Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990. 25 Virðisaukaskattur fráljanúar Uppgjörstímabil bænda er 6 mánuðir: Janúar-júlí og júlí-desember. Gjalddagar bænda eru 1. september vegna fyrri hluta árs og 1. mars vegnasíðarihlutaárs. Upplýsingar | Mtarlegt leiðbeiningarrit um virðisaukaskatt er á leiðinni til skattaðila. Skattstjórar um land allt veita jafnframt upplýsingar og auk þess starfrækir gjaldadeild RSKsérstakan upplýsinga- síma. Upplýsingasfmi RSK vegna virðisaukaskatts er 91-624422 RÍKISSKATTSTJÓRI irðisaukaskatturverðurtekinn upp í stað söluskatts 1. janúar 1990. Virðisaukaskattur verður innheimtur af innlendum viðskiptum, innfluttum vörum og þjónustu. Öll vara og þjónusta sem ekki er sérstaklega undanþegin virðisaukaskatti erskattskyld. Öll fyrirtæki og aðrir rekstraraðilar sem hafa með höndum sölu eða afhendingu á vöru eða skattskyldri þjónustu eiga að innheimta og skila virðisaukaskatti. Uppgjörstímabil m m I 4^/ppgjörstímabil virðisaukaskatts er að jafnaði tveir mánuðir: Janúar og febrúar • mars og apríl • maí og júní • júlí og ágúst • september og október • nóvember og desember. Gjalddagi virðisaukaskatts er einum mánuði og fimm dögum eftir lok hvers uppgjörstímabils. Til dæmis er gjalddagi vegna janúar og febrúar 5. apríl. Ef útskattur fyrirtækis er aðjafnaði lægri en innskattur getur viðkomandi sótt um skemmra uppgjörstímabil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.