Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Page 27
27
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
pv Sviðsljós
Sumar-
klæðn-
aður í
Ástralíu
Nú er hásumar í Ástraliu og þykkur
útiklæðnaður óþarfur eins og þessi
mynd sýnir en hún er tekin í Sydney
og á henni er poppstjarnan Kylie
Minogue ásamt kærasta sinum, Mic-
hael Hutchence, að koma til frum-
sýningar á kvikmyndinni The Delin-
quents. í henni leikur Kylie Minogue
stórt hlutverk. Er þetta fyrsta kvik-
myndahlutverk poppstjörnunnar.
Simamynd Reuter
Flúði
Sovét-
ríkin
Þrátt fyrir þá þíðu, sem myndast
hefur milli austurs og vesturs, eru
enn einstaklingar sem flýja vestur
yfir „járntjaldið". í síðustu viku gaf
sig fram sem rússneskur flóttamað-
ur, sovéska leikkonan Larisa
Firsova, sem er tuttugu og fjögurra
ára gömul. Hún var stödd í Minnea-
polis í Bandaríkjunum með leikflokki
sem kallast Leikhús barnanna i
Moskvu þegar hún ákvað að flýja.
Ekki bar hún sig illa við blaðamenn
og sagði að gott væri að búa í Sovét-
rikjunum nú en draumur hennar
hefði alltaf verið að búa í Bandaríkj-
unum og.væri hún aðeins að láta
þann draum rætast.
Simamynd Reuter
VORUVERÐ
Á ODDINN
Byrjið árið með betri innkaupum
Með því að hugsa stórt og gera hagkvæm innkaup tpá spara ótrúiega mikið. Um þessi ára-
mót og í upphafi bókhaldsárs geta þeir sem eru stórtækir hagnast vel og sparað mörg spor
með því að gera magninnkaup á sérstökum tilboðsmarkaði Pennans í Hallarmúla 2.
Með beinum innflutningi og hagstæðum innkaupum getur Penninn boðið ýmsar vörur á
lægra verði. Þar að auki verður Penninn nú með sérstakt janúartilboð sem miðast við magn-
innkaup. Hagræðingin fyrir þá sem notfæra sér þetta tilboð felst ekki eingöngu í lægra
verði, heldur líka í færri sendiferðum og hlutirnir eru við hendina þegar á þarf að halda. Auk
þessa er svo virðisaukaskatturinn rekstraraðilum frádráttarbær innskattur. - Það munar um
minna. ^
UTAREGISTER S LITA 25 SEU í PAKKA
KR. 1.200,- PÚ SPARAR KR. 300,-
MERKURGEYMSLUBOX A5 50 STK. í PAKKA
KR. 1.840,- PÚ SPARAR KR, 460,-
MERKURGEYMSLUBOX A4 50 STK. i PAKKA
KR. 2.080,- PÚ SPARAR KR. 520,-
PLASTMÖPPUR MEÐ GLÆRRI FORSiÐU
(TEG 4191) 25 STK: í KASSA
KR. 840,- KS. PÚ SPARAR KR. 210,-
GATAPOKAR A4 100 STK. i KASSA
KR. 720,- PÚ SPARAR KR. 180,-
L PLASTMÖPPUR 100 STK. í KASSA
KR. 720,- PÚ SPARAR KR. 180,-
LITAREGISTER 10 LITA 25 SETT i PAKKA
KR. 1.980,- PÚ SPARAR KR. 495,-^^
KÚLUPENNI NO 3050 50 STK. í PAKKA
KR. 1.160,- PÚ SPARAR 290,-
KÚLUPENNI NO 3070 50 STK. i PAKKA
KR. 1.560,- ÞÚ SPARAR 390,-
BRÉFABINDI 25 STK. í KASSA
KR. 5.100,- ÞÚ SPARAR KR. 1.275,-
Ymislegt
REIKNIVÉLARÚLLUR 100 STK. í KASSA
KR. 2.800,- PÚ SPARAR KR. 700,-
NURKOPY LJÓSRITUNARPAPPÍR
2500 ARKIR f KASSA KR. 1.600,-
ÞÚ SPARAR KR. 800,-
SKRIFBLOKK A4 10 í PAKKA
KR. 640,- PÚ SPARAR KR. 160,-
SKRIFBLOKK A5 10 í PAKKA
KR. 380,- PÚ SPARAR KR. 100,-
TIPP-EX LEIÐRÉTTINGARLAKK 10 i PAKKA
KR. 790,- ÞÚ SPARAR 200,-
IBICO REIKNIVÉL NO. 1002
JANÚARTILBOÐ KR. 2.500,-
PÚ SPARAR KR. 336,-
IBICO REIKNIVÉL NO. 1009
JANÚARTILBOÐ KR. 3.770,-
PÚ SPARAR KR. 420,-
IBICÓ REIKNIVÉL NO. 1232
JANúARTI. B03 KR. 8.700,-
PÚ SPARAR KR. 1.100,-
, = KÚLUTÚSSPENNI, SÁ GRÆNI GÓÐI \\ Vf
12 STK, í PAKKA KR. 680,- \\V
PÚ SPARAR KR.172,- 'V
Sendingarþjónusta
Viö bjóðum sendingarþjónustu sem sparar
fyrirtækjum bæði ferðir og tíma. Þá er
bara að hringja eða fyila út pöntunarlist-
ann okkar og senda hann með hraði.
Pöntunarsími 83211. Telefaxnr 680411.
INTERSTUHL 331 VERÐ KR. 11.990,-
Fjólhaefur skrifstofustóll á góðu verði.Q_ *~
PÚ SPARAR KR. 1.510,-
1NTERSTUHL 332 VERÐ KR. 14.990,-
Gæðastóll á lágu verði.
PÚ SPARAR KR: 2:510,- p-Q3
FÓTHVÍLA VERÐ KR. 2.199,-
Fóthvlla tryggir betn setu. tí
PÚ SPARAR KR. 410,- Q
BISLEY 4 SKÚFFU SKJALASKÁPUR VERÐ KR. 23.200,
■ Alít i röð og reglu um áramót.
PÚ SPARAR KR. 2 597,- 'jSS'
FLETTITÖFLUR VERÐ KR. 11.990,-
Góður upplýsingamiðill. ( \ WöV'
PÚ SPARAR KR. 2.000,- \ \\ 'v '
Stórmarkaður skrifstofunnar Hallarmúla 2
Austurstræti, Kringlan.
a ^SáilÉ SE iiínd
: |! =;
• • • • • •
PENNINN SETUR