Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Síða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
Þriðjudagur 2. janúar
SJÓINVARPIÐ
17.50 Sebastian og amma. Dönsk
teiknimynd. Sögumaður Árný
Jóhannsdóttir. Þýöandi Heiður
Eysteinsdóttir.
18.05 Marinó mörgæs. Danskt ævin-
týri um litla mörgæs. Sögumaður
Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi
Nanna Gunnarsdóttir.
18.20 Upp og niður tónstigann. Tón-
listarþáttur fyrir börn og unglinga
hefur göngu sína, Umsjón
Hanna G. Sigurðardóttir og Ólaf-
ur Þórðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (47) (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 BarðiHamar. (Sledgehammer).
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbemsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Neytandinn. Hér hefur göngu
sína hálfsmánaðarlegur þáttur
um neytendamál. Þátturinn mun
leiðbeina og fræða um rétt neyt-
enda og réttmæta viðskipta-
hætti. Umsjón Kristín S. Kvaran
og Ágúst Ómar Ágústsson. Dag-
skrárgerð Hákon Oddsson.
21 00 Sagan af Hollywood (The Story
of Hollywood). Ástarfar í Holly-
wood. Bandarísk heimildarmynd
i tíu þáttum um kvikmyndaiðn-
aðinn í Hollywood. Þýðandi og
þulur Þorsteinn Helgason.
21.50 Skuggsjá. Nýr þáttur í umsjón
Ágústar Guðmundssonar hefur
^ hér göngu sína. í þessum þáttum
verður fjallað um myndir í kvik-
myndahúsum og hvað er að ger-
ast í islenskri og erlendri kvik-
myndagerð. I þessum þætti
hyggst Ágúst gera skil jólamynd-
um kvikmyndahúsanna á höfuð-
borgarsvæðinu.
22.05 Að leikslokum (Game, Set and
Match). Fyrsti þáttur af þrettán.
Nýr breskur framhaldsmynda-
flokkur, byggður á þremur'
njósnasögum eftir Len Deighton.
Sagan gerist að mestu leyti i
Berlín, Mexíkó og Bretlandi og
lýsir baráttu Bernards Samson
við að koma upp um austur-
þýskan njósnahring. Aðalhlut-
verk lan Holm, Mel Martin og
Michelle Degen. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.25 Stormasamt lif. Romantic
Comedy. Bráðskemmtileg gam-
anmynd þar sem Dudley Moore
leikur rithöfund nokkurn sem
nýlega er genginn í það heilaga.
Aðalhlutverk: Dudley Moore,
Mary Steenburgen, Frances
Sternhagen og Janet Eiber.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógi. Teiknimynd.
18.10 DýralH i Ameriku.
“18.35 Bylmingur. Fjölbreytt tónlistar-
myndbönd með helstu þunga-
rokkssveitum heims.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun.
20.30 Visa-sport. Iþróttaþáttur sem
nýtur mikilla vinsælda meðal
áskrifenda okkar, Umsjón: Heim-
ir Karlsson og Jón Örn Guð-
bjartsson.
21.25 Eins konar lif. A Kind of Living.
Breskur grínþáttur. Aðalhlutverk:
Richard Griffiths, Frances de la
Tour og Christopher Rothwell.
21.55 Hunter. Bandariskur spennu-
myndaflokkur.
22.45 Afganistan. Herforinginnfrá Kay-
an. Warlord of Kayan. Mjög
áhugaverður fréttaskýringarþátt-
ur.
23.35 Adam. Myndin er byggð á sann-
sögulegum atburðum og fjallar
um örvæntingarfulla leit foreldra
að syni sínum. Aðalhlutverk:
Daniel J. Travanti, JoBeth Will-
iams, Martha Scott, Richard
Masu', Paul Regina og Masort
Adams. Bönnuð börnum.
1.10 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12,00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Sorg. Umsjón:
Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Ak-
ureyri.)
13.30 Miðdegissagan: Samastaður i
tilverunni eftir Málfriði Einars-
dóttur. Steinunn Sigurðardóttir
les. (14)
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Gunnar
Reyni Sveinsson sem velur eftir-
lætislögin sín. (Endurtekinn þátt-
ur frá 13. júlí sl.)
