Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Side 24
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
Afmæli
Bjöm Tomas Kjaran
Björn Tómas Kjaran, stýrimaður
og skipstjóri, Básenda 9, Reykjavík,
ersextugiu-ídag.
Bjöm er fæddur í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann lauk bamaskóla-
prófi en tók stýrimannapróf frá
Stýrimannaskólanum 1952. Hann
starfaöi sem stýrimaður 1954-’72 og
þá sem skipstjóri 1984-’85, er hann
fóríland.
Bjöm kvæntist þann 2.1.1956 Sig-
ríði S. Kjaran húsmóöur, f. 2.1.1934.
Hún er dóttir Sigfúsar Kristjánsson-
ar brúarsmiðs og Elínar Guðbjarts-
dóttur.
Börn Bjöms og Sigríðar eru:
Ingvar, f. 15.6.1956, húsasmiður,
ókvæntur og barnlaus.
Sigfús, f. 22.1.1958, deildarstjóri
hjá Hitaveitunni, ókvæntur og
bamlaus.
Sigríður Elín, f. 8.4.1960, húsmóðir,
búsett í Noregi, gift Njáli Helga
Njálssyni, og eiga þau þijú böm.
Rannveig, f. 3.1.1962, hjúkmnar-
fræðingur og húsmóðir, búsett í
Bandaríkjunum, giftGuðjóni Gunn-
arssyni, og á hún eitt barn.
Systkini Bjöms em: Kristín, f.
1927, búsett í Glasgow, gift Gillis
Bremner; Anna, f. 1933, húsmóðir í
Kópavogi, gift Raymond Steinssyni;
Snorri Páll, f. 1947, verkfræðingur í
Reykjavík, kvæntur Ingu Jónsdótt-
ur.
Foreldrar Björns: Ingvar Kristinn
Kjaran, f. 1.3.1885, skipstjóri, og
Rannveig Björnsdóttir Kjaran, f. 9.2.
1906, dóttir Bjöms ljósmyndara á
ísafirði.
Ingvar var sonur Tómasar, b. í
Vælugerði í Flóa, Eyvindssonar, og
Sigríðar Pálsdóttur, b. og hrepp-
stjóra á Þingskálum, bróður Júlíu,
I móður Helga, ylirlæknis á Víf-
ilsstöðum, föður Ingvars forstjóra,
foður Júlíusar Vífils óperasöngv-
ara. Júlía vareinnigmóðirSoffíu
Ámi Guðmundsson
Ámi Guðmundsson, fiskkaup-
maður í Hafnarfirði, Hlaðbrekku 14,
Kópavogi, varð fimmtugur í gær,
nýársdag.
Árni er fæddur að Þverhamri á
Breiðdalsvík og alinn þar upp. Hann
tók skipstjórapróf frá Stýrimanna-
skóla íslands árið 1963 og starfaði
eftir það sem stýrimaður og skip-
stjóri. Ámi rak útgerð í 12 ár, mb.
Áma Magnússon SU17, mb. Drífu
SU 4 og bv. Krossanes SU 4. Einnig
rak hann fiskverkun um tíma. Árni
bjó á Breiðdalsvík til 1983 en þá
flutti hann í Kópavog. Hann starfaði
hjá Skipasmíðastöðinni Herði í
Njarðvík og íslensku umboðssöl-
unni. Hann hóf eigin atvinnurekst-
ur í Fiskbúð Norðurbæjar í Hafnar-
firði. Árni hefur verið félagi í Lions-
klúbbnum Svani á Breiðdalsvík og
Lionsklúbbnum Val í Reykjavík.
Ámi kvæntist þann 31.5.1964
Margréti Aronsdóttur, sölumanni
S. Helgasonar í Kópavogi, f. 3.5.1945.
Hún er dóttir Arons Hannessonar,
vélstjóra á Fáskrúðsfirði, d. 1963, og
Sigrúnar Sigurðardóttur kennara.
