Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990. 27 DV Tvö pláss fyrir hesta til leigu rétt við Víðidal. Uppl. í símum 74625 og 673612.____________________ Óska eftir að kaupa 6 tonn af heyi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8781.______________________ 7 vetra klárhestur meö tölti til sölu. Uppl. í síma 91-72542 eftir kl. 19. ■ Vetraivörur Mikið úfv. af nýl., vel með förnum vél- sleðum, þ. á m. Polaris af ýmsum gerð- um, Ski-doo og Arctic Cat og snjótönn fyrir amerískan pickup 4x4. Ferða- markaðurinn, Skeifunni 8, s. 91- 674100._____________________________ Vélsleðakerrur tíl leigu. Hestakerrur, jeppakerrur og vinnuskúrar á hjólum. Vandaðar kerrur og vagnar. Kerru- og vagnaleigan, Dalbrekku 24, s. 45270, 72087.____________________ ArctiCat.Pantera ’82 til sölu, 55 ha., nýupptekin vél, allur yfirfarinn. Til- boð óskast. Uppl. í síma 96-62209 og 96-62599. Skidoo Formula Plus ’89, 80 ha, eins og nýr, ek. 850 mílur, verð 560 þús., 520 þús staðgr. Skipti á ódýrari ath. S. 985-29216 á daginn og 91-54219 á kv. ■ Hjól________________________ Óska eftir að kaupa Kawazaki 300 fiór- hjól. Helst ódýrt. Uppl. í síma 93-81026. ■ Til bygginga Verktakar - húsbyggjendur. Leigjum út og seljum afkastamiklar Aerosmith loftbyssur til að festa upp einangrun, einnig naglabyssur fyrir venjulegan saum. Sími 91-672777. Steinprýði hf. Ódýra þakjárnið frá Blikksmiðju Gyifa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn- höfða 7, sími 674222. ■ Byssur__________________ Mosberg pumpa til sölu, cal. 12, þreng- ingar fylgja. Uppl. í síma 93-11520. ■ Verðbréf Er tilbúinn til að leysa til mín visa- og kreditkortanótur á góðum kjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8761. ■ Sumarbústaðir Sumarhús. Nú er rétti tíminn að huga að sumarhúsi. Smíðum eftir þínum hugmyndum, erum einnig með stöðluð hús úr einingum. Erum vel í sveit settir. Trésmiðjan Tannastöðum, s. 98-21413, 98-22751. Félagssamtök. 200m2 húsnæði til leigu í sveit í ca 80 km frá Reykjavík. Tilva- lið fyrir félagssamtök. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8748. Óska eftir að kaupa sumarbústað á góðum stað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8778. ■ Fasteignir Ódýr 2ja herb. kjallaraíbúð við Lang- holtsveg til sölu. Uppl. í síma 91-38029 eftir kl. 18. ■ Fyrirtæki Góður söluturn í vesturbænum til sölu, velta kr. 950 þús. á mán., húsaleiga 31 þús. á mán., laus nú þegar, lang- tíma leigusamningur. Tilboð óskast send í pósthólf 4420, 124 Rvk. Tímaritaútgáfan. Til sölu tímaritaútgáfa í fullum rekstri. Bíður uppá frjálslegan vinnu- tíma. Gott verð og góð kjör. Fyrirtækjasalan Suðurveri, s. 82040. Söluturn meö kvöldsölul. í miðborginni til sölu v/veikinda, velta um 800-900 þús. á mán., hagst. leiguhúsn. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8770. Skyndibitastaður til sölu, á besta stað við Laugaveg. Uppl. í síma 689699 og á kvöldin 45617. Bónstöð til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8782. ■ Bátar 3 tonna trilla, dekkuð, frambyggð, til sölu, klár á handfæraveiðar. Skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 98-12354 e.kl. 17.______________________________ Sómi 700 til sölu, plastklár, til af- greiðslu strax. Hentugt fyrir þann sem vill innrétta sjálfur. Bátasmiðja Guð- mundar, símar 50818 og 651088. Til sölu netaspil frá Hafspili, gerð NS 500, best fyrir 30-60 tonna báta, svo til nýtt. Uppl. í símum 93-11074 og 93-13334. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vídeó Videoþjónusta fyrlr þig! Myndatökur, klippingar, fiölfoldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Daihatsu Charade TX ’84, Daihatsu skutla ’84, Charmant ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84, Accord ’80, Skoda ’88, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Datsun 280 C ’81, dísil. Kaup- um bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Varahlutaþjónustan, simi 653008, Kaplahrauni 9B. Eigum mikið úrval altematora og startara í japanska bíla. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lancer ’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant ’80, ’82 og ’83, Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Charade ’80, Mazda 323 ’82, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80 MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel ’83, Volvo ’76. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada 1300, 1600, Saab 99 ’76-’81, 900 ’82, Alto ’81-’84, Charade ’79-’83, Skoda 105, 120, 130 ’88, Galant ’77-’82, BMW 316 ’76-’82 518, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen AXEL ’87, Mazda 626 2000 ’80. Við- gerðarþjónusta. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjameistari, Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83, Charmant ’85, Charade ’82, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88, VW rúgbrauð ’78 o.fl. Vélar og gír- kassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón., send. um allt land. Kaupum tjónbíla. • Bilapartasalan Lyngas 17, Garðabæ. • Símar 91-652759 og 54816. • Eigum varahluti í flestar teg. bif- reiða, t.d. japanska, evrópska, USA, Rússa og jafhvel jeppa. • Ábyrgð. •Sendum. •Sækjum og kaupum bíla til nirðurrifs. • Hafðu samband, það borgar sig. Erum að að rifa: Charade ’89, Corolla ’81-’89, Carina ’82, Dodge Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum einnig 8 cyl. vélar + skiptingar + hásingar o.fl. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915. Subaru Sedan ’81, Lada Lux ’84, Toy- ota Liftback ’79, Toyota Hiace ’81, Toyota Tercel ’80, Mazda 929 st. ’83. Sendum um land allt. Erum að rífa: BMW 735i ’SO, Daihatsu Charade ’87, Citroen BX 19 TRD ’85, Fiat Uno ’84 og Ford Escort ’84. Kaup- um einnig nýlega tjónbíla til niður- rifs. S. 985-21611 og e. kl. 19 í 72417. 44" mudderar óskast, lítið slitin. Á sama stað 40" mudderar og 14" breiðar White Spoke felgur, nýlegar, til sölu. Uppl. í síma 96-41921. 54057, Aðalpartasalan. Varahlutir í margar gerðir bíla, t.d. Volvo, Escort, Daihatsu, Skoda, Mazda o.fl. Aðal- partasalan, Kaplahrauni 8, s. 54057. BMW varahlutir til sölu. Er að rífa BMW 318i ’81, vél, drif, 5 gíra kassi og boddí. Uppl. í síma 92-68680 eftir kl. 20. Bilapartasalan v/Rauðavatn. Uno ’84, Panda ’83, Mazda 929,626,323, ’79-’82, Accord ’82, Civic ’80, Subaru ’81, Colt '81, L300 ’83, Subaru E10 ’84, S. 687659. Þrjú litið notuð nagladekk 155SR13 til sölu. Verð 6 þúsund. Uppl. í síma 12803. Óska eftir rúðu í vinstri hurð á Toyotu Celicu árg. 1980. Uppl. í síma 94-3853. Dekk. Micky Thomson, 39"-18-15, keyrð ca 2500 km, 5 stk., verð 100 þús. Einnig 37" Super Swamper, mikið slitin. Uppl. í síma 96-41921. Notaðir varahlutir í Dodge pickup ’78, Chevrolet Van ’78 og einnig vélar og sjálfskiptingar í ameríska bíla. Sími 91-667620, eftir kl. 18 651824. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð- inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn og 652314 á kvöldin. Erum að rifa Lancer '81, á sama stað er til sölu carobrator í Bronco. Uppl. í síma 91-657322. Fram- og afturhásing undan Chevrolet pickup, árg. ’84, til sölu ásamt Dodge millikassa. Uppl. í síma 657247 e.kl. 20. Gírkassi óskast í Benz 230-230E, árg. ’80-’84. Uppl. í síma 673434 og 667146 eftir kl. 19.30. Lödu varahlutir til sölu, hurðir o.fl. Einnig óskast framljós og framrúða í Lödu. Uppl. í síma 91-75193. Vél úr Benz 300 dísil, í góðu standi, til sölu, ljós og ýmsir varahlutir. Uppl. í síma 50402 og 985-24556. ■ BOaþjónusta • Sílsalistar, smíöi og ásetning. • Vatnskassa- og bensíntviðgerðir. • Bón og þvottur. • Get sótt og skilað bílum ef óskast. Nánari uppl. í síma 656780. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Rétting, málun. Gerum föst tilboð ef óskað er. Greiðslukortaþjónusta. Rað- greiðslur á stærri verkefnum. Rétting- ar Halldórs, Stórhöfða 20, sími 681775. ■ Vörubílar Kistill, símar 46005, 46577. Notaðir varahlutir í Seania, Volvo, M. Benz og MAN, einnig hjólkoppar, plast- bretti, fiaðrir, ryðfrí púströr og fl. Til sölu DAF 3300 dráttarbill ’82 með grjótpalli og malarvagni, verð kr. 3 milljónir, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 92-15943. Til sölu: M.B. 307 árg. ’82, M.B. 809 árg. ’80, M.B. 808 árg. ’76. Bílar undir 5 tonnum. Vörubílasalan Hlekkur, sími 672080. ■ Sendibflar Nissan Vanetta, 11 farþega, árg. '87, til sölu. Verð 620 þús., 500 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-71376 og 985-21876. ________________ Ath. Óska eftir að kaupa nýlegan sendibíl, skutlu eða lítinn bíl. Úppl. í síma 91-40886 eftir kl. 19. Benz kælibill 409 '85, (stöðvarleyfi og vinna getur fylgt með). Uppl. í síma 673212 eftir kl. 18. ■ Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot 205. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík við Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. R.V.S. bílaleigan, sími 19400, helgar- sími 985-25788. 4-9 manna bílar, 4x4 stationbílar, 4x4 jeppar, 5-7 manna. Sérlega samningaliprir. Avis á sama stað, Sigtúni 5. Ryðvamarskálinn hf. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 9145477. ■ Bflar óskast Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð. Tökum að okkur allar bifreiðavið- gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla- viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar, bensíntankaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum fost verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju- vegi 44E, Kóp., sími 72060. Bílar óskast, bilar óskast. Viltu skipta eða bara selja beint? Vantar bíla á staðinn, mikil sala. Bílakaup, Borgartúni 1. Óska eftir góðum bil t.d. Subaru á kr. 180 þús. Sem greiðist með góðum víxl- um, verður að líta vel út, vera á góðum dekkjum og skoðaður. S. 79857 e.kl. 17. Vill kaupa bíl á milli 25-50 þús., skoðað- an. Símar 33194 eða 18934. ■ Bflar tfl sölu Jeppi til sölu, Isuzu Trooper ’81, ek. 100 þús. km, tvöfaldur dekkjagangur á felgum, nýleg 31" Radial dekk á White Spoke felgum, dráttarkr. og sílsalist- ar, toppbíll, verð 560 þús., skipti á ódýrari. S. 53809. Jón eða Ásgeir. M. Benz 280 SE ’81 til sölu, hlaðinn aukahlutum, einnig VW Golf GTi ’82 og Chevy van ’79. Góð verð gegn stað- greiðslu. Bílasala Hafnarfiarðar, sím- ar 652930 og 652931. Es. vantar allar gerðir bifreiða á skrá og á staðinn. Audi 80 1,8 E, árg. 1988 til sölu, svart- ur, litað gler, álfelgur, sportsæti o.fl. Uppl. í vinnus. 