Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Síða 32
■ • Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Riftstjórn * Augiýsirwjar - Askrift - Preif|«fg: Sími 27022 Vatnsendalandið: „Við erum ekki kátir“ segir Heimir Pálsson „Við fylgjumst með þessum við- ræðum. Við höfum löngum verið í góðu samkomulagi við landeigendur á Vatnsenda og erum það enn,“ sagði Heimir Pálsson, forseti bæjarstjóm- ar Kópavogs. Þar sem Vatnsendi er í Kópavogi á Kópavogsbær forkaupsrétt að landinu. Gangi landeigendur að til- boöi Reykjavíkur getur Kópavogs- bær gengið inn í tilboðið. „Við erum ekki kátir yfir því ef önnur sveitarfélög kaupa framtíðar- byggingarland okkar. Það er verið að ræða um 300 til 350 hektara lands. Byggingarland af því eru rúmir 100 ■^íektarar. Við fylgjumst með og ' sjáum til,“ sagði Heimir Pálsson. -sme Uppsagnir símsmiða: Erfiðleikar í uppsiglingu Um sjötíu símsmiðir létu af störf- um hjá Pósti og síma um áramótin. >Þeir sögðu sig úr Félagi símamanna, stofnuðu Félag símsmiöa og gengu í Rafiðnaðarsambandið. Fjármála- ráðuneytið neytar að viðurkenna hið nýja félag og semja við það eftir kjör- um félaga í Rafiðnaöarsambandinu. „Það er enginn vafl á því að vax- andi erfiðleikar eru í uppsiglingu hjá okkur. Við munum að sjálfsögðu reyna að klóra í bakkann eftir því sem hægt er. Og ef margir dagar líða án þess að deilan leysist munum við fara að leita eftir fólki í stað þeirra 70 símsmiöa sem látið hafa af störf- um,“ sagði Ágúst Geirsson, símstjóri í Reykjavík, í morgun. Hann sagði aö það fyrsta sem fólk yrði vart við vegna uppsagna sím- smiðanna væru truflanir á bilana- “■þjónustu í síma 05. Reynt yrði að skipuleggja þá þjónustu eins vel og hægt er meö þeim mannskap sem eftir er. Síðan myndi fleira koma inn í myndina ef deilan leysist ekki. Ágúst sagði deiluna vera í sjálf- heldu og lausn ekki í sjónmáh. -S.dór Kærði nauðgun Ung kona lagði fram kæru vegna nauðgunar að morgni nýársdags. Atburðurinn mun hafa átt sér stað í /jþæjarhverfi. Máhð var strax sent tuRannsóknarlögregluríkisins sem hefur það til rannsóknar. -ÓTT LOKI Mottó Verslunarbankans er sem sagt: Ef þú getur ekki selt öðrum þá skaltu bara selja sjálfum þér! Landsmenn fögnuðu nýju ári með miklum flugeldasýningum um allt land. Talið er að flugeldum fyrir um 200 milljónir króna hafi verið skotið á loft þrátt fyrir að víða hafi ekki viðrað sem best fyrir blys og bálkesti. DV-mynd GVA Fyrrum aðaleigendur Stöðvar 2 þurfa 150 milljónir: Leysist vandinn með Vatnsenda? - Reykjavikurborg hefur gert bindandi tilboð í jörðina „Það keraur satt að segja engum Samkvæmt heimildum DV leggja tengsl eða hvort sala Vatnsenda- viðhvemig viðútvegumþessar 150 þremenningarnir fram tryggingu jarðarinnar kæmi hiutaflárútveg- mhljónir. Ég tjái mig að minnsta fyrir hlutafénu með jörðinni un þremenninganna við. Vísaöi kosti ekkert um það. Við fyrri aðal- Vatnsenda. Reykjavikurborg hefur hann á Ólaf H. Jónsson. eigendur höfum af eðlilegum gert bindandi tilboö í jörðina upp á Menn hafa leitt getum að því að ástæðum ekki hist eftir samning- tæpar 200 milljónir. Eigendur jarö- staða fyrri aöaleigenda Sjónvarps- ana á gamlársdag,“ sagöi Hans arinnar hafa frest til fóstudagsins félagins væri mjög veik eftir samn- Kristján Árnason, stjómarmaður í 5. janúar til að taka afstöðu til til- ingana þar sem Verslunarbankinn íslenska Sjónvarpsfélaginu og einn boðsins. Kópavogsbær hefur for- hefur tögl og hagldir með 