Böm Áma og Margrétar:
Aron Elvar, f. 23.3.1964, vélstjóri,
búsettur á Sauðárkróki, kvæntur
Elsu H. Sveinsdóttur, og er barn
þeirra Margrét Ósk, f. 1.12.1988, en
áður átti Aron dótturina Ingu, f. 8.9.
1982.
Kristín Sigrún, f. 20.6.1966, starfs-
maður lögfræðistofunnar Gjald-
skila, býr með Einari Rúnarssyni.
Herdís Hrönn, f. 9.12.1969, starfs-
maður Pennanns í Reykjavík, býr
með Aðalsteini Guðmundssyni.
Drífa Hrand, f. 14.4.1976, nemi.
SystkiniÁrna:
Birgir, f. 29.12.1942, starfsmaður
Olís, kvæntur Emu Hjartardóttur,
og em böm þeirra Hjördís og Guð-
mundur.
'Hörður, f. 17.5.1945, útgerðarstjóri
á Breiðdalsvík, kvæntur Geirlaugu
Þorgrímsdótur, og er þeirra bam
VífiU.
Hermann, f. 19.11.1946, b. á Þver-
hamri, kvæntur Nikolínu Jónsdótt-
ur.
Smári Guðmundur, f. 30.10.1950,
vélstjóri, kvæntur Auði Hjaltadótt-
ur, og era þeirra böm: Rúnar og
Sindri, en auk þess eiga þau kjör-
Arni Guðmundsson.
synina Loga Hrafn og Kára.
Foreldrar Áma eru Guðmundur
Ámason, f. 7.4.1908, b. á Þverhamri
í Breiðdal, og Kristín Bentína Svein-
bjömsdóttir, f. 6.9.1913, húsfreyja á
Þverhamri.
Afmælisbamið dvelst erlendis um
þessarmundir.
Ólafía Ester Steinadóttir
Ólafia Ester Steinadóttir, Skip-
holti 21, Reykjavík, er áttatíu og
fimmáraídag.
Ester fæddist að Narfastöðum í
Melasveit og ólst þar upp í foreldr-
ahúsum en þar átti hún heima fram
undir tvítugt og svo aftur síðar er
móðir hennar lést og er faðir hennar
lést. Ester fór fyrst til Reykjavíkur
á fimmtánda árinu og var þar einn
vetur í vist. Hún fór síðan aftur til
Reykjavíkur rúmlega tvitug og
starfaði þá á prjónastofunni Malín
þar sem hún starfaði í tíu ár. Þá
starfaði hún hjá Heimihshjálp
Reykjavíkurborgar í fjölda ára.
Ester átti ellefu systkini og kom-
ust níu þeirra á legg. Hún á nú einn
bróður og eina systur á lífi. Systkini
hennar á lífi era Þóra kennari, bú-
sett í Reykjavík, ekkja eftir Davíð
Ámason rafvirkja, og Jóhann, lög-
fræðingur í Reykjavík, kvæntur
Maríu Sigríði Finsen.
Foreldrar Esterar vora Steini
Bjöm Amórsson, bóndi á Narfa-
stöðum, og kona hans, Steinunn Sig-
urðardóttir.
Steini Björn var sonur Amórs, b.
á Þrándarstöðum í Kjósarsýslu,
Bjömssonar, b. á Valdastöðum í
Kjós, Gíslasonar, b. á írafelli, Guð-
mundssonar. Móðir Bjöms var Guð-
leif Bjömsdóttir. Móðir Amórs var
Ingibjörg Arnórsdóttir. Móðir
Steina Bjöms var Lilja Steinadóttir.
Foreldrar Steinunnar voru Sig-
urður Sigurðsson og Guðrún Jóns-
dóttir, b. á Miðfossum.
