Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990. 39 dv Kvikmyndir Michael Dudikoff leikur Hamilton leiðsögumann í lélegri jólamynd Há- skólabíós. Daudafljótið - Háskólabíó Steindautt fljót Jólamynd Háskólabíós íjallar um goðsögnina um felustað gamalla nas- ista í frumskógum Amazon. SS foringinn Heinrich Spaatz hefur uppi á lækninum Maiteuffet djúpt í myrkviðum frumskógarins þar sem doksi hefur stundað áfram djöfullegar tilraunir á saklausum indíánum í stað gyðinga. Þetta er dæmigerð klisjukennd iðnaðarframleiðsla í hefðbundnum B- mynda stíl þar sem skothríöir, bardagar og eldsvoðar eru látnir bera uppi söguna. Aðalhetja myndarinnar er leiðsögumaðurinn Hamilton sem leiðir Spa- atz á fund læknisins geggjaða. Hamilton er furðulegt sambland úr Rambó og Indiana Jones utan það að hann skortir skemmtilegustu hæfileika beggja, þ.e. heimsku Rambós og krafta og kímni Jones. Michael Dudikoff leikur Hamilton og gerir það eins vel og hann getur. Donald Pleasence gamli er og til friðs í hlutverki Spaatz. Leikstjórinn foröast aö láta kvenhetjur myndarinnar gera mikið annað en að brosa tælandi eða hrópa á hjálp, enda bjóða leikhæfileikar þeirra varla upp á annað. Hópur hálfberrassaðra indíána kemur talsvert við sögu og leikur eina fjóra mismunandi ættílokka í jafnmörgum litum í klunnalegum og lítt sannfærandi hópsenum. Myndin er gerð eftir sögu Alistair McLean (þekktur rithöfundur, nú löngu látinn). Þeir sem hafa gaman af bókum McLeans eru því vísir til að skemmta sér yfir þessum reyfarakennda óskapnaði. Þeir sem ekki eru unnendur Alistairs ættu að velja sér einhveija aðra afþreyingu. Stjömugjöf 0 River of Death. Bandarisk. Leikstjóri Steve Carver. Aóalhlutverk: Michael Dudikoff, Donald Pleasence, Robert Vaughn, Herbert Lom og L.Q. Jones. Páll Ásgeirsson Veiðileyfi í Blöndu Sala veiðileyfa í Blöndu hefst föstudaginn 5/1 kl. 16. Uppl. í síma 91-622265 og 985-27772. Veiðifélagið ÓS Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Mávakletti 3, Borgarnesi, þingl. eigandi Torfi J. Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. janúar 1990 kl. 11. Uppþoðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild Lands- banka íslands. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Hvanneyri, Andakílshreppi, spildu, þingl. eigandi Isungi hf. c/o Þorsteinn Sigmundsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. janúar 1990 kl. 14. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Othar Örn Petersen hrl„ Árni Guðjónsson hrl. og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu - GARÐI ^ Breytt símanúmer hjá umboðsmanni: Katrín Eiríksdóttir Lyngbraut11 sími 92-27118 Leikhús LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR FRUMSÝNINGAR f BORGARLEIKHÚSI A litla sviði: Htinsi Fimmtud. 4. jan. kl. 20. Föstud. 5. jan. kl. 20. Laugard. 6. jan. kl. 20. Sunnud. 7. jan. kl. 20. Á stóra sviði: m Fimmtud. 4. jan. kl. 20. Föstud. 5. jan. kl. 20. Laugard. 6. jan. kl. 20. Jólafrumsýning á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritiö röFRA STOOTINN Laugard. 6. jan. kl. 14. Sunnud. 7. jan. kl. 14. Laugard. 13. jan. kl. 14. Sunnud. 14. jan. kl. 14. Kortagestir ath. Barnaleikritiö er ekki kortasýning. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aöeins kr. 700. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta ÞJÓÐLEIKHÚSID eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Guðbergur Bergsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Þórunn Sigriður Þorgrims- dóttir. Búningar: Sigríður Guðjónsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Maria Kristjánsdóttir. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdís Þor- valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helga E. Jónsdóttlr, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Sigrún Waage, Bríet Héðinsdóttir, Jórunn Siguröardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór- isdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir o.fl. 4. sýn. fös. 5. jan. kl. 20.00. 5. sýn. sun. 7. jan. kl. 20.00. 6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. LÍTIÐ FJÖLSKYLDU- FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Lau. 6. jan. kl. 20.00. Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrlt eftir Guðrúnu Helgadóttur Sun. 7. jan. kl. 14.00. Sun. 14. jan. kl. 14.00. Miðaverð: 600 kr. f. börn, 1000 kr. f. fullorðna. Leikhúsveislan Þríréttuð máltíð I Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin i dag kl. 13-18 en á morgun kl. 13-20. Sími: 11200 Greiðslukort. Kvikmyndahús Bíóborgin Jólamyndin 1989, TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3, 5 og 7. NEW YORK-SÖGUR Sýnd kl. 9 og 11.10. HYLDÝPIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. HEIÐA Sýnd kl. 3 Bíóhöllin Jólamyndin 1989 Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. UNGI EINSTEIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 9. HVERNIG ÉG KOMST I MENNTÓ Sýnd kl. 7.05 og 11.05. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR Á TOPPNUM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Barnasýningar kl. 3. ROGER KANÍNA LAUMUFARÞEGAR A ÖRKINNI. Háskólabíó DAUÐAFLJÓTIÐ Bækur eftir hinn geysivinsæla höfund, Alist- er MacLean, hafa alltaf verið söluhæstar i sínum flokki um hver jól. DauðafIjótiö var engin undantekning og nú er búið að kvik- mynda þessa sögu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Jólamyndin AFTUR TIL FRAMTlÐAR II Frumsýning Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft- ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að líta á framtiðina. Þeir þurfa að snúa til fortiðar (1955) tll að leiðrétta framtlðina svo að þeir geti snúið aftur til nútíðar. Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd o.fl. Leikstj.: RobertZemedis. Yfirumsjón: Steven Spielberg. Æskilegt að börn innan 10 ára séu i fylgd með fullorðnum. —’ DV "'Vi Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B-salur FYRSTU FERÐALANGARNIR Risaeðlan Smáfótur strýkur frá heimkynnum sinum í leit að Stóradal. Á leiðinni hittir hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær i ótrúlegum hrakningum og ævintýrum. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. BARNABASL Sýnd kl. 9.05 og 11.10. C-salur AFTUR TIL FRAMTlÐAR I Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 7. SENDINGIN Sýnd kl. 5 og 11. Regnboginn Jólamyndin 1989: FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Frumsýning á nýrri íslenskri kvikmynd, SÉRSVEITIN LAUGAVEGI 25 Stutt mynd um einkarekna víkingasveit I vandræðum. Leikarar: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálm- arsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Pétur Einarsson. Kvikmyndataka: Stephen Mcmillam. Hljóð: Kjartan Kjartansson. Klipping David Hill. Tónlist Björk Guðmundsdóttir. Handrit og leikstjórn: Óskar Jónasson. Einn- ig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage" einnig gerð af Óskari Jónssyni. Sýnd kl. 9, 10 og 11. TÖFRANDI TÁNINGUR Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. LEIÐSÖGUMAÐURINN Sýnd kl. 7. FOXTROTT Sýnd kl. 7.15. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. SlÐASTA LESTIN Sýnd kl. 5 og 9.10. BJÚRNINN Sýnd kl. 5. Stjörnubíó DRAUGABANAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 7.10. OLD GRINGO. Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smith. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Veður Sunnan- og suðaustankaldi eða stinningskaldi meö rigningu víða um land í fyrstu en gengur til hæg- ari suðvestanáttar síðdegis með skúrum sunnan- og vestanlands en þurru veðri um landiö norðanvert. Veður fer kólnandi og veröur hiti 2-4 stig þegar líður á daginn. Akureyri alskýjað 1 Egilsstaöir skýjað 7 Hjaröames alskýjað 6 Galtarviti súld 7 Kefla vikurflugvöllur rigning 4 Kirkjubæjarklausturngnmg 6 Raufarhöfn alskýjað 4 Reykjavik rigning 5 Vestmannaeyjar rigning Útlönd kl. 6 i morgun: 4 Bergen alskýjað 3 Helsinki snjókoma -3 Kaupmannahöfn skýjað 0 Osló þokumóða -3 Stokkhólmur súld -2 Þórshöfn léttskýjað 5 Algarve heiðskírt 6 Amsterdam þokumóða -1 Barcelona skýjað 13 Berlín skýjað -1 Chicago rigning 6 Feneyjar heiðskírt -3 Frankfurt alskýjað 0 Glasgow þokumóða 5 Hamborg léttskýjað -2 Lúxemborg þokumóða -3 Madrid heiðskirt 0 Malaga léttskýjað 9 Maliorca alskýjað 13 Montreal alskýjað 2 New York heiðskírt 5 Nuuk alskýjað -5 Orlando léttskýjað 13 París þokumóða -2 Róm hálfskýjað 5 Vín þokumóða -7 Valencia alskýjað 11 Winnipeg snjókoma -13 Gengið Gengisskráning nr. 2-4. jan. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,690 61,850 60,750 Pund 99.392 99,650 98,977 Kan.dollar 52,982 53,120 52.495 Dönsk kr. 9,1732 9,1970 9,2961 Norsk kr. 9,2489 9,2729 9,2876 Sænsk kr. 9,8311 9,8566 9,8636 Fi.mark 15,0574 15.0964 15,1402 Fra.franki 10,4524 10,4795 10,5956 Belg. franki 1,6972 1,7016 1,7205 Sviss. franki 39,1310 39,2325 39.8818 Holl. gyllíni 31,5994 31,6814 32,0411 Vþ. mark 35,6744 35,7670 36.1898 Ít. lira 0,04775 0,04787 0.04825 Aust. sch. 5,0717 5,0849 5,1418 Port.escudo 0.4055 0,4065 0,4091 Spá. peseti 0,5540 0,5554 0,5587 Jap.yen 0.42560 0.42670 0,42789 irsktpund - 94,259 94.504 95,256 SDR 80,4364 80,6450 80.4682 ECU 72,3932 72,5810 73,0519 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 4. janúar seldust alls 31.279 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Steinbitur 0,213 87,00 87,00 87,00 Þorskur, sl. 1,116 88,00 88.00 88,00 Þorskur, ósl. 21,672 74,51 69,00 79,00 Undirm. 1,356 53,07 45,00 114,00 Vsa, ósl. 6.898 119,00 87,00 140,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. janúar seldust alls 8,641 tonn. Þorskur 4,790 82,78 80,00 85,00 Þorskur, ösl. 3,213 80,09 50.00 83,00 Ysa, ósl. 0,407 138.00 91,00 142,00 Keiia, ósl. 0.124 24,00 24,00 24,00 Langa 0,016 44,00 44,00 44,00 Ufsi 0,015 20.00 20.00 20,00 Steinbitur 0,010 136,00 136,00 136,00 A morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 3. janúar seldust alls 12,752 tonn. Þorskur 9,192 75,21 65,00 84.00 Undirmál 0,018 20,00 20.00 20,00 Vsa 2,495 105,77 80.00 138,00 Steinbitur 0,245 50,00 50,00 50,00 Langa 0,227 46,07 46,00 50,00 Keila 0,558 27,38 24,50 56.00 Lýsa 0,017 32,00 32.00 32.00 FACO FACD FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.