Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 4. JANTJAR 1990.
Viðskipti__________________________
Hráolían yf ir 20 dollara
Heimsmarkaðsverð á hráolíu er
komið yfir 20,2 dollara í Rotterdam.
Þetta eru miklar hækkannir á stutt-
um tíma og má rekja beint til fimbul-
vetrar í Bandaríkjunum en þar hefur
olíuverð hækkað upp úr öllu valdi
og togað heimsmarkaðsverðið upp.
Verð á gasolíu og bensíni hefur snar-
hækkað eftir áramótin. Gasohuverð-
ið er svo hátt núna að vanir íslensk-
ir togarajaxlar svitna. Verðið er 230
dollarar tonnið.
Dollarinn hækkaði í gær gagnvart
þýska markinu eftir að hafa lækkað
í verði fyrir áramót. Þá gaf breska
sterlingspundið svolítiö eftir í gær
eftir að hafa sótt í sig veðrið í kring-
um áramótin.
Ef áriö 1989 er skoðað á alþjóðleg-
um gjaldeyrismörkuðum þá ein-
kenndist það af því að dollarinn
hækkaöi í verði fyrri part ársins. Sú
hækkun stafaði mest af því að það
dró úr verðbólgu og efnahagsþenslu
í Bandaríkjunum. Við minnkandi
þenslu voru vextir lækkaðir þrátt
fyrir að Greenspan, seðlabankastjóri
í Bandaríkjunum, hefði tregast við
vaxtalækkuninni lengi vel.
Þegar komið var yfir mitt árið
hækkuðu vextir í Þýskalandi og öðr-
um löndum á meginlandi Evrópu.
Þetta varð til þess að gjaldeyriskaup-
menn fóru yfir á þýska markið í stað
dollarans. Þetta varð til þess að frá
upphafi til loka ársins hækkaöi
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureíkningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö
innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og með 6,0%
raunvöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
inglegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5%
raunvöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 12%
og ársávöxtun 12%.
Sérbók. Nafnvextir 20% og vísitölusaman-
burður tvisvar á ári. 20,8% ársávöxtun.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 21% nafnvöxtum
og 22,1% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða
ávöxtun verðtryggðs reiknings með 2.75% raun-
vöxtum reynist hún betri.
Metbók er meö hvert innlegg bundiö í 18
mánuði á 23% nafnvöxtum og 24,3% ársávöxt-
un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 5%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust
að 18 mánuðum liðnum.
Iðnaðarbankinn
Bónusreikningur er óverðtryggóur reikningur
meó 18,5-20% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 19,2-21% ársávöxtun. Verðtryggð bónus-
kjör eru 2,75--4,25% eftir þrepum. Borin eru
saman verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda
þau sem hærri eru. Reikningurinn eralltaf laus.
18 mánaóa bundinn relkningur er með 25%
nafnvöxtum og 25% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 21% nafnvöxtum
og 22,1% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta
þrepi, greiðast 22,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar sem gefa 23,7% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 23%
nafnvextir sem gefa 24,3% ársávöxtun. Á
þriggja mánaða fresti er gerður samanburður
við verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt-
unin.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn-
ir 11%, næstu 3 mánuði 20%, eftir 6 mánuði
21% og eftir 24 mánuði 22% og gerir það
23,21% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán-
aða verðtryggðum reikningum gildir hún um
hávaxtareikninginn.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 21%
nafnvexti og 22,1% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæöu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggös reikn-
ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn-
ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán-
aöa.
Útvegsbankinn
Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman-
burður. Ábótarreikningur ber 18-19,5 nafnvexti
eftir þrepum sem gefa allt að 20,45% ársávöxt-
un. Samanburður er gerður viö verðtryggða
reikninga. Raunvextir eftir þrepum eru frá
2,5-3,25%.
Sérstök Spariábót ber 2,5% prósent ráun-
vexti strax.