62 pró- af fyrri aöaleigendum þess, í sam- kausprétt að Vatnsendajörðinnni. sent hlutafjár og meirihluta í tali við DV í morgun. Magnús L. Sveinsson, forseti borg- stjóm. Á hluthafafundi í Sjónvarpsfélag- arstjórnar, sagði aö borgin gerði „Ég held aö allir sem koma ná- inuágamlársdagvargerðursamn- ráð fyrir 15 þúsund manna byggð lægt fjármálum hljóti að telja aö ingur um hlutafjárútboð upp á 400 á Vatnsenda. staöa okkar fyrri aðaleigenda hafi milljónir. Eignarhaldsfélag Versl- Einn þremenninganna, Ólafur styrkst verulega viö samningana á unarbankans hf. ábyrgist þar með H. Jónsson, er tengdur eígendum gamlársdag. Það er betra að eiga sölu á 250 milljónum í hlutafé en og ábúendum á Vatnsenda þar sem 50 prósent í litlu heldur en 100 pró- fyrri aöaleigendur Sjónvarpsfé- systir Ólafs er gift Magnúsi Hjalt- sent í engu," sagði Hans Kristján lagsins, þeir Hans Krisfján Árna- ested fjárbónda. þegar hann var spurður hvort son, Jón Óttar Ragnarsson og Ólaf- Þrátt fyrir ítarlegar tilraunir staðaþremenningannainnanSjón- ur H. Jónsson, ætla samkvæmt náðist hvorki í Ólaf H. Jónsson né varpsfélagsins væriekkimunveik- samningnum að útvega 150 miilj- Magnús Hjaltested. Hans Krisfján ari eftir samningana. ónir. Árnason vildi ekki tjá sig um þessi -hlh/sme Skemmdarverk á Höfh: Ók eins og berserkur á lyftara um frystihúsið Miklar skemmdir voru unnar í frystihúsi KASK á Höfn í Homafirði í nótt. Brotist var inn í frystihúsið og lyftari þar tekinn traustataki. Var honum ekið á millihurðir og þær eyðilagðar. Einnig var ekið á Ijósa- borð og utan í veggi sem hafði verið unnið við að endurbæta milh jóla og nýárs. Tjónið er tahð nema hundmð- um þúsunda króna. Sá sem ók lyftaranum hefur verið haldinn mikhh skemmdarfýsn því hann ók á fullri ferð á stór fiskkör. Gafflar lyftarans stungust inn í kass- ana og skemmdu þá. Ekki hggur al- veg ljóst fyrir hvenær innbrotið var framið en hkur benda til þess að það hafi verið í nótt. Skemmdarverkafaraldur hefur gengið yfir á síðustu dögum á Höfn. Nýir ljóskastarar við kirkjuna voru eyðilagðir og rúöur hafa verið brotn- ar víðsvegar um bæinn. Einnig hafa ýmis spehvirki verið unnin með heimatilbúnum sprengjum. Einni slíkri var nýlega komið fyrir undir mælaborði í bíl sem stóð fyrir utan verkstæði. Þar voru miklar skemmd- ir unnar. Lögreglan hefur þessi mál th rannsóknar. -ÓTT Spámaður Steingríms Forsætisráöherra Steingrímur Hermannsson vék að spádómum í sjónvarpsræðu sinni á gamlárs- kvöld. Þar sagði hann meðal annars: „Meðal annars er greint frá því að forspár maður telji sig sjá ljóma yfir íslandi seinni hluta næsta árs.“ Að þessu loknu vék forsætisráðherra að því að horfur væru stórum betri nú en þær hefðu verið um nokkurt skeið og sagði því næst: „Vel má vera að aðstæður leyfi að umrædd spá megi rætast." Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í morgun tókst ekki að fá upplýst hver spámaður Steingríms væri. -SMJ Arnarflug leigir þotu Arnarflug hefur tekiö á leigu Bo- eing 737-200 þotu frá sænska flugfé- laginu Transwede, að sögn Kristins Sigtryggssonar, forstjóra Amar- flugs, í morgun. Arnarflug er með véhna á leigu í nokkra daga en getur framlengt leiguna í nokkra mánuði eftir hentugleikum. -JGH Veðrið á morgun: Hlýnandi veður SA-átt um allt land, 5-7 vindstig SV-lands en annars hægari. Vax- andi vindur þegar líður á daginn. Veður fer hlýnandi. // 3° / / / / / NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.