Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990. 29 Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Sydney í Ástralíu sl. sum- ar kom þessi staða upp í skák Johansens og GedevanishviU sem er sovéskur inn- flytjandi í borginni. Skákin var tefld í síðustu umferð og þurfti Johansen, sem hafði hvitt og átti leik, að vinna til að deila sigrinum á mótinu með andstæð- ingnum. Það tókst honum á laglegan hátt: X #X 1 á Á & a Á Á * A S A A A A S 5 § ABCDEFGH 44. d5!! Rxb2 Ef peð drepur á d5 kemur 45. Dxc4 og vinnur mann vegna leppunar- innar. 45. H3d2! Kjarai fléttunnar. Svart- m- verður að taka hrókinn. 45. - Rxdl 46. dxe6 Dc8 47. Hxd8+ Dxd8 48. e7 De8 49. Dxd2 og svartur gafst upp. Bridge Isak Sigurðsson Norömenn eiga stóran hóp góðra spil- ara og einn þeirra er Sven Hoyland sem margoft hefur getið sér gott orð. Hann þykir hugmyndaríkur í úrspili, og hér er daemi mn það, en Hoyland sat í suður í þessu spili. Vestur gaf, AV á hættu: * G109 V 109 ♦ G109653 + 76 ♦ D73 ¥ D7654 ♦ D84 + G10 M V A S ♦ K86542 ¥ ÁK83 * 542 ♦ Á ¥ G2 ♦ ÁK72 ♦ ÁKD983 Vestur Norður Austur Suður Pass pass 1* dobl 2* Pass 44 5+ p/h Útspil vesturs var spaðaþristur sem Hoy- land átti á ás. Hann tók nú þrisvar tromp og fann svo á ótrúlegan hátt að spila lág- um tígli. Vestur vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið og þorði ekki að setja drottn- inguna því hann var hræddur um að hún myndi falla, e.t.v. í ás félaga (þá ætti sagn- háfi að visu að hafa spilað kóngnum). Hoyland fékk því alla slagina þrettán í stað þess að fara einn niður. Hoyland var spurður að þvi hvemig í ósköpunum hann hefði fimdið það að spila lágum tígli. Hann svaraði því til að austur hlyti að eiga eyðu í tígli fyrir stökki sínu í íjóra spaða á óhagstæðum hættum, án þess að eiga mikinn hálitastyrk, og þess vegna hefði þessi spilamennska verið eini möguleikinn í stöðunni. Og það var hár- rétt hjá honum! Krossgáta j— T~ 3— n n T~ s 1 tmmm 10 n '1 * 13 TT rr- J )<* 7T is n 21 □ 22 Lórétt: 1 háls, 6 horfa, 8 stynja, 9 ber, 10 elska, 12 endir, 14 yfirhöfn, 16 klunnar, 18 fóðra, 19 unna, 21 draup, 22 gljáhúö. Lóðrétt: 1 lítil, 2 hætta, 3 vömb, 4 umrót, 5 slæm, 6 konunafn, 7 fljótum, 11 fruma, 15 fisk, 17 hár, 19 keyri, 20 eins. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 slúta, 6 fá, 8 víti, 9 Sif, 10 akk, 12 lita, 13 na, 14 ódæll, 16 napur, 18 el, 19 afar, 20 nit, 22 hirtir. Lóðrétt: 1 svanna, 2 lika, 3 út, 4 tildur, 5 asi, 6 fitl, 7 áfall, 11 kópar, 15 æmi, 17 afi, 18 eir, 21 te. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvúið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvfiið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. desember 1989 - 4. jan- úar 1990 er í Borgarapóteki og Reykjavík- urapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi tfi kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kí. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Ápótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga tfi fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu tfi kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tfi hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Hefisugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Hefisu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadefid kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. .15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagurinn 2. jan: Bandalag milli ítala, Ungverja og Júgóslava í uppsiglingu Spakmæli Vilji maður þekkja sjálfan sig verður maður að greina á milli þess sem maður gerir og ástæðunnar til verknaðarins. Georg Wulff. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fýrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið viö Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar-’ daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvógi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - lauganl. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tfikynnist í 05. „ Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga ftá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tfikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Liflínan. Ef þú hefúr áhyggjur eða" vandamál þá er til lausn. Hringdu 1 síma 62-37-00. Liflinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miövikudaginn 3. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Einbeittu þér að samböndum og viðskiptum i dag. Hafðu samband við fólk, sérstaklega þá sem þú hefur ekki séð lengi. Kvöldiö verður sérstaklega rómantískt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Blandaöu þér ekki inn í samræður annarra þótt þær virðist saklausar. Þú gætir verið ásakaöur um eitthvað sem annar sagði. Taktu enga áhættu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að gera áætlun varðandi eitthvað sem þig langar tfi að gera. Hjálpsemi við aðra getur veriö jákvætt svar við kringumstæðum. Nautið (20. apríl-20. mai): Það er meira að gera hjá þér heimafyrir en venjulega. Þú mátt búast við einhveiju óvæntu og skemmtfiegu 1 dag. Happátölur era 2, 22 og 26. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ættir ekki að taka þátt í að reyna að sætta fólk í dag, það gengur einfaldlega ekki upp. Einbeittu þér að þvi að aðstoða mjög unga eða mjög gamla. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þetta verður nfiög heföbundinn dagur. Reiknaðu með tíma- bundnu ósamkomulagi seinn partinn. Þú verður feginn tfi- breytingu. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Einlægni og áræðni era dyggðir dagsins. Hikaöu ekki að viðurkenna að þú hafir rangt fyrir þér og gera þitt besta til að skfija málið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu ekki að leysa vandamál fyrr en seinni partinn. Þú sérð hlutina í skýrara Ijósi og úrlausnir verða auðveldari. Haföu samband við vini sem era langt frá þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu það ekki fá of mikið á þig að stuðningur sem þú vænt- ir er ekki til staðar þegar á reynir. Dagurinn lofar góðu fýr- ir góð viðskipti. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að einbeita þér að því að klára verkefni sem þér er annt um. Eðlisskyajun þín og þolinmæði eiga heiður skfi- ið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að lofa einhverju sem þú átt erfitt með að standa við. Vandamál getur skapast af misskfiningi eða röngum upplýsingum. happatölur era 5, 18 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að skipuleggja daginn vel því of mikil bjartsýni getur leitt til vandræða. Ruglandi og óljósar fréttir skýrast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.