Verslunarbankinn
Kaskóreikníngur. Innstæða sem er óhreyfð
í heilan ársfjórðung ber 20% nafnvexti sem
gefa 21,55% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem
er hærri gildir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mán-
aóa. Hún ber 22% nafnvexti. Ávöxtunin er bor-
'in reglulega saman við verótryggða reikninga.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 19% sem gefa
19,9 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerð-
ur við verðtryggðan reikning. Óhreyfð innstæða
fær 2,25% vaxtaauka eftir 12 mánuði.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 20,75% upp að 500 þúsund
krónum, eða 3,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund
krónum eru vextirnir 21%, eða 3,75% raun-
vextir. Yfir einni milljón króna eru 21,75% vext-
ir, eða 4,25% raunvextir.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækurób. 11-12 Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 11,5-13 Úb,V-
6mán. uppsögn 13-14 b.Ab Úb,V-
12mán.uppsögn 12-15 b,Ab Lb
18mán. uppsögn 26 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp
Sértékkareikningar 10-12 Bb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75-1,5 Allir
6mán. uppsögn 2,5-3,0 nema Sp Lb.Bb,-
* Sb
Innlánmeðsérkjörum 21 Allir
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7-7,5 Sb
Sterlingspund 13-13,75 Úb.Bb,-
Vestur-þýskmörk 6,75-7 Ib.V- b.Ab, Úb.lb,-
Danskar krónur 10,5-11,0 Vb.Ab Úb,lb,-
ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb,Ab lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 27,5 Allir
Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 31,5-32,75 Lb.Bb
Viöskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(vfirdr.) 32,5-35 Lb.Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,25-8,25 Úb
Utlán til framleiðslu
isl. krónur 28,5-33 Lb.Bb,
SDR 10,75 Allir
Bandaríkjadalir 10,25-10,5 Allir
Sterlingspund 16,75 nema Úb.Vb Allir
Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Allir
Húsnæðislán 3,5 nema Lb
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 40,4
MEÐALVEXTIR
óverötr. des. 89 31,6
Verötr. des. 89 7,7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitalajan. 2771 stig
By99ingavisitala jan. 510 stig
Byggingavisitala jan. 159,6 stig
Húsaleiguvisitala 2,5% hækkaói 1. jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veróbréfasjóóa
Einingabréf 1 4,551
Einingabréf 2 2,505
Einingabréf 3 2,993
Skammtímabréf 1,555
Lífeyrisbréf 2,288
Gengisbréf 2,019
Kjarabréf 4,507
Markbréf 2,393
Tekjubréf 1,879
Skyndibréf 1,360
Fjölþjóöabréf 1,268
Sjóösbréf 1 2,197
Sjóösbréf 2 1,676
Sjóösbréf 3 1,541
Sjóðsbréf 4 1,295
Vaxtasjóösbréf 1,5505
HLUTABREF
Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 400 kr.
Eimskip 400 kr.
Flugleióir 162 kr.
Hampiöjan 172 kr.
Hlutabréfasjóður 168 kr.
lónaóarbankinn 180 kr.
Skagstrendingur hf. 300 kr.
Útvegsbankinn hf. 155 kr.
Verslunarbankinn 153 kr.
Olíufélagið hf. 318 kr.
Grandi hf. 157 kr.
Tollvörugeymslan hf. 114 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
þýska markið um 2,62 prósent gagn-
vart dollarnum. Kúrfan yfir árið er
þó í laginu eins og fjall, u á hvolfi..
Þá vegnaði breska pundinu ekkert
mjög vel á síöasta ári. Nigel Lawson,
fjármálaráðherra Breta, sagði af sér
og aukin óvissa var um pólitíska
framtíð járnfrúarinnar.
Þá má geta þess að valdamesti
bankastjóri í Evrópu, þýski banka-
stjórinn Herrhausen, var myrtur á
síðasta ári.
Loks komust japanskir stjórn-
málamenn nokkuð í fréttirnar vegna
kvennafars. Varla er það þó ástæðan
fyrir því að japanska yenið féll um
15 prósent á síðasta ári gagnvart doll-
ar.
-JGH
Verð á erienðum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,.199$ tonnið,
eða um.......9,3 ísl. kr. litrinn
Verð i síðustu viku
Um........................184$ tonniö
Bensín, súper,....210$ tonnið,
eða um.......9,8 ísl. kr. lítrimi
Verð í síðustu viku
Um........................194$ tonnið
Gasolia...................230$ tonnið,
eða um.......12,1 ísL kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um........................215$ tonnið
Svartolía.................118$ tonnið,
eða um.......6,7 ísl. kr. lítrinn
Verð i síðustu viku
Um........................115$ tonnið
Hráolía
Um...............20,2$ tunnan,
eða um....1.247 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um................19,8 tunnan
Gull
London
Um................397$ únsan,
eða um....24.502 isl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um...............409$ únsan
Ál
London
'Um..........1.633 dollar tonnið,
eða um....100.789 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........1.615 dollar tonnið
Uli
Sydney, Ástralíu
Um...........9,8 dollarar kílóið,
eða um.......605 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um...........9,8 dollarar kíióið
Bómull
London
Um.............77 cent pundið,
eða um.......105 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.............77 cent ptmdið
Hrásykur
London
Um................332 dollarar tonnið,
eða um..20.491 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um................331 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um................187 dollarar tonniö,
eða um..11.541 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um................185 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um.............61 cent pundið,
eða ura........84 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.............61 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum eriendis
Refaskinn
K.höfn., sept.
Blárefur............165 d. kr.
Skuggarefur.........150 d. kr.
Silfurrefur.........377 d. kr.
Blue Frost..........208 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, sept.
Svartminkur.........133 d. kr.
Brúnminkur..........167 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.100 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.........643 dollarar tonnið
Loönumjöl
Um.........550 dollarar tonnið
Loónulýsi
Um.........280 dollarar tonnið