
menn, sem ættu innstæður í Út-
vegsbankanum gamla, þá eru það
mestmegnis kaupahéðnar sem
leggja inn í Verslunarbankann.
Þegar aUt var komið í þrot og
Verslunarbankinn stóð á öndinni
yfir þessu fullkomna bankaráni
átti dósentinn enn eftir nýtt útspU
uppi í erminni sem var að fá sjálfa
ríkisstjómina til að ganga í ábyrgð
fyrir fiögur hundruð milljón króna
láni tíl viðbótar viö öU lánin í Versl-
unarbankanum. Ríkisstjómin var
öU af vUja gerð en féU því miður á
tíma. Það var ekki dósentinum að
kenna, sem var þannig á góðri leið
með að gera hið fullkomna bankar-
án að bankaráni aldarinnar.
Markaðsmaður ársins er maður
framtíðarinnar. Maðurinn sem
teflir á tvær hættur með því að
ræna banka og rekur sjónvarps-
stöð fyrir almannafé. Það er ófært
með öUu ef Verslunarbankinn ætl-
ar nú að leggja sjáifan sig niður og
kaUa sig íslandsbanka meö það á
samviskunni að dósentinn á Stöð
tvö verði afmunstraður fyrir þaö
eitt að hafa hagað sér eins og manni
framtíðarinnar sæmir. Það er illa
farið með góðan bankaræningja.
Hafskipsmennimir sifia nú allir
á sakabekk fyrir bankaránið í Út-
vegsbankanum. En maðurinn, sem
ryksaug Verslunarbankann, hefur
verið útnefndur markaösmaður
ársins og á betra skiUð heldur en
að verða látinn gjalda fyrir það
þótt sjónvarpsstöðin hans hafi ver-
iö rekin í krafti hins fuUkomna
bankaráns. Ríkssjóður á að ganga
í ábyrgð fyrir svoleiðis sniUinga.
Þaö er nefnUega ekki sama hver
rænir.
Dagfari