625030 og 689221 heima. Daihatsu Charade '80, skoðaður, bíll- inn er mjög góður utan sem innan, óryðgaður, dekk fylgja, verð 100 þús. stgr. Uppl. í síma 602885. Guðrún. Daihatsu Chardade CS '88, til sölu, grásanseraður, ekinn 20 þús. km, verð 510 þús., staðgreiðsluverð kr. 420 þús. Úppl. í síma 91-678349 og 985-23882. Ford Bronco og Ford Escort. Bronco ’74, 8 cyl., 38" dekk, upph. o.fl., Escort ’82, 5 dyra, ný nagladekk og sumard. fylgja, góður bíll. S. 44869 e.kl. 19. Lada 1500 station, 5 gíra, árg. '86, til sölu, ekinn 47 þús. km, góður bíll. Verð 160 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-20848.____________________________ Litið skemmdur. Toyota Corolla GL ’82 til sölu, ekinn 76 þús. km, lítið skemmdur að framan eftir árekstur. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-19384. Mazda 626 2000 ’82 til sölu, 2ja dyra, með topplúgu. Uppl. í síma 91-71010 frá kl. 8-18 og 44261 eftir kl. 18 á kvöldin. Mazda 626, árg. '82 til sölu. Ekinn 118 þús. km, blásans, beinskiptur, vökva- stýri. Þarfhast smá lagfæringar. Lítur vel út. Verð tilboð. Sími 33031. Nissan Pulsar ’87, ekinn ca 59 þús. km, sjálfskiptur, með vökvastýri. Sumar- og vetrardekk. Selst með góðum af- slætti. Uppl. í síma 78796. Pajero dísil, árg. ’83, með mæli, ekinn 130 þús. km, rauður, álfelgur. Verð 570 þús., skipti möguleg á ódýrari: Uppl. í símum 91-20235 og 674044. Susuzki Swift GTi ’88, rauður, ekinn 47 þús. km, sumar- og vetrardekk, út- varp- og segulband, skipti á ódýr- ari/skuldabréf. S. 91-52275 e.kl. 18. Til leigu litið 2ja hæða einbýlishús í miðbænum, um 100 m2, laust strax. Aðeins gott fólk kemur til greina. Til- boð sendist DV, merkt „B 8773“. Til sölu Austin Metro ’88, Peugeot 604 ’79, með beinni innspýtingu og bein- skiptur, Cherokee Chief’77 semþarfn- ast aðhlynningar. S. 681775 eða 54371. Til sölu Nissan Cherry '83, góður bíll, vel með farinn, selst á kr. 180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-37297 eftir kl. 18. Til sölu Peugeot 405 GL ’89, ekinn 3 þús. km, mjög fallegur bíll, einnig Ford Sierra 2000 GL ’83, skipti mögul. á ódýrari. Uppl. í síma 91-78110. Toyota Carina '80 til sölu, nýskoðaður, vetrard., útv./segulb., ekinn 136 þús., tilboð óskast, einnig Honda Civic GL ’87, sjálfsk., vökvast. Sími 626203. AMC Concorde '78, í góðu standi, selst ódýrt, skoðaður ’90. Uppl. í síma 674197 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Citröen Pallas, árg. ’82 til sölu. Allur endurnýjaður, tilbúinn undir máln- ingu. Tilboð. Uppl. í síma 689139. Fiat Uno, árg. ’84 til sölu. Skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 675104. Ford Escord 1300 ’84 til sölu, keyrður 65 þús. km, selst á 350 þús. Úppl. í síma 91-673036. Lada station '86 1500 til sölu, 5 gíra, ekinn 38 þús. km, verð 200 þúg. Uppl. í síma 92-13024. Mazda 626 GLX 2000 ’84 til sölu, lítið ekinn, mjög gott eintak. Uppl. í síma 91-44227.____________________________ Mazda 929 ’82 til sölu, er með úr- bræddri vél en í mjög góðu ástandi að öðru leyti. Uppl. í síma 667687. Mazda 929 '82 til sölu, þarfnast lítils- háttar lagfæringa. Gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 91-25140. Mitusbishi Colt '83, ekinn 85 þús. km, til sölu, verð kr. 