HREINSIÐ
UÓSKERIN
REGLULEGA
DRÖGUM
ÚR HRAÐA!
|| UMFERÐAR
bæjarfulltrúa, ömmu Sveinbjamar
I. Baldvinssonar rithöfundar.
Páll var jafnframt bróðir Jóns, afa
Jóns Helgasonar, skálds og prófess-
ors. Þá var Páll bróðir Ingiríðar,
langömmu Júlíusar Sólnes og
ömmu Lýðs, langafa Þórðar Frið-
jónssonar, forstöðumanns Þjóð-
hagsstofnunar.
Páll var sonur Guðmundar, b. á
Keldum, ættföður Keldnaættarinn-
ar, bróður Stefáns, langafa Ólafs
ísleifssonarhagfræðings. Guð-
mundur var sonur Brynjólfs, b. í
Yestri-Kirkjubæ Stefánssonar, b. í
Árbæ, Bjarnasonar, b. og hrepp-
Björn Tómas Kjaran.
stjóra á Víkingslæk, ættföður Vík-
ingslækjarættarinnar, Halldórsson-
ar.
afmælið 2. janúar
Haraldur Samúelsson,
Mávahlið 35, Reykjavík.
70 ára
Þrúður Gunnarsdóttir,
Eyrarvegi*16, Akureyri.
50 ára
Böðvar Þorvaldsson,
Dalbraut 37, Akrancsi.
Anna B. Guðbjörnsdóttir,
Vestui'vangi28, Hafnarfirði.
UnnurBjarnadóttir, _ , . ...
Eyjabakka 28. Reyk.iavik.
40ára
^ ára___________________________ ÞórgunnurÞórólfsdóttir,
Svanhildur Pálsdóttir, Hofsiundi 3, Garðabæ.
HátúnilO.Reykjavík. ueorg Hcacie,
Eufemía Kristinsdóttir, Nonrmgotu 10A, Reykjavrk.
Tjarnarflöt 10, Garðabæ. f/lst’nn son’
Mavabraut 7D, Keflavxk.
Georg Franzson
Georg Franzson garðyrkjubóndi,
Vesturbyggð 3, Laugarási í Bisk-
upstungum, er sextugur í dag.
Georg er fæddur í Austur-Þýska-
landi, þar sem nú tiiheyrir Póllandi.
Hann var einn af fyrstu Þjóðverjun-
um sem komu til íslands með Esj-
unni 9.6.1949 á vegum Búnaðarsam-
bands íslands og átti því 40 ára bú-
setuafmæli hér á landi sl. sumar.
Hann réðst til starfa að Syðri-Reykj-
um í Biskupstungum og bjó þar svo
til sleitulaust í 30 ár, fyrstu árin sem
vinnumaður hjá Grími Ögmunds-
syni og síðar sem leigutaki á gróðr-
arstöð hjá honum þar til hann
byggði ásamt konu sinni sína eigin
gróðrarstöð í Laugarási í sömu
sveit. Hann gerðist íslenskur ríkis-
borgari 1958.
Georg kvæntist 1954 Brynju Ragn-
arsdóttur og eiga þau fimm upp-
komin böm saman, en fyrir átti
Georg eina dóttur sem ólst upp hjá
móður sinni og Brynja einn son sem
ólst upp hjá þeim fram yfir ferm-
ingu, er hann fór í framhaldsskóla.
Bamabömin era orðin 13 að tölu.
Georg á tvær systur: Gertrad Ein-
arsson, sem býr í Reykjavík og kom
Georg Franzson.
til landsins um leið og hann, og aðra
sem búsett er á Spáni.
Georg verður að heiman í dag.
Guðmundur
Þór Bene-
diktsson
Guðmundur Þór Benediktsson,
aðalbókari við bæjarfógetaembæt-
tið á Ólafsfirði, Aðalgötu 27, Ólafs-
firði, er sextugur í dag.
Guðmundur hefur starfað hjá
bæjarfógetanum á Ólafsfirði sl. 40
ár.
Hann er að heiman í dag.
Guómundur Þór Benediktsson.