15.00 Fréttir.
15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hitt-
ir að máli íslendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlöndum, að
þessu sinni Bergljótu Skúladótt-
ur í Kaupmannahöfn. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudags-
morgni.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hver er upp-
runi álfa? Umsjón: Kristin Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og
Beethoven. • Tríó í A-dúr eftir
Joseph Haydn. Mondrian-tríóið
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.25 Leikrit vikunnar: Lögtak eftir
Andrés Indriðason. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Leikendur:
Sigriður Hagalín, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Valdimar Örn Flyg-
enring oq Sigrún Edda Björns-
dóttir. (Áður flutt í nóvember
1987.) (Einnig útvarpað nk.
fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hörður
Sigurðarson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson,
Þaö eru margir sem eru
einstaklega ánægöir meö
sjónvarpsseríuna Hunter
sem hefur hérlendis sem
erlendis jafnt og þétt aukið
á vinsældir sínar. Hunter er
nú meðal vinsælustu þátta-
raöa í Bandaríkjunum.
Það leit þó ekki svo út í
byrjun þegar fyrsti þáttur-
inn var sýndur í september
1984. Flestum gagnrýnend-
um fannst lítiö til koma og
höföu þaö helst viö Hunter
að athuga aö þetta væri allt
búiö að gera áöur.
En með þrautseigju fram
leiðenda þáttanna og sjarm
erandi leik aðalleikaranna
Fred Dryer og Stephanie
Kramer fóru vinsældimar
að aukast jafnt og þétt og
hefur nú þátturinn fest í
sessi og þaö er aðeins Murd-
er She Wrote sem er vin-
sælli sakamálaflokkur í
Bandaríkíunum.
Þess má geta aö hinn
stæðilegi Fred Dryer er
fyrrverandi atvinnumaöur í
amerískum fótbolta og var
stjarna á þeim vettvangi.
Hann var á sínum tíma val-
inn oftar en einu sinni í úr-
valslið atvinnumanna,
-HK
leikur. • Sextett I Es-dúr op. 20
eftir Ludwig van Beethoven.
Meðlimir Vínaroktettsins leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni... (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Einnig útvarpað i næt-
urútvarpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Lítil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir byrjar
lesturinn.
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur
Emilsson kynnir íslenska sam-
timatónlist.
21.00 Einsemd. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurtekinn þátt-
ur úr þáttaröðinni I dagsins önn
frá 18. f.m.)
21.30 Útvarpssagan: Sú grunna
lukka eftir Þórleif Bjarnason.
Friðrik Guðni Þórleifsson byrjar
lesturinn.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu sími 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
ríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22,07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Urvali útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
SJÁUMST
MEÐ ENDURSKINI!
|| UMFERÐAR
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson . (Frá Akureyri) (End-
urtekinn þáttur frá fimmtudegi á
rás 1.)
3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul
dægurlög frá Norðurlöndum.
12.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Hvað er
í bíó? Þetta er einn mesti biódag-
ur ársins og Ölöf hefur kynnt sér
vel dagskrá kvikmyndahúsanna.
16.00 Kristófer Helgason. Áframhald á
biódagskránni.
20.00 Arnar Albertsson. Við erum enn-
þá í jólaskapi en rokkum vel inn
á milli.
1.00 Björn Sigurðsson. Nátthrafn
Stjörnunnarásinumstað. Stjarn-
an er eina útvarpsstöðin á
landinu sem er með „lifandi"
nætunrakt!
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Þorstelnn Ásgeirsson situr fyrir
Valdísi Gunnarsdóttur. Afmælis-
kveðjur milli 13.30 og 14.00.
Tónlist og létt tal.
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta
í tónlistinni. Islensk og erlend ný
tónlist i bland.
17.00 Haraldur Gíslason og síðdegis-
útvarp Bylgjunnar á nýju ári.
Rólegt og afslappað síðdegi í
anda dagsins.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson í upp-
vaskinu.
20.00 Oddur M. Oddsson og rólega
tónlistin í anda Bylgjunnar.
Spjallað við hlustendur og rætt
um allt milli himins og jarðar.
24.00 Snjólfur Teitsson á nætun/appi.
Ath. fréttir á klukkutímafresti frá 8-18
13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp
og óskalög ráða ríkjum.
16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress,
kátur og birtir uppskammdegið.
19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan
smekk þótt grannur sé.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nýkominn
úr keilu, hress og kátur.
1.00 Lifandl næturvakt.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors Framhaldsflol.k-
ur,
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 FrankBough’sWorld. Fræðslu-
myndaflokkur.
20.00 Kvikmynd.
22.00 The Funniest Joke I Ever He-
ard.Grínþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 Kvikmynd.