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-46231. Skodi 130L '85 til sölu, 75 þús. stað- greitt eða 100 þús. skuldabréf, fer næst í skoðun desember 1990. S. 74857. Subaru Justy J 10 '87, fiórhjóladrifinn, 3 dyra, ekinn 17 þús. Uppl. í síma 84489. Suzuki Swift ’88 til sölu, hvítur, þriggja dyra, 5 gíra, ekinn 24 þús. lón, verð 450 þús. Staðgreiðsluafsl. Sími 32760. Til sölu Mazda 626 '80, kr. 50 þús., Lada Sport ’79, kr. 20 þús. og Vespa ’81, vel með farinn. Uppl. í síma 91-666958. Toyota Crown, árg. '75 til sölu. Vel með farinn, óryðgaður. Verð 80 þús. Uppl. í síma 46582. Lada station ’86 til sölu, ekinn 34 þús. km, gott útlit. Uppl. í síma 96-61636. Malibu Landau ’79 til sölu. Uppl. í síma 93-11130 eftir kl. 19. Mazda 323 ’81, bíll í ágætu standi. Uppl. í síma 73222 eftir kl. 19. Subaru Justie, árg. '86 til sölu. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 671516 e.kl. 17. Til sölu Trabant station ’87, verð ca 40 þús. Uppl. í síma 91-51733. ■ Húsnæði í boði Ertu í skóla? Herbergi til leigu í mið- bænum, með aðgangi að baði, hluti að fæði eða fullt fæði getur fylgt. Einnig getur viðkomandi fengið vinnu á kvöldin og um helgaí. Uppl. gefur Gróa í síma 11440. I \ 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti, bíl- skýli fylgir, leiga 30 þús. á mánuði, fyrirframgreiðsla, framtíðarleiga. Úppl. í síma 91-77232 e. kl. 19.30. 4ra herb. ibúð nálægt Landspítalanum til leigu. Leigist helst með húsgögn- um. Tilboð sendist DV, merkt „L 8743“. Herbergi með aðgangi að baði og þvottahúsi til leigu á góðum stað í Hafnafirði. Reglusemi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8760. Herbergi nálægt Hlemmi til leigu, með snyrtingu (ekki baði), fyrir reglusa- man karlmann. Uppl. í síma 91-15757 eftir kl. 18. Til leigu 2 herb. ibúð í efra Breiðholti, laus strax. Á sama stað óskast video- tæki, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-40908 og 32249. Til leigu 3 herb. u.þ.b. 65 m2 kjallara- íbúð í Norðurmýri. Tilboð sendist DV með uppl. um fiölskyldustærð, merkt „N-8738“, fyrir 8. jan.___________ 2ja herb. ibúð til leigu í norðurbæ Hafnafiarðar. Uppl. í síma 652315 e.kl. lfi_______________________________ 3ja herb. risíbúð i Hlíöunum til leigu frá 1. febrúar. Góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 91-680842. 3ja herb. íbúð til leigu i Malmö í 6 mánuði. Uppl. í síma 91-19433 eftir kl. 19. 3ja herb. íbúð i Hliðunum til leigu, leig- ist í 6 mánuði. Uppl. í síma 75772 eftir kl. 20. ______________ 3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu frá 1. febrúar. Tilboð sendist DV fyrir 8. janúar, merkt „Lundúr 8746“. 3ja herb. ibúð i Álfheimahverfi til leigu, laus strax. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-21718 eftir kl. 16. Einstaklingsibúð (stúdíóíbúð) i nýlegu húsi í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 51348. Góð 4 herbergja ibúð í vesturbænum til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt „E-8750”. Herbergi til leigu í vesturbænum. Að- gangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 12907._____________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. BIFREIÐAEIGENDUR, ATH.! Á tveim stöðum: Borgartúni 26, s. 681510, 681502. Hamarshöfða 1, s. 674744. Komið og skráið bílinn. Okkur vantar bíla á staðinn. (Bj bílasalan braut hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.