Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
31
Sviðsljós
Tím-
anna
tákn
Sjálfsagthefði
engumdottiðí
hugfyriráriað
hægtværiað
stillatveimur
Playboy-kanín-
umuppviðhlið-
inaáaustur-
þýskum her-
manni. Eneins
ogmyndinsýnir
varþettagert
milhjólognýárs
í Austur-Berlín
þegarþautíma-
móturðuþarað
Playboy varí
fyrstaskiptiboö-
ið austur-þýsk-
umlesendum.
Myndin, semtek-
invarfyrirfram-
anleiðióþekkta
hermannsins,
sýnirkanínurnar
SissyogElke
halla sér upp að
ónefndumaust-
ur-þýskum her-
manni.
DRÖGUM ÚR FERÐ
AÐUR EN VIÐ
BEYGJUM!
„I^FEROAR
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
yUJgBtOAR
LEIKFÉLAG
REYKIAVtKUR
FRUMSYNINGAR
í BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
/
<H<>
JtW
HtmSl
Föstud. 5. jan. kl. 20.
Laugard. 6. jan. kl. 20.
Sunnud. 7. jan. kl. 20.
Á stóra sviði:
Föstud. 5. jan. kl. 20.
Laugard. 6. jan. kl. 20.
Jóiafrumsýning
á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTTNN
Sunnud. 7. jan. kl. 14.
Laugard. 13. jan. kl. 14.
Sunnud. 14. jan. kl. 14.
Körtagestir ath. Barnaleikrltiö
er ekki kortasýning.
Munið gjafakortin okkar.
Höfum elnnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
Miðasalan er opin alla daga nemamánudaga
kl. 14.00-20.00.
Auk jjess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta
ÞJÓÐLEIKHDSIÐ
eftir
Federico Garcia Lorca
Þýðing: Guðbergur Bergsson.
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson.
Leikmynd: Þórunn Sigriður Þorgríms-
dóttir.
Búningar: Sigríður Guðjónsdóttir.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Leikstjórn: María Kristjánsdóttir.
Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdis Þor-
valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir,
Sigrún Waage, Bríet Héðinsdóttir,
Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks-
dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir,
Anna Kristín Arngrimsdóttir, Bryndis
Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór-
isdóttir, Margrét Guðmundsdóttir,
Sigriður Þorvaldsdóttir o.fl.
4. sýn. fös. 5. jan. kl. 20.00.
5. sýn. sun. 7. jan. kl. 20.00.
6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00.
7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00.
LÍTIÐ
F3ÖLSKYLDU-
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Lau. 6. jan. kl. 20.00.
Fös. 12. jan. kl. 20.00.
Sun. 14. jan. kl. 20.00.'
Óvitar
barnaleikrit eftir
Guðrúnu Helgadóttur
Sun. 7. jan. kl. 14.00.
Sun. 14. jan. kl. 14.00.
Miðaverð: 600 kr. f. börn,
1000 kr. f. fullorðna.
Leikhúsveislan
Þriréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða
kostar samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir með.
Miðasalan er opin i dag kl. 13-18
en á morgun kl. 13-20.
Simi: 11200
Greiðslukort.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Jólamyndin 1989,
TURNER OG HOOCH
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÓLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
NEW YORK-SÖGUR
Sýnd kl. 9 og 11.10.
HYLDÝPIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
HEIÐA
Sýnd kl. 3
Bíóböllin
Jólamyndin 1989
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
UNGI EINSTEIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
BLEIKI KADILAKKINN
Sýnd kl. 9.
HVERNIG ÉG KOMST í MENNTÖ
Sýnd kl. 7.05 og 11.05.
BATMAN
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
TVEIR Á TOPPNUM
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
Barnasýningar kl. 3.
ROGER KANiNA
LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI.
Háskólabíó
DAUÐAFLJÓTIÐ
Bækur eftir hinn geysivinsæla höfund, Alist-
er Maclean, hafa alltaf verið söluhæstar í
sínum flokki um hver jól. Dauðafljótið var
engin undantekning og nú er búið að kvik-
mynda þessa sögu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
A-salur
Jólamyndin
AFTUR TIL FRAMTlÐAR II
Frumsýning
Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft-
ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að lita á
framtiðina. Þeir þurfa að snúa til fortiðar
(1955) til að leiðrétta framtiðina svo að
þeir geti snúið aftur til nútíðar.
Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd
o.fl.
Leikstj.: RobertZemedis. Yfirumsjón: Steven
Spielberg.
Æskilegt að börn innan 10 ára séu í
fylgd með fullorðnum.