12.00 Pirates.
14.00 Wind in the Willows.
16.00 Biggles.
18.00 Little Shop of Horrors.
20.00 Dirty Dancing.
22.00 Year of the Dragon.
24.00 The Fly.
01.40 The Hitchhiker.
02.10 9'á Weeks.
04.00 Stakeout.
★ * ★
EUROSPÓRT
*****
12.00 Fótbolti. Meginlandsfótbolti
eins og hann gerist bestur.
13.00 Hnefaleikar.
14.00 Hjólreiðar.
16.00 Skíðastökk. Keppni í Vestur-
Þýskalandi.
17.00 Körfubolti. Helstu atburðir
1989.
18.00 Eurosport -What a Week.
Fréttatengdur iþróttaþáttur.
19.00 Handbolti. Super Cup í Vestur-
Þýskalandi.
20.00 Golf. Helstu atburðirsíðasta árs.
20.00 Mótorhjólakappakstur.
22.00 Rall. Paris-Dakar.
22.15 Wrestling.
23.15 Eurosport - What a Week.
Fréttatengdur iþróttaþáttur.
0.15 Rall. París-Dakar.
Ágúst Ómar Ágústsson, annar umsjónarmanna Neytand-
ans.
Sjónvarp kl. 20.35:
Neytandinn
Með nýju ári hleypir Sjón-
varpið af stokkunum nýrri
þáttaröð, Neytandanum,
þar sem farið er ofan í
saumana á hinum margvís-
legu hagsmunamálum er að
neytendum snúa. Þættir
þessir verða á hálfsmánaðar
fresti fram til vors. Umsjón
með þáttunum hafa Kristín
S. Kvaran, fyrrum formað-
ur Neytendafélags Reykja-
víkur, og Ágúst Omar
Ágústsson, háskólanemi
sem á sæti í stjórn Neyt-
endafélagsins.
í sameiningu munu þau
taka til umfjöllunar hina
ýmsu flokka neytendamála
í því skyni að fræða áhorf-
endur um skipan þeirra og
rétt hins almenna borgara í
viðskiptum. Þá verða krufð-
ir ýmsir málaflokkar er
neytendum tengjast, beint
og óbeint, svo sem umhverf-
isvernd, mengun og endur-
nýting umbúða og annarra
verðmæta. Þá er einnig fjall-
að um verðlag í búðum,
efnainnihald hinna ýmsu
neysluvara og vörutegunda,
slælegar verðmerkingar,
ólöglega viðskiptahætti og
önnur hagsmunamál neyt-
enda.
í fyrsta þættinum verður
meðal annars fjallað um
flokkun á nautakjöti eftir
gæðum og misjafna frammi-
stöðu verslana í því efni.
Dagskrárgerð er í höndum
Hilmars Oddssonar.
Leikrit vikunnar að þessu
sinni er Lögtak eftir Andrés
Indriðason. Leikstjóri er
Stefán Baldursson.
Gamall maður, sem bund-
inn er í hjólastól, fær dag
nokkurn óvænta heimsókn.
Þar eru á ferðinni ungur
maður og stúlka sem segjast
eiga að taka sjónvarpstæki
hans lögtaki vegna ógreidds
afnotagjalds. En gamh mað-
urinn, sem er fullviss um
aö hafa greitt sín gjöld, er
ekki á þeim buxunum að
láta tækið af hendi.
Leikendur eru: Þorsteinn
Ö. Stephensen, Sigríöur
Hagahn, Valdimar Örn
Flygenring og Sigrún Edda
Bjömsdóttir. Leikritið var
áður á dagskrá í nóvember
1987.
Ágúst Guðmundsson, umsjónarmaður Skuggsjár.
Sjónvarp kl. 21.50:
Skuggsjá
Skuggsjá er þáttaröð sem
hefur göngu sína í kvöld.
Það er einn þekktasti kvik-
myndagerðarmaður okkar,
Ágúst Guðmundsson, sem
verður umsjónarmaður
þessarar þáttaraðar. Hver
þáttur um sig er fimmtán
mínútna langur og er á dag-
skrá hálfsmánaðarlega.
Fjallar Ágúst um kvik-
myndir. Mun Ágúst taka
fyrir það úrval sem kvik-
myndahúsagestum býðst á
hverjum tíma í kvikmynda-
húsum höfuborgarinnar og
einnig mun hann fjalla um
nýjar erlendar kvikmyndir
og það sem íslenskir kvik-
myndagerðarmenn eru að
fást við þá stundina. í fyrsta
þættinum verða helstu jóla-
myndunum gerð skil.