Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
23
Fréttir
Til stóð að fresta því aö kveikja
i áramótabálkesti sem stóð við
Ægisíöu á gamlárskvöld. Ekki
þótti ráðlegt að kveikja í honum
vegna þess hve vindur var óhag-
stæður vegna nærliggjandi húsa.
Var búið að fjarlægj a olíutunnur
af staönum. Lögreglan hafði vís-
að í burtu fjölda fólks sem kom á
staðinn með bornum sínum til aö
horfa á brennuna. Fóru lögreglu-
menn síöan af staðnum o*g hafði
umsjónarmaður eftirlit með bál-
kestinum.
En um tiuleytið logaöi glatt.
Höiðu þá piltar skotist að bálkest-
mum án þess að umsjónarmaður-
inn yrði þeirra var í myTkrinu
og kveikt i. Um þetta leyti hafði
vindáttin breyst nokkuð og var
ekki talin ástæða til þess að
slökkva. Ingaði vel í bálkestinum
án þess að nokkur óhöpp ættu sér
stað.
-ÓTT
Hviti Daihatsubíllinn lenti fyrst á lögreglubílnum til hægri, þá framan á bílnum til vinstri á myndinni, síðan á kranabílnum og'loks aftur á bílinn sem hafði
komíð á móti. Á myndinni til hægri sést Volkswagen ferðabílinn eftir að hann var hífður upp á veginn aftur. DV-myndir S
Röð óhappa á Reykjanesbraut í gær:
Ekið á þrjá kyvrstæða
bfla á slysstaðnum
Röð af óhöppum átti sér stað á
Reykjanesbrautinni í gær og lentu
þar margir bílar saman.
Upphafið var að kona, sem ók bíl
frá varnarliöinu á Keflavíkurflug-
velh, missti stjóm á bílnum sem valt
út af veginum og út í gjótu. Bíllinn,
sem er ferðabíll af Volkswagengerð,
eyðilagðist í veltunni en konan slapp
með minni háttar meiðsl. Mikil hálka
var að myndast á Reykjanesbraut-
inni þegar slysið átti sér stað.
Lögregla og kranabíll voru kvödd
á staðinn. Hífði síðan kranabíllinn
þann sem hafði oltið aftur upp á veg-
inn og þurfti að nota til þess aðra
akreinina. Myndaðist því hættu-
ástand. Kom þá skyndilega Daihatsu
fólksbíll aðvífandi og náði ökumaður
ekki að hemla í tæka tíð í hálkunni.
Skipti þá engum togum að hann lenti
fyrst á lögreglubíl, síðan á framenda
bíls sem kom á móti, þá á homi
kranabílsins og kastaðist svo aftur á
bílinn sem kom úr gagnstæðri átt.
Þama urðu þó engin slys á fólki
en Daihatsubíllinn er töluvert
skemmdur svo og hinir bílamir þrír
sem hann lenti á.
-ÓTT
4 (Sára
Barnadansar
og létt spor úr
samkvæmisdönsum
10-12 ára
Samkvæmisdansar
Discodansar.
Lambada
Sértímar í þessum
vinsæla dansi. Líka kennt
með í öðrum hópum.
Rock’n
Sértímar í
rokki og tjútti.
Roll
Fyrir
fullorðna
Allir dansar kenndir.
HOLL HREYFING í
GÓÐUM FÉLAGSSKAP
BMigíðy
INNRfTUN
2.-6. janúar, í símum: 20345 og 74444, kl. 13.00-19-00.
Suðurnes: Keflavík, Grindavík, Njarðvík, Sand-
gerði og Garður. Innritun 2.-6. janúar kl. 21.00-
22.00 í síma (92)68680.
AFHENDING SKÍRTEINA 7UDESEMBERN
í Brautarholti 4, kl. 13-00-16.00 fyrir þá nemendur
sem verða í Brautarholti og í Hafnarfirði.
í Drafharfelli 2-4, kl. 17.00-20.00 fyrir
nemendur sem.verða í Drafnarfelli, Árseli,
Foldaskóla, Ölduselsskóla og í Mosfellssveit.
I