.... Dy ...,/; Mb|
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
B-saiur
FYRSTU FERÐALANGARNIR
Risaeðlan Smáfótur strýkur frá heimkynnum
sínum í leit að Stóradal. Á leiðinni hittir
hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær í
ótrúlegum hrakningum og ævintýrum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 300.
BARNABASL
Sýnd kl. 9.05 og 11.10.
C-salur
AFTUR TIL FRAMTiÐAR I
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 300.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 7.
SENDINGIN
Sýnd kl. 11.
Regnboginn
Jólamyndin 1989:
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Frumsýning á nýrri islenskri kvikmynd,
SÉRSVEITIN LAUGAVEGI 25
Stutt mynd um einkarekna vikingasveit i
vandræðum.
Leikarar: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálm-
arsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hilmar
Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía
Jakobsdóttir og Pétur Einarsson.
Kvikmyndataka: Stephen Mcmillam.
Hljóð: Kjartan Kjartansson.
Klipping David Hill.
Tónlist Björk Guðmundsdóttir.
Handrit og leikstjórn: Óskar Jónasson. Einn-
ig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage"
einnig gerð af Óskari Jónssyni.
Sýnd kl. 9,10 og 11.
TÖFRANDI TÁNINGUR
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
ÓVÆNT AÐVÖRUN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
LEIÐSÖGUMAÐURINN
Sýnd kl. 7.
FOXTROTT
Sýnd kl. 3 og 7.15.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
SÍÐASTA LESTIN
Sýnd kl. 5 og 9.10.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 3 og 5,-
Stjörnubíó
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
MAGNÚS
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 3.10 og 7.10.
OLD GRINGO.
Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck,
Jimmy Smith.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
GLEÐILEGT ÁR.
Veður
Breytileg átt á landinu í dag, víöast
gola, rigning um noröaustanvert
landlö í fyrstu en annars víða bjart
veður. Þykknar upp' suðvestanlands
í kvöld og nótt meö vaxandi suöaust-
anátt. Heldur kólnandi.
Akureyri alskýjað 1
•EgilsstaOir rign/súld 2
Hjaróames skýjaö 2
Galtarviti hálfskýjað 3
Kefla víkurflugvöUur léttskýj að 0
Kirkjubæjarkla usfur léttskýj að 3
Raufarhöfh súld 2
Reykjavik léttskýjað -1
Sauöárkrókur súld 2
Vestmannaeyjar léttskýjað 2
Útlönd kl. 12 á hódegi:
Bergen alskýjað 2
Helsinki komsrýór
Kaupmannahöfn alskýjaö -1
Osló alskýjað -6
Stokkhólmur þokumóða -5
Þórshöfh alskýjaö 6
Algarve léttskýjað 8
Amsterdam súld 0
Barcelona léttskýjaö 7
Berlín alskýjað -2
Chicago léttskýjað -3
Feneyjar hrímþoka -5
Frankfurt súld -3
Glasgow þokumóða 4
Hamborg skýjað -2
London þokuruðn- ingur 1
LosAngeles skýjað 13
Lúxemborg hrímþoka -4
Madrid þokuruðn. 5
Malaga heiðskírt 8
MaUorca skýjað 8
Montreal léttskýjað -10
New York léttskýjað 1
Nuuk snjókoma -7
Orlando skýjað 8
París þoka 1
Róm þokumóða 3
Vín alskýjað -2
Valencia skýjað 9
Winnipeg léttskýjað -A
Gengið
Gengisskráning nr. 250 - 2. jan. 1990 ki. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61.090 61,250 60,750
Pund 97,912 98,168 98.977
Kan. dollar 52,794 52,932 52,495
Dúnsk kr. 9.2583 9,2926 9.2961
Norsk kr. 9.2596 9,2838 9,2876
Sænsk kr. 9,8279 9,8536 9.8636
Fi. mark 15,0746 15,1141 15.1402
Fra. frankl 10,5473 10,5749 10,5956
Belg. franki 1,7136 1,7181 1,7205
Sviss. franki 39,5405 39,6440 39,8818
Holl. gyllini 31,9175 32,0010 32,0411
Vþ. mark 36,0573 36,1517 36.1898
It. lira 0,04812 0,04825 0,04825
Aust. sch. 5,1229 5,1363 5,1418
Port. escudo 0,4082 0,4093 0.4091
Spá. peseti 0,5574 0,5589 0.5587
Jap.yen 0,42564 0,42676 0,42789
Irskt pund 94,964 95.213 95,256
SDR 80,3327 80.5431 80,4682
ECU 72,6207 72.8109 73,0519
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
FACQ FACQ
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM I
MÁNUDEGI
MINNINGARKORT
Sími:
694100
IFLUGBJORGUNARSYEITINI
Reykjavík