Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Qupperneq 19
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
18
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 ra, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
R.V.S. bilaleigan, sími 19400, helgar-
sími 985-25788. 4-9 manna bílar, 4x4
stationbílar, 4x4 jeppar, 5-7 manna.
Sérlega samningaliprir. Avis á sama
stað, Sigtúni 5. Ryðvarnarskálinn hf.
M Bilar óskast
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 41, síminn er 27022.
• Bilaskráin augiýsir: Lífleg sala -
vantar bíla á skrá og plan. Állar teg-
undir og verðflokkar.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Rússajeppi, frambyggður, óskast
keyptur, staðgreiðsla. Uppl. í síma
98-22478.__________________________
Óska eftir bíl sem þarnast sprautunar
eða réttingar, helst ekki eldri en '84.
Uppl. í síma 667170.
■ Bílar til sölu
• Bílaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónusta við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Oldsmobile Cutlass Brougham, árg. ’80,
til sölu með bilaðri bensínvél. Fæst á
góðu verði gegn stgr. Uppl. í síma
92-37421.____________________________
Til sölu Jeep Cherokee ’85, sjálfskiptur,
rafmagn í öllu, upphækkaður, fallegur
bíll, skipti á ódýrari/skuldabréf. Uppl.
í síma 675438 á kvöldin.
Colt ’80 til sölu, skoðaður ’89, verð 70
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 71824 e.kl.
17.__________________________________
Datsun Cherry ’81, ekinn 90.000 km,
óskoðaður, þarfnast lagfæringar.
Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 91-53648.
Til sölu Fiat Uno ES ’84, lítt skemmdur
eftir umferðaróhapp en annars ágæt-
ur bíll. Uppl. í síma 627505 eftir kl. 19.
Tilboð óskast í Fiat Polonez ’82. Uppl.
í símum 985-22682 á daginn og á kvöld-
in 656806.
■ Húsnæði í boði
Stórt ódýrt húsnæði i miðbænum, sem
þarf að breyta í íbúðir, til leigu eða
sölu, tilvalið fyrir smiði eða laghenta
menn. Hafið samband við auglþj. DV
f s. 27022. H-8708._________________
Garðabær. Tvö herb. til leigu, aðgang-
ur að eldhúsi, snyrtingu, þvottah.,
setustofu og síma, fullbúið húsgögn-
um. Reglusemi áskilin. Sími 657646.
Herbergi i Hlíðunum, með aðgangi að
eldhúsi, snyrtingu, setustofu og
þvottahúsi, til leigu frá og með 1. jan-
úar. Uppl. í símum 673066 og 660683.
Til leigu herbergi i nýlegu húsi. Að-
gangur að eldhúsi, baði og setustofu.
Rafm/hiti innifalið í leigu. Trygging
og mánaðargr. S. 51076 e.kl. 18.
í stuttan tíma. 2 herbergja íbúð til leigu
í Kópavogi, frá 20. jan. til 1. mars.
Tilboð með uppl. sendist DV fyrir 8.
jan. merkt „ Kóp-8710“.
Bílskúr til leigu. Leigutími getur orðið
allt að eitt ár. Fyrirframgreiðsla æski-
leg. Uppl. í síma 41602 e.kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu litið einbýlishús i Hafnarfirði.
Laust strax. Uppl. í síma 53175.
■ Húsnæöi óskast
Óskum eftir íbúð eða húsnæði í Þor-
lákshöfn eða á Eyrarbakka. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Hafið
samband við auglþj. DV í s. 27022,
fyrir 7. jan. H-8691.
Óska eftir herbergi með hreinlætisað-
stöðu, helst með sérinngangi, helst
í Arbæ eða Breiðholti. Uppl. í síma
97-51155.
2-3 herbergja íbúð óskast til leigu, sem
fyrst, með bílskúr eða bílskýli. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8709.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
■ Atvinnuhúsnæöi
80 fm verslunarpláss við Laugaveg til
leigu, 140 fm við Smiðjuveg og 280
fm við Smiðjuveg. Uppl. í síma 689699
og 45617.
Óska eftir að taka á leigu húsnæði til
geymslu á bifreið í nokkra mánuði.
Uppl. í síma 91-45358.
Til leigu húsnæði fyrir bíla, báta og hjól-
hýsi. Uppl. í síma 689990.
■ Atvinna í boöi
Pökkun - efnagerð. Starfskraftur ósk-
ast við pökkun. Færibandavinna að
mestu, þægilegt starf. Unnið 4 daga í
viku (40% vinna), mánud.-miðvikud.
kl. 13-17, fimmtud. kl. 9-13. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-8692. -
Fóstrur. Vegna breytinga getum við
bætt við fóstrum, hálfan og allan dag-
inn. Hafið samband við forstöðumann
í síma 686351. Leikskólinn Lækjar-
borg v/Leirulæk.
Ráðskona. Ráðskonu vantar á leik-
skóla. Vinnutími frá kl. 10-14. Hafið
samband við forstöðumann í síma
686351. Leikskólinn Lækjarborg
v/Leirulæk.
Einkarekið dagheimili óskar eftir starfs-
fólki, spennandi starf, möguleiki á
hlutastarfi. Uppl. í s. 623605, Gísli, og
11864, Helga. Foreldrafélagið Gríman.
Stúlkur óskast i rækjuvinnslu á Vest-
fjörðum, frítt húsnæði á staðnum.
Úppl. í síma 91-29262 á skrifstofutíma.
Leikskólinn Hlíðaborg við Eskihlíð
óskar eftir að ráða starfsmann til upp-
eldisstarfa hálfan eða allan daginn.
Uppl. gefa forstöðumenn í síma 20096.
Leikskóli í Seljahverfi. Fóstrur og ann-
að starfsfólk óskast til starfa á leik-
skólann Hálsakot. Uppl. í síma 27275.
Ráðskona óskast á sveitaheimili. Vin-
samlegast hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8703.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur. Áreiðanlegur og
stundvís 25 ára gamall maður óskar
eftir atvinnu, getur byrjað nú þegar.
Vinsaml. hringið í síma 91-14119.
■ Bamagæsla
Getum bætt við okkur börnum hálfan
eða allan daginn, höfum leyfi og
reynslu. Erum í Breiðholti. Úppl. í
símum 76302 og 73537.
Get tekið börn á aldrinum 1 'A-6 ára í
gæslu strax. Hef leyfi. Uppl. í síma
91-29172.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Eru greiðsluerfiðleikar hjá þér? Að-
stoða við að koma skipan á fjármálin
fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr.
Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14-19.
Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval
myndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir mynda-pöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík.
Félag fráskilinna hefur verið stofnað.
Þeir sem óska að gerast félagar leggi
inn nafn Og símanúmer hjá auglþj.
DV í síma 27022. H-8686.
■ Eirikamál
34 ára fjárhagslega vel stæður maður,
góðhjartaður og traustur, óskar að
kynnast stúlku með vináttu eða sam-
búð í huga. Er í góðri vinnu. Börn
engin fyrirstaða. Svarbréf sendist DV,
merkt „Stór íbúð", f. 12. jan. Trúnaði
heitið.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 17-20.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
■ Kennsla
Námsaðstoð: við grunn-, framhalds-
og háskólanema í ýmsum greinum.
Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-18.30.
Nemendaþjónustan sf.
Píanókennsla. Tek að mér áhugasama
nemendur á öllum aldri, byrjendur
jafnt sem lengra komna. Uppl. í síma
31151.
■ Skemmtanir
Karlakvartettinn Barkabræður. 4 söng
skólanemar bjóða vandaða skemmti-
dagskrá fyrir árshátíð og samkvæmi
Hafið samband DV, s. 27022. H-8704.
Nektardansmær. Óviðjafnanlega fallej
austurlensk nektardansmær, söng
kona, vill skemmta á árshátíðum og
einkasamkvæmum. Sími 42878.
DV - Siglufirði
Nýr umboðsmaður á Siglufirði frá og með 1/1 '90:
Sveinn Þorsteinsson
Hlíðarvegi 46
sími 96-71688
DV - Seyðisfirði
Nýr umboðsmaður á Seyðisfirði frá og með 1 /1 '90:
Margrét Vera Knútsdóttir
Múlavegi 7
sími 97-21136
ALLT Á FULLU
AEKOBIC, TÆKJASALUR, IJÓS, GUFA.
Aerobic og leik-
fimitimar byrja 3.
og 4. janúar.
Leiðbeinandi i sal
ræhtín
Ánanaustum 15 — Reykjavik — Sími 12815
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Sandabraut 14, neðri hæð, þingl. eigandi
Kristjana Ágústsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 4. jan. '90 kl.
13.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki
íslands og Vátryggingafélag íslands hf.
Baejarfógetinn á Akranesi
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Melteigi 6, þingl. eigandi Sigurður Haralds-
son og Bjarney Jóhannesd., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 4. jan. '90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn á Akranesi
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Klapparholti i Garðalandi, þingl. eigandi
Óskar Tryggvason, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 4. jan. '90 kl. 11.00.
Uppþoðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn á Akranesi
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRflÐfl /l\
VALÐfl ÞÉR SKAÐA!
HRAUNBERGI
Keimsla heSst aftur 8. janúar!
Barnaflokkar frá 6 ára.
Unglíngaflokkar. Framh. - bytjcndur.
16 ára og eldrí. Framh. - byrendur.
16 víkna önn, Iýkur með
nemendasýníngu.
Nemendur mætí á sömu
tímum og áður.
p.S- ^fpav\c ' v síúóa
Hetskóli Báru