Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Qupperneq 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Camperhús á pallbila, bæði japanska
og ameríska. Snjótönn passar á amer-
íska pallb. Mikið úrv. notaðra vélsl.,
Polaris, Ski doo og Arctic Cat. Ferða-
markaðurinn, Skeifan 8, s. 91-674100.
Eldhúsinnrétting til sölu. Ný og óupp-
sett eldhúsinnrétting frá FIT, á góðu
verði. Uppl. í síma 611054 allan dag-
inn.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á
góðu verði. Vinsaml. sendið nafn,
heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar-
lista í pósthólf 192, 602 Akureyri.
Til sölu ITT frystikista 350 I, sem ný,
henni fylgja þvottavél, suðupottur,
kæliskápur og ryksuga, verð kr.
35.000. Uppl. í síma 91-40606.
Kolaportið er i jólafrii og byrjar aftur
3. febrúar. Tekið verður við pöntunum
á sölubásum frá 15. janúar.
Poppkornsvél. Til sölu Cornato popp-
kornsvél í toppstandi. Uppl. í síma
91-32821.
■ Oskast keypt
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
,Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV._______________
Skyndibitastaður til sölu eða leigu, á
besta stað við Laugaveg. Uppl. í síma
689699 og á kvöldin 45617.
Eldavél óskast í góðu standi.
Uppl. í síma 91-612418.
Gullsmiðaáhöld óskast til kaups. Uppl.
í síma 96-42138 eða 96-41938.
■ Fyrir ungböm
Til sölu grár Mothercare barnavagn,
einnig Cosco bamastóll með borði og
stækkanlegt öryggishlið. Uppl. í síma
25703.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppahreinsun. Ég nota aðeins full-
komnustu tæki og viðurkennd efni.
Góður árangur. Einnig composilúðun
(óhreinindavöm). Ásgeir, s. 53717.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Bólstnm
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Atari 520 og skermur SC 1224 til sölu.
Uppl. í síma 50924 e.kl. 21.
■ Sjónvörp_______________________
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar
aðeins kr. 1000. Opið alla daga kl.
9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk-
stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90 komin,
myndgæðin aldrei verið betri. Notuð
Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason,
s. 16139, Hagamel 8, Rvík.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný
sending, notuð litsjónvörp tekin upp
í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Hnakkar óskast. 2 unglingahnakkar
og 2 fullorðinshnakkar óskast. Vin-
samlegast hringið í síma 78725 eftir
kl. 18.
Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Amarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Hesta- og heyflutningar. Er staðsettur
í Ámessýslu. Uppl. í síma 9866079 og
985-31679. Hjalti.
Tek að mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma 91-44130.
Guðmundur Sigurðsson.
■ Vetrarvörur
Mikið úrv. af nýl., vel með förnum vél-
sleðum. þ.á.m. Polaris af ýmsum gerð-
um, Ski doo og Aretic cat og snjótönn
fyrir amerískan pickup 4x4. Ferða-
markaðurinn, Skeifan 8, s. 91-674100.
Vélsleðakerrur til leigu. Hestakerrur,
jeppakerrur og vinnuskúrar á hjólum.
Vandaðar kerrur og vagnar.
Kerru- og vagnaleigan, Dalbrekku 24,
s. 45270, 72087.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Stilling-
ar, breytingar og viðgerðir á öllum
hjólum. Vetrarviðhaldið á fullu. Síur,
kerti, olíur, kit, rafgeymar og vara-
hlutir. Kortaþjónusta. Vélhjól & sleð-
ar, Stórhöfða 16, sími 681135.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús. Nú er rétti tíminn að huga
að sumarhúsi. Smíðum eftir þínum
hugmyndum, erum einnig með stöðluð
hús úr einingum. Erum vel í sveit
settir. Trésmiðjan Tannastöðum,
s. 9821413, 98-22751.
■ Fyrirtæki
Góður söluturn i vesturbænum til sölu,
velta kr. 950 þús. á mán., húsaleiga
31 þús. á mán., laus nú þegar, lang-
tíma leigusamningur. Tilboð óskast
send í pósthólf 4420, 124 Rvk.
Söluturn með kvöldsölul. i miðborginni
til sölu v/veikinda, velta um 800-900
þús. á mán., hagst. leiguhúsn. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022.'H-8680.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu
myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.,
Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur-
bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
■ Bátar
Lina óskast. Óska eftir 6 mm línu.
Uppl. í síma 91-23578.
■ Varáhlutir
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahluti'r - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð.
Varahlutaþjónustan, simi 653008,
Kaplahrauni 9B. Eigum mikið úrval
alternatora og startara í japanska
bíla. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4
’84, Lada Samara ’87, MMC Lancer
’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant ’80, ’82
og ’83, Sapporo ’82, Nissan Micra- ’86,
Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan
Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu
Charade ’80, Mazda 323 ’82, Opel
Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80 MMC
Lancer ’81, M,MC Colt ’81, Datsun
Laurel ’83, Volvo ’76. Kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200
’81-’88 323, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87, Lancer ’86, Tredia
’83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore
’87, Charmant ’85, Nissan Sunny 88,
Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80,
Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320,
316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Terc-
el 4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl.
Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta.
Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada 1300,
1600, Saab 99 ’76-’81, 900 ’82, Alto
’81-’84, Charade ’79-’83, Skoda 105,
120, 130 ’88, Galant ’77-’82, BMW 316
’76-’82 518, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen
AXEL ’87, Mazda 626 2000 ’80. Við-
gerðarþjónusta. Arnljótur Einarss.
bifvélavirkjameistari, Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifhir Áccord ’83,
Charmant ’85, Charade ’82, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 ’81-85, Skoda ’84-’88,
VW rúgbrauð ’78 o.fl. Vélar og gir-
kassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915.
Subaru Sedan ’81, Lada Lux ’84, Toy-
ota Liftback ’79, Toyota Hiace ’81,
Toyota Tercel ’80, Mazda 929 st. ’83.
Sendum um land allt.
Bilapartasalan v/Rauðavatn. Uno ’84,
Panda ’83, Mazda 929,626,323, ’79-’82,
Accord ’82, Civic ’80, Subaru ’81, Colt
’81, L300 ’83, Subaru E10 ’84. S. 687659.
Jeppaviðg. Eigum V8, 302, 318, Rover
350, Chevy og varahluti í eldri USA-
jeppa. Skemmuvegi 34N. Opið 8-18,
s. 79920, e.kl. 18,985-31657. Visa/Euro.
Notaðlr varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Númerslaus Ford Pinto með V6 3L vél
+ C3 kassa, nýupptekið og sportfelg-
ur. Uppl. í síma 10528.
■ BHaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bí!a-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vönibílar
Kistill, simar 46005, 46577. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl.
■ Vinnuvélar
Erum að rífa Caterpillar 6C. Uppl. í síma
96-61231 á vinnutíma.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Þjónustuauglýsingar
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera. parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar. JJgjJJ
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum, brunna, nið-
urföll rotþrær, holræsi
og hvers kyns. stíflur
með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir
menn.
Siml 651882 - 652881.
Bilasímar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642.
Akureyri, simi 27471, bilas. 985-23661.
4 Raflagnavinna og
f - dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónustai
- Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
■ ^næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
^ Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
FYLLINGAREFNI -'
Höfum' fyrirliggjandi grús á hagstæðu veröi.
Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast
ve^ Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Ssvarhöfða 13 - sími 681833
Steinsteypusögun -
kjarnaborun
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum-o.fi.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
*
*
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
FLÍSASÖGUN
Boriækiii
Si.nl 46899 - 46980
Hs. 15414
í(T)’ í
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i simum:
681228
starfsstöð,
Stórhöfða 9
C7/IC1 n skrifstofa - verslun
674610 Bí|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. .
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjóllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
sími 688806 — Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
í Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
j Vanlr menn!
—y Anton Aðalsteinsson.
v Sf''^ sími 43879.
Bílasími 985-27760.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA
VALDA PÉR SKAÐA!