Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990. Sandkom Fréttir Þaðeruinargir meðfarsúnaí dagogþykir ekki tíJtölcu- rnál. Binn far- súnamannaer LúðvíkJóseps- son.banka- ráðsmaður Landsbankans. Hann er í síma- skránni yíir sjálfvírka farsíma og aft- an viö númeriö er ekki skráningar- númerið á bflnum, eins og hjáflest- um.heldur NK-U9. Við nánari eftír- gremislan kom í ljós að þetta skrán- ingamúmer tilheyrir togaranum Birtingi frá Neskáúpstaö sem ereinar 453 brúttólestir að stærö. Birtíngm- er íeigu Síldarvinnslunnaren Lúð- \fk hefúr verið þar stiómarmaður og innsti koppur í búri rnn árabil. Menn láta yfirleitt nægja að selja far- símann í böínn en það er vist eins- dæmi aö heilan togara þurfi undir apparatiö. Sami matar- smekkur íjólablaðiVest- firskafrétta- blaðsínserviö- taivíð Sigurð Oddgeirsson, kennaraog Græniands- fara.Þarsegir hannmeðal annai-s frá fyrstá sunnudegi iað- ventu þegar jólaselurinn erdreginn fram. Það er selur sem skotinn er siðari hluta ágúst og ekkert gert að homun. Er hann lagður i dvs á ein- hverju skerinu þar sem hann rotnar í rólegiieitum framað aðventu. „Kin- hvers konar líkeitrun er í þessu kjöti þvi Grænlendingar segja raér að hæfilegt sé að hættaað borða jólasel- innefmannerfarið að svima. Ef þá erhaldið íiframsofhi maður og sum- ir vakni ekki aftur. Það var svo sem ekki til aö aftra þvi að ég bragðaði á hátíðarmatnum, heldur hitt, aðlykt- in er senniiega sú sama og álíkskurð- arstofum roiðalda, Maður lielst cigin- lega ekki við, Annars er raatar- smekkur nágranna okkar sá sami og okkar." Já já. v Þarsemenn erujólervlð h.Tii að hit ra samtal tveggja kvcimasom voruaöskrffa jólakort. Onmir ætlaðiaösenda frjónumnokkr- um jólakort og sagði: „Þau sendu okkur jólakort síðustu jól en við gleyradum því. Þess vegna sendum við þeim nýárskort. Spurninginer því hvort þau sendi okkur jólakort í árþvíaðefþau gera það þá er eins gott að viö senduro þeim j ólakort núna. Annars þyrftum viö að senda þeim eitt nýárskort til. En ef hvorugt okkar sendir jólakort í ár þá getum við hætt þessari vitley su sem byijaöi eftir að við hittumst á Spáni fyrirsjö árum. En ef við sendum þeim jólkort núna og þau sonda ekki veröa þau aö senda okkur nýárskort og hver á þá að taka af skarið á næsta ári og hætta þessu kortastandi?" Góður eiginmaður Jónvarekki beinttýpan semvarað konuna uppúr þurruendag eitmfórsam- viskubitiðaö HBSSHSnlieR nngahann A leið heim úr vinnukeypti hann því rándýrt iimvatnsglas og stóran vönd afrauðumrósum. Þegarhannkom heím greip hannstrax utan um kon- unaí anddyrinu oghvislaði í eyra henni: „Komdu, elsku turtildúifan raín.“ Konan var íeinhvetju uppn- ámiogvarháifsnöktandi. „Þettaer versti dagur íiífi mínu. Súpuskálin datí í góifiö og brotnaði og heifa- vatnsrörið í eldhúsinu sprakk. í öll- ura látunum gleyœdi ógstraujáminu og gerði gat á buxumar þína. Bamið koraið með rauða hunda og svo bætir þú gráu ofan á svart með því aö koma blindfúllurheim.‘' Umsjón: Haukur L. Hauksson w Virðisaukaskatturinn hefur tekið við af söluskatti: Ymsar matvörur eiga að lækka um 7-9% Virðisaukaskattur leysti söluskatt af hólmi um áramót. Skattprósentan verður 24,5% í stað 25% söluskatts áður. Þetta ætti að leiða til 0,5% lækkunar á öllum vörum sem báru söluskatt en trúlega vega önnur áhrif upp á móti þessari lækkun. Mjólk, kindakjöt, fiskur og íslenskt grænmeti lækkar meira en annað vegna sérstakra niðurgreiðslna sem eiga aö tryggja aö þessar vöruteg- undir beri 14% skatt í stað 24,5%. Tegundir lækka þó mismikið og lækkar nýmjólk mest eða um 8,8% en lækkun á unnum mjólkurvörum verður mun minni og lækka t.d. smjör og ostar aðeins um 0,4%r Kindakjöt í heilum og hálfum skrokkum lækkar í verði frá afurða- stöðvum um rúm 8%. Álagning á unnum kjötvöruni er frjáls þannig að neytendur verða eftir megni að fylgjast með þvi hvort lækkunin skil- ar sér til þeirra. Þetta á við verð á t.d. lambalærum, lambahrygg, læris- sneiðum, kótelettum og súpukjöti. Fimmtíu og þrir bílar skemmdir Mjög umfangsmikil skemmdar- verk á bílum voru framin á nýár- snótt í Norðurmýrinni í Reykjavík. Fimmtíu og einn bíll var skemmdur og stóðu þeir við nokkrar götur á þessum slóöum. Rúðuþurrkur voru rifnar af, loftnetsstangir slitnar í burtu og hliðarspeglar voru skemmdir. Fyrsta tilkynningin um skemmdan bíl í Norðurmýrinni barst til lögregl- unnar um áttaleytið í gærmorgun. Einnig var tilkynnt um tíu rúöu- brot víðs vegar um bæinn. Tveir bíl- ar í eigu lögreglumanna, sem voru á vakt á nýársnótt, voru einnig skemmdir. Stóðu þeir við Hverfis- götuna. Blæja á jeppabíl var skorin á hbðum og á toppi og annar bíll var líka skemmdur. Eigendumir urðu fyrirallmikluljóni. -ÓTT Hið sama á við um allan fisk og íslenskt grænmeti sem lækkar í verði en álagning á þessum vörum er fijáls og veltur það því á smásöluaðilum og verðskyni og aðhaldi neytenda að hve miklu leyti lækkunin skilar sér til kaupenda. Grænmetistegundir, sem lækka eiga, eru t.d kartöflur, gulrófur, gul- rætur, hvítkál og sveppir. Fisktegundir, sem eiga aö lækka, eru t.d. ýsa, þorskur, ufsi, steinbítm-, karfi, langa, lúða, kob, skötuselur og rauðmagi. Verðlagsstofnun mun fylgjast sérstaklega með því að verð- breytingar skib sér eins og til er ætl- ast. Því er mjög mikilvægt að fólk láti stofnunina vita ef það verður vart við óeðlilegar verðhækkanir eða bið á því aö vörur lækki eins og lög gera ráð fyrir. Þótt vöruverð eigi almennt að standa í stað eða lækka við þessa kerfisbreytingu verður hækkun á ýmissi sérfræðiþjónustu sem aftur getur haft áhrif á vöruverð. Þannig mun til dæmis auglýsingaverð hækka. Tryggingariðgjöld margra trygginga lækka hins vegar við breytinguna. Virðisaukaskatturinn hefur þó áhrif til hækkimar á sumar tegundir trygginga vegna hækkun- aráhrifa hans á ýmsa kostnaðarliöi tryggingafélaganna. -Pá Byrjum aftur 8. janúar! SUÐURVER HRAUNBERG Aflír finna flokk við sitt hæfi hjá J.S.B. SUÐURVER s.83730 * Morgun-, dag- og kvöldtímar. * Lokaðír ílokkar. * Byrjendur - framhald. * Og nú tökum víð aftur upp kúrinn 28 + 7! Oft var þörf en nú er... * Góð alhliða þjálfun. * Vönduð kennsla tryggír árangur þínn. Innritun hafin HRAUNBERG S. 79988 fh JtffiltllUUcéllEáu* F.Í.D. STIMPLAR Eigendur fyrirtækja athugiö. Tími VSK rennur nú senn upp! Þá vantarþig stimpil með VSK.-númerinu. Búum til stimpla meö hraöi. STIMPLAGERÐ FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR HF. SPlTALASTÍG 10 V/ÓÐINSTORG. SÍMI 91-11640 - FAX 91